Vísir - 05.07.1966, Síða 6
6
VlSIR . Þriðjudagur 5. júlí 1966.
Ráðgjafarþing Indónesíu
bannar „allan kommúnisma"
Ráðgjafarsamkundan í Indonesíu
bannaði í morgun „allan kommún
isma, Marxisma og Leninisma í
landinu."
Samkundan tók einnig ákvöröun
um að skipa sérstaka nefnd, sem
Lektor —
Framh. af bls. 1.
starílnu af Eiríki Hreini Finnboga-
syni, sem gegnt hefur lektorsemb-
ættinu s.l. þrjú ár, en nú verið
ráðinn forstöðumaður Borgarbóka-
safns Reykjavikur.
Nútlmaíslenzka er skyldugrein
fyrir alla þá, sem leggja stund á
norrænu við háskólann í Gauta-
borg og eru haldin tvö námskeið
á vetri, byrjendanámskeið og fram-.
haldsnámskeið og eru nemendur
skyldugir til að sækja byrjenda-
námskeiðið. Sagði Njörður, að á s.l.
vetri hefðu nemendur á byrjenda-
námskeiðinu verið 18—20, en 8—9
á framhaldsnámskelðinu.
Auk lektorsembættisins í Gauta-
borg er annað lektorsembætti í Svi-
þjóð,' i Uppsölum, og kennsluskylda
I Stokkhólmi og er Sveinn Skorri
Hciskuldsson lektor þar.
Njörður P. Njarðvík hefur und-
anfarið verið kennari við Mennta-
skólans í Reykjavík, en auk þess
verið framkvæmdastjóri bókaút-
gáfunnar Skálholt, formaður lands
prófsnefndar og gegnt fleiri störf-
um.
fær til rannsóknar kennisetningar
og stjómmálastefnu Súkamó for-
seta. ^
Þessi ráðgefandi þjóðarsam-
kunda fer í rauninni nú formlega
með völd í landinu.
Súkamó forseti markaði stefn-
una 1960, er hann lýsti yfir að
landið væri „socialistiskt og móti
heimsvalda- og nýlendustefnu“ og
að það vildi styðja hverja þjóð,
sem berðist fyrir sjálfstæði sínu.
Um leið og þetta fréttist barst
skeyti um það frá Havana á Kúpu,
$ð ambassadorinn þar ætti að
hlýðnast fyrirmælum varðandi frá
vikningu hans, og kvaðst hann
mundu fylgja áfram þeirri stefnu,
sem Súkamó' hafði boðað.
8€<fl —
Framhald af bls. 16
margar leiðir verið famar til
þess að reyna að koma í veg
fyrir kalskemmdir en með litl-
um árangri og hefur ekki enn
fundizt nokkurt viðhlítandi ráð
við þeim.
Jón Trausti Steingrímsson
búnaðarráöimautur í Eyjafjarð-
arsýslu sagði blaðinu að kals
gætti víða, í sýslunni. Talsvert
mikið kal væri í Grýtubakka-
hreppi og utantil í Svalbarðs-
strandarhreppi en minna bæri á
kali innar í Eyjafirðinum. Reikna
mætti með 20—30% kalskemmd-
um á mörgiun túnanna á þess-
um fyrrgreindu svæöum.
SKIPAFRÉTOR
-SKIÞAUrGtKB BIKISINS
Ms. Herdubreid
fer vestur um land í hring-
férö 9. þ. m. Vörumóttaka á
þriðjudag og árdegis á mið-
vikudag til Kópaskers, Þórs-
hafnar, Bakkafjarðar, Borgar-
fjarðar, Mjóafjarðar, Stöðvar-
fjarðar, Breiðdalsvíkur og
Djúpavogs. — Farseðlar seldir
á föstudag.
iþróttir —
framhald at bls. 2
mannanna langtímum saman og á
flestum sviðum voru Danimir betri
en íslenzku piltamir. Langbezti
leikmaður Dana og raunar á vell
inum í gær var framvörðurinn Ni-
els Erik Andersen og væri ekki
undarlegt þó sá leikmaður eigi eft
ir að komast oft á blaö í A-lands
leikjum Dana. Á vömina reyndi
lítið sem ekkert, en greinilegt var
að þar vom góðir leikmenn með
góða knattmeðferð og um fram
allt góðan skalla. I framlínunni var
miðjutríóið gott, en útherjamir
vom furðu litið nýttir.
íslenzka liðið var eins og fyrr
segir eins og vængbrotinn fugl
einkunj í síðari hálfleiknum og
framlínan var allan tímann „úti
að aka.“ Baráttugleðina var aðeins
að finna hjá Herði Markan og
Hwír vepa fer KotlÍCa
nu sigurfor __ mn+!n
iimlandið? EEfllBvlC
Vegna þess aö koníca
býður alla kosti vandaðra
myndavéla fyrir ótrúlega
gott verð
GEVAFÓTÓ
Austurstræti 6 22955
SKOÐIÐ STRAX
SCorsice.
EE matic
NEW
fLOADING]
vSYSTEM,
I
Raðhús í smíöum
Tíl sölu raðhús, sem eru 2 stofur, 4 svefnher-
bergi, eldhús, bað, þvottahús og geymslur.
Allt á sömu hæð. Bílskúr. Húsin seljast púss-
uð og máluð að utan, með tvöföldu gleri og
útihurðum.
FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN
Austurstræti 12 II. — Sími 20424 og 14120
Kvöldsíml 10974.
