Vísir - 27.09.1966, Side 15
V1SIR . Þriðjudagur 27. september 1966.
22
15
f"
J. B. Prisfley;
Mæturgestir
Penderel gretti sig, en var ann-
ars næsta skoplegur á svip.
— Gott og vel, ég vissi ekki
að ég væri svona athyglisverð-
ur, sagði harin, en ég verð víst
að reyna að skýra málið.-Ég fór
í stríðið þegar ég var 17 ára, strauk
úr skóla til þess aö gerast sjálf-
boðaliði, — og varð að segjast vera
19 ára til þess að ég yröi tek-
mn í herinn. Annars ætla.ég ekki
að fara að tala um heimsstyrj-
Orðsending
til bifreiða-
eigenda
Nú getið þið nýtt hjólbarða
ykkar til fullnustu með því að
láta okkur dýpka eða skera nýtt
munstur í hjólbarða ykkar. —
Opið virka daga kl. 8-12.30 og
14 - 20, laugardaga frá kl. 8 -
12.30 og 14 -18, og sunnudaga
frá kl. 14-18.
MUNSTUR OG
HJÓLBARÐAR
Eergstaðastræti 15
(gengið inn frá Spítalastig)
öldina — þið þurfiö enga fræðslu
um hana. Faöir minn lét í raun-
inni lífið af hennar völdum, —
lagði of hart að sér við störf í
þágu ættjarðarinnar. og eldri bróð-
ir minn tættist sundur af sprengju
við Passchandaele. Jim var ágæt-
is drengur og ég dáöi hann. Ung-
ir menn eins og hann eru salt
jarðar, hvort sem þeir eru Eng-
lendingar, Frakkar eöa Þjóðverjar
eða Bandaríkjamenn. Fólk botnar
ekkert í hvernig heimurinn er orö-
inn — ef til vill vegna þess að
það hugsar ekki út i hvað heimur-
inn missti með þessum ungu mönn
um, sem áttu aö verða forustu-
menn á ýmsum sviöum, með aldri
og þroska. Það hefði margt verið
öðruvísi, ef þeir hefðu fengið að
lifa, piltar eins og Jim. En aörir
— menn af allt öðrum stofni fengu
að halda lífinu. Ég orðlengi þetta
ekki frekar, nema aö ég var á-
horfandi að þessu, þátttakandi í
mörgu, og það var eina uppeld-
ið, sem ég fékk eftir að ég strauk
úr skóla. Og í styrjaldarlok varð
ég ástfanginn. Ég var upþi í sveit
mér til hvíldar og heilsubótar. Það
var yor og allt i blóma. Við kynnt-
umst, fórum i gönguferðir saman,
og braut okkar var blómum stráö,
fannst okkur, og hún ætlaði að
bíða eftir mér. Ég varð að fara
aftur til Frakklands, en hvað sem
á gekk hugsaði ég einungis um
hana, og svo leið að hausti 1918.
Þá var öllu lokið okkar á milli. Ég
fékk bréf frá henni. Hún hafði
komizt að þeirri niðurstöðu, að við
ættum ekki saman. Hún haföi
kynnzt öðrum En hún sagðist vona
að viö yrðum vinir áfram. Og þeg-
ar ég var laus úr hemum leitaöi
ég mér atvinnu.
Hann þagnaði sem snöggvast og
sló létt fingurgómunum á borðplöt
una.
— Áfram, áfram, sagði Sir Willi-
am og kenndi óþolinmæði i rödd
hans.
— Ég skal reyna að vera stutt-
orður, sagði Penderel, piltar eins og
Jim voru fallnir, ástin var líka dá-
in, öngþveiti ríkti í heiminum, líf-
ið virtist mér flækja, sem ekki var
hægt aö greiða sundur. En vinnu
varð ég að fá. Það leysir allan
vanda, hugsaði ég, að vinna, þræla,
hamast. — Ég hefði getað byrjað
nám I Oxford eða Cambridge en
hafði enga löngun til þess, — í
háskóla mundi ég ekki læra neitt,
sem mig langaði að læra, og það
var heimskulega ályktað, en svona
var það. Mér varð kunnugt um á-
ætlanir um framkvæmdir í Afríku
og ég nurlaði saman þangað til
ég komst þangað. Þar áttu að vera
fyrirtaks fyrirtæki fyrir fyrrverandi
unga hermenn. En þetta reyndust
tóm svik. Áfrika hafði engin not
fyrir mig og ég kom heim niöur-
brotinn maður. Ég lifði hálfgerðu
slæpingslífi í Lundúnum um hríð,
var í félagsskap manna sem eins
var ástatt og fyrir mér. Við slæpt-
umst, drukkum saman.Urðum svo
leiðir á þessu lífi. Sumir fóru í
Black and Tan til þess að berja á
Irum. Þaö vildi ég ekki. Mér féll
vel við íra. Og þegar ég var ger-
samlega auralaus, gerðist ég sjó-
maður en féll það ekki og hefði
eins viljað vera í fangelsi eins og
á skipi, en ég þraukaði, þar til ég
var afskráður. Enn slæpingslíf.
