Vísir - 20.12.1965, Blaðsíða 4

Vísir - 20.12.1965, Blaðsíða 4
4 V í S IR . Mánudagur 20. desember 1965. Gjafakassar Helena Rubinstein Avon — Yardley gjafakassar legu úrvali. L/f/ð / SKEMMUGLUGGANN [íemm LAUGAVEG 66 KJALLARINN Hafnarstræti 1 Vesturgötumegin. I BRAUÐHVSIÐ SNACK BAR SMURBRAUÐSTOFAN Laugavegi 126 . S. 24631 íþróttir — /ramhald at bls 2 var það líka að missa Vigdísi Páls- dóttur út af hún er örugglega ein bezta handknattleikskonan okkar Hún meiddist aftur í hné, en þau meiðsli ulaut hún gegn Dönum í landsleikjunum fyrir skömmu. Bezt í Valsliðinu var Sigrún Guð mundsdóttir, stórhættuleg norsku vörninni, en Katrín Hermannsdótt- ir í markinu varði oft mjög vel. Þá kom Sigrúr Ingólfsdóttir ágæt- lega út i þessum leikum, einkum framan af, og Ása Kristinsdóttir vakti athygli, var ákveðin og gaf sig aldrei Efnilegur nýliði var með Valsliðinu Ragnheiður Bl. Lárus- dóttir. Hún ’.r skki mikið inni en sýndi að það má mikils af henni Vænta Af norsku stúlkunum fannst mér Inger Nöroy bezt og skoraði hún 3 mörk fvrir liðið. Þá var markvörður liðsins Liv Skjetne- mark mjög góð, en hún var með hér á Norðurlandamótinu 1964 og átti ekki svo lítinn þátt í að ísland vann Norðurlandamótið með frammistöðu sinni gegn Dönum. Stúlllurnar eru annars mun iafnari í heild en Valsliðið og allar mjög þokkalegar í leik sínum. Ei _t hefur liðið sem íslenzka liðið hefur ekki — mjög gott úthald, og það er nokkuð gott veganesti í erfiðum leikjum eins og alkunna er. Dómari var danskur, Aage Gudnitz, og dæmdi yfirleitt nokk- uð vel, en nokkrir dómar hans urðu á þann veg að þeir vörpuðu skugga á marg‘ annað ve! gert. — jbp — Auglýsing í Vísi er gulSs ígiidi Skyrta úr 100% cotton Eykur veilíöan yöar 9 Kjalloranum fóið þér: Skinn- og rúskinnsjakka kvenna og karla í 6 og 8 stærðum. Ennfremur leðurvesti í 13 stærðum. Leður og rúskinnsbindi í ýmsum litum. I • lý i kulda • Svöl í hita • Gulnar ekki Snertingin við hörundiö þægiieg Auk þess fer straujuð skyrta betur og er þvi hæfari, sem spariskyrta. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.