Vísir - 24.08.1966, Page 6
6
V1SIR. Miðvikudagur 24. ágúst 1966.
Kvikmynd þessi er gerð eftir
skáldsögu J. R. Salamanca sam-
nefndri, en sú skáldsaga var valin
„bók mánaðarins" í Bandaríkjun-
um á sínum tíma. Sagan greinir
frá reynslu ungs uppgjafaher-
manns, sem fær atvinnu í hæli fyrir
auðugt, geðtruflað fólk, og kemur
þar m. a. við sögu ung og fögur
stúlka, sem hann hrífst af, eins og
flestir aðrir, og reynir hann að
skyggnast inn í töfraheim hennar
en heillast svo af henni, að hann
verður að lokum fyrir svo alvar-
legri geðtruflun sjálfur, að hann
verður að leita hjálpar í stað þess,
að hjálpa öðrum. Margt er dapur-
legt og örlagaþrungið á þeim vett-
vangi, sem fólk þetta dvelst á, allt
fólk, sem á bágt, og ræður ekki
gerðum sínum, en myndin er at-
hyglisverð og snilldarvel leikin og
þarf ekki annað en nefna nöfn
eins og: Warren Beatty, Jean Se-
berg, Peter Fonda. — Myndin er af
þeim Peter Fonda og Jean Seberg.
—I.
i
Surtsey —
Framh. at bls. 1.
hægt er að ímynda sér að sé í
Sahara. Þegar gengið var upp á
fjallið fyrir ofan gosstöðvamar
sást að hraun rann úr þremur gíg
um og rennur hraunið eins og
straumhörð á í austur til sjávar.
Var gosið tígulegt ásýndar og
stóðu gosstrókamir 50—100 metra
í loft upp úr gígunum þremur og
Sumarmót Bridgesambands
Islands verður haldið í lok
þessarar viku að Laugarvatni.
Mótið hefst með ávarpi forseta
samtakanna kl. 20.30 á föstu-
dagskvöld. Verður þá háð tví-
menningskeppni. Á laugardag
verður keppt í sveitakeppni og
lýkur mótinu á largardagskvöld
meö verðlaunaafhendingu.
Ekki er að efa að margir
munu hafa hug á því að taka
þátt í sumarmótinu nú eins og
jafnan áður. Þátttöku ber að
tilkynna til Friðriks Karlssonar,
sími 20554 eða til Óskars
Jónssonar, Selfossi, sími 201.
Á aðalfundi sambandsins fyrr
í sumar baðst fráfarandi stjórn
undan endurkosningu og voru
þessi kosin í stjóm: Forseti:
Friðrik Karlsson, Revkjavlk.
Aðrir í aðalstjórn voru kosnir:
Sigurður Helgason og Steinunn
Snorradóttir, Reykjavík, Mikael
Jónsson, Akureyri, Óli Kristins-
son, Húsavík, Kári Jónasson,
Kópavogi og Sigurður Þórðar-
son, Hafnarfirði. í varastjórn
vom kosnir: Ragnar Þorsteins-
sáust engin þreytumerki á gosinu
á fimmta degi eftir að það hófst.
Meö tíðindamanni í eyjunni var
fréttamaður útvarpsins, sem þama
var mættur til að taka upp gos-
hljóð, en Ríkisútvarpið átti fyrir
aðeins goshljóð frá Syrtlingi.
Dvöldu fréttamenn Vísis og út-
varpsins í góðu yfirlæti í Surtsey
I gær og fylgdust með gosinu. Nán
ar verður sagt frá þeirri dvöl í
blaðinu á morgun.
Fjögur innbrot
í Reykjovík
sl. nótt
Þjófar voru mikió á ferli í
Reykjavík síöustu nótt. Brotizt var
inn á fjórinn stöðum vxðsvegar um
borgina, og í einu tilfellinu náðist
þjófurinn eftir skamma stund. Á
fyrsta tímanum í nótt var brotizt
inn í Söbecks-verzlun á homi Safa
mýrar og Háaleitis. Þjófurinn naut
þýfisins aðelns skamma stund, þvi
að lögreglan gómaði hann stuttu
síðar. Þá var brotizt inn í Steypu
stöðina við Elliðaárvog, einnlg hjá
Kr. Kristjánssyni að Suðurlands-
braut 2 og hjá Magnúsi Th Blöndal
Vonarstræti 4b og 4c, en ekki var
vltað í morgun, er blaöið frétti
sfðast til; hve miklu var stolið á
þessum stöðum, en rannsóknarlög-
reglan var að rannsaka málið.
son og Þorsteinn Laufdal,
Reykjavík, Bogi Sigurbjöms-
son, Siglufirði, Guðmundur Há-
konarson, Húsavík, Óskar Jóns
son, Selfossi og Gestur Auðuns-
son, Keflavík.
