Vísir - 03.05.1966, Blaðsíða 13

Vísir - 03.05.1966, Blaðsíða 13
VÍSlR . Þriðjudagur 3, maí 1966, 13 Þjónusta Þjónusta KEMISK HITAKERFIS-HREINSUN Hreinsum hitakerfi með viðurkenndu efni, sérstaklega ætluðu til hreinsimar á stein- og ryðmyndun. Efninu dælt í gegnum kerfi og hreinskolað á eftir. Minnkið vatnseyðsluna og njótið hitans. — Uppl. í sfma 33349. ÞAKRENNUR NIÐURFÖLL Önnumst smíði og uppsetningii með stuttum fyrirvara. Borgarblikk- smiðjan Múla við Suðurlandsbraut, sími 30330 (heimasími) 20904. VIÐGERÐIR — ÞJÓNUSTA önnumst allar atan- og innanhússviðgerðir og tjreytingar Þétt- um sprungur, lögum og skiptum um pök. Ennfremur mosaik og flls- ar o. fL Uppl. allan daginn 1 slma 21604. MFREIÐAEIGENDUR Pramkvæmum mótor og hjólastillingar afballancerum allar stærðir af hjólum. Bflastilling Hafnarbraut 2 Kópavogi. Slmi 40520. SKURÐGRAFA TIL LEIGU John Deer skurðgrafa til leigu I minni eða stærri verk. Vanur maður. Sími 40401 og 36154. Vinnutæki h.f. (Geymið auglýsinguna). HÚSRÁÐENDUR — BYGGINGARMENN Önnumst glerísetningar, utanhússmálningu, jámklæðningu og við- gerðir. Gerum viö sprangur, málum og bikum steyptar þakrennur. Setjum upp jámrennur o. m. fl. Símar 40283 á daginn og 21348 eftir Jd. 7 á kvðldin. HÚSEIGENDUR ATHUGIÐ Tökum að okkur alls konar húsaviðgerðir, setjum I einfalt og tvö falt gler. Geram við og skiptum um þök o. m. fl. úti sem inni. Reynið viðskiptin. Pantið fyrir sumarið. Uppl. 1 síma 38202 og 41987 eför kl. 7 e.h. GÓLFTEPPA OG HÚSGAGNAHREINSUN Hreinsum I heimahúsum — Sækjum, sendum. Leggjum gólfteppi. Söluumboð fyrir Vefarann h.f. Hreinsun h.f. Bolholti 6. Símar 35607 36783 og 21534 Rafgeymaþjónusta Rafgeymasala, hleðsla og viðgerðir við góðar að- stæður. — Rafgeymaþjónusta Tæknivers, Duggu- vogi 21. Sími 33-1-55. igs LEIGAN S/F — VINNUVÉLAR TIL LEIGU Múrhamrar rafknúnir með boram og fleygum — steinborvélar — Steypuhrærivélar og hjólbörur — vatnsdælur rafknúnar og benzín — glattvélar — stauraborar — upphitunarofnar. Leigan s/f. Sínil 23480. LÓÐAEIGENDUR Standsetjum lóðir, útvegum allt efni, sem með þarf. Vanir menn. Sími 13965 frá kl. 7—9. HÚSEIGENDUR — NÝ ÞJÓNUSTA Tveir smiöir, sem byrja I vor meö alls konar húsaviðgerðir, geta tekiö að sér ýmis verkefni utan húss sem innan, t. d. glerlsetningu, jámklæðningar á þökum, viögerðir á steyptum þakrennum, sprungu- viðgerðir og alls konar húsaþéttingar. Era með mjög góð nylonþétti- efni. Vönduö vinna. Pantiö tímanlega fyrir vorið I slma 35832. MOSAIK OG FLÍSALAGNING Múrari getur bætt við sig mosaik og flísalögnum. Uppl. I síma VÉLABÓKHALD Getum tekið ao okkur vélabókhald fyrir minni fyrirtæki. Mánaðar- legt uppgjör. Uppl. I síma 20540. HITABLÁSARAR TIL LEIGU Til leigu hitablásarar, hentugir I nýbyggingar til ar á skipslestum o. fl. Uppl. á kvöldin I síma 41839. þurrkun- Bifrelðaviðgerðír Ryðbæting, réttingar, nýsmíði, plastviðgerðir, sprautun og aðr- ar smærri viðgerðir. J6n J. Jakobsson, Gelgjutanga. Sími 31040. HREINGERNINGAR Hreingemingar. Sími 16739. Van ir menn. Vélhreingemingar og húsgagna- hreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Ódýr og örugg þjónusta. — Þvegillinn. Sími 36281. Hreingemingar. Fljót afgreiðsla. Vanir menn. Sími 12158. Bjami. Vélhreingeming, gólfteppahreins un. Vanir menn, vönduö vinna. Þrif sf. Sími 41957 og 33049. Hreingemingar. Vanir menn. — Vönduð vinna. Uppl. í síma 22419. Gluggahreingemingar. Vanir og fljótir menn. Sími 10300. mra Vantar ábyggilega 10—12 ára telpu til að passa dreng f.h. I sum- ar I Hlíðunum. Uppl. I síma 18428. Ræstingakona