Vísir - 29.10.1966, Blaðsíða 10
f
VISIR. Laugardagur 29. október 1986.
borgin í dag borgin í dag borgin i dag
BELLA
Kópavogsapótck er opið alla
virka daga frá kl. 9—7, laugar-
daga frá kl. 9—14 helgidaga frá
kl. 2—4.
LÆKNAÞJÓNUSTA
Slysavarðstoi'an i Heilsuvernd-
arstöðinni. Opin allan sólar-
hringinn — aðeins móttaka slas-
aðra — Sími 21230.
Upplýsingar um læknaþjónustu
í borginni gefnar í símsvara
Læknafélags Reykjavíkur. Sím-
inn er: 18888.
Helgarvarzla í Hafnarfirði 29.
—31. okt. Kristján Jóhannesson
Smyrlahrauni 18. Sími 50056.
UTVARF
Aiíðvitað er það leiöinlegt að
Ottó» svarar erm ekkj ástarbréf-
unum þfnum tilfinnTngaheitu...
hefurðu reynt að senda meö þeim
svarumslag meö frímerki.
LYFJABUÐIR
Næturvarzla apótekanna f Reykja
vík, Kópavogi og Hafnarfiröi er
að Stórholti 1. Sími: 23245.
Kvöld- og helgarvarzla apótek-
anna í Reykjavík 29. okt. til 5.
nóv. Ingólfs Apötek — Laugar-
nessapótek.
Laugardagur 29. október
12.00 Hádegisútvarp.
13.00 Óskalög sjúklinga.
Sigríður Sigurðardóttir
kynnir
14.30 Vikan framundan.
Haraldur Ólafsson dag-
skrárstjóri og Þorkell Sig-
urbjörnsson tónlistarfull-
trúi kynna útvarpsefni.
15.10 Veðrið í vikunni.
Páll Bergþórsson veöur-
fræöingur skýrir frá.
15.20 Einn á ferð.
Gísli J. Ástþórsson flytur
þátt í tali og tónum.
16.00 Veðurfregnir.
Þetta vil ég heyra. Guð-
rún Árnadóttir stud. arch.
velur sér hljómplötur.
Stjörnuspá ir ★
Spáin gildir fyrir sunnudaginn
30. október.
Hrúturinn, 21. marz til 20.
apríl: Gerðu þér far um að verja
fjármunum þínum þannig, aö
þeir komi þér og þínum að sem
beztum notum. Hafðu náið sam
band við ættingja og vini. Farðu
ekki Ian^t, nema allt sé vel und-
irbúið. í
Nautið, 21. apríl til 21. maí:
Hafðu þann undirbúning, aö þú
getir hvílt þig sem bezt um helg
ina. Rómantíkin ætti að brosa
við þér, þegar á daginn líður.
Sennilega áttu og einhvern fjár-
hagslegan hagnað í vændum.
Tvíburarnir, 22. maí til 21.
júní: Leitaðu aðstoðar hjá vin-
um þínum við lausn aðkallandi
vandamála, sem þú verður varla
einfær um. Þú munt yfirleitt
eiga vaxandi hyllj aö fagna, og
góð tækifæri í vændum.
Krabbinn, 22. júní til 23. júlí:
Taktu vel undir nýian kunnings
skap, en ekki skaltu treysta hon
um um of fyrst í stað. Farðu
leynt meö rómantíkina, og
segöu engum hug þinn allan.
Hafðu náið samband viö fjöl-
skyldu þína.
Ljóníö, 24. júlí til 23. ágúst:
Skyldustörfin og skyldurnar
fyrst. Þó að þú hafir hneigð til
nokkurs örlætis, skaltu fara þar
gætilega í sakimar, einkum þar
sem kunningjar eða nánir ætt-
ingjar eru annars vegar.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.:
Dómgreind þín ætti aö vera
venju fremur skýr í dag, og
ekki á allra færi að fara á bak
við þig meö þaö, sem einhverju
máli sldþtiE. Vináttutengsl
verða traust, einkum er á dag-
inn líður.
Vogin, 24. sept. til 23. okt.:
Ekki skaltu hafa neitt á móti
því, að aðrir greiði kostnaðinn
fyrir sig, ef þú ert eitthvaö aö
skemmta þér í hópi kunningj
anna. Gættu þess aö minnsta
kosti, að ekki verði haft af þér.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.:
Gættu þess vandlega að láta
ekki heldur þrasgjarna aðila
hrinda tilfinningum þínum úr
jafnvægi, og eins skaltu stilla
í hóf hrifningu þinni, því að
ekki er víst að allt sé sem sýn-
ist.
Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21.
des.: Varastu umfram allt að
láta flækja þér í vandamál ann-
arra, eins þótt þeir standi þér
að einhverju Ieyti nærri. Not-
aöu helgina til hvíldar og hafðu
þig sem minnst í frammi yfir-
leitt.
Steingeitin, 22. des. til 20. jan:
Reyndu að hafa hemil á skapi
þínu og tilfinningum, og þó eink
um í sambandi viö vandamál
þeirra, sem standa þér nærri.
Róleg, hlutlaus yfirvegun mun
henta þar þezt.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
febr.: Gerðu þér far um aö halda
öllu í sem beztu jafnvægi heima
fyrir, og komi til misklíöar,
skaltu bera sáttarorð á milli.
Haföu sem öruggasta stjóm á
þínu eigin skapi, er á líður.
Fiskarnir, 20. febr. til 20.
marz: Hafðu sem nánust sam-
ráð við fjölskyldu þína eða ást-
vini. Forðastu alla misklíð, og
iáttu heldur undan síga. Vertu
sem mest heima, skemmtanir
annars staöar munu reynast mis
jafnlega.
17.00
17.30
17.50
19.00
19.30
19.50
20.20
21.00
22.30
22.35
01.00
Fréttir. — Tómstundaþátt-
ur barna og unglinga. Örn
Arason flytur.
Úr myndabók náttúrunnar.
Ingimar Óskarsson talar
um maríulykla.
Söngvar í léttum tón.
Fréttir.
„Skáldiö“, smásagá eftir
Hermann Hesse í þýðingu
Málfríðar Einarsdóttur.
Steingerður Þorsteinsdóttir
les.
Kórsöngur: Karlakór
Reykjavíkur syngur í Aust-
urbæjarbíói. Hljóöritun frá
samsöng 24. fyrra mánaðar
Söngstjóri: Páll Pampichl-
er Pálsson.
Leikrit: „Colombe" eftir
Jean Anouilh. Þýðandi Geir
Kristjánsson. Leikstjóri:
Benedikt Árnason.
Fréttir og veðurfregnir.
Framhald leikritsins „Col-
ombe“ eftir Anouilh.
Danslög.
Dagskrárlok.
Sunnudagur 30. október
9.25 Morguntónleikar.
11.00 Messa í Neskirkju.
Prestur: Sr. Jón Thoraren-
sen. Organleikari: Jón Is-
leifsson.
12.15 Hádegisútvarp.
13.15 Nýja testamentiö og túlk-
un þess. Dr. theol. Jakob
Jónsson flytur síðara há-
degiserindi sitt.
14.00 Miðdegistónleikar:
Frá alþjóðlegri samkeppni í
fiðluleik í Montreal í júní
s. 1.
15.30 Á bókamarkaðinum.
Vilhjálmur Þ. Gíslason út-
varpsstjóri kynnir nýjar
bækur.
17.00 Barnatími: Anna Snorra-
dóttir kynnir.
19.25 Kvæði kvöldsins.
19.35 Á hraöbergi.
Þáttur spaugvitringa.
20.25 Einsöngur í útvarpssal:
Margrét Eggertsdóttir alt-
söngkona syngur sex lög
eftir Sigfús Einarsson.
20.50 Á víöavangi.
Árni Waag flytur fyrsta
þátt sinn um íslenzka nátt-
úru og tekur keldusvínið
sem dæmi.
21.00 Fréttir, veöurfregnir og
íþróttaspjall.
21.40 Sinfóníuhljómsveit íslands
eikur létta tónlist.
Stjórnandi: Bohdan Wod-
iczko.
22.20 Danslög.
23.25 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
SJÓNVARP KEFLAVIK
Laugardagur 29. október
10.30 Roy Rogers.
11.00 Mr. Wizard.
11.30 Magic Land of Allakazam.
12.00 Captain Kangaroo.
13.00 Bridgeþáttur.
13.30 Kappleikur vikunnar.
17.00 E. B. Film
17.30 Sportsman’s Holiday.
18.00 Kraft Summer Music Hall.
18.55 Chaplain’s Corner.
19.00 Fréttir.
19.15 Science Report.
19.30 Have Gun Will Travel.
20.00 Perry Mason.
21.00 Adams-fjölskyldan.
21.30 Gunsmoke.
24.00 Leikhús noröurljósanna :
„The big Land“.
Sunnudagur 30. október
14.00 Chapel of the air. ,
14.30 This is life.
15.00 NET — American Buisness
System.
