Vísir - 14.12.1965, Síða 3

Vísir - 14.12.1965, Síða 3
V í S I R . Þriðjudagur 14. desember 1965, r* MYNDSJÁ Dagurinn 11. desember 1965 markar mikil tímamót að því er varðar hagræðingarþróun- mmnemm Myndin er af sjömenningunum, hagræðingarráðunautunum, frá vinstri talið: Óskar Guðmundsson, Ágúst Oddsson, Ágúst H. Eiíasson, Guðbrandur Ámason, Bolli B. Thoroddsen, Kristmundur Halldórsson og Böðvar Guðmundsson TÍMAMÓT í . HAGRÆÐINGT ina og samskipti og samstarf Vinnuveitendasambands Is- lands og Alþýðusambands ís- Iands og allra félaga og ein- staklinga innan vébanda þeirra. Að ræðum loknum, á samkomunni, sem sagt var frá í blaðinu í gær, var haldið „Og svo tek ég í hönd formanns Vinnuveitendasambandsins upp á það“, sagði Hannibal Valdimarsson að lokinni ræðu sinni á samkomunni, en hann hafði m. a. rætt hið góða sam- starf við hann varðandi undirbúning þeirra samninga, sem samböndin standa á. Hér ræðast þeir við Hannibal og Kjartan Thors, frkvstj. Vinnuveitendasambandsins. inn í bókasafn Iðnaðarmála- stofnunarinnar, en þar er mik ið og gott safn tæknilegra bóka og tímarita. Voru þar veitingar fram bomar og ræddust menn við yfir glasi og hófust þar viðræður um tæknimál og hagræðingu, en léttara hjal einkenndi einnig viðræður. Birtast hér nokkr- ar myndir frá viðræðustund- inni. Þórarinn Þórarinsson alþm. og ritstjóri, Eggert G. Þorsteinsson félagsmálaráðherra, Sveinn Björnsson frkvstj. og Pétur Sigurðsson alþm. Revlon - vörur REVLON varalitir og naglalökkin komin Einnig 'REVLON baðsölt og boddylotion L'itib i SKEMMUGLUGGANN kemmugluggmn LAUGAVEG 66 • S Í fWI 134S8 Kjartan Thors í ræðustól. „Ég trúi þvi, að þessi nýja þekking eigi eftir að láta margt gott af sér leiða“, sagði Kjartan Thors í ræðu sinni.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.