óskast til að ræsta forstofu og gang í sambýlishúsi. Uppl. I síma 34384. Stúlka óskast við afgreiðslustörf einnig kona til aðstoðar í eldhúsi. Sælacafé, Brautarholti 22. Afgreiðslustúlka óskast í ísbúð- ina Hjarðarhaga 47. Uppl. i síma 16350. Kona eöa stúlka ekki yngri en 15 ára óskast til innistarfa í sveit frá 1. júní. Sími 41466. ÞJÓNIISTA Sílsar. Utvegum sílsa i flestar bifreiða. Fljótt. Ódýrt. Simi 15201, eftir kl. 7. — Bílabónun. Hafnfirðingar, Reyk- vikingar. Bónum og þrífum bíla. Sækjum, sendum, ef óskað er. Einn ig bónað á kvöldin og um helgar. Sími 50127. Tek kjóla til breytinga. Uppl. í síma 12007. KENNSIA Ökukennsla, hæfnisvottorð. — Kenntá Opel. Uppl. I síma 34570. ökukennsla — hæfnisvottorð. Kenni á Volksvagenbíla. Símar 19896, 21772, 35481 og 19015. Ökukennsla. Kenni á Skoda 1000 MB. Sími 35077. Get tekiö nokkra nemendur I aukatíma I íslenzku. Vésteinn Óla- son, sími 34011. Ökukennsla, hæfnisvottorð. Kenni á Volkswagenbifreið. Uppl. I símum 50135 og 60132. ökukennsla G.G.P. Kennt á nýj an Rambler. Sími 34590. ökukennsla. — Hæfnisvottorð. Kenni á 6 manna bll. Slmi 12135. Ökukennsla. Kenni á Volkswagen. Slmi 17735. TEPPALAGNIR Tökum aö okkur að leggja og breyta teppum (leggja I bíla). Vöndun I verki. Simi 38944. BIFREIÐAEIGENDUR Réttingar, sprautun og bremsuviðgeröir. — Boddyviðgerðarþjónusta á Renault, Dodge og Plymouth. Bílaverkstæðið Vesturás, Síðumúla 15 Sími 35740. HÚSBYGGJENDUR — LOFTPRESSA Tökum að okkur sprengingar i húsgrunnum og holræsum I tíma- eða ákvæðisvinnu, einnig allt múrbrot. Uppl. i sima 33544. Kenni rússnesku og þýzku. — Uppl. eftir kl. 20. Óðinsgötu 4, ris, herb. 1, bakdyramegin. Ulfur Friö- riksson. BARNAGÆZLA Bamagæzla — Vesturbær. Ósk- um eftir að koma tæplega 2 ára gömlum dreng I gæzlu hjá barn- góðri konu I 2—3 mánuði frá kl. 9—5. Sími 11919 eftir kl. 5. Barnagæzla. Tek að mér að gæta ungbama alla virka daga frá kl. 9—6 .laugardaga kl. 9—12. Sími 32149 eftir kl. 13. Hjúkrunarkona óskar eftir konu til að gæta 1V2 árs drengs á dag- inn. Uppl. í síma 19059. Þjónusta - - Þjónusta AHALDALEIGAN SlMI 13728 Til leigu víbratorar fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar hitablásarar og upphitunarofnar o. fl. Sent og sótt ef óskað er. Áhaldaleigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjarnamesi. ísskápa- og píanóflutningar á sama staö. Símj 13728. HÚ SEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR Þéttum steypt þök og þakrennur, einnig sprungur I veggjum, með hinum heimsþekktu þýzku Neodon nælon-þéttiefnum. Önnumst einn- ig alls konar múrviögerðir og snyrtingu á húsum. Skiptum um og lögum þök. Uppl. I síma 10080. Rafsuðumenn óskast strax. RUNTAL-OFNAR Síðumúla 17, sími 35555 RITARI Ritarastarf, hálfan eða allan daginn, í skrif- stofu borgarlæknis er laust til umsóknar. — Stúdentspróf eða hliðstæð menntun æskileg. Laun samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkur- borgar. Umsóknir skulu sendast skrifstofu borgarlæknis, fyrir 15. maí n.k. Reykjavík, 2. 5. 1966, Borgarlæknirínn í Reykjavík. Stöðvarpláss — Sendiferðabifreið Til sölu Commer sendiferðabifreið, árg. ’64. Stöðvarpláss getur fylgt. Uppl. í síma 41820. Vélritara vantar á ritsímastöðina í Reykjavík frá 15. maí eða 1. júní. Uppl. gefnar í skrifstofu ritsímastjórans. Vegna flutninga Vegna flutninga viljum vér selja: Nokkur notuð borð og bekki (f. kaffistofu) 1 gamlan rennibekk (ca. 1 metri). Til sýnis í verkstæðinu við Tryggvagötu. Hlutafélagið „HAMAR“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.