Vísir


Vísir - 27.10.1966, Qupperneq 2

Vísir - 27.10.1966, Qupperneq 2
2 VISIR . Fimmtudagur 27. október 196b. Glímuæfingar Ár- manns að hefjast Vetrarstarf Glímudeildar Ár- manns er nú aö hefjast. Eins og undanfarna vetur munu glímu- deildarfélagar skiptast i eldri og yngri flokka við æfingar, sem verða í íþróttahúsi Jóns Þorsteins- sonar við Lindargötu. Æfingatímar karla 15 ára og eldri verða á þriðjudögum kl. 21.30— 22.30 og á fimmtudögum kl. 21— 22.30. Drengjaflokkar munu æfa á mið- vikudögum og laugardögum sem hér segir: Drengir 12 ára og yngri kl. 19— 19.45. Ungur Framari bendir á svæðið, þar sem Fram á eftir aö standa fyrir öflugu æskulýðsstarfi. <S>- BÆTT AÐSTADA FYRHl FRAM ER ORDIN BRÝN NAUDSYN » Tvö af stærstu íþróttafélögum Reykjavíkur, Fram og Þróttur, eru um þessar mundir að leggja í kostn- aðarsamt fyrirtæki, byggingu á vallarmannvirkjum á svæðum þeim sem félögunum hefur verið úthíútað. Sagt var frá því á dögunum, þegar Þróttarar hófu að ýta til fyrir vellinum á landareigninni við Sæviðarsund. ?ram hefur f engið svæði í Álftamýrarhverfi á skemmti- 'egum stað. ^ Jón Þorláksson, formaður Fram ræðir þetta mál lokkuð í grein sinni í nýútkomnu FRAM-blaði og fer ’rein Jóns hér á eftir, en hún ber yfirskriftina Lítið á ikurinn: I Reykjavík hafa hin ýmsu 'iróttafélög lagt undir sig, ef svo íá að orði kveða, heilu íbúahverf- .1. í beinu framhaldi af því, er ekki sma eðlilegt, að íbúamir veiti við omandi félögum margvíslegan uðning. Elztu félögin, sem upp- aflega áttu aðsetur í þröngum ring gamla miðbæjatins, fá nýtt lóð til endumýjunar viöa að úr ýjum íbúahverfum, enda stækkar argin ört. í þau skipti, sem umræður íanna á meðal beinast að starfi óróttafélaganna, er oftast minnzt . afrek þeirra og stöðu hvers til ínars á sviði kappmóta, en hinum .unvemlega tijgangi þeirra eymt, sem lýtur að uppeldishlið- ,ini. Á hverju ári bætast félaginu ölmargir nýir meðlimir, sem argir hverjir koma fyrst af ein- :ærri .forvitni, aðrir af hvatningu ’.dri félaga, og enn aðrir, sem höfðu. jgsað sig um lengi, áður en þeir :váðu f hvaða félag þeir skyldu . ^ láta skrá sig. Hin fyrsta móttaka ; fyrstu kynni af félaginu hafa úkla þýðingu. Á þeim aldri, sem estir koma f fyrsta sinni, eru böm far eftirtektarsöm og aöfinnslu- iöm. Það er því ekki nokkur vafi . þvf, aö skilyrði til móttöku ýrra félaga og dvalar þeirra hjá laginu er háð aðstöðunni, sem er rir hendi hverju sinni. Lftið á akurinn! Hann bfður þess, 5 verða yrktur. Leggjum öll önd á plóginn, til þess að draumur <kar allra megi rætast. Félagið „okkar gamla góða Fram“, skorar nú á alla félagsmenn og velunnara þess, að styðja með ráðum og dáð þá framkvæmd, sem unnin verður á uppeldis- og þroskasvæði þvf, sem staðsett er á einum ákjósan- legasta stað borgarinnar, með tilliti til vaxtar og viögangs um langan aldur. Við erum þess fullviss, aö síauk- inn skilningur forystumanna borg- armála á tilvemrétti og gagnlegri starfsemi íþróttafélaga, mun eiga sinn stóra þáttt í því, að áður en langt um líður getum við boðið þátttakendum okkar viðunandi skil yrði til íþróttaiðkana, okkur öllum til gagns og sannrar gleði. Okkur sem í dag gegnum forystuhlutverki í Knattspyrnufélaginu Fram, er fullvel ljós sú staðrejynd, að nú- verandi aöstaöa til starfseminnar, er sú hin sama og félagið hafði fyrir tuttugu árum, heilum tveimur áratugum og meira en það. Meö hverju ári, sem undan er gengið, hefur aðsókn aukizt í þátt- töku beggja íþróttagreinanna, sem á starfsskrá félagsins eru, og er þess vegna augljóst mál, að ef ekki rætist úr aðstöðunni, mun blasa við algjör stöðnun. Látum það aldrei spyrjast, þótt á móti blási í þessari baráttu okkar fyrir bætt- um aðstæðum, að stöðnun nái tök- um á okkur, þvf hún er háskaþrep í afturför. Við skulum vera minnug hughreystingarorða Willy