Vísir - 29.10.1966, Blaðsíða 5

Vísir - 29.10.1966, Blaðsíða 5
5 *} VÍSIR. Laugardagur 29. októher J98S. I ( j I ( ■Á: i Haldió . ili Verðandi mæöur fara í af- fimitíma, rythmaleikfimi eða slöppunarleikfimi til þess að jazzballett til að liöka sig og vera betur undir fæðinguna bún styrkja vöðvana, sem slappazt ar og nokkru eftir að barnið hafa við fæðinguna. er fætt fara þær gjarnan í leik- Ungbamið, sem „rekur“ Það hafa aliir gott af að „hjóla“, einnig ungbörn. Teygið og réttið úr fótleggjunum til skiptis. mömmuna í leikfimi, þarf líka sína leikfimi. Sænska neytenda- blaðið Rád og Rön, sem Kvenna- síðan hefur áður vitnað í, birti fyrir skömmu grein um ung- barnaleikfimi og seríu af mynd- um til leiöbeininga. I’ greininni segir, aö leikfim- ina megi ekki byrja, fyrr en barnið er orðiö fjögurra mánaöa gamalt, og það verði að fara hægt af stað. Bezta „íþrótta- svæðið“ er stórt borð með þykku teppi á. Greinarhöfundur segir, aö meiningin meö leikfiminni sé ekki að gera barnið að litlu „vöðvaknippi“, heldur aðeins aö styrkja það svolítið. En mæður eru þó minntar á, að bezta al- hliða hreyfingu.fái barnið þó á- vallt með því að fá aö liggja frjálst og velta sér á teppi á gólfinu. í sama blaði er grein um barnastóla, rólur og þess háttar ungbarnatæki og segir læknir við barnasjúkrahús þar, að slík tæki séu ekki nauðsynleg heil- brigðum börnum og því eigi ekki að nota þau nema nauö- syn beri til, t. d. á barnaheim- ilum og barnasjúkrahúsum. Við skulum líta á meðfylgj- andi myndir og skýringar með þeim óg sjá hvaða leikfimiæf- ingum ungböirn hafa bezt af. Svona má hressa upp á garnla vetrarkjólinn. Líning undir hnapp- ana, kragi, mansjettur og belti geta gert kjólinn óþekkjanlegan. Eins og sjá má hefur beltið verið flutt úr mittinu niður á mjaðmir og þar með er gamli kjóllinn oröinn svo til óþekkjanlegur. í stað gamla bundna beltisins má loka nýja beltinu með skemmtilegri spennu. Um frystan fisk Takið undir handarkrika bamsins og haldið því eins og myndin sýnir. handarkrikann. Gott fyrir hálsvöðvana. JJjúpfryst fiskflök þurfa 3—4 stundir til að þiðna að fullu. En þar serr mörgum húsmæðr- um, einkum þeim, sem vinna úti finnst þetta of langur tími, má flýta þessu svolítið. Fiskflökin má t. d. matreiða á eftlrfarandi hátt: Frosna fiskstykkið er lagt á alúmínpappír, salti stráð yfir og ef til vill smjörklínu og alúmín- pappírnum pakkað vel utan um fiskinn. „Pakkinn“ er settur í sjóðandi vatn og látinn sjóða í 20 mínútur. Ef fiskurinn er látinn þiðna „sjálfur" ríður á að sióða hann strax og allt frr.st er farið úr honum svo aö hann missi ekki neitt af safanum og bragðist þvf sem bezt. Þegar steikja á djúpfrystan fisk er bezt að skera fiskstykk- ið í þykkar sneiðar, áður en það fer að þiðna (gott að setja hníf inn fyrst í heitt vatn). Hitt og þetta jViöursuöuvörur þykja nú orð ið ómissandi, eins og reynd ar frystar matvörur — enda má segja að niðursoðnar og frystar matvörur séu undirstaða fyrir því að fölk geti lifað í fjölmennum samfélögum, þar sem erfitt er aö hafa ávallt nýj ar matvörur á boöstólum. Þegar matvörur eru soönar niður drepast vissir gerlar, þann ig að fæðan helzt fersk lengi — getur haldizt óskemmd í nokk- ur ár. En um leið og fæðunni er tryggð þessi ending gerist annað, fjörefnunum og steinefn- unum er eytt. Hitaeiningafjöld- inn helzt aftur á móti nokkurn veginn óbreyttur. Athugun sem gerð var á nið- ursuðuvörum leiddi í Ijós að það er full ástæða til að áminna fólk að vera vel á verði gegn C- fjörefnisskorti, einkum á vet- urna, þegar lítiö er um nýtt grænmeti á markaðnum og notast verður við niðursoðið grænmeti, eða grænmeti sem geymt hefur verið ,,nýtt,“ t.d. kartöfiur, en fjö.refnið í þeim „gufar“ smám saman upp. C-fjörefni varöveitist betur ef grænmetið er fryst, en þegar það er soðið niður, einkum ef um sykursultu er aö ræða. Frysting er sömuleiðis bezta aðferðin til að geyma kjöt. Þeg- ar kjötið er fryst fara engin fjörefni forgörðum, en þegar það þiðnar aftur má gera ráð fyrir að 10-15% af B-fjörefnunum eyðist. Þegar kjöt er soöið niður tapast mun meira af þessu fjörefni, vegna þess hve kjötið er soðið við mikinn þrýsting. Að lokum er vert að minna húsmæöur á að láta matinn ekki standa lengi á heitri plötu og „malla“ eftir að hann er soðinn. Þegar grænmeti hefur verið látið , „mallá“ eina klukkustund má gera ráð fyrir að fjörefnistapið sé 40% og eftir tvær stundir er tapið orðiö 60-70%. Ef fjöl- skyldan getur ekki öll borðað á sama tíma, borgar sig ekki aö láta matinn standa á plötunni þaö er betra að leyfa honum að kólna og hita hann upp seinna því að við upphitunina tapast ekki nema 10-20% af fjörefnun- um. UNGBARNALEIKFIMI — styrkir bak og fótleggi Vöðvamir í iljunum fá góða Þessi hreyfing styrkir fótleggi Haldiö fótunum föstum við borð þjálfun ef bamið er látið grípa og magavöðva: Rétt úr fótleggj- ið með annarri hendi og takið með tánurn um bb'ant eða unum og þeim ýtt varlega upp hinni um báða úlnliðina og togið penna. á við að maganum. barnið rólega upp I réttstöðu. Þessi æfing á aö vera góð fyrir alla vöðva.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.