Vísir - 03.05.1966, Blaðsíða 12

Vísir - 03.05.1966, Blaðsíða 12
12 KAUP-SALA Kaup - sala Kaup - sala Til sölu Pedigree bamavagn mjög vel með farinn. Uppl. f sfma 23598 eftir kl. 6.30 BIFREIÐAEÍGENDUR VICTORIA farangursgrindur fyrirliggjandi fyrir alla bfla, m. a. BRONCO, ROVER, GIPSY, GAZ og WILLYS. Ensk úrvalsvara. Einn ig amerísk DURO-CHROME handverkfæri til bíla og vélaviðgerða. INGÞÓR HARALDSSON H.F., Snorrabraut 22, sími 14245. Ameriskt bamabaðborð og bama vagn til sölu. Góð kerra óskast. Sími 33076. Ford Consul ’55 til sölu til niður- rifs ódýrt góð vél og undirvagn, útvarp o.fl. Sími 17737 til kl. ö og 12982 eftir kl. 6. VERZLUNIN DÍSAFOSS AUGLÝSIR: Faliegt úrval af sængurveradamaski, á góðu verði, lakaléleft (twill) með vaðmálsvend. Teryiene eldhúsgardfnur. Diolfn storisefni með blý þræði. Fjölbreytt úrval af plastefnum í metratali. Fallegt úrval af kvenundirfatnaði. Hudson Tauscher. — Sfsf nælonsokkar og mikið úrval af alls konar smávöra. — Dísafoss, Grettisgötu 57. Sími 17698. Svefnsófasett til sölu Grettis- götu 2 uppi. Eldhúsinnrétting, eldavél og tvö faldur vaskur til sölu. Sími 36742 Gítar. Til sölu sem nýr Höffner rafmagngítar (plötu). Selst ódýrt. Uppl. í síma 33388. SKRIFBORÐ TIL SÖLU Nokkur frístandandi teak skrifborð með bókahillu til sölu á fram- leiðsluverði. Húsgagnavinnustofa Guðm. 0. Eggertssonar Heiðar- gerði 76. Nýlegur bamavagn til sölu. Efmi 22832. TIL SÖLU Vespa í mjög góðu standi til sýnis og sölu. — Skóvinnustofan, Miklu- braut 60. Sími 1-14-90. Plötuvals og stór steðji til sölu, selst ódýrt. Sími 10894 eftir kl. 6 e.h. Bamavagn til sölu. Til sölu er Pedigree bamavagn með tösku, mosagrænn og hvítur, sem nýr en lítið eitt gallaður. Hagstætt verð. Sími 34758. rn^ammm Tvfburakerra óskast, (vel með farin). Til sölu tvfburavagn. Uppl. í sfma 17837. TIL SÖLU — ÓDÝRT Nýiegt sófasett, stáleldhúsborð og stólar. Uppl. f síma 38427 eftir kL 7 á kvökiin. SJÓNVARPSTÆKI — TIL SÖLU Sjónvarpstæki (Philips) 23 tomma, sem nýtt, til sölu. Hagkvæmt verö. Sírni 17734 frá kl. 3—7 e. h. STEYPUSTYRKTARJÁRN Um 4 tonn af steypustyrktarjámi til sölu aö Kleppsvegi 128. Sann- gjamt verð. Uppl. á staðnum. 4—5 manna bfll óskast. Sími 21919 eftir kl. 8 e.h. 2 BÓKBANDSBROTVÉLAR 2 brotvélar era til sölu. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Uppl. í sfma 14428 eftír kl. 1 e. h. daglega. Vatnabátur. Vatnabátur óskast 13—20 feta. Uppl. í síma 12494 til kl. 5 e.h. Til sölu Ford stadion ’55 Selst Tviburakerra óskast. Sími 30584. TIL SÖLU ódýrt. Uppl. í síma 14211 e. kl. 8 eftir hádegi. Volkswagen árg. ’58 eða yngri óskast. Má vera illa útlítandi t.d. eftir árekstur. Sfmi 24826. Stretchbuxur. til sölu Helanka stretchbuxur í öllum stærðum. — Tækifærisverð. Sími 14616. Tll sölu lítið sófasett, sófaborð, lítið borðstofuborð og stólar og bókahilla. Mjög ódýrt. Sími 35221 eftir kl. 7. Drekavogi 14 kjallara. ATVINNA ÓSKAST Tómir trékassar til sölu ódýrt. Uppl. hjá verkstjóra iönaðardeild- ar Alfreð Búasyni Borgartúni 7. Áfengis- og tóbaksverzlun ríkisins. Kona sem hefur bíl óskar eftir innheimtustörfum eða öðra hlið- stæðu yfir sumarmánuðina. Tilboð merkt „Afleysingar" leggist inn á afgr. Vísis fyrir 8. þ.m. Ung stúlka óskar eftir vinnu að kvöldinu og um helgar. Vön af- greiðslu. Uppl. í síma 33176 eftir kl. 6 á kvöldin. Til sölu mót til að framleiða mar marahelgimyndir og borðlampa úr sama efni. Sfmi 19811 og 40489. Strigapokar. Nokkuð gallaðir strigapokar til sölu á kr. 2.50 stk. Kaffibrennsla O. Johnson & Kaaber Sími 24000. Rafmagnsgítar