Vísir - 29.10.1966, Blaðsíða 2

Vísir - 29.10.1966, Blaðsíða 2
V í SIR. Laugardagur 29. október 19öö. Rjúpaaskyttur á áttayita- æfingu irií CEITHÁLS Rjúpnaskytturnar tuttugu, sem tóku þátt í námskeiöi HjSIparsveitar skáta í meðferð landabréfa og áttavita luku rtáminu meö verklegri æfingu sem fram fór fyrir ofan Geitháis í gærkvöld. Eins og skýrt var frá í blað- inu f gær var áhuginn á þessu námskeiði svo mikill að ekki var hægt að taka nema helming þeirra sem sóttu um að komast að. Voru það menn á öllum aldri bæði rjúpnaskyttur og menn sem mikið stunda ferðalög og þurfa að kunna meðferð átta- vita. I gærkvöldi áður en lagt var upp í æfingaferðina voru þátt- takendum gefnar leiðbeiningar um hvernig bezt sé að búa sig út f fjallaferðir og lengri göngu ferðir og var þeim sýndur ýmiss konar útbúnaöur, sem þar má að gagni koma. Ildarfjórðungur— j Framhald af bls. 16 . ínar erindi, sem hann nefnir ..Frjálshyggja og skipulagshyggja — Andstæður í stjórn fsl. efnahags iála.“ Þá flytur próf. Árni Vil- jálmsson, deildarforseti viðskipta 'eildar erindi, sem hann nefnir: Þróun hugmynda um stjómun og ennslu í viðskiptafræðum." Eins og fyrr segir hefst afmælis- 'tgnaðurinn í kvöld kl. 7 með sam 'iginlegu borðhaldi að Hótel Borg. teinar Berg Bjömsson, stud. econ. formaður Félags viðskipta- ræðinema flytur setningarávarp. á flytja ræður þeir Ólafur Bjöms ’on, prófessor í viðskiptafræðum, 'jarni Bragi Jónsson, formaður Hag ræðafélags íslands og Friðfinnur Mafsson, forstjóri. Síðan verða kemmtiatriði: Rebba-kvartettinn yngur, Ómar Ragnarsson skemmt- .r og stjómar spurningakeppni inilli kandidata og stúdenta og Guð nundur Jónsson, óperusöngvari :yngur einsöng og stjórnar fjölda- löng. Þ' verða að lokum fluttar kveðjur Verzlunarháskóla á Norð urlöndum. Frankfurt — Framhald at bls. 16 við þeirri umsókn. I sumar kom hingað til lands sá ráðherra Þýzka- lands, sem með flugmál fer, Höcherl að nafni. Gaf hann góðar vonir um úrlausn mála. Að því er Níels P. Sigurösson sagði Vísi í gær var umsóknin þá endurnýjuð og eins og fyrr segir eru góðar vonir um jákvæðar undirtektir hjá þýzk- um yfirvöldum. Ekki er líklegt að Flugfélagið hefji flug til Frankfurt fvrr en Boeing-þota félagsins verð- ur komin í gagnið, jafnvel þótt i 'endingarleyfið fáist fyrr. Skók — í ramliald at bls. 16 gegn Mexico og hin varð jafntefli. Önnur biðskák Austurríkis og Indó nesíu varð jafntefli en hinni er ó- lokiö. — Úrslit 1. umferðarinnar eru því þessi, að ólokinni einni skák: Júgóslavía 3 — Tyrkland 1. Mongólía 214 — Mexícó 1 y2. Austurríki 2 — Indónesía 1, biö- skák. Staðan eftir tvær umferðir er þá þessi: Júgóslavía 7 vinningar. Mongólía 2j4 vinningur. Austurríki 2 v. og 4 biðskákir. Indónesía 2 v. 02 3 biðskákit Tyrkland 2 v. og 2 biðskákir. Mevícó 114 v. (sat hjá í 2. umf.). Island 1 v (sat hjá í 1. umferð). 