Vísir - 29.10.1966, Blaðsíða 12

Vísir - 29.10.1966, Blaðsíða 12
12 V í SIR. Laugardagur 29. október 1566. KAUP-SALA NÝKOMIÐ: FUGLAR OG FISKAR krómuö fuglabúr, mikið af plast- plöntum. Opiö frá kl. 5—10, Hraun- teig 5. Simi 34358. — Póstsendum. PÍANÓ — FLYGLAR STEINWAY & SONS, GROTRIAN-STEINWEG, IBACH, SCHIMMEL. Margir verðflokkar — 5 ára ábyrgö. Pantið tímanlega fyrir veturinn. Pálmar ísólfsson & Pálsson, pósthólf 136. Sími 13214 og 30392. ( NÝKOMIÐ mikiö úrval af krómuðum fuglabúrum og allt til fiska- og fuglaræktar. FISKA-OG FUGLABÚÐIN KLAPPARSTlG 37 -SÍMI: 12937 VALVIÐUR S.F. HVERFIS GÖTU 108. Skúffusleðar mjög hentugir fyrir skjalaskápa o.fl. Góð vara gott verð. Sími 23318. IRMA, LAUGAVEGI 40 AUGLÝSIR: Odelon skólakjóla, tvískipta frúarkjóla, jerseydragtir, skyrtublússu- kjóla margar geröir. Verö frá kr. 845.00. Einnig sportpeysur og mjaðmapils. — Irma Laugavegi 40. — Irma. BÍLASALINN V/VITATORG, SÍMI 12500 OG 12600 Áherzla lögð á góöa þjónustu, höfum nokkra 4-6 manna bíla til sölu fyrir vel tryggða víxla eða skuldabréf. Höfum einnig kaupend- ur aö nýlegum bílum 4-5 manná gegn staðgreiðslu. GULLFISKABÚÐIN AUGLÝSIR. Fiskamir komnir og góður fiskamatur, loftdaelur, fiskabúr, hita- mælar o.fl. Einnig páfagaukar, kanarifuglar og finkar. — Gullfiska- búðin Barónsstíg 12. '' '; VESPUR TIL SÖLU 2 Vespur til sölu, ný og gömul. Tækifæriskaup. Uppl. gefur Helgi Bjamason, Hjarðarhaga 56, sími 16423. RÝMINGARSALA Undirfatnaður á kvenfólk, blússur og peysur, drengjajakkar, telpu- kjólar o.fl. Mikil verðlækkun. Gerið góð kaup. — Verzlunin Simla, Bændahöllinni. Sími 15985. Opið kl. 1-6. KAUPUM OG SELJUM notuð húsgögn, gólfteppi o.fl. — Húsgagnaskálinn, Njálsgötu 112, sími 18570. BÍLAR TIL SÖLU Taunus 12M station árg. 1962. Opel Rekord 4 dyra árg. 1962. Til greina kemur aö taka vel seljanlegar vörur upp í hluta af kaup- verði. Uppl. í síma 19559 eftir kl. 7 í síma 31408. DODGE 1959 TIL SÖLU Dodge ’55 6 cyl. Bifreiöin er skoðuð 1966 og öll gjöld greidd. Verð kr. 28 þús. miöað viö útborgun. Uppl. Hlíðarvegi 53 Kópavogi. TIL SÖLU nýr Canadia squirrel. Uppl. i síma 13834 TIL SOLU Ódýrar og vandaðar bama- og unglingastretchbuxur til sölu að Fífuhvammsvegi 13,- Kópavogi. Einnig fáanlegar buxur á drengi á aldrinum 2—6 ára. Sími 40496. Athtsgið! Auglýsingar á þessa síðu verða að hafa borizt blaöinu fyrir kl. 18 daginn fyrir út- komudag. I Auglýsingar í mánudagsblað Vísis verða að hafa borizt fyrir kl. 12 á hádegi á laug- ardögum. KAUP-SALA Willys jeppi árg. 1954 í ágætu standi til sölu. Skipti á nýlegum Land Rover diesel koma til greina. Uppl. í síma 24641 milli 12 og 1 og 7 og 8. Lítill, notaður og vel með farinn vestur-þýzkur ísskápur til sölu. Verð kr. 4.500.—. Upplýsingar í síma 30223 Vel með farinn bamavagn til sölu. Uppl. í síma 30308. Dökk drengjaföt, á 12-13 ára til sölu, sömuleiðis kvenkápa og kjóll mjög vandað. Sími 35973. LítiII fallegur sófi til sölu ódýrt. Einnig vel með farinn barnavagn. Uppl. í sima 21602.' Saumavél Bernina í skáp til sölu, verð kr. 3000—. Skenkur eldri gerö verð kr. 3000—. Svefnsófi verð kr. 1000—. Þvottavél verð kr. 1500—. Taurulla verð kr. 300— Uppl. í síma 40232. Honda 1963. Honda til sölu. — Sími 12254. Voit kafarabúningur, kútur og lunga til sölu, lítið