Höfner hljómsveit argítar bezta tegund alveg ónotað ur til sölu, mjög hagkvæmt verð. Sími 37967. Til sölu peysuföt og mjög falleg stokkabelti o.fl. Uppl. f sfma 10727 kl. 7-8 næstu kvöld. Góður svalavagn, Silver Cross til sölu. Sími 36481. Ung stúlka óskar eftir atvinnu hálfan daginn eða um 2 mánaöa skeið. Uppl. í sima 18037. TU sölu fágætar merkar bækur og kver í prýöisbandi. Sími 15187. Nýlegur fallegur Pedigree bama vagn til sölu. Góð skermkerra ósk ast á sama stað. Uppl. í sfma 37148. Fatabreytingar. Fyrir dömur stytti kápur, dragtir, pils o.fl. Fyr ir herra þrengi skálmar, tek af uppbrot, set skinn á olnboga o.fl. Tekið á móti fötum og svarað í síma 37683 á kvöldin kl. 7—8.30, mánudaga og fimmtudaga. (Ekki viðgerðir). Bamavagn til sölu. Uppl. f sfma 51448. Til sölu kvenreiðhjól í góðu lagi og vel með farið. Uppl. í sfma 38552 eftir kl. 5. Til sölu notuð Benz vél (180) Uppl. í síma 33540. Til sölu næturhitunartankur á- samt elementi. Sími 20158. Ný falleg föt á háan og grann- an mann til sölu. Vörasalan Óðins götu. Karlmaður óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. f síma 15275. Til sölu 8 mm. kvikmyndatöku- vél CANNON 8 og sýningarvél SEKONIC. Báðar nýlegar og vel með famar. Verö 7000. Uppl. í síma 19009 næstu daga. Til sölu 6 ferm. olíukyntur ket- ill ásamt brennara. Uppl. í sima 34352. Óska eftir að komast að sem ráðs kona hjá vegavinnuflokk (er vön). Uppl. í síma 36481 kl. 5-7 e.h. Pedlgree bamavagn og Itkin skermkerra til sölu. Uppl. í síma 10324 eftir kl. 6. Rafmagnsgítar með magnara til sölu. Melhaga 14 efri hæð. Kona vön saumaskap óskar eftir heimavinnu. Uppl. í síma 34214. Til sölu 2 kápur og 1 kjóll á 8-10 ára telpj. Ódýrt. Uppl. Miðstræti 10 eftir kl. 5. Sími 21922. Atvinna óskast. Stúdent óskar eftir vinnu í nokkrar vikur. Margs konar störf koma til greina. Hring ið í síma 38552. Smíða fataskápa í svefnherbergi og forstofur. Ákveðið verð uppsett Sími 41587. Skoda ’56. Til sölu er Skoda ’56 verð kr. 5.000.— uppl f sfma 50562 Brúðarkjóll til sölu. Uppl. í sfma 37617 Nýlegur eldhúsveggskápur úr ljósu birki til sölu ódýrt og Rafha eldavél í góðu lagi. Uppl. f sfma 34267. Bifrelðin Y 345 og Fiat ’62 eru til sölu. Hagstætt verð. Uppl. f síma 41466 Nýtt bíla ferðaútvarpstæki til sölu. Lysthafendur hringi í síma 35112 eftir kl. 7 á kvöldin. Miðaldra maður óskar að kynn ast stúlku sem hefur áhuga á sveita búskap á einni glæsilegustu bújörð þessa lands. Þagmælsku heitið. Til boö sendist Vísi merkt: „Framtíð 7042.“ Til sölu plötuspilari (Garant) og plötur. Tækifærisverð. Uppl. Flókagötu 5 efstu hæð eftir kl. 7. Sem nýr Farfist magnari og 3ja pick up a rafmagnsgítar (taska fvlgir) til sölu. Sími 40874 á kvöld in. Til sölu danskur brúðarkjóll (Lifly model) og ljós sumarkápa. Uppl. í síma 12039. 1 ÓSKAST Á LEIGU Tii sölu hollenzkur barnavagn á sama stað óskast barnakerra. Uppl. f sfma 32938. Herb. óskast fyrir einhleypan karlmann. Sími 37831. VlSIR . Þriðjudagur 3. maí 1966. Húsnæði -- ~ Húsnæði HÚSNÆÖIÓSKAST Óska eftir herbergi eða lítíili íbúð, sem næst miðbaenum. Mætti vera í kjallara. Er einhleypur. Uppl. í síma 17935. Ung bamlaus hjón óska eftir 1-2 herb. íbúð. Húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 51405. Ung hjón utan af landi með 1 bam óska eftir 2 herb. íbúð. Fyrir framgreiðsiu ef óskað er. Höfum meðmæli. Vinsamlegast hringið f síma 35162. 