Vísir


Vísir - 27.09.1966, Qupperneq 11

Vísir - 27.09.1966, Qupperneq 11
SíÐAN „Anthony Quinn er sjálfur Zorba“ segja margir sem séð hafa kvikmyndina, sem veriö er að sýna hér núna um Grikkjann Zorba. „Það hefði enginn Grikki getað gert hiutverkinu betri skil“. En Anthony Quinn virðist geta túlkað menn af flestum þjóðemum og nú er hann aö leika Rúmena í kvikmyndinni „25. stundin." Mótleikarinn er engin önnur en Vima Lisi, feg urðardísin fræga og leikstjórinn er Carlo Ponti. Úr Grikkja í Rúmena Cháplin eðo Chaplin? Er þetta Chaplin orðlnn ungur í annað sinn? Víst er það Chaplin, en ekki hinn gamli góði Charlie Chapl in, heldur dóttir hans Geraldine Chaplin. Hún þurfti ekkj nema örlítiö yfirvaraskegg til þess að líkiast föður sínum svo mjög að margir héldu að Chaplin væri orðinn ungur í annað sinn. Þessi mynd var tekin fyrir skömmu í London en þar er Geraldine nú að leika í kvik- myndinni „Casino Royal" ásamt fjölda af frægum leikurum og er hún hér 1 gervi lögregluþjóns og virðist kunna vel við það. Suður í Egyptalandi er veriö að raða saman eins konar „púsluspili‘‘ og það er ekkert smáræði — heilt fjall. Eins og kunnugt er er verið aö gera geysimikla stíflu í Níl við Aswan og þegar hún er full gerð og „tekin til starfa“ mun stórt landssvæði fara undir vatn. Á þessu svæði stóð 3200 ára gamalt hof, Abu Simbel-hof ið, sem höggviö var inn í klett og Egyptar viidu ekki fyrir nokkum mun láta eyðileggja hofið eins og vonlegt var. Þeir kölluöu því til sérfræð- ina frá 6 löndum og þeir fóru Ramses II. fœr f andlitslyftingu þegar að athuga hvemig flytja mættj hofið án þess að þaö eyði leggðist og ákváðu að höggva það í marga hluta og flytja það þannig og raða því síðan sam an á góðum stað, utan áhrifa- svæðist Aswan-stíflunnar. Nú er flutningurinn í fullum gangi og fyrir nokkru var veriö 44 aö flytja risastyttumar fjórar af Ramses konungi öðrum og á meðfylgjandi mynd má sjá er verið var að koma einu af and- litunum fjórum fyrir „inni f höfðinu" sem búið var að koma fyrir. Eftir myndinni að dæma virðist andlitið vera meira en tvær mannhæðir á hæð. DAGBLAÐIÐ VÍSI vantar Röska sendisveina í vetur, hálfan eða allan daginn. DAGBLAÐBÐ VÍSIR Sími 11660 Kári skrifar: Kafli úr bréfi, sem þættin- um hefur borizt: Skemmtikraftar „Ég vil taka undir með þeim, sem hafa lýst sig andvíga því, að gjaldeyri þjóðarinnar sé var ið til þess að fá hingað erlenda skemmtikrafta, sem þjóðinni er enginn akkur í menningarlega að fá hingað, og virðist svo sem skemmtikraftar séu sóttir í er- lenda næturklúbba, þótt mikið sé skrumið sem á borö er borið um þetta fólk. En það er annaö fólk, sem akkur er í að fá hingað, lista- menn, söngvarar, hljóöfæraleik arar, dansarar — fólk sem er fyrsta flokks — og slíkt fólk höfum við iöulega fengið hing- að í menningarlegum skiptum, og fyrsta flokks fól'k hefur sýnt hér fyrir frumkvæði stofnana og einstaklinga (Þjóðleikhúsið, Pétur Pétursson o. e. t.v. fleiri). Spónleggjum fyrir fyri Það er þakkarvert, og biöðin ættu aö sjá sóma sinn í því, að stuðla að aðsókn, þar sem úr- valslistamenn koma fram, og mætti að ósekju draga úr gaura ganginum þegar bítlahljómsveit ir og slíkt fólk er sótt til ann- arra landa. Maður hefði haldið að nóg væri orðið fyrir f land- inu af slíkum iýð. — B.“

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.