Á fundinum gengu þrjú ný fé-
lög í sambandið. Það voru
bridgefélög Skagastrandar,
Hveragerðis og Fáskrúðsfjarð-
ar. Sú breyting var gjörð á
framkvæmd íslandsmótsins, að
næst munu 10 sveitir keppa I
meistaraflokki um íslandsmeist-
árat’tilinn, þar af hafa 2 sveitir
rétt frá Norðurlandi og 2 af
Suðvesturlandi utan Reykjavík-
ur. Er þess að vænta að þessi
breyting verði til að auka vin-
sældir íslandsmótsins.
Fyrirlestur —
Framhald af bls. 16
í Kaupmannahöfn, sem dr. Heger
komst í kynni við íslenzkar bók-
menntir, og var hann m.a. um
skeið nemandi Finns Jónssonar og
kymitist einnig dr. Valtý Guð-
mundssyni. Dr. Heger vinnur um
þessar mundir að þýðingu á Ólafs
sögu helga á tékknesku.
Guntla bíó —
Framh. aí bls. 7
unni.
Þá skal að lokum minnzt á
kvikmyndina, „Of Human Bond-
age,“ eftir samnefndri skáld-
sögu, brezka höfundarins W.
Somerset Maughams sem fyr-
ir skömmu kom út í ís-
lenzkri þýðingu, „í fjötrum" en
sú skáldsaga er talin ein með
þeim beztu frá hendi þessa mik-
ilvirka og mikilsmetna höfund-
ar. Kim Novak leikur aðalhlut-
verkið, en Ken Hughes hefur
Ieikstjóm á hendi. Einnig má
minnast á „Molly Brown“, íburð
armikla söng- og dansmynd með
Debbie Reynolds og Harve
Presnell I aðalhlutverkum. Er
þó ekki talinn nema helmingur
þeirra kvikmynda, sem Gamla
Bíó hefur á boðstólum fyrir
gesti sína áður en langt um líð
uur, en rúmsins vegna verða
þeim því miður ekki gerð skil
að sinni.
Hókon Bjarnason
Framh. af bls 9
birkiskógur vex ekki nema einn
teningsmetri viðar á einum hekt
ara lands. Við höfum flutt inn
birkifræ frá Norður-Noregi þó
við fengjum ekki hraðvaxnara
birki með því móti. Birkið vex
aldrei eins hratt og barrtrén.
Við reynum að skapa meiri fjöl
hreytni f íslenzkri náttúru með
barrtrjánum. Það er nóg rýmið
á íslandi, við byrgjum ekki
fjallasýn þótt plantaö sé út
trjám.
jjað hafa komið fram skoð-
anir sem eru andstæðar
skógræktinni. Það eru andlegir
apakettir, sem þetta segja. Það
lifir enginn á því að sleikja
steina. Við eigum að hafa okkar
staði til þess að rækta á, það
er ekki hægt að gera norðlæg
lönd byggileg nema með því að
rækta skóga, og það gefur meira
í aðra hönd en búskapur.
TXæfir veðráttan hér skóg-
ræktinni?
— Á Norður- og einnig á
Austurlandi er loftslag skylt
meginlandsloftslagi eins og
það er víða um heim nálægt
skógarmörkum. Sams konar
loftslag nema rakara og svarar
til þess að það sé eins konar
fjallaloftslag borið saman við
önnur lönd. En það sem gerir
að ræktunarskilyrði hér eru
með sérstökum hætti eru þess
ar miklu dægursveiflur á hita,
sem við höfum hér.
IJafið þið í hyggju að koma
upp nokkrum nýjum stöðv-
um á næstunni?
— Á næsta ári, í fjaröarbotn
um Vestfja 3a. í Geirþjófsfirði
sem er inn úr Amarfirði. Þar
verður ekki reist stöð strax held
ur plantað út á eyðijörð. Einn
ig hefur verið stungið upp á
geysilega mikilli ræktun lerkis
Hjartans þökk til allra er minntust mín 27. júlí.
Lifið heil.
Jón Mathiesen.
Sumarmóf bridgemannu
austur á Fljótsdalshéraði fyrir
ixman Hallormsstað, en frá því
er ekki hægt aö skýra að sinni.
— En hvaö um friðunina?
Tjað hefur borið á því og virð-
ist vera að færast i aukana
núna að birkikjarr og birkiskóg
ar eru ekki látnir i friöi. Menn
virða lög og reglugerðir aö vett
ugi og leyfa sér að reka fé inn
í skógræktargirðingar, sumir
leggja þær niöur og eyðileggja
þær. Menn hafa beitt fé sínu
innan þessara svæða eins og
t. d. í Laugardalnum og þessu
er víðar svo farið þar sem eftir-
litsmaöur er fjarri eins og í
Þórsmörkinni og Breiödal. Eink- I
um er það að vori og hausti
að fé er rekið inn í skógrækt- |
argirðingar en offjár kostar aö \
koma við eftirliti.
