Vísir - 27.09.1966, Page 13

Vísir - 27.09.1966, Page 13
V í SIR . Þriðjudagur 27. september 1966. 13 ÞJÓNUSTA RAFTÆKJAVIÐGERÐIR OG RAFLAGNIR nýlagnir og viðgeröir eldri raflagna. — Raftækjavinnustofa Haralds ísaksen, Sogavegi 50. Simi 35176. LEIGAN S.F. Vinnuvélar til. leigu. Múrhamrar rafknúnir með borum og fleygum. — Steinborvélar. — Steypuhrærivélar og hjólbörur. — Vatnsdælur rafknúnar og benzin. — Vibratorar. — Stauraborar. — Upphitunarofnar. — Leigan s.f. Simi 23480. I ÞJÓNUSTA » ^ íími 1.44.44 \mium HVERFISGÖTU 103 (Eftir lokun simi 31160) Oraviögerðir. Geri við úr, af- greiðslufrestur 2—3 dagar. Eggert Hannah úrsmiður Laugavegi 82. Gengið inn frá Barónsstig. Tökum að okkur hvers konar múrbrot og sprengivinnu I húsgrunnum og ræs um. Leigjum út loftpressur og vibra sleða. Vélaleiga Steindórs Sighvats- sonar, Álfabrekku við Suðurlands- braut, sími 30435. Traktorsgrafa til leigu. John Deere. Simi 34602. Húsbyggjendur — Meistarar. Get bætt viö mig smíði á gluggum og lausafögum. Jón Lúðviksson tré- smiður Kambsvegi 25. Sími 32838. heimilistækjaviðgerðir Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki, raflagnir og raf- mótorvindingar. Sækjum, sendum. — Rafvélaverkstæði H.B. Ólason Siðumúla 17. Simi 30470.___________________ ÁHALDALEIGAN SÍMI 13728 — LEIGIR YÐUR Til leigu múrhamrar með borum og fleygum, vibratorar fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar, hitablásarar og upphitunarofnar, raf- suöuvélar o.fl. Sent og sótt ef óskað er. — Áhaldaleigan Skaftafelli við Nesveg, Seltjarnarnesi. _ .— ... —-- .... . [ —— | ■a— ammmm TRAKTORSGRAFA til leigu á kvöldin og um helgar. Uppl. í sima 33544._ KLÆÐNINGAR OG BÓLSTRUN Fótarækt og húðrækt. Fjarlægð- ir húðormar og bólur með árang- ursrikri aðferð hjá Ástu Halldórs- dóttur. Simi 16010. HREINGERNINGAR Hreingemingar með nýtfzku vél- um, fljót og góð vinna. Hrein- gemingar s.f. Sími 15166 og eftir kl. 6 i síma 32630. Hreingemingar og gluggahreins- un. Vönduð vinna. Simi 20491. Hreingemingar. Hreingemingar. Vanir menn. Fljót afgreiðsla. — Sími 35067. BIFREIÐAVIÐGERÐIR MOSKVITCHÞJÓNUSTAN Önnumst hvers konar viðgerðir á Moskvitch. Höfum fyrirliggjandl uppgerða gírkassa, mótora og drif í Moskvitch ’57-’63. Hlaðbrekka 25 simi 37188. RENAULTEIGENDUR Framkvæmum flestar viðgerðir og boddjrviðgerðir og sprautun. — Bflaverkstæöið Vesturás, Súðarvogi 30. Sími 35740. BIFREIÐAEIGENDUR Viðgerðir á störturum og dýnamóum með fullkomnum mælitækjum Rafvélaverkstæði H.B. Ólason, Síðumúla 17. Sími 30470. Bifreiðaviögerðir Ryðbæting, réttingar, nýsmíði, sprautun, plastviögerðir og aörar smærri viðgerðir. — Jón J. Jakobsson, Gelgjutanga. Sími 31040. BÍLARAFMAGN OG MÓTORSTILLINGAR Viðgeröir, stillingar, ný fullkomin mælitæki. Áherzla lögð á fljóta og góöa þjónustu. — Rafvélaverkstæði S. Melsted, Síðumúla 19, sími 40526. HÚSNÆÐI ÍBÚÐ TIL LEIGU Barmahlíö 14, sími 10785. Tökum alls konar klæöningar. Fljót og vönduð vinna. Mikið úrval áklæða. Svefnbekkir á verkstæðisverði. FRAMKVÆMDAMENN — VERKTAKAR Lipur bilkrani til leigu í hvers konar verk. Mokstur, hífingar, skot- byrgingar. Vanur maður. — Gunnar Marinósson, Hjallavegi 5. Slmi ÞVOTTAHÚSIÐ SKYRTAN Tökum að okkur alls konar þvott. Fljót og góð afgreiðsla. Sendum, saekjum. Þvottahúsið Skyrtan, Hátúni 2. Sími 24866. 