3ja til 5 herb. fbúð óskast. Til greina gæti komið góður sumarbú staður í nágrenni Reykjavíkur. Sfmi 31274. Óskum að taka á leigu 2 herb. íbúð sem fyrst. Algjör reglusemi. Uppl. í síma 60007. Óskum eftír 1—2 herb. íbúð. Er- um 2 í heimili og vinnum bæði úti. Algjörri reglusemi heitið. Vin- samlegast hringið f síma 37240. Hjón með 2 böm óska eftir 3ja herb. íbúð um 10. júní. Uppl. í síma 50155 frá kl. 7—9 í kvöid og annað kvöld. Óska eftír 2ja herb. ibúð, fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 10418 eftir kl. 6 á kvöldin. Ung reglusöm hjón óska eftir íbúð. Uppl. í síma 23607 eftir kl. 6. Fullorðln reglusöm hjón óska eft ir 1—2ja herbergja íbúð. Uppl. i síma 14887. 1—2 herb. íbúð óskast. Fyrirfram greiðsla. Uppl. f sfma 20462. Reglusöm hjón með 2 ungböm óska eftir fbúð 14. maf. Sfmi 14750. Reglusöm stúlka óskar eftir herb. nálægt Hagaborg. Uppl. í síma 10268. Reglusöm stúlka óskar eftir lft- illi fbúð eða herbergi, með eða án húsgagna. Uppl. í_sfma 13419 n.d. Trésmiður óskar eftir 2—3 herb. íbúð. Lagfæring kæmi til greina. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Reglusemi. Uppl. í sfma 40894. Húsasmið vantar herbergi, sem næst miðbænum ,helzt forstofuher- bergi. Sími 36236. Atvinna ~ ------------ 2 ungir piltar, utan af landi óska eftir 2 herb. íbúð. Tilboð sendist augl. d. Vfsis merkt „7071“. Óska eftir að taka á leigu sumar bústað í nágrenni Reykjavíkur. Gæti tekið að mér standsetningu. Uppl. í síma 22641 frá kl. 7—8 e.h. Kærustupar utan af landi óskar eftir 1 herb. og eldhúsi. UKrf. í sfma 37178 eftir kl. 5 e.h. Eldri hjón bamalaus óska eftir 2 herb. ibúð. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Uppl. í síma 23238 kl. 2—6 í dag. TIL LEIGU Einhleyp roskin kona getur feng- ið litla kjallaraíbúð í miðbænum stofu, eldhús og snyrtíherb. gegn þjónustu fyrir tveggja manna fjöl skyldu. Tilboð merkt „Einbteyp'* sendist Vísi. Góð stofa til leigu strax fyrir reglusama stúlku. Uppl. Lokastíg 13 1. hæð. Geymsluhúsnæði. Til leigu 45 ferm. geymsluhúsnæði. Uppl. f síma 36481. Einbýlishús í Aratúni 5 herb. og eldhús og bílskúr ef vill til leigu. Sá sem getur lánað 150 þús. kr. til 1 árs gengur fyrir. Tilboð merktr. „Sanngjöm leiga 7290“ sendist aug l.d. Vfsis. Til leigu 2 samliggjandi forstofu herbergi fyrir reglusama. Fullorðin kona gengur fyrir. Uppl. Frakka- stfg 16 næstu daga (verzlunin Rín). íbúð til ieigu. 3ja herb. með gólf teppum, gluggatjöldum og öllum húsgögnum og eldhúsáhöldum ef óskað er. Leigist frá 1. júní um 6- ákveðinn tíma, minnst 1 ár. Uppl. i síma 21959 eftir kl. 6 e.h. TAPAÐ lill'MhH Svartur vinstrihandar kvenskinn hanzki tapaðist sl. fimmtudag, sennilega í vesturbænum (Bræðra borgarstíg, Öldugötu). Finnandi vin samlegast hringi í síma 22705. Fund arlaun. Atvinna AFGREIÐSLUSTÚLKA ÓSKAST Vön afgreiðslustúlka ekki yngri en 20 ára óskast f sérverzlun. Uppl. í síma 31181 kl. 7—9 e.h. MENN — ÓSKAST Vantar menn í byggingavinnu yfir lengri tíma. Ámi Guömundsson, sími 10005. MÚRVERK Get tekið að mér utanhússpúsningu á einbýlishúsi í Árbæjarhverfi í aukavinnu. Sími 37049. VILJUM RÁÐA MENN til skrifstofu- og lagerstarfa nú þegar. Þurfa aö hafa bílpróf. — Páll Jóhann Þorleifsson, heildverzlun, Skólavörðustíg 38. VERKAMENN — ÓSKAST í byggingarvinnu. Uppl. í síma 32871 frá kl. 12—1 og 7—8. KENNSLUKONA óskar eftir sumarstarfi f 2—3 mánuði. Tilboð sendist augl.d. Vfsis merkt „777“. SKRIFSTOFUVINNA — ÓSKAST Kona óskar eftir skrifstofustörfum hálfan daginn. Vön. Uppl. í síma 10876.___________________________________________ STÚLKA — ÓSKAST Rösk og ábyggileg stúlka óskast í kjörbúö strax. UppL í síma 38475. IWWIÍTIII *.. *V

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.