notað. Uppl. í sfma 33721, Til sölu sem nýr Peggy bama- vagn. Uppl. í síma 33077. Lítið hús til sölu. Ný bygging hentug fyrir verkstæði, bílskúr, smáiðnað o. fl. Uppl. í síma 18400. Til sölu hjónarúm 2 náttborð og snyrtiborð (úr mahogni) verö kr. 8 þús. Sími 33967. Til sölu 2 svefnbekkir með rúm- fatageymslu. Uppl. í síma 38898. Ný parketslípivél til sölu, pappír getur fylgt. Uppl. í síma 36495. Chevrolet ’55 til sölu. Uppl í síma 51282. Til sölu nýr Höffner rafmagns- gítar. Uppl. í síma 32789. Til sölu Skoda Octavia árg. ’58 í topp standj og ný skoöaður. Til sýnis í dag og næstu daga á bíla- sölunni Borgartúni 1. Stretch-buxur .Til sölu Helanca stretch-buxur í öllum stærðum. — Tækifærisverö. Sími 14616. Timbur til sölu. 1x6 og 1x4. — Uppl. í síma 30298. Fallegir hænuungar, komnir í varp, til söíu. Uppl. í síma 41649. Ódýrar kvenkápur til sölu með eða án loðkraga. Allar stærðir. — Sími 41103. Töskugerðin Laufásvegi 61 selur ódýrar innkaupatöskur og poka. Verð frá kr. 35. Til sölu sófi, djúpir stólar og klæðaskápur. Sími 17779. Nýjar barnakojur til sölu einnig j á sama stað kvenjakkakjóll stórt j númer og unglingakápa. Uppl. í! síma 40529. Húsdýraáburður til sölu. Uppl. í! síma 41649. Þvottavél og tvískiptur stálvask ur meö borði til sölu. Uppl. í síma 22156. Chevrolet ’47 til sölu kr. 4000, góð vél og drif. Uppl. á Suður- landsbraut 91 F. Sem nýr bamavagn til sölu. Uppl. í síma 41605. Útihurðir. Tvær notaðar útihurð- ir í körmum (fura) til sölu ódýrt. Upplýsingar í síma 18149. Til sölu ódýrt hjónarúm með dýnum og teppi. Uppl. í sfma 37588. Bamakojur til sölu. Uppl. í síma 36568 laugardag og sunnudag. Pedigree barnavagn sem nýr blár og hvítur og bamakojur ný- legar til sölu á Bergstaðastræti 54 Til sölu Ford Prefect ’57 í mjög >ðu ásigkomulagi. Uppl. í síma '.3862 í dag og á morgun. ATVINNA OSKAST Stúlka óskar eftir atvinnu margt kemur til greina, er vön afgreiðslu. Uppl. í síma 20551. Kona óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. — Uppl. í síma 21749 kl. 4—6. HÚSNÆÐI Trésmíðaverkstæði óskast Vil taka á leigu trésmíöaverkstæði. Þarf ekki að vera stórt. Tilboö sendist Vísi merkt: „Verkstæði 1733.“ ÓSKAST A LEiGU íbúð óskast. Er ekk; einhver hér í bæ, sem vill leigja 3—4 herb. f- búð, án fyriríramgreiðslu, lykil- gjalds, eöa annarra bitlinga. 3—4 fullorðnir í heimili. Ekkert selskaps fólk. Uppl, í síma 33640. Herbergi meö húsgögnum til leigu. Leigist reglusamri stúlku. Æskileg húshjálp einu sinni í viku. Aögangur að síma fylgir. Uppl. í síma 24857, að Grenimel 35i^milli kl. 6.30-8 á kvöldin. Geymsluherbergi Upphitað geymsluherbergi óskast nú þegar sem næst Hallveigarstíg 10. Hann- es Þorsteinsson heildverzlun Sími 24455._______ Stýrimaður í utanlandssiglingum óskar eftir 2 herb. íbúð. Tvennt í heimili. Sími 36163. 25 ára gamall reglusamur maður óskar eftir herb. með innbyggðum skápum. Hringið f síma 18948 Reglusöm ung stúlka óskar eftir herbergi sem fyrst. Uppl. í síma 32448. Útlendur stúdent óskar eftir herb. og eldhúsi til næsta sumars. Uppl. í síma 15200 eftir kl. 7 e.h. Útlendur maður sem vinnur hér óskar eftir herb. til leigu til næsta sumars. Tilboð sendist augld. Vísis merkt: „4415“. Ungan pilt utan af landi vantar herbergi frá 1. nóv. Sfmi 21796. Þýzk hjón, stúdentar, óska eftir lítilli íbúð í Reykjavik eöa ná- grenni. Mætti vera sumarbústaður. Tilboö sendist afgreiðslu blaösins merkt: „4410“. Þingholtsstræti 1. 