Vísir - 27.09.1966, Page 5
VlSIR . Þriðjudagur 27. september 1966.
5
morgun
útl'dnd í morgun
útlönd í morgun
útlönd í morgun
útlönd £ morgun
útlönd
Til sölu vegna
brottflutnings
sjónvarpstæki, Nordmende, með loftneti, ísskápur
Bosch, stór þvottapottur 100 1., þvottavél og borð-
stofuborð og stólar. Uppl. í síma 35942.
Háseti — Stýrimaöur
Háseta og stýrimann vantar á 56 tonna troll-
bát. Uppl. í síma 23434 og 21030
Sendlar óskast
Dagbl. Vísir óskar eftir að ráða nokkra
sendla nú þegar. Vinnutími eftir hádegi. Vin-
saml. hafið samband við afgreiðsluna. Sími
11660.
Michigan ýtuskófla
til sölu og sýnis við Ártúnshöfða. Óskað er eft
ir tilboði. Uppl. í síma 33318
Geymsluhúsnæði
Óskum að taka á leigu geymsluhúsnæði 50-
100 fermetra.
Húsprýði h.f.
Laugavegi 176. Sími 20440.
Ballettskóli
Eddu
Scheving
Austurbæ — Vesturbæ
Kennsla hefst í byrjun október. Innritun dag-
lega í síma 23500 kl. 2-5 e.h.
DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS
fundum Yietnam í október
Ferdinand Marcos forseti Filips-
eyja hefur tilkynnt, aö hann hafi
beðið leiðtoga sex þjóða að sitja
fund í Manila í næsta mánuði til
þess að ræöa leiöir til þess að
koma á friði í Vietnam.
Leiðtogum eftirtalinna landa var
boðið: Bandaríkjanna, Ástralíu,
Nýja Sjálands, Thailands, Malajsíu
og Suður-Kóreu, og Filipseyjar eru
sjöunda aðildarlandið.
Leiðtogar allra landanna nema
Bandaríkjanna eru búnir aö svara.
Marcos skýröi frá þessu £ Hono-
lulu á heimleiö frá New York, en
á Allsherjarþinginu þar flutti hann
ræðu og hvatti þá Sovétríkin til
að efna til nýrrar „Tashjkent-ráð-
stefnu“ og nú um Vietnam, en
hin fyri leiddi til vopnahlés Pak-
istan og Indlands.
heims
horna
milli
,,BASSE-ntálIð#' aftur á
forsíðum döasku blaðanna
Kona / Álaborg játar að hafa tekið barnið,
en „misst />að / vatn"
Þrjátíu ára gömul kona frá Ála-
borg hefur játað á sig barnsstuld-
inn í Óðinsvéum. Hún var úrskurð-
uð í 30 daga gæzluvarðhald, en
vegna taugaveiklunar hennar var
hún flutt á sjúkrahús. — Basse-
málið sem vikum og jafnvel mán-
uðum saman var forsíðuefni blaða,
er það nú enn á ný.
á þessu stigi verður ekki ekkert
um það sagt, hvort konan hefir
raunverulega stolið barninu og
„misst það í vatn“, eins og hún seg-
ir, eða þetta eru hugarórar and-
lega bilaðrar manneskju.
Tildrög játningarinnar voru, að
taugaveiklun hennar ágerðist svo,1
að í fyrrinótt kvaddi maður kon-
unnar til næturlækni, sem gaf
henni róandi sprautu. Hún var þá
búin að játa á sig stuldinn og þá
hringdi maður hennar á lækninn,
sem réð honum til þess að skýra!
lögreglunni frá játningunni.
Það var 7. febrúar, sem barns- j
stuldurinn átti sér stað, — en móð-:
irin hafði skiliö það eftir í barna- |
vagni á gangstétt. I
9 Vínarborg:
Franz Novak, fyrrverandi
stormsveitarf oringi í Þýzka-
landi í heimsstyrjöldinni síðari,
veröur leiddur fyrir rétt sakað-
ur um þátttöku i moröi á 400000
Gyöingum. Hann var sakaður
um að vera meðsekur Eichmann
og dæmdur í 8 ára fangelsi
1964. — Hin nýju réttarhöld
munu standa 4 vikur. Novak er
53, ára. Hann- bjó eftir styrjöld-
ina í Vínarborg undir fölsku
nafni. Hann var handtekinn í
janúar 1961.
• Saigon:
Mikið flóð er á Mekong-ósa-
svæðinu og myndazt hefur stórt
stöðuvatn, sem nær yfir bæði
hluta af Suður-Vietnam og Kam
bodiu, og eru þúsundir hektara
af hrísgrjónaekrum huldir vatni.
Vatniö hækkar óðum og meira
en það geröi er það hækkaði
mest í flóðunum 1961, er um
það bil 200 manns fórust. Flóðin
ná yfir hluta 4 héraða á ósa-
svæöinu og kann aö verða aö
flytja burt 80,000 af þeim 2
milljónum manna, sem þar búa.
•
London: Samband brezkra
járnbrautarmanna hefir ákveð-
ið að styðja efnahagsstefnu Wil-
sons og að beita ekki verkfalls-
rétti til þess að fá þá 3.5% kaup
hækkun, sem búið var að lofa.
•
Moskva: Tassfréttastofan birt-
ir frétt um það frá Peking, aö
allir erlendir stúdentar í Kina
hafi fengið fvrirskipun um að
vera á brott úr landinu innan
hálfs mánaðar.
Vöruflutningar í lofti eru viðskiptaháttur nútímans
Þér sparið Þér sparið Þér sparið
tíma fé fyrirhöfn
k“kindlrjáfPhk í stað daga, m þegar þér ■£“ flytjið vöruna | Flugfélaginu. Sérfarmgjöld fyrir sérstaka vöruflokka, örari unisetn- Einfaldari umbúðir, auðveldari meðhöndlun, fljót afgreiðsla.
FLUGFELAG ISLAMDS
wmsmmmmsm