Brein- holst, sem segja „að við skulum bera höfuðið hátt, því þaö gæti gengið verr“. Við skulum líta björt- um augum á framtfðina með það hugfast, að ekkert verk er of erf- itf fyrir „æskuafl", samhenta menn og konur á bezta aldri í blóma Ufsins. Því teljum við nú, að úthlutun hins nýja svæðis í Kringlumýri, megi verða hvatning til átaka við framkvæmdir, sem enginn má skerast úr leik að taka þátt f. Það er fyrst og fremst, upp- bygging leikvanganna. Félagsheim- ili er okkur ekki síður nauösynlegt, -þar sem aðstaða yrði stórum auk- in til kynninga og leiðbeininga- starfsemi, svo og funda og skemmti starfsemi á margan hátt. Um bygg- ingu íþróttahúss eru talandi tölur og margar staðreyndir fyrir hendi um að kostnaður viö slíka bygg- ingu yrði vart undir tug milljóha. Og á dagskrá hefir því verið sú hugmynd að reyna að komast að samkomulagi við fræðsluyfirvöldin um byggingu íþróttasalar, sem fé- lagið hefðii afnot af á móti skóla- kennslu. lim úthlutun svæðisins, eru kvaðir á hendur Fram um að einn af þremur stærri leikvöngun- um veröi byggður með malaryfir- borði, og notist hann sem leik- svæði fyrir Álftamýrarskóla á vetr- um. Öllum ætti að vera það Ijóst, Hrifning aö álitlegur hópur nemenda f þess- um skóla eru, og verða, meðlimir í félaginu okkar. Það á þess vegna ekki að vera nein ástæða til þess að halda, að þessi samyrkja muni há á nokkum hátt starfsemi okkar á svæðinu, heldur hitt, að á fyrstu skólaárunum drögum við athygli margra áhugasamra félaga að íþróttunum, og er þá með sanni sagt að „ungur nemur, sér gamall temur“. Og hin mikilvæga þunga- miðja fundin, að leiöa æskumann- inn réttan veg til heilbrigðrar og þroskandi útiveru á sumrum og hollrar iöju og leikja inni á vetr- um. Framh. á bls. 6. Drengir 13—14 ára kl. 20—21. Innritun fer fram á æfingum eða á skrifstofu Ármanns í sama húsi, sími 13356. Síðustu ár hefur mikill fjöldi drengja lært glímu hjá Glímudeild Ármanns og stundað æfingar af kappi. Má geta þess, aö 187 drengir sóttu æfingar síðast liðinn vetur, auk hinna eldri glímumanna, svo alls munu nokkuð á þriðja hundrað manns hafa stundað æfingar á vegum Glímudeildar Ármanns. Mikil fjölbreytni var í deildar- starfinu árið sem leið og voru haldnir fræðslu- og skemmtifundir, glfmusýningar eldri og yngri glímu- manna, bæði í Reykjavík og úti um land, einnig innanfélagsglímu- mót, Flokkaglíma Ármanns og Bik- arglíma Ármanns. Flokkaglíman mun hafa verið fjölmennasta glfmu mót á starfsárinu, þátttakendur alls 53. Þá ber að geta glímuflokks deildarinnar, sem fór sýningaför til Færeyja í sumar, og geröi hina beztu ferö, eíns og áður hefur komið fram. Kennaralið gh'mudeildarinnar. Þjálfarar Glímudeildar Ármanns í vetur verða í karlaflokkum þeir Gísli Guðmundsson, hinn góðkunni glímusnillingur, sem kenndi einnig á sfðasta vetri, og Hörður Gunn- arsson, en hann hefur verið aðal- kennari yngri flokka undanfarin ár og þjálfað og stjómað sýningar- flokki félagsins. í kennaralið deildarinnar bætast' þeir Grétar Sigurðsson og Pétur Sigurðsson, sem báðir hafa um áratuga skeiö verið meðal beztu glímumanna landsins, þótt ekki hafi þeir lengi tekið þátt í opinber- um kappglímumótum. Munu þeir annast kennslu f yngri flokkum á- samt Fferði Gunnarssyni. I Um þúsund manns komu f gærkvöidi til að horfa á sýn- ingu danska fimleikaflokksins frá Ollerup, þrátt fyrir harða samkeppni þeirra sem að þess-’ ari ágætu fþróttasýningu stóðu við hlið íslenzka tilraunasjón- varp, sem bauð sjónvarpsunn- endum upp á hið fjölbreytileg- asta efni. Mikil hrifning ríkti i Laugar- dal f gærkvöldi og flokknum var þakkað með ferföldu húrra- hrópi að lokinni sýningu. í kvöld sýnir flokkurinn skóla- nemendum listir sínar kl. 20.15. ...... ........................... .......—>.v...........■■ ■

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.