3 þýzkar flugfreyjur óska eftir íbúð með húsgögnum, í Reykjavík Uppl. í síma 41758. 2 mæðgur óska eftir 1—3 herb. íbúð f austurbænum, sen næst mið- bæ. Algjör reglusemi og skilvís greiðsla. Uppl. í síma 16937. TIL LEIGU Stór bilskúr til leigu í Kópavogi. Uppl. í simum 20330 og 40459, Til leigu 1 herb. eöa 2 samliggj- andi. Uppl. í síma 14799 eftir kl. 12 laugard._______________________ Til leigu ný 2 herb íbúð. Uppl. í síma 36406 frá kl. 7—9 e. h. Til leigu er stór 3ia herb. ibúö við Hjarðarhaga. Tilboö er greini fjölskyldustærö og möguleika á fyrirframgreiðslu sendist augld. Vísis fyrir mánudagskvöld merkt: „íbúð — 4412“. ■ 11 LUL Stúlka óskast til að matreiða fyrir heimili Góð íbúð, gott kaup. Uppl. í síma 16250. íbúð til leigu. Góð 3 herb. íbúð í kjallara til leigu á bezta stað í austurbænum. Uppl. í síma 20180 á laugard. kl. 13—15. FELAGSLIF Æskulýðsvika KFUM og K Amtmannsstíg 2 B. Á samkomunni í kvöld tala Hilmar B. Þórhallsson, skrifstofu- stjóri, Halla Bachmann, kristni- boði og Bjarni E. Guðleifsson cand. agric. Blandaður kór syngur. Mikill almennur söngur. — Allir velkomnir. Ökukennsla á nýjum bfl. Simi 20016. Lesum með nemendum í einka- tíma: Latínu, íslenzku, þýzku, dönsku, ensku og stærðfræði, mála deildar. Uppl. í síma 35232, 5-6 dag- lega og síma 38261 7-8 daglega. OSKAST KEYPT Tvísettur fataskápur óskast. Sími 33354. Rolleiflex eöa Hasserblad mynda vél óskast. Uppl. í síma 24734. Hnakkur og beizli óskast. Sími 33082 og 23566. Óska eftir að kaupa notað trommusett vel meö farið. Uppl. í sfma 40206. Kaupum hreinar léreftstuskur — hæsta verði. Offsetprent, Smiðju- stíg 11. TAPAÐ FUNDIÐ Fundizt hefur drengjareiðhjól við Kleppsveg. Uppl. í stea 37337. Drengur tapaðj Pierpont-úri á Melunum. Finnandi vinsamlega hringi f síma 19679. Lítill gulur páfagaukur hefur tapazt sennilega í Skjólunum. — Uppl. í síma 17263. HREiNGERNiNGAR Hreingerningar og gluggahreins- un. Vanir menn. Fljót og góð vmna Sími 13549. Vélahreingerning. Handhrein- geming. Þörf. Sími 20836. Hreingemingar með nýtízku vél- um, fljót og góð vinna. Einnig hús- gagna og teppahreinsun. Hreingern ingar s.f. Sími 15166 og eftir kl. 6 i síma 32630. Vélhreingemingar. — Gólfteppa- hreinsun. Vanir menn. — Vönduð vinna, Þrif. Sími 41957 og 33049. Hreingerningar með nýtízku vél- um, vönduð vinna, vanir menn Sfmi 1-40-96. Ræsting s.f. Hreingemingar. — Hreingemingar. Vanir menn. Verð gefið upp strax. Sími 20019. Hreingemingar. Hreingemingar. Vanir menn. — Fljót afgreiðsla. — Hólmbræður, sími 35067. Hreingemingar. Vanir menn fljót og góð vinna. Sfmi 35605. Alli. K.F. U.M. Á morgun: Kl. 10,30 f. h. Sunnudagaskólinn Amtmanns- stíg. Drengjadeildin Langagerði 1. Bamasamkoma Auðbrekku 50 Kópavogi. Kl. 10,45 f. h. Drengjadeildin Kirkjuteigi 33. Kl. 1,30 e. h. Drengjadeildirnar Y.D. og V.B. Amtmannsstíg. Drengjadeildin Holtavegi Kl. 3,30 e. h. Síðasta samkoma æskulýðsvik unnar. Ræðumaður Ástráðu’* Sigursteindórsson, skólastjóri. Nokkur orð: Magnús Oddsson, Sveinn Guðmundsson. Kvenna- kór syngac.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.