Reyndi að vera rithöfundur. Um
þetta leyti dó móðir mín. Hún
hafði búið við fremur þröng kjör,
eftir að pabbi og Jim dóu, og
eina systir mín hafði gifzt til Ind-
lands. Ég erfði dálitla upphæð, en
hún entist mér ekki lengi — pen-
ingar endast aldrei lengi, ef maður
hefir ekkert mark aö keppa að og
er vinalaus i þokkabót.
Hann þagnaði, horfði á hin til
skiptis. Frásögn hans virtist eng-
in áhrif hafa haft á Horace Femm.
Sir William var á svipinn eins og
honum liöi hálfilla, en Gladys og
Philip og Margaret kona hans
horfðu á hann meö samúð.
Svo hóf hann máls aftur og var
æstur:
— Ykkur finnst víst, að ég hafi
verið að reyna að réttlæta mig en
svo er ekki, þaö er ekkert eins
dæmi, að svona fari fyrir piltum
nýsloppnum úr skóla, og þeim eru
ekki neinar málsbætur í að hafa
misst feður sína og bræður og
hafa verig gabbaðir. Sé einhver
kjarkur og dugur í mönnum ættu
þeir að geta sigrazt á slíku mót-
læti, en mér finnst ég lifa í
myrkri, án þess að hafa kraft til
þess að brjótast út úr því. Þið
vitið um hvað ég spurði Waverton
— ég vildi vita hvort hann hugsaði
eins og ég, en svo var ekki. Ég
hafði komizt að raun um, að ef
maður álpast út í lífið eins og ég
gerði veröi maður gabbaður og
verði fyrir áfalli. Maður verður víst
fyrir annarri reynslu ef. maður fer
að öllu rólega, þá kannski lagast
allt og allt fer vel, en annars verð-
ur maður eins og mállaus skepna
og þá er lífið ekki neins virði.
— Það er kannski ekki eins
breitt bil og þér ætlið á milli hugs-
anabrauta okkar, sagöi Philip, mér
finnst bara, að maöur eigi að gera
eitthvað sjálfur til þess að sigrast
á erfiðleikunum.
Eldhúsið, ,sem allar
húsmœdur dreymir um
Hagkvccmni, sfilfegurð
og vönduð vinna á öllu.
iit
Skipulcggjum og
gerum ydur fasf
verdtilbod.
Leitið upplysiriga,
ALBERTSSON &
P.O. BOX 571,
SÍMI: 1-93-44
HANNESSON
REYKJAVÍK
ÞÝZKAR ELDHÚSINNRÉTTINGAR
úr Harðplosíi: Format innrcttingar bjóða upp
á annatS hundrað tcgundir skcpa og litaúr-
val. Allir skópar með baki og borðplata sér-
smiðuð. Eldhúsið fæst mcð hljóðcinangruð-
um stólvaski og raftækjum af vönduðustu
gcrð. - Sendið eða komið með mól of eldhús-
inu og við skipuleggjum eldhúsið samstundis
og gcrum yður fast verðtilboð. Ótrúlega hag-
stætt verð. Munið að söluskattur er innifalinn
í tilboðum frú Hús & Skip hf. Njótið hag-
stæðra greiðsluskilmóla og .
lækkið byggingakostnaðinn.
HÚS &SKIP hf
• • LAUGAVEGI 11 • SlMl 21515
T
A
R
Z
A
N
Tarzan, er Bilski flugstjóri hjá þér? Nei,
Yeats hershöfðingi. Enda þótt ég geti nærri
því snert hann frá þeim staö, sem ég er á.
Hvers vegna getum viö þá ekki lent og
tekið ykkur báða upp í?
Þaö er smáatriði varöandi 50 villimenn,
sem fegnir bæta ykkur við fórnardýr sfn.
Notaðir
bílar
Höfum nokkra vel meö fama bíla
til sýnis og sölu hjá okkur.
Taunus 17 M 4 dyra árg. ‘62.
■ Taunus 17 M 2 dyra árg. ‘60.
Rambler 1963.
Vauxhall Velox ‘63.
Galaxie 500.
Cortina 1966.
Commer sendibíll 700—1000 kg.,
árg. 1962.
Falkon 1965.
Skoda 1202 station árg. ‘64.
Tækifæri til þess að gera góö bíla-
kaup. Hagstæö greiðslukjör. Bíla-
skipti koma til greina.
Ford-umboðið
Sve/’nn Egilsson h.f.
Laugavegi 105, Reykjavik
Símar 22466 og 22470.
FRAMKÖLLUM
FILMURNAR
FLJÓTT OG VEL
CEVAFOTO
MlSTURSTRÆTI 6
METZELER
hjólbarðarnir eru sterkir og
mjúkir, enda vestur-þýzk gæða-
vara.
Hjólbarða- og benzinsalan
við Vitatorg. Simi 23900
Barðinn h.f.
Ármúla 7. Simi 30501
Almenna Verzlunarfélagið h.t. i
Skipholti 15. Sfmi 10199 |
■ .«