Vísir - 27.09.1966, Page 14

Vísir - 27.09.1966, Page 14
M V1 S IR. . Þriðjudagur 27. september 196b. GAMLA BIQ Verðlaunamynd Walt Disneys MARY POPPINS með Julie Andrews og Dick van Dyke. fslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verö. Aðgöngum. frá kl. 1. LAUGARÁSBÍÓ32075 LAUSARASBÍO Dularfullu morðin eða Holdið og svipan. Mjög spennandi ensk mynd i litum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stranglega bönnuð bömum innan 16 ára. Miðasala frá kl. 4: HAFNARBÍÓ Ungir fullhugar Spennandi og fjörug ný amer- ísk litmynd með James Darren og Pamela Tiffin. Sýnd ki. 5, 7 og 9. HÁSKÓLABÍÓ Sirkusverðlaunamyndin Heimsins mesta gleði og gaman (The greatest show on earth) Hin margumtalaða sirkus- mynd, í litum. Fjöldi heims- frægra fjölleikamanna kemur fram í myndinni. Leikstjóri: Cecil B. De Miile. Aðalhlutverk: Betty Hutton Charlton Heston Gloria Grahame Comel Wilde Sýnd kl. 5 og 9. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sverð Zorros Hörkuspennandi og mjög viö- burðarík ný frönsk kvikmynd f litum. Danskur texti. Aðalhlutverk: Guy Stockwell. Sýnd kl. 5, 7 og 9. íslenzk og erlend frímerki. Innstungubækur. Bækur fyrir fyrstadagsumslög. Frímerkjasalan, Lækjargötu 6A TÚNABÍÓ simi 31182 | NÝJA BÍÓ ISLENZKUR TEXTi Dj’óflaveiran (The Satan Bug) Víðfræg og hörkuspennandi ný amerfsk sakamálamynd í lit- um og Panavision. Myndin er gerð af hinum heimsfræga leik- stjórn John Sturges eftir sam- nefndri sögu hins heimsfræga rithöfundar Alistair MacLean. Sagan hefur verið framhalds- saga í Vfsi. Richard Basehart. George Maharis Sýndtkl. 5 og 9 Bönnuð innan 16 ára. v'erðlaunamyndin umtalaða Grikkinn Zorba með Anthony Quinn o. fl. fslenzkur texti. Bönnuö börnum. Sýnd kl. 5 og 9. STJORNUUÓ 1J&6 Öryggismarkið (Fail Safe) fSLENZKUR TEXTI Geysispennandi ný amerísk kvikmynd í sérflokki um yfir- vofandi kjarnorkustriö vegna mistaka. Atburðarásin er sú áhrifamesta sem lengi hefur sézt í kvikmynd. Myndin er gerð eftir samnefndri metsölu- bók Henry Fonda. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 12 ' ára. KÓPAVOGSBÍÓ 41985 fSLENZKUR TEXTI (London in the Raw) Víöfræg og snilldarlega vel gerö og tekin ný, ensk mynd í litum. — Myndin sýnir á ÞJÓÐLEIKHíÍSIÐ Ó þetta er indælt stríí Sýning miövikudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 11200. Þjófar, lík og falar konui London allt frá skrautlegustu skemmtistöðum til hinnar aum ustu fátæktar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. 1 Sýning miðvikudag kl. 20.30 Aðejns fáar sýningar. Tveggja þjónn Sýning sunnudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. &w»Me0'6- 1 SNYRTISTOFA Sími 13645 ÞVOTTASTÖÐIN SUDURLANDSBRAUT SIMi 38123 OPIÐ 8-22,30 SUNNUD.:9-22,30 BRAUÐSKÁLINN GLÍMUFÉLAGIÐ ÁRMANN Handknattleiksdeild karla Æfingar hafnar á Ármannssvæð- inu við Sigtún. Meistarafl., 1. fl. og 2. fl. á þriðjudögum og fimmtu- dögum kl. 19 og sunnudögum kl. 10 f.h.. Hafiö með ykkur inni- og útigalla. Verið með frá byrjun. Nýir félagar velkomnir Stjómin. Langholtsvegi 126 Srnurt brauð Snittur Cocktail snittur Brauðtertur BRAUÐSKÁLINN Sfmar 37940 og 36066 Svaöilfarir Sóló ■ í þessari nýútkomnu bók berst söguhetjan NAPÓLEON SÓLÓ við hið illræmda glæpafélag THRUSH. (Jamcs Bond Ameríku) Spennandi augnablik á hverri síðu. @ Uppiag á þrotum Fæst i öllum bókjverzlunum og blaðsöluturnum Verð kr. 75.—. ------------ Brauðskálinn Langholtsvegi 126 Smurt brauð, snittur, cócktail snittur, brauð- tertur Brauðskálinn Símar 37940 og 36066 Biaðburðarbörn vantar í vetur í Kópavogi. Uppl. í síma 41168. Dagblaðið VÍSIR Tilboð ' óskast í eftrtaldar bifreiðir, sem verða til sýnis fimmtudaginn 29. september 1966 kl. 1-4 í porti bak við skrifstofu vora Borgartúni 7, Reykjavík. Willys station árg. 1959 Citroen sendiferðabifreið árg. 1955 Skoda station árg. 1957 . Volkswagen fólks/sendiferðabifr. árg. 1961 Landrover jeppi diesel árg. 1964 Austin Seven sendiferðabifreið árg, 1963 Austin Seven sendiferðabifreið árg. 1964 Austin Seven sendiferðabifreið árg. 1964 Willys jeppi árg. 1948 Volvi vörubifr. 5 tn. m/14 manna húsi árg. ’55 Ford vörubifr. 5 tn m/manna húsi árg. 1950 Opel Kapitan fólksbifreið árg. 1962. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri, Borg artúni 7, sama dag kl. 5 e.h. að viðstöddum bjóðendum. Réttur áskilinn til að hafna til boðum, sem ekki teljast viðunandi. Innkaupastofnun ríkisins Moskwítch þjónustan Önnumst hvers konar viðgerðir á Mosk- vitch. Einnig viðgerðir á Rússajeppum. Lát- ið yfirfara bifreiðina fyrir veturinn. Sími 37188. Sendisveirm óskast í viðskiptamálaráðuneytið, Arnar- hvoli frá 1. október n.k. Upplýsingar gefnar í ráðuneytinu, sími 16740 kl. 9-5.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.