Vísir - 14.12.1965, Síða 16

Vísir - 14.12.1965, Síða 16
ÞrfSJudagur 14. desember 1965. Vísitalan er óbreytt Vlsltala tramt'ærslukostnaðar hef ur verlB reiknuð út fyrir 1. des- ember og reyndist hún þá vera 180 stig eða hin sama og í nóv- emberbyrjun. Einn liður hennar hefur hækkað lítilsháttar og eru það maftvörur, en annar nður, fjöl- skyldubætur, hefur hækkað veru Jega, og jafnast þessar breytingar 60 bílar boðnir upp Annað uppboð á bflum frá bíla leigum í Reykjavík mun fara fram n.k. fimmtudag vegna krafna frá tollstjóraembættinu o. fl. Alls munu þá verða boðnir upp 60 bflar frá þessum fyrirtækjum. Bílaleigur borgarinnar, sem um eitt skeið spruttu upp eins og gor kúlur á haug virðast ætla að hjaðna jafn snögglega. Þannig urðu enda Iok Almennu bilaleigunnar, að bíl ar hennar voru boðnir upp og nú munu bflar frá Bflaleigunni Bíllinn boðnir upp. Er hér um margar gerðir bifreiða að ræða. Starfsmenn og stjómendur hjá Póstinum við opnun blaðadeildarinn ar. Talið frá vinstri: Steinþór Ólafsson starfsmaður umferðarmála- skrifstofu, Haraldur Sigurðsson starfsmaður blaðadeildar, Ásgeir Kröyer fulltrúi í blaðadeild, Rafn Júlfusson póstmálafulltrúi, Guð- laugur Magnússon starfsmaður blaðadeildar, Tryggvi Haraldsson varðstjóri blaðadeildar, Gísli T. Guðmundsson, starfsmaður blaða- deildar, Páll Danfelsson hagdeildarstjóri, Helgi B. Björnsson deildar stjóri bögglapóstsstofu, Sigurður Ingason deildarstjóri Tollpóststofu, Bragi Kristjánsson rekstrarstjóri, Matthías Guðmundsson póstmelst ari, Ólafur Dýrmundsson starfsmaður blaðadeildar, Hjalti Slgurjóns- son fulltrúi blaðadeildar og Svelnn Bjömsson defldarstjóri bréfapóststofu. BLAÐADEILD PÓSTHÚSSINS FL Y1 UR í UMFERDARMIDSTÖDIMA 1 gær var blaðadeild pósts- ins flutt úr húsnæði því sem hún hefur haft i gamla póst- húsinu f nýtt húsnæði i um- ferðarmiðstöðlnni. Póstmeistari Matthfas Guðmundsson sagði Visi í þessu sambandi, að það leysti mörg vandamál hjá póst- inum að hægt var að fram- kvæma þennan flutning, sérstak lega það vandamál, hvemig ætti að sortéra og ganga frá jóla- póstinum. Hefði blaðadelldin ekki getað flutt núna, hefði jóla pósturinn orðið að flytja í hús úti í bæ. Blaðadeildin hefur verið í kjallara gamla pósthússins mest um hluta hans. Hún er fyrir svo kölluð innrituð blöð, en það em blöð, sem gefin em út í 1000 eintökum á ári og meira og njóta sérstakra kjara. Gegnum hana hafa farið á ári hverju um 5 milljónir eintaka og fjöldi blaða og tímarita, sem nú eru innrituð ér um 250. Tryggvi Haraldsson póstfulltrúi er fyrir blaðadeildinni. Flutningur blaða deildarinnar mun einnig létta á umferðinni að gamla pósthús- inu, en þar eru engin bflastæði til. Með vorinu verður svo opnað pósthús í Umferðarmiðstöðinni. Það verður 6. pósthúsið í Reykjavík. Það mun annast alla venjulega póstafgreiðslu, en auk þess mun það sjá um að af- greiða póstpoka úr allri Reykja vik á sérleyfisbifreiðimar, sem em afgreiddar í Umferðarmið- stöðinni. Sigldi á land í góðviðri á fullri ferð Lýsisflutningasklpið METCO (norskt) tók niðri í gær síðdeg- is á útlelð frá Reyðarfirði, en það ætlaði til Seyðisfjarðar. — Skipið tekur um 1000 lestir, og munu hafa verið f þvf um 500 tonn, er það tók niðri, en það var í logni, björtu og góðu veðri og er orsök þess