Vísir - 17.09.1966, Page 6
V1SIR . Laugardagur 17. september 1966.
6
í KILI SKAL KJÖRVIÐUR
iðnisýninoin I
w
IÐNSYNINGIN
1966
Næst síðasti dagur sýningarinnar er í dag.
— Dagur raftækjaiðnaðarins.
Gjafahappdrætti á staðnum. Vinningar alls að verðmæti
ca. kr. 15.000.00
Aðgangseyrir kr. 40 fyrir fullorðna og kr. 20 fyrir böm.
Silfurmerki fylgir hverjum aðgöngumiða.
Veitingar á staðnum.
n
Sýningin verður opin fyrir almenning allan sunnudaginn
frá kl. 9—23.
Komið fyrir hádegi. Forðist þrengsli er líður á daginn.
Sérstakur strætisvagn fer frá Kalkofnsvegi á heilum og
hálfum tíma allan sýningartímann.
KOMIÐ - SKOÐIÐ - KAUPIÐ
sýningunni verður ekki framlengt
AUGLÝSINGASTJÓRI
Dagblaðið Vísir óskar eftir að ráða auglýs-
ingastjóra, karl eða konu. Æskilegt er að um
sækjandi sé á aldrinum 23—35 ára og hafi
nokkra þekkingu á bókhaldi og sölutækni.
Umsóknir sendist framkvæmdastjóra blaðs
ins, sem einnig gefur upplýsingar um starf-
ið í sima 1-16-60 kl. 15—17 næstu daga.
Dagblaðið VÍSIR
Blaðburðarbörn
vantar í vetur í Kópavogi. Uppl. í síma 41168.
________Dagblnðið VÍSIR
Notaðir
bílar
Höfum nokkra vel með fama bila
til sýnis og sölu hjá okkur.
Opel Station árg. 1962
Mercury Comet árg. 1962
Zephyr 4 árg. 1962
Opel Rekord 4ra dyra árg. 1964
Vauxhall Velox árg. 1963
Opel Rekord 2ja dyra árg. 1964.
Opei Kapitan árg. 1960
Zodiac árg. 1960
Galaxie 500 árg. 1963
Tækifærið til þess að gera góð bíla
kaup. Hagstæð greiöslukjör.
Ford-umboðið
Sveinn Egilsson h.f.
Laugavegi 105, Reykjavík
Símar 22466 og 22470.
Moskwitch bifreiða-
eigendur athugið
Geri við Moskvitch-bifreiðir. — Fljót og góð
afgreiðsla. — Uppl. í síma 14113.
Prentnemi
óskast í handsetningu.
DAGBL. VÍSIR
Laugavegi 178
KNATTSPYRNULANDSLEIKURINN
ÍSLAND - FRAKKLAND
fer fram á íþróttaleikvanginum í Laugardal á morgun 18. september og hefst kl. 16
Dómari: W.A. O’Neill frá írlandi
Línuverðir: Rafn Hjaltalín og Guðjón Finnbogason
Lúðrasveit Reykjavíkur leikur frá kl. 15.15
Sala aðgöngumiða er úr sölutjaldi við Útvegsbankann
Forðizt biðraðir við leikvanginn og kaupið miða tímanlega.
1 Verð aðgöngumiða:
Sæti kr. 150
Stæði — 100
Barnamiðar — 25
Knattspymusamband fslands