Vísir - 20.12.1965, Side 11

Vísir - 20.12.1965, Side 11
:’j2sa Stærsti jólasveinn í heimi Aðeins Ioftbelgur, sem vindinum hefur verið hleypt úr. Hviss, ioftinu er dælt áfram . . . þetta tekur 45 mínútur. Ljóðabókin Feykishólar eftir Ingólf Jónsson frá Prestbakka er að verða uppseld. Hún fæst aðeins í bókabúðum í Reykjavík og hjá höfundi sjálfum á vinnustað hans, en hann er starfsmaður í veitingahúsinu Hábæ Skólavörðustíg 45 Reykjavík. Úrval málverkaeftir- prentana Allar myndirnar viðurkenndar af lista- mönnum eða listfræðingum. Það er trygging yðar um að myndin er nákvæm líking frum- verksins. Verð kr. 500—600 — Innrammaðar. Sölustaðir: Húsgagnaverzlun Áma Jónssonar Laugavegi 70 Húsgagnaverzlunin Víðir, Laugavegi 166 Stærsti jólasveinn, sem sög- ur geta um, að sézt haf! nm jóla leitið, féll til jarðar fyrir skömmu með hvæsi og hvelli. Frá því að hafa gnæft tuttugu metra i loft upp iá hann, sem nokkurra sentimetra lag af kryppluðu plasti á grasflöt nokk urri í Englandi. Þá þurfti að gera við og það i skyndi. Því að vindurinn hafði rifið ofurlítið gat I búlgandi fót jólasveinsins. Hvaða rifa sem er á þessum risa, sem líkist loft belg getur orðið öriagarík. Keikur stendur hinn tuttugu metra hái plastjólasveinn í fullri hæð. Þess vegna hringir starfslið Waterersfyrirtækisins, sem skap aði ófreksjuna, á hverjum degi i veðurfræðinga til þess að fá veðurspána áður en jólasveinn- inn er blásinn upp i fulla stærð sina, sem er tuttugu metrar á hæð. En starfsmennimir voru óvið búnir vindsveipnum, sem kom skyndilega með ofangreindum afleiðingum og það þurfti að taka jðlasveininn niður tfl við gerðar. Þegar veður leyfði var jólasveinninn aftur á sinum stað eftir þær 45 minútur, sem það tók að fyila hann aftur með lofti. Smurt brauð og snittur í ORVALI Brauðhúsið Sendum Laugavegi 126 . Sfmi 24631 Kári skrifar: íslenzkar matstofur erlendis J^rdegis í fyrradag var hringt og spurt eftir Kára, eða blaðamanni þeim, sem nú sér um þennan þátt, en sá hinn sami var þá ekki við. Erindi þess er hringdi var að geta þess að það væri misskilningur, sem fram hefði komið f fréttum, að íslenzka matstofan, sem sett hef ur verið á stofn í Lundúnum sé fyrsta íslenzka matstofan er lendis. Verður að þessu vikið síðar. Þá er hér stutt bréf, mjög elskulegt: Kaffið Elsku Kári, Mikið varstu vænn að stinga niður penna um þetta ágæta kaffi, dósakaffi brennda og mal aða, sém nú fæst hér. Það er afbragð. Aðeins ein athugasemd: Ég er þér ekki sammála um að Ria-kaffi verði mest keypt á fram, vegna þess að það sé ó- dýrara. Það þarf sem sé mun minnst af því í könnuna og er kannski lítið sem ekkert dýrara I reynd. Þin Hennína P.s. Kári þakkar tilskrifið. aiaa

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.