Vísir - 02.07.1966, Page 5

Vísir - 02.07.1966, Page 5
5 VtSl R . Laugardagur 2. júlí 1966. lítiönd lítlönd >í 'aorgun ' ' Qtlönd í morgun útlönd í morguri útlönd. í rnorgun Sprengjuárásum áN- Vietnam verð ur haidiB áfram Arthur Goldberg aðalfulltrúi Baniaríkjanna á vettvangi Samein u :u þjóðanna sagði í gærkvöldi á ftndi Öryggisráðs, að sprengjuár- áclrnar á olíustöðvar við Hanoi og Haiphong, væru réttlætanlegar, vegna þess að Norður-Vietnam yki jafnt og þétt herafla sinn í Suður- Vietnam. Goldberg kvað sprengjuárásun- um mundu verða haldið áfram, en stefna Bandaríkjanna að friður verði saminn í styrjöldinni sé ó- breytt. Johnson forseti flutti einnig ræðu í gær og kvað innanlandsdeilur engin áhrif mundu hafa á stefnu stjórnarinnar. I engum sprengjuárásum sem þeim, sem nú eru hafnar hefir sprengjum verið varpaS niöur jafn nálægt þéttbyggðum svæðum. Aðal sprengjumörkin voru í GIA LAM, sem er úthverfi Hanoi. Sprengju árásin stóð 50 mínútur og voru 3 bandarískar flugvélar skotnar nið ur og 3 í árás á hafnarbæinn Haip hong, að því er útvarpið í Hanoi tilkynnir^ 'I Norski flugmaðurinn Thor Sol- berg flaug nýlega tveggja hreyfla Cessna-flugvél við annan mann frá Solberg-flugvelli í New Jersey f Bandaríkjunum, um Goose Bay á Labrador og Reykjavík og lenti á Flesland viö Bergen. Fjugtíminn var samtals 18 klst. og lengsti áfanginn milli Goose Bay og Reykjavíkur — 7 klst. og 45 mín. Thor Solberg er 74 ára. Á NORÐUR-VIETNAM 2500—3000 manns flytja árlega frá Norður-Noregi Viðurkenning á Kína á vaxandi fylgi að fagna Bandaríkjastjórn heldur enn til streitu þeírri stefnú, að Kina fái ekki aðgöngu að Samelnuöu þjóð- unum, en af marka má úrslit sein ustu skoðanakannana er meiri- hluti þjóðarinnar ekki lengur þeirri stefnu fylgjandi. Af þeim, sem greiddu atkvæði vildu 57 af hundraði að Bandarík in viðurkenndu Kína — og 55 af hundraði, að Kína fengi aðgang aö Sameinuðu þjóðunum — þó að því tilskildu að þjóðernissinnastjóm in kinverska héldi sæti sínu á vett vangi Sameinuðu þjóðanna (sem fulltrúar Formósu) Sjö af hundraði vildu Banda- ríkin úr samtökum Sameinuðu þjóðanna, ef Kína fengi aðild að þeim. Ljóst er ,aö viöurkenning á Kína Aiaglýsið í Vísi á vaxandi fylgi að fagna í Banda- ríkjunum. Ky spáir vopnahléi Bandarískar sprengjuflugvélar héldu í gær áfram sp'rengjuárásum á olíugeyma við Haiphong f Norð- ur-Vietnam — þriðja daginn í röð. Nguyen Ky forsætisráðherra Suð ur-Vietnam sagði í gær, aö hann væri sannfæröur um, að sprengju- árásirnar myndu stöðva lið- og birgðaflutninga til Suöur-Vietnam. Ýmsir aðrir óttast, að þær verði til þess að styrjöldin breiðist út, en Ky sagði, að hann teldi horfur frekar þær, að Noröur-Vietnam mundi biðja um vopnahlé. Talið er, að í sprengjuárásunum hafi verið eyðilagðar 220.000 lestir af ýmiss konar olíutegundurh. Á það er minnt, að Peking- stjórnin hefir hvað eftir annað lýst yfir, að það réttlæti þátt- töku Kína í Vietnamstyrjöldinni