Einnig hefur komið fyrir að
bændur hafi kveikt í kjarri í
þeirri trú að þeir fengju betra
beitiland. Kannski er varzlan
slæleg frá okkar hálfu, en þaö
er ekki gott að koma við vöm-
um, þegar menn fara að eins
og þjófar á nóttu, taka valdið
í sínar hendur og sleppa fé að
næturlagi eins og í Þórsmörk.
Einnig er mikið um það aö
menn flytji fé sitt inn á afrétt
Þingvalla og Grafnings og
sleppa fénu inn á kjarrlendið.
Fjárþunginn hér sunnanlands er
oröinn svo mikill að féð leitar
austur í kjarrlendi Grafnings-
ins og eyðileggur þar skóglendi
og víst er um það, að fé hefur
verið flutt þangað á bílum.
Einnig hefur komiö fyrir að
notuð hafa veriö hormónalyf
til þess að útrýma birkikjarri.
Þeir byrjuðu á þessu norður í
Kelduhverfi í Axarfiröi. Þetta
varðar allt við lög, það varðar
við landslög að eyöileggja birki
gróður og verður framvegis
gengið harðar eftir því aö þess-
um lögum verði framfylgt en
áður.
Stúlka óskast
Rösk, ábyggileg og handlagin
stúlka getur fengið vinnu hálfan
eða allan daginn í miðbænum.
Uppl. að Skeiöarvogi 35 kl. 5—7.
Lundi —
Framhald af bls. 16
unnu við fiskvinnslustöðvamar
voru að elta fuglinn um allar
bryggjur og þurrkuðu hann inni
í húsum yfir nóttina, en slepptu
honum út á sjó um morguninn.
Einnig leggja böm og ungl. mikla
vinnu í að bjarga fuglinum, en
geysilegur áhugi virðist ríkja
meðal þeirra, sem og eldri
Eyjabúa á náttúrufræði. Hefur
starfsemi Friöriks Jessonar,
sem hefur komið upp á eigin
spýtur lang merkilegasta nátt-
úmgripasafni á íslandi, án nokk
urs efa stuölað mjög að þessum
áhuga. — Sigurður Jónsson
sjávarlíffræðingur frá París,
sem vinnur nú að athugunum
á botnföstum sjávargróðri við
Surtsey á vegum Surtseyjarfé
lagsins segir, að í Vestmanna-
eyjum sé hafin „vísindaleg her-
væöing“ undir handleiðslu Frið
riks Jessonar.
Hæli —
Framhald af bls. 16
ir á þeim hælum, sem þegar hefur
verið minnzt á. Bíða margir árum
saman eftir þvl að geta komið að-
standendum sínum fyrir á hælum,
sem þessum þar sem þeir njóta við-
unandi aðbúnaðar og fá þá aðhljmn
ingu sem hæfir. Er sýnt að þótt
byggt sé hæli á Akureyri leysir það
ekki úr þörfinni nema til skamms
tíma því að á Akureyri og í ná-
grannasveitum, Þingeyjarsýslu og
Eyjafirðinum eru núna taldir vera
60 vangefnir. Verður hælið á Ak-
ureyri rekið að einhverju leyti sem
undirdeild Kópavogshælisins og
haft samráð um val vistmanna við
sérfrótt starfsfólk Kópavogshælis-
ins.
Fjárframlög til byggingarinnar
koma úr hinum sameiginlega tappa-
sjóöi Styrktarfélaganna en auk
þess með eftirtekjxim alls konar
fjáröflxmar annarrar sem styrktarfé
lagið á Akureyri beitir sér fýrir.
Akureyrarbær sér fyrir rekstrar-
kostnaði en hann hefur árlega inn
90-100 þús. kr. með 10 kr. árgjaldi
á hvern íbúa. Var árgjaldið fyrst
heimt inn fyrir 4 árum.
ÚTSALAN
Rauðarárstíg 20
heldur áfram. Fatnaður á börn og fullorðna, m.a. á
börn: Skyrtur, gallabuxur, terylenebuxur, mjaðmabux-
ur, peysur, úlpur. Á fullorðna: Peysur, skyrtur, nær-
föt, sokkar, kvenmokkasíur og strigaskór karlmanna.
lífsalan Hauðarórstíg 20
(horni Njálsgötu og Rauðarárstígs).
Byggingameistarar i
Árbæjarhverfi
Höfum kaupendur að 2, 3 og 4 herb. íbúðum.
Við höfum marga kaupendur að þessum
stærðum íbúða. Vinsaml. hringið í okkur
Höfum til sölu 5 herb. hæð með sér hita og inn
gangi og 40 ferm. bílskúr v/Rauðalæk. Mjög
góð íbúð.
, TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR
Austurstræti 10, 5. hæð. Sími 24850. Kvöldsími 37272.
Stúíka óskast
til afgreiðslustarfa í kjörbúð. Uppl. í verzlun
inni í dag.
Sunnubúðin, Mávahlíð 26 simi 18725