1 1 Vandræði — Framh. af 16. siðu. Wfrelðar. Hin bifreiö sveitarinn ' ar er Dodge Weapon. Á nú að 1 reyna að kaupa nýja sjúkrablf- ra|B, sem eins og hin sem fyr •r» t ætluð fyrir öræfin. Fjárskortur Flugbjörgunar- sveitarinnar er mikill nú sem stendur. „Það er óhætt að segja þaö, að við séum alveg á núll- inu,“ sagöi Sigurður. Alla leið- angra kostar sveitin sjálf og má sem dæmi nefna, að þegar sveitin fór á Eyjafjaílajökul til þess að sækja lík bandarísku flugmannanna, þá eyddust þrjú þúsund kr. aöeins í benzín. Smá- fjárstyrks nýtur bó sveitin frá ríki og borg. Nýlega var ráðizt í að láta smíða tíu baktalstöðvar, en með þeim er hægt að ná um land allt. Hver stöð kostar 15 þús. kr. Voru sumar þessara stöðva send ar út um land til notkunar hjá flugbjörgunarsveitum þar. Að Iokum var Sigurður spurð- ur hvað þeir gætu gert, ef þeir yrðu skyndilega kallaðir út með an fj'.rhagurinn væri svo slæm ur, sem raun ber vitni. „Þá yrð um við í vandræöum. Þegar við erum kallaðir í leitir þá rukk- um við yfirleitt enga menn. í einstaka tilfellum hefur maður inn, sem leitað hefur verið að, styrkt okkur eftir Ieitina.“ Samningar — Framh at ols I á leigu aðstöðu á Keflavíkur- flugvelli til reksturs millilanda- flugs frá vellinum. Þess vegna fara fram samningaviðræður Flug. lagsins og Loftleiða um þetta mál. En eins og Kristján sagði eru viöræöur þessar á byrj nnarstigi enn sem komiö er. Afhausunarvél — Framhald af bls. 9. Blessaöur vertu, við ráðum þessu alveg í félagi. Þetta er svo lítið að varla þarf verk- stjóra. Hér er hver maður starfi sínu sæmilega vaxinn. Já, segir öM'ur. — Þetta er hornsteinninn. .rnsteinn undir fyrirtæki fran»tiðarinnar, sem verið er aö byggja. Tæja Kristmundur, getur þú " ekki bætt einhverju skemmtilegu viö? Jú, kannski má segja, að það hafi verið með ofurlítið óvenju legum hætti, að ég fór út í járn smíðanámið. Um áramótin 1937- 1938 var hér ekki mikil vinna önnur en við Hvalfjarðarsíldina Þá borðaði ég á matsölu niðri við Hverfisgötu. Þar borðar þá einnig gamal kennari, sem heit ir Jón Normann Jónasson. Hann er nú á Selnesi á Skaga noröur. Við borðuðum nokkrar máltíðir saman viö lítið borð og hann fer að spyrja mig hvaö ég geri. Ég segi honum að ég sé sjó- maður. „Er ekki betra fyrir þig að læra eitthvað? Ef hugur þinn stendur til þess, vil ég hjálpa þér,“ segir Jón. Ég hafði um þetta leyti svipazt um eftir möguleikum í járniðnaöinum, en virtist allt vera þar lokað. Jón Normann hafði fyrr á árum kennt Sveini framkvæmdastjóra í Vélsmiðjunni Héðni og þeir verið kunningjar síðan. Hann fer svo og athugar þessi mál, en fær þau svör, að engir mögu- leikar séu að komast á náms- samning 1 Héðni. Hins vegar tel ur Sveinn til þess nokkra von, ið hann geti komið nema í Stál- smiðjuna. Þetta verður svo að ráði. Hann gegnum gengur þetta, gamli kennarinn og skrif ar upp á námssamninginn fyrir mig sem fjárhalds- og ábyrgðar- maður. En við höfum aldrei sézt nema þessa daga þarna við mat borðið. Við þennan mann finnst mér ég