STÚLKA ÓSKAST
Rösk stúlka óskast til afgreiðslustarfa.
VERZLUNIN VÍÐIR
Starmýri 2 . Símar 30420 og 30425
AUKAVINNA
Laghentur maður, sem getur aðstoðað við
viðhald og viðgerðir á húsbyggingu, óskast.
Sími 38885.
nokkur einstaklingstilþrif hjá Her
manni, — búið. Framverðir liðs
ins vom heldur slakir og langt und
ir þvf, sem þeir hafa sýnt með sfn
um félagsliðum, en aftasta vömin
var það sem íslenzka liðið flaut
á lengst af. Bakverðimir báðir, þeir
Guðni Kjartansson og Jóhannes
Atlason komu vel frá sínu, en
beztu menn fsl. liðsins vom mark
vörðurinn, Guttormur Ólafsson og
miðvörðurinn Anton Bjamason.
Báðir áttu þeir sín mistök, en þeir
gerðu líka margt frábærlega vel.
Þrátt fyrir þetta var þetta ynd
islega sumarkvöld í Laugardal
skemmtilegt. Knattspyrna í svo
fellegu veðri á fellegum leikvelli,
getur varla orðið annað en góð
skemmtun. Engu að siður snem
menn heim með vonbrigði, því enn
einn landsleikur við Dani var tap-
aður og höfum við þó reynt að
sigra í 20 ár án árangurs I 9 skipti.
Leikurinn f Olympíukeppninni 1959
færði okkur næst þessu takmarki,
þá náðu Danir jafntefli á sfðustu
stundu, — og urðu síðan aðrir í
lokakeppni leikanna í Róm. En þá
áttu. 1 við líka knattspymumenn,
sem vora færir um að leika 2x45
mínútur....
Dómari var Skotinn W. J. Mull
an og kom lítt til hans kasta í
leiknum. Línuverðir vom Hennes
Þ. Sigurðsson og Guðmundur Guð
mundsson.
-jbp."
Gladwyn —
Framh af bls. 1.
yfirráðum Þjóðverja 1944. Hon-
um hefur þó aldrei tekizt að
gegna þvl hlutverki og ég hef
enga trú á að för hans nú til
Rússlands muni færa hann neitt
nær þvf marki. — Stalín leit
ekki við umleitunum de Gaulles
á sínum tíma, og þó mikið veð-
ur sé gert út af ferð generálsins
nú f Frakklandi, þá álít ég aö
hún hafi mistekizt. Frakkar eru
ekki f aðstöðu til þess að gegna
þessu hlutverki.
De Gaulle hefur aldrei fengið
það, sem hann ætlaði í utan-
rfkismálum, hélt lávarðurinn á-
fram, — ef einhver árangur hef-
ur almennt oröið af afskipturo
hans á þessum sviðum, hefur
hann ætíð orðið andstæður þvf,
sem hann ætlaðist til. Það má
minna á för hans til S-Ameríku,
sem leit út fyrir að vera mikil
sigurför, en nú em samskipti
Frakklands og S-Ameríku langt
frá því að vera góð, de Gaulle
er mikiö gagnrýndur fyrir kjarn
orkutilraunir í Kyrrahafi og
verzlun milli þessara landa hef-
ur lítið sem ekkert aukizt. Til-
raunir hans til þess að nálgast
Kínverja hafa einnig mistekizt,
þótt ekki liti svo út fyrir nokkr-
um mánuðum. Afskipti hans af
Alsírmálinu urðu til þess að '
stað þess að fá franskt A!di
eins og hann ætlaðist til, fékl;
hann alsírskt Alsir (það er ekki
víst að allir séu þama sam-
mála lávarðinum, en eins og
kunnugt er, tókst de Gaulle að
afstýra innrás hersins í Frakx-
land, þegar hershöfðingjar þar
gerðu uppreisn gegn frönsku
ríkisstjóminni. Vegna baktjalda-
makks við hershöfðingjana gaf
franska þjóðþingið de Gaulle
einræðisvald í eitt ár, en fyrsta
verk de Gaulles var að svíkja
herinn og tókst honum að gera
að engu stjómmálalegt vald
franska hersins þar, sem var
orðið hættulegt franska ríkinu.
Við það og annað tókst honum
að skapa jafnvægi f innanlands-
málum).
Þannig hélt lávarðurinn áfram
að ræða um de Gaulle, en þar
sem hann þekkir de Gaulle per-
sónulega, var hann spurður að
því hvað hann áliti um mann-
inn de Gaulle. Ef hann er „briili-
ant“, hvemig viki því þá við
að hann gerði ekkert nema vit-
leysur í utanrikismálum, hvar
greind hans kæmi fram, því lítil
hrifning væri meðal Frakka af
afskiptum hans af innanríkis-
málum?
Ég þekki de Gaulle vel, sagöi
lávarðurinn. Hef þekkt hann síð-
an hann var í útlegðinni í heim-
styrjöldinni síðari. Ég álít hann
mikinn mann og stðrgreindan
og get ekki verið sammála um
að hann hafi ekkert gert í inn-
anríkismálum. Með sterkri, hálf-
gerðri einræðisstjóm hefur hon-
um tekizt að skapa mikið jafn-
vægi innanlands og þó stefna
hans í innanríkismálum sé ef
til vill ekki fullkomin, þí hefur
sterk stjóm, eins og hans, mik-
ið jákvætt gildi.
)