Vísir - 27.09.1966, Side 12

Vísir - 27.09.1966, Side 12
12 KAUP-SALA GANGSTÉTTAHELLUR Nýjar tegundir (Bella hoj og Venus hellur) kantsteinar og hleðslu- steinar að Bjargi við Suðurlandsbraut (bakhús). Simi 24634 eftir kl. 19 KONI-HÖGGDEYFAR Koni stillanlegir höggdeyfar ódýrir á ekinn km Ábyrgð, viögeröarþjónusta. Smyrili, Laugavegi 170 Sími 12260. N.S.U. OG SIMSON HJÁLPARMÓTORHJÓL til sölu. Þarfnast smálagfæringar. Uppl. í síma 35651. NÝKOMIÐ: FUGLAR OG FISKAR krómuð fuglabúr, mikið af plast- plöntum. Opið frá kl. 5—10, Hraun- teig 5. Simi 34358. — Póstsendum. PlANÓ — FLYGLAR STEINWAY & SONS, GROTRIAN-STEINWEG, IBACH. — Glæsi- legt úrval. 5 ára ábyrgð. Einkaumboð á íslandi: PÁLMAR ÍSÓLFS- SON & PÁLSSON. Pósthólf 136. Símar 30392 og 13214. NOTAÐ MÓTATIMBUR til söiu. Byggingarfélagið Þak s.f., Kleppsvegi 138. Sími 15376. BUÐARDISKUR GLERLAUS með 20 skúffum, útstillingagínur, dömu og herra, gler í hillur. Til sýnis og sölu f Skipholti 27 miðvikudag frá kl. 1. NATIONAL PENINGAKASSI notaður, en í góðu lagi, selst ódýrt. Til sýnis í verzlun Ludvig Storr Laugavegi 15. VALVIÐUR S.F„ HVERFISGÖTU 108 MÚRBRETTI HEILT TEAK. SÍMI 23318 Athugið! Auglýsingar á pessa síðu verða að hafa borizt blaðinu fyrir kl. 18 daginn fyrir út- komudag. Auglýsingar i mánudagsblað Vísis verða að hafa borizt fyrir kl. 12 á hádegi á laug- ardögum. KAUP-SALA Til sölu 12 manna borðstofuborð og 5 stólar úr eik, herraskápur með gleri og Singer saumavél í borði. Uppl. í síma 20271. Hitavatnsdunkur 100-150 lítra til sölu. Sími 34350 Ósi við Snekkju- vog. Vel með farinn Pedigree barna- vagn til sölu að Álftamýri 32 III. hæð til vinstri. Sími 32783 Stór ísskápur til sölu. Sími 15192 og 15327. Til sölu borðstofuskápur, klæða- skápur, baðker o.fl. að Ljósvalla- götu 18, kjallara. Sími 21063. Til sölu 2 litlar þvottavélar (Hoover Scales) meö handsnún- um vindum að Framnesvegi 56A, sími 21812. Falleg ný kápa á fermingarstúlku einnig ljós kápa nr. 42 (ónotuð) til sölu. Lágt verð. Sími 30214. Til sölu lítið notað sófasett og sófaborð. Sími 22679. TSL SGLU Útidyrahurðir, svalahurðir og bílskúrshurðir. Hurðaiðjan s.f. Auð- brekku 32 Kóp. Sími 41425. Stretch-buxur. Til söhi Helanca stretch-buxur í öllum stærðum — Tældfærisverð. Sftni 14616. Brauðhúsið Laugavegi 126. Smurt brauð, snittur, brauðtertur. Sími 24631. Kvenkápur til sölu. Allar stærð- ir. Verð frá kr. 1000—. Uppl. í síma 41103. Trésmíðavélar til sölu. 6” af- réttari og 10” bandsög. Til sýnis Ölduslóð 15 Hafnarfirði. — Sími 23136 og á kvöldin símar 11775 og 38136. Til sölu Rolls Rapid þvottavél, hentug í eldhús eða baðherbergi. Þvær, sýður, skolar og þurrvindur. Verð kr. 5000. Einnig vel með far- inn Pedigree bamavagn verð kr. 2500. Uppl. í síma 38686. Notaður Pedigree bamavagn grár til sölu. Uppl. í síma 37917 til kl. 9 á kvöldin eða Langholtsvegi 27 kj. Svalavagn til sölu. Kr. 500. Sími 10827. Til sölu, þakjám, timbur, hand- laug, miðstöövarofnar og klósett (notað). Uppl. í sfma 23295. Sem nýr stálvaskur, tvihólfa til sölu. Tækifærisverð. Sfmi 17339. Riffill. Til sölu Bmo riffill cal. 22 meö eða án 8x32 sjónauka. Loka- stfg 8. I. hæð. Ávallt fyrirliggjandi heilar karl- mannalopapeysur. Fyrsta flokks vara. Uppl. Hverfisgötu 68A 1. hæð 1. dyr til vinstri. Básúna til sölu, skipti á segul- bandi eða harmonikku koma til greina. Uppl. í sfma 52105. Drengjareiðhjól til sölu. Uppl. í sfma 41241. 