ef Bandaríkjamenn gerðu sprengjuárásir á áðumefndar borgir. í Japan, Thailandi, Ástralíu og Nýja Sjálandi eru sprengjuárásirn ar taldar réttlætanlegar, en nær alls staðar annars staöar hafa þær leitt til mótmæla. Á Bretlandi lá við uppþoti í gær á þingi, er þingmenn heimtuðu sér staka umræðu um Vietnam, og að stjórnin hafnaði öllum stuðningi við stefnu og afstöðu Bandaríkj- anna í Vietnam. Þingmenn þessir 74 ára - og flaug frá New Jersey til Bergen Neðri myndin sýnir legu höfuð- borgarinnar, Hanoi, og hafnar- borgar hennar, Haiphong. Þrjá undanfarna daga hefur verið varpað sprengjum á olíubirgða- stöðvar nálægt báðum bæjun- um. — Efri myndin er af Ro- bert McNamara landvarnaráð- herra á fréttamannafundi. Hann er að gera grein fyrir árásunum. TONKIN- BU6TEW Á fundi Vestur-Evrópubanda- lagsins fyrir skemmstu náðist sam- komulag um vinsamiegri afstöðu varðandi væntanlega aðild Bret- lands að Efnahagsbandalagi Evr- ópu, en í þessu Vestur-Evrópu- bandalagi eru sem kunnugt er sammarkaðslöndin (EBE-löndin) — og Bretland. Einkum vakti vinsamlegri af- staða Fr^kka athygli og var því mjög fagnað af hinum aðildarríkj- unum, að hún kom fram á fund- inum. Hingað til hafa Frakkar ekki ’iljað ganga lengra en að viður- kenna, að aðild Bretlands að EBE sé æskileg. Nú sagði Jean de Broglie að- stoðarutanríkisráðherra Frakk- lands á fundinum: „Sá tími er nú liðin.i, að Bret- land láti sér nægja aö segja það tilgang sinn að gerast aðildarríki. Við getum nú haldið áfram og athugað á stjórnmálalegum vett- vangi öll þau vandamál, sem leiða af aðild Bretlands. Það mun taka talsveröan tíma að athuga þessi vandamál, en Frakkar muni athuga þau „opnum huga“ og af fyllstu samúð“. Hann lagði áherzlu á, að Bretar óskuðu aðildar að viðskiptabanda- lagi, ekki að stjórnmálabandalagi („pólitiskum klúbb“). Annað gerðist á þessum fundi, sem sérstaka athygli vakti og það var, að nú var af Breta hálfu £ fyrsta sinn gerð ýtarleg grein fyr- ir vandamálum varðandi aðild frá brezkum sjónarhóli. Það gerði George Thompson, ráðherra sá í brezku stjórninni, sem fer meö mál, sem varða væntanlega aðild Bretlands að EBE. ándlegum þrótti komin en efnahags legum gæðum. Ef við aukum og treystum andleg verðmæti, segir hann, verður framtíð þessa lands hluta björt. Hann segir ennfrem ur, að vegna „stjórnmálalegrar þvingunar" hafi átt sér stað fólks flutningar í stórum stíl „í okkar ágæta þjóðfélagi" — og flestir sem burt flytja lendi í Suður-Noregi, að allega í Oslo-Akerhus. Vinsamlegri afstaða til aðildar Bretlands Frakka að EBE Norsk blöð birta fréttir um það, að árlega flytji 2500—3000 manns frá Norður-Noregi. Og það er sem að líkum lætur aðallega ungt fólk, sem burtflyzt Dr. phil. Reinhard Mook hefur gert yfirgripsmiklar rannsóknir á þessu sviði og ná þær yfir tfmabil- ið frá 1950. — Hann segir, að fram tíð Norður-Noregs sé meira undir

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.