1 HÚSBYGGJENDUR — BIFREIÐASTJÓRAR Tökum að okkur raflagnir, viðgerðir og rafvélar. Einnig bílarafmagn, svo sem startara, dynamóa og stillingar. Rafvélaverkstæði Símonar Melsted, Síðumúla 19. Sími 40526. LOFTPRESSA Til leigu er loftpressa til smærri og stærri verka. Vanir menn. Fljót og góð þjónusta. — Bjöm, sími 11855._ HÚSEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR Tökum aö okkur glerisetningar. Tvöföldum, kittum upp og skiptum um gler, eftir þvl sem óskað er. Dragið ekki að gera ráðstafanir fyrir veturinn, senn kólnar í veðri. Leitið upplýsinga i síma 34799 — Geymið auglýsinguna. BIFREIÐALEIGAN ÍcAy SÍMI 33924 TEPPASNIÐ OG LAGNIR Tek að mér að sníða og leggja ný og gömul teppi. Einnig alls konar lagfæringar á teppum. Teppalegg bíla. Margra ára reynsla. Uppl. í sima 31283. HÚSEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR Framkvæmum alls konar húsaviðgerðir svo sem viðgerðir á þökum, þéttingar á sprungum og kíttum glugga. Einnig allar aðrar viðgerðir, jafnt utan sem imtan. Fljót ög góð afgreiðsla. Simi 16909. Húseigendur — Húsbyggjendur Getum tekið að okkur smíði á útidyrahurð- um, bílskúrshurðum, innréttingum o.fl. Trésmiðjan, Barónsstíg 18. Sími 16314, eftir kl. 7 33111. Ný fjögurra herb. ibúð til leigu í nýju hverfi. Tilboð sendist augl.d. Vísis fyrir miðvikudagskvöld merkt: „1618.“ Vélahreingerningar og húsgagna- hreingemingar. Vanir menn og vandvirkir. Ódýr og örugg þjón- usta. Þvegillinn, sími 36281. Vélhreingemingar. Gólfteppa- hreinsun. Vanir menn. Vönduð vinna. Þrif. Simi 41957 og 33049. Handhreingemingar. Vélahrein- gemingar. Gluggaþvottur. Fagmað- ur I hverju starfi. Þórður og Geir. Simar 35797 og 51875. Vélahreingeming. Handhrein- gerning. Þörf. Simi 20836. Hreingemingar. Vélhreingem- ingar — Handhreingemingar. Fljót afgreiðsla. Vanir menn. Sími 22419 Gluggahreingemingar fljót og vönduð vinna. Sími 10300. SIA Ökukennsla. Nýr Volkswagen, fast back. Sími 33098 eftir kl. 5. Les með skólafólki og kenni þýzku ásamt latínu, málfræði, setningafræði og fl., einnig stærð- fræði, eðlisfræði og fl. og bý und- ir landspróf, stúdentspróf, tækni- fræöinám og fl. — Dr. Ottó Am- aldur Magnússon (áður Weg), Grettisgötu 44 A. Simi 15082. Skriftamámskeið. Skrifstofu- verzlunar- og skólafólk. Skriftar- námskeið hefjast fyrst i október. Einnig kennd formskrift. Uppl. f síma 13713 kl. 5-7 e.h. TIL LEIGU Eitt herbergi og eldhús til leigu. Tilboð ásamt uppl. sendist augl.d. Visis merkt „50“ Bflskúr til leigu í Teigunum. 