ókunn er þetta er skrifað hvers vegna siglt var á land en ekki út úr firðinum. Areksturinn var svo harður, að heyrðist tii bæja i landi. Skipið losnaði hjálparlaust, eftir að dælt hafði verið nokkru^ magni af olíu úr skipinu til þess að létta það. Var svo siglt aftur að bryggju í Revðarfirði og var von á kafara frá Nes- kaupstað til þess að athuga bet ur skemmdirnar, en löng rifa er á stefni neðan sjólfnu. Sjópróf eru í dag á Reyðar- firði. — Það var Vattamestangi sem skipið sigldi á — og var þá komið á fulla ferð. Fyrsti blaðapósturinn kemur f Umferðarmlðstöðina Úrskurii Kjara- dóms frestað Úrskurði Kjaradóms f 6 málum i skriftir og vinna í sambandi við sem fyrir dómnum liggja (mál kaup | úrvinnslu kröfugerða var svo mik- staða úti á landi og lögregluþjóna i 11, að dómendur treystu sér ekki í Reykjavik), sem fella átti fyrir j til að ljúka þeim fyrir tilsettan 15. desember hefur verið frestað I tíma og fengu þvf frest til 22. des um eina viku. Er sá frestur veittur : ember. samkvæmt óskum Kjaradóms, en Um 90 BRONCO bíhr með btlaskipi á morgun Á morgun, miðvikudag er væntanlegt hingað til Reykja vikur annað bílaskipið. Er það að þessu sinni bílaflutningasktp ið Lohengrin og leggur það hér á land nærri 90 bifreiðir sem koma til Ford-umboðs Sveins Egilssonar. Má búast við að uppskipun á þeim hefjist á fimmtudagsmorguninn. Þetta^ mun vera stærsta bilasending, sem hingað hefur komið í einu og athyglisvert, að hún er öll til eins bifreiðaumboðs. Megnið af þessum bifreiðum er af tegundinni Bronco, þeirri jeppategund, sem Ford fór að framleiða f haust og hefur vak ið svo mikla athygli hér á landi að selzt hefur meira af henni en nokkurri annarri tegund. Eru allar bifreiðirnar seldar fyrir- fram. Skipið Lohengrin heldur ferð sinni áfram til Norðurlanda og Hamborgar. Það er f föstum ferðum með bifreiðir á þessa staði. Til baka flytur það svo evrópska bíla til Ameríku. Flutn ingurinn á amerísku Rambler og Chrysler bifreiðunum hingað til lands á dögunum gekk mjög vel. Einu skemmdimar sem urðu Framh. á bls. 6. Háika á vegum um alll !æd Brælu á miðum 19 skip fengu 18,600 mál Mikll hálka er nú á vegum um allt land og bilstjórum því bent á að fara mjög gætilega. Samkvæmt upplýsingum frá Vegamálaskrifstofunni var f gær búið að ryðja snjó af veg- um á Suður og Vesturlandi nema á þjóðveginum fyrir aust- an Vík og af fjallvegum á Vest- fjörðum. Fært var til Akureyr ar og um Eyjafjörð, en fyrir austan Akureyri var ófært eða þungfært. Á Austfjörðum voru fjallvegir flestir orðnir færir og fært var á Héráði. Á öllum þeim vegum, sem færir eru má búasj við mikilli hálku þvi að á Suður- og Vest urlandi var komin rigning í morgun og fór veður hlýnandi með rigningu oe slyddu á Norð ur- og Austurlandi. Undangenginn sólarhring til- kynntu 19 skip á austurmiðum , síldaraíla samtals 18.600 mál og j tunnur. Síldarleitarskipið Pétur Thor steinsson segir veður hafa tekið að spillast upp úr miðnætti sfð- astliðnu og voru bátar á leið til hafnar seinni hluta nætur og undir morgun, enda ekki veiði veður á miðunum nú. Hörfungur III mun væntan- legur í dag til Akraness með síld af austurmiðum. aaooBaaaaaaaaaanaDcm- 10 DAGAR TIL JÓLA aaaaaaaaaaaaaaDDDoaaB

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.