Vísir - 02.07.1966, Qupperneq 14
14
V1SIR . Laugardagur 2. júlí 1966.
——■EBgg.'HiSuBWI
GAMLA BÍQ
Hann sveifst einskis
(Nothing But The Best)
Ensk úrvalsmynd í lRum.
Alan Bates
M illiccnt Martin
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð bömum innan 14 ára.
LAUGARÁSBÍÓllozÍ
Maburinn frá Istanbúl
Ný amerísk—ítölsk sakamála-
mynd í litum og Cinema Scope.
Myndin er einhv~r sú mest
spennandi og atburðahraðasta
sem sýnd hefur/verið hér á
landi og við met aðsókn á
Norðurlöndum. Sænsku blöðin
skrifuðu um myndina að James
Bond gæti farið heim og lagt
sig...
Horst Buchholz
Sylva Kosclna
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Miðasala frá kl. 4.
AUSTURBÆIARESÍÓ 1?3™4
FALLÖXIN
(Two on a Guillotine)
Æsispennandi og viðburðarík.
ný, amerísk kvikmynd I Cin-
emaScope:
CONNIE STEVENS,
DEAN JONES.
CESAR ''OMERO.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
STJÖRNUBÍÓ 1893rt6
bab er gaman ab lifa
(Funny side of life)
Ný sprenghlægileg amerísk
gamanmynd sett saman úr
nokkrum frægustu myndum
hins heimsfræga skopleikara
þöglu kvikmyndanna,
HAROLDS LLOYD.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TONABIO sími 31182
ÍSLENZKUR TEXTI
(From Russia with Iove)
Heimsfræg og snilldar vel gerð,
lý, ensk sakamálamynd I Iit-
um, gerð eftir samnefndri sögu
hins heimsfræga rithöfundar
Jan Flemings
Sean Cornery
Daniela Bianchi
Sýnd kl. 5 ög 9. — Hækkað
verð. — Bönnuð börnum innan
16 ára.
KÓPAVOGSBÍÓ íilts
ISLENZKUR TEXTÍ
Pardusfélagib
(Le Gentlr -,an de Cocody)
Sniildar vel gerð, hörkuspenn-
andi, ný, frönsk sakamála-
mynd í algjörum sérflokki.
Myndin er í litum og Cinema-
scope.
Jean Marias
Liselotte Pulver.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
HÁSKÓLABIÓ
The Carpetbaggers
Heimsfræg, amerísk mynd
eftir samnefndri metsölubók
Myndin er tekin f Tecbni-
color og Panavision. Leik-
stjóri Edward Dmytryk. Þetta
er myndin, sem beöið hefir
verið eftir
George Peppard,
Alan Ladd,
Bob Cumrnings,
ISLENZKUR TEXTl
Bönnuð bömum
j Sýnd kl. 9.
Þyrnirós
Hinn ógleymanlegi filmball-
ett vi i tónlist Tchaikovskis.
Endursýnd kl. 5 og 7.
NÝJA BÍÓ 11S544
KATRINA
Sænsk stórmynd byggð á hinni
frægu skáidsögu eftir finnsku
skáldkonuna Satly Salminen,
var lesin hér sem útvarpssaga
og sýnd við metaðsókn fyrir
allmörgum árum.
Martha Ekström
Frank Sundström
Danskir textar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HAFNARFJARÐARBIO
,,49 1-
Hin mikiö umtalaöa mynd
eftir Vilgot Sjöman.
Lars Lind
Lena Nyman
Stranglega bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 7 og 9.
Fáar sýningar eftir.
Afram sægarpar
(Carry on’jack)
Bráðskemmtileg ensk gaman
mynd f litum.
Sýnd kl. 5.
HAFNARBIO
Skuggar pess libna
Hrífandi og efnismikil ný ensk-
amerlsk litmynr1 með
Deborah Kerr op
Hayley Mills.
Sýnd kl. 5 og 9
UMFEWAROMGOID.
ÞVOTTASTÖÐIN
SUÐURLANDSBRAUT
SIMI 38123 OPIÐ 8-22,30
SUNNUD..9-22,30
Þéttir ailt
K. F. U. M.
K. F. U. M.
Almenn samkoma í húsi félags-
ins við Amtmannsstíg annað kvöld
kl. 8.30. Jóhannes Ólafsson, lækn
ir, talar. — Allir velkomnir.
Bifreiðaeigendur
Austurlandi
Ljósastillingar á vegum Félags íslenzkra bif-
reiðaeigenda hefjast á Hornafirði laugardag-
inn 2. júlí.
Síðan er ráðgert að fara til Breiðdalsvíkur,
Stöðvarfjarðar, Fáskrúðsfjarðar og Vopna-
fjarðar. /
Bifreiðaeigendur eru beðnir að snúa sér til
umboðsmanna F.Í.B. á viðkomandi stöðum.
Ljósastillingar á Eskifirði og Egilsstöðum
verða auglýstar síðar.
Félag íslenzkra bifreiðaeigenda
ATHUGIÐ
Frá og með 1. júlí munum við aðeins fram-
kvæma raftækjaviðgerðir gegn staðgreiðslu.
O. Johnson & Kaaber, Sætúni 8 og Heim-
ilistæki s.f., Hafnarstræti 1.
Drengjareiðhjól
Notað reiðhjól fyrir 12-14 ára og sem nýtt
kappaksturshjól til sölu. Til sýnis e.h. í dag
á Flókagötu 69.
TILKYNNING
frá Sjúkrasamlagi Reykjavíkur.
i
Skrifstofur Sjúkrasamlags Reykjavíkur
verða lokaðar mánudaginn 4. júlí vegna sum
arferðalags starfsfólks.
Sjúkrasamlag Reykjavíkur
Tryggingar og fasteignir
Höfum til sölu
4-5 herb. íbúð ca. 115 ferm. á 3. hæð í enda
f
í blokk við Hraunbæ með suðaustur svalir og
vestur svalir. Selst með tvöföldu gleri, hita-
lögn, pússuð og máluð, hreinlætistækjum í
bað, neðri hluta af eldhúsinnréttingu, skáp
í svefnherb., sólbekkjum. Einnig allar hurð-
ii og skápar á stigapalli. Allar þessar innrétt-
ingar verða úr harðviði. Öll sameign utan sem
innan fullkláruð, nema lóð. Sér geymsla í
kjallara og sameiginlegt þvottahús með
þvottavél og þurrkara. Bílskúrsréttur. Mjög
fallegt útsýni. Útborgun kr. 750 þús. Teikn-
ingar liggja fyrir á skrifstofu vorri.
Höfum mikið úrval af 2, 3. 4 og 5 herb íbúð-
um víðs vegar um bæinn.
Austurstrætl 10 a, 5.
hæ3.
Sími 24850.
Kvöldsimi 37272.
/