30 ferm. Hitaveita. Þriggja fasa raf- magnslögn. Árs fyrirframgreiðsla. tilboð merkt „4063“ sendist augl.d. Vísis fyrir 1. qkt, Sá sem getur útvegaö forstofu- herbergi eða litla íbúð getur fengið 2ja—3ja herb. íbúð strax. Tilboð merkt „Hálft ár fyrirfram“ send- ist augl.d. Visis fyrir 29. þ.m. Lítið herbergi með húsgögnum og góöum hirzlum til leigu að Nökkvavogj 60. Á góðum stað í bænum er til leigu stór stofa 3 svefnherb. í risi, með aðgangi að eldhúsi, baöi og síma, fyrir fámenna, reglusama fjölskyldu. Áskilið er að gæta 2ja bama meðan konan vinnur úti. Til- boð er greini fjölskyldustærð send- ist blaðinu fyrir fimmtudagskvöld merkt „1. okt. 4153“. í austurborginni er til leigu stór stofa með svölum og aðgangi að eldhúsi, baði og síma. Skilyrði að líta eftir 2 telpum, 4 og 5 ár^, meðan konan vinnur úti. Tilboð merkt „Bamgott fólk 4155“ send- ist blaðinu fyrir fimmtudagskvöld. íbúð til leigu. 2 herb. eldhús og bað með teppum og gardínum. Leigutfmi ca. 2 ár. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist augl.d. Vís- is fyrir 1. okt. markt. „7“. Til lelgu Lítið hús með girtri lóð í Kópavogi til leigu frá 1. okt. Uppl. eftir kl. 5 að Digranesv. 80A, Kópavogi. Til leigu 1. okt. séribúð, heppi- leg sem herraeinstaklingsibúð. í- búðin er 1 stofa um 20 ferm. 1 svefnherbergi minna, Rúmgott eld-. hús meö matborðsplássi, baðher- bergi, wc og lítið fataherbergi. Sér hitveita. Tiíboð merkt „suðaustur” sendist augl.d. Vísis í Þingholts- stræti, er greini greiðslumöguleika, atvinnu o. s. frv. Til leigu herb með innbyggðum skápum. Uppl. í sima 19418. OSKAST KEYPT Skrifborð. Vil kaupa stórt not- að skrifborð. Sími 33559. Vel með farið lítið píanó óskast til kaups Uppl. í síma 16081. Óska eftir að kaupa Moskvitch- bifreið. Má þarfnast viðgerðar. Eldri árg. en ‘59 kemur ekki til greina. Uppl. í síma 41464 i lcvöld og næstu kvöld. Kennsla. Enska, þýzka, danska, sænska, franska, reikningur, al- gebra, efnafræði, eðlisfræði, bók- færsla. Skóli Haralds Vilhelmsson- ar Baldursgötu 10 Sími 18128. 13 ára telpa óskar eftir að gæta bama á kvöldin í vetur. Uppl. f síma 19683. Bamagæzla. Góð kona óskast til að taka að sér 2ja ára dreng kl. 9—6, sem næst Lindargötu. Uppl. í síma 36296 kl. 4—7. 12—14 ára telpa óskast til að gæta eins árs drengs frá kl. 9—12 f.h. 5 daga vikunnar í austurbæn- um. Uppl. i síma 19949 eftir kl. 16. í Laugarneshverfi eru til Ieigu fyrir reglusama skólapilta 3 ris- herbergi með aðgangi að baði og síma. Tilboð merkt „Góður staður 4154“ sendist blaðinu fyrir fimmtu- dagskvöld. Litil tveggja herbergja íbúð til leigu 1. október. Aðeins fámenn fjölskylda kemur til greina. Húsa- Ieiga fyrir árið greiðist fyrirfram. Tilboð merkt „Laugames“ sendist augl.d. blaðsins fyrir 29. þ.m. Hesthús án lóðar, fyrir 4 hross til sölu á 10.000 kr. Tilvalið sum- arhús. Leggið tilboð (nafn og síma- númer) inn á augl.d. Vísis merkt „3921“. Lítið hús til leigu, 2 herb og eld- hús. Uppl. að Fáfnisvegi 14, Skerja firði. FÆÐI Fast. fæði. Ungan reglusaman skólapilt utan af landi vantar fast fæði á vetri komanda. Uppl. í sfma 12923 eða 16909 í dag og næstu ATVINNA ÓSKAST Heimavinna óskast, ýmislegt kæmi til greina, m.a. enskar bréfa- skriftir fyrir fyrirtæki eða einstakl- inga. Uppl. í sima 10013. Reglusöm stúlka með 2ja mán. gamalt bam óskar eftir ráðskonu- stöðu á fámennu heimili i Reykja- vík. Reglusemi skilyrði. Tllb. send- ist augl.d. Vísis fyrir mánaðamót merkt „Algjör reglusemi — 4090“. i. i i .» u’í:, i.. =a

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.