ævinlega standa í mikilli þakkarskuld við, sem seint yrði fullgoldin. — Þ.M. Bílakaup Bílar viö allra haefi — Kjör við allra hæfi — opið til kl. 8 á hveriu kvöldi. Bílakaup 15812 Skúlagötu 55 við Rauðará. I1 1 | Kíló-hreinsum i i Kíló-hreinsun samdægurs. Við leiðbeinum yður um hvaða fatn aður hreinsast bezt í kíló-hreins un. EFNALAUGIN BJÖRG Háaleitisbraut 58-60 Sími 31380 I BILAlRÁF 9 RAFKiRFIÐ Startarar, dinamóar, anker-spól- ur, straumlokur, bendixar o. fl. Varahlutir — Viðgeröir á raf- kerfum bifreiða. BÍLARAF s.f. Höfðavík við Sætún Sími 24700. Standa börnin fyrir fjór- söfnuninni? Blaðið fékk fregnir af þvi að töluvert hefði borið á því, að böm á aldrinum 7-9 ára heföu barið upp hjá íbúunum í blokkun um við Safamýri og í hverfun- um þar í kring og haft meö hönd um einhvers konar fjársöfnun. Var hún þess eðlis, að bömin höfðu meöferðis úrklippur úr dagblöðunum myndir og texta þar sem skýrt er frá börnunum sem að undanfömu hafa orðið að fara til Bandaríkjanna til hjartauppskurðar. Hafa bömin síðan skýrt frá þv£ að þau væm að safna fé handa þessum bömum. Nú hafa börnin ekki haft nein önnur skil ríki í höndum, sem gætu sann- að að þarna væri um söfnun að ræöa, sem ábyrgur aðili stæði fyrir. Sem kunnugt er. em þessar hjartaaðgerðir fjárfrekar og ekki kostaðar nema að litlu leyti af sjúkrasamlagi og em því þungur baggi efnalitlum foreldr um. Hafa ýmsir oröið til þess að létta undir með þeim með einhverjum fjárstyrk. Bregzt almenningur yfirleitt vel við í þessum tilfellum sem þessum en vafasamt er að fjár safnanir, sem þessi böim hafa haft með höndum séu teknar góðar og gildar og skaða jafn- vel þann mannúðarhugsunarhátt sem liggur í því að láta eitthvað af hendi rakna til þeirra sem eiga um sárt að binda. Próf fró H.í. í upphafi haustmisseris hafa eftirtaldir stúdentar lokið prófum við Háskóla íslands: Embættispróf í guðfræði: Jón Eyjólfur Einarsson. — Kandidats- próf í íslenzkum fræðum: Aðal- steinn Davíðsson, Kristinn Krist- mundsson. — B.A.-próf: Unnur A. Jónsdóttir. — íslenzkupróf fyrir erlenda stúdenta: Lydia Lass. Skurðgrafa. — Tek að mér að j grafa fyrlr undlrstöðum o. f. Uppl. j í síma 34475. ' BALLETT LEIKFIMI JAZZBALLETT FRÚARLEIKFIMI Búningar og skór í úrvali. ALLAR STÆRÐIR Sími 13076. BÍLAR: RAMBLER AMERICAN '66 Ekinn 5 þús. km. RAMBLER CLASSIC ’65 Góður bill. RENAULT MAJOR ’65 Sem nýr. RAMBLER CLASSIC ’63 Góður bíll. J OPEL CARAVAN '64 Toppgrind o. fl. AUSTIN GIPSY '63 Benzin á fjöðrum. OPEL REKORD ’64 Special de luxe. VAUXHALL VELOX ’63 Einkabíll Og meira úrval af notuðum bíl- um. — Hagstæð kjör. Chrysler umboðið VÖKULL H.F. Hringbraut 121 — Sími 10-600 Borðstofuhúsgögn Sem nýtt Sigvaldasett með 6 stólum og stórt útlent skrifborð með innbyggðum bar og bókahillum. Uppl. í síma 19930. Til sölu Moskvitch árg. ’57. Til sýnis á Grensásvegi 58 á morgun. Uppl. í síma 15293 og 35972.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.