3 mófinkar í búri til sölu. Sími 10429. Notað pianó til sölu. Uppl, í sima 34197.____________________________ Til sölu miðstöðvarofnar, ketill, olíugeymir, lítil eldhúsinnrétting o.fl. Uppl. f síma 35474. Vel með farinn barnavagn til sölu. Verð kr. 2000. Skipholt 24 kjallara. Nýr fallegur enskur tízkukjóll, ó- notaður til sölu. Verð kr. 1500. Uppl. í síma 21863 eftir kl. 6 á kvöldin. Trommusett til sölu (Facton). Uppl. í síma 37693 kl. 7-8. Pedigree barnavagn til sölu. Uppl. í síma 21034. Vel með farinn danskur bama- vagn til sölu. Sfmi 35413. Til sölu Pedigree bamavagn, burðarrúm, og danskur fataskáp- ur. Til sýnis á Bergstaðastræti 64, uppi í kvöld og næstu kvöld. Borðstofuhúsgögn úr mahóní til sölu. Til sýnis að Lækjargötu 12B neðstu hæð i dag og næstu daga kl. 6-9. Tfl sölu er nýlegur 2 manna svefnsöfi og hvfldarstóll. Uppl. í sfma 52256. u..-!.. I '*u ‘ - i. -■ 3 =- Bamavagn, hvítur, í góðu lagi til sölu. Uppl. í síma 15707 eftir kl. 18. Til sölu dívan og rúmfataskáp- ur. Grenimel 39, sími 13949. 2 Iítil skrifborð til sölu. Uppl. í sfma 16435. Amerfsk strauvél til sölu. Sfmi 51787. Bamakerra, Alvin, með skermi til sölu. Sími 34560. Vegna flutnings er til sölu lítil þvottávél (Servis) með rafmagns vindu og 2 manna svefnsófi að Digranesvegi 80A Kópavogi. Nýtt sjónvarpstæki 23 tommu til sýnis og sölu að Reynimel 22 kjall ara eftir kl. 5 í dag og næstu daga Til sölu radiofónp. Uppl. í síma 16847. Miöstöðvarketill ásamt kyndi- tækjum og öllu tilheyrandi til sölu. Sanngjarnt verð. Uppl. f síma 33268 Stór ísskápur til sölu.' Uppl. í síma 15192 og 15327. ÓSKAST A LElGU Bandaríkjamann rneð konu og 1' bam vantar 2ja—-3ja herbergja íbúð sem fyrst. Sfmj 15459. íbúð óskast. 2ja—3ja herbergja íbúð óskast til leigu nú þegar. — Uppl. í sfma 35697, íbúð óskast. Ung hjón sem bæði vinna úti (með 2 böm) óska eftir íbúð. Vinsamlega hringið í síma 20977 eftir kl. 6. Óskum eftir lítilli íbúð til leigu fyrir 1. okt., emm aðeins tvö á miðjum aldri. Uppl. í sfma 31474. Til leigu óskast upphitaður og rakalaus bílskúr eða kjallarapláss með góðri aðkeyrslu og u.þ.b. metra breiðum dyrum til geymslu á iðnaðarvélum. Uppl. í síma 23496 kl. 7—10 öll kvöld. Einstæð móðir með 2 börn óskar eftir 2ja herb. íbúð strax. Er á göt- unni um næstu mánaðamót. Uppl. í 37580 eftir kl. 6. Ungt reglusamt kærustupar sem vinna bæöi útj óska eftir 1—2 herb og eldhúsi strax. Barnagæzla kem- ur til greina. Reglusemi. Sími 172- 67 og 33802 eftir kl, 7, Óska eftir herb. í vesturbænum sem fyrst fyrir 17 ára stúlku. Uppl. í síma 19242. VISIR. . Þriðjudagur 27. september 1966. ATVINNA REGLUSAMUR MAÐUR óskar eftir léttri vinnu við akstur. Uppl. í síma 20627 laugardag og sunnudag og eftir kl. 7 mánudag og þriðjudag. STARFS STÚLKA ÓSKAST Hótel Skjaldbreið. STÚLKUR ÓSKAST strax í eldhús Hrafnistu, einnig vantar stúlkur í bakaríið. Uppl. í síma 35133 daglega og f síma 50528 eftir kl. 8 á kvöldin. — Hrafn- ista ÐAS. ATVINNA ÓSKAST Maður með stúdentsmenntun óskar eftir hentugu starfi. Margt kemur til greina. Vinsamlegast hringið í síma 41356 eftir kl. 6 í dag og næstu daga. STÚLKA ÓSKAST til afgreiðslustarfa. Vaktavinna. Uppl. í síma 19882 kl. 6-8 í kvöld. LAGHENTIR MENN ÓSKAST Talið við verkstjórann. — Ofnasmiðjan h.f. Einholíi 10 RÖSKUR SENDISVEINN ÓSKAST nokkra tíma á dag. — Rafbraut s.f. Skólavörðustíg 41 sfmi 19409. STÚLKA, helzt vön saumaskap óskast, einnig unglingur. — Bláfeldur h.f., Síöu múla 21. Sfmi 30757 og 10073. ÞURFIÐ ÞÉR AÐ LÁTA MÁLA? Ef svo er þá hringið í síma 33247. Sjómaður óskar eftir herbergi. Fyrirframgreiðsla. Sími 15354. Hjón utan af iandi óska að taka á leigu 2ja herb. íbúð. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í herb. 618 Hótel Sögu kl. 4—7. Einnig í sftna hót- elsins. Ibúð óskast. 2 herb. og eldhús óskast strax. Uppl. í sírria 30665. 1 herbergi óskast til leigu fyrir geymslu á húsgögnum. Uppl. í sfma 20857. Ungur reglusamur iðnaðarmaður óskar eftir herb. með sérinngangi. Uppl. f sima 10499 kl. 7—8. 2—3 herb. íbúð óskast til leigu. Tvennt fullorðið í heimili. Uppl. í sfmum 15095 og 21853. Herbergi óskast. Ungur piltur óskar eftir herb. nú þegar. Uppl. f síma 40994. Lítil íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 36771. 2—3 herb. íbúð óskast. Uppl. í síma 12337. ___________ Eldri maður óskar eftir herbergi sem næst miðbænum. Uppl. í síma 19090 og 14951. 2 skólapiltar Sjómannaskólans óska eftir herbergi 1. ofet. Sími 36652. 1—2 herb. íbúð óskast til leigu strax í Hafnarfiröi, Reykjavík eða Kópavogi. Bamagæzla eða hús- hjálp kemur til grema. Sími 51062. ATVINNA ! B0Ð1 Afgreiðslustúlka óskast í sölu- tum. Þrískiptar vaktir. UppL í Bið- skýlinu við Dalbraut eftir kL 7. Unglingspiltur óskast nokkra tíma á dag til léttra starfa. Sími 20254. Afgreiðslustúlka og sendisveinn óskast nú þegar. Hjörtur Hjartar- son Bræðraborgarstíg 1, Kona óskast til afgreiðshi. Café Höll Austurstræti 3 Sími 16908. Unglingsstúlka óskast strax. Sveinsbakarí Vesturgötu 52 Sími 13234. Laghent reglusöm stúlka, helzt vön bókbandsvinnu óskast strax. Uppl. ekkí í síma. Fjölritunarstofa Daníels Halldórssonar Ránargötu 19. Sjómaður í millilandasiglingum Afgreiðslustúlka vön vélritun óskar eftir herbergi, helzt með inn- óskast. Skorri hf. Sími 38585. byggðum skápum. Sími 17576. ....... " " Kona með 7 ára telpu óskar að taka á leigu litla íbúö, eða 1—2 herb. og aðgang að eldhúsi í Bú- staöahverfi eða nágrenni. Uppl. í síma 32733 í kvöld og næstu kvöld Óskum eftir 2 herb. íbúð, reglu- semi og góðri umgengni heitið. Er- um tvö í heimili. Uppl. í síma 21835 f kvöld og næstu kvöld. Tapazt hefur svört drengjapeysa með gulum bekk, sennil. hjá Mela- skóla. Finnandi vinsamlega hringi í síma 21491. Tapazt hefur umslag með fri- merkjaörkum. Uppl. í Bókaverzl. Frakkastíg 16. Reglusöm ung stúlka óskar eftir herbergi. Uppl. í síma 19760. Regnhlífin er þar sem þér feng- uð sasngina. Lítil íbúð óskast til leigu f 3—4 mán. Uppl. í sfma 16092. Herbergi óskast. Tvær stúlkur óska eftir góðu herbergi. Algerri reglusemi og góöri umgengni heit- ið. Uppl. í síma 20803 eftir kl. 8 e.h. Hundur í óskilum. Uppl. í símum 36656 og 34420. Tapazt hafa uppháir dökkbrúnír skinnhanzkar á móts við Laugar- ásveg 15 eða á Kringlumýrabraut- inni. Finnandi vinsamlega hringi f síma 30953. Fundarlaun. fbúð óskast. Einhleyp kona, sem vinnur úti óskar eftir íbúð sem næst miðbænum. Uppl. í síma 18214. Parker 51 tapaðist sl. sunnudag á Laugardalsvelli eða á leiðinní vestur í bæ. Hettulaus. Uppl. í síma 16292.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.