15.30 C B S Golf Classic.
18.00 Twentieth Century.
18.30 My favorite Martian.
19.00 Fréttir utan úr heimi.
19.15 Sacred Heart.
19.30 Bonanza.
20.30 Skemmtiþáttur John Gary.
21.30 News Special.
22.30 What’s My Line.
22.30 Fréttir.
22.45 The Cristophers.
23.00 Northern Lights Playhouse:
„Wake Up and Dream”.
MESSUR
Ásprestakall: Barnaguðþjun-
usta I Laugarásbíói kl. 11. Ferm-
ingarmessa í Laugarneskirkju kl.
2. Séra Grímur Grímsson.
Háteigskirkja: Messa kl. 2.
Ferming. Séra Jón Þorvarðarson.
Hafnarfjarðarkirkja: Barnaguð
þjónusta kl. 10.30. Messa kl. 2.
Safnaöarfundur eftir messu. Séra
Garðar Þorsteinsson.
Hallgrímskirkja: Bamasam-
koma kl. 10. Unnur Halldórsdótt-
ir. Fermingarmessa kl. 11. Dr.
Jakob Jónsson. Messa og altaris-
ganga kl 5. Séra Felix Ólafsson.
Bústaðaprestakall: Bamasam-
koma í Réttarholtsskóla kl. 10.30.
Guðþjónusta kl. 2. Séra Ólafur
Skúlason.
Kópavogskirkja: Messa kl. 2.
Barnasamkoma kl. 10.30. Séra
Gunnar Ámason.
Elliheimilið Grund: Guöþjón-
usta kl 10 f. h. Jóhannes Ólafsson
kristniboðslæknir predikar. Séra
Sigurbjörn Á. Gíslason fyrir alt-
ari og barnaskím. Heimilisprest-
ur.
Grensásprestakall: Barnasam-
koma í Breiðageröisskóla kl. 10.30
Messa í Hallgrímskirkju kl. 5.
Altarisganga. Séra Felix Ólafsson
Laugarneskirkja : Messa kl. 10.
30 f. h. Ferming. Altarisganga.
Séra Garðar Svavarsson
Neskirkja : Messa kl. 11. Séra
Jón Thorarensen.
Langholtsprestakall: Bama-
guðþjónusta kl. 10.30. Séra Áreli-
us Níelsson. Guðþjónusta kl. 2.
Séra Árelíus Níelsson.
Dómkirkjan: Messa kl. 11. Sr.
Jón Auðuns. Messa kl 2, ferming.
Séra Óskar J. Þorláksson.
Háteigskirkja: Messa kl. 2. —
Ferming. Séra Jón Þorvaröarson.
Laugaveg 39, Lóu Kristjánsdóttur
Hjarðarhaga 19 og Elínar Þor-
kelsdóttur, Freyjugötu 46.
Kvenfélag Laugarnessóknar
heldur bazar í Laugarnesskólan-
um laugardaginn 19. nóv. n. k.
Félagskonur og aðrir velunnar-
ar fél. styðjið okkur £ starfi, með
því að gefa eða safna munum til
bazarsins. Upplýsingar gefnar í
síma 34544, 32060 og 40373.
Bræðrafélag Bústaðasóknar: Að
alfundur félagsins verður mánu-
dagskvöld kl. 8.30 I Réttarholts-
skóla. Fundarefni: Venjuleg aðal-
fundarstörf. Séra Frank M. Hall-
dórsson segir frá Austurlanda-
ferö og sýnir myndir. Stjómin.
Æskulýðsstarf Neskirkju: Fund
ur fyrir stúlkur 13—17 ára verö-
ur í félagsheimilinu nk. mánu-
dagskvöld kl. 8.30. Opið hús frá
kl. 8. Séra Frank M. Halldörsson
Dansk kvindeklub afholder
möde tirsdag d. 1. november kl.
20.30 i Tjamarbúö. Bestyrelsen.
KFUM og K
Æskulýðsvika 23.-30 okt.
Samkomur í húsi K. F. U. M. og
K. viö Amtmannsstíg verða hvert
kvöld kl. 8.30. MikiII almennur
söngur og hljóöfærasláttur, einn-
ig kórsöngur og einsöngur. Verið
velkomin á samkomur æskulýðs-
vikunnar.
ÁRNAÐ HEILLA
TILKYNNING
Frá Ráðleggingarstöð Þjóökirkj
unnar, Lindargötu 9. Prestur Ráð
leggingarstöövarinnar veröur fjar
verandi til 8. nóv. Læknir stöðv-
arinnar er við kl. 4—5 síödegis
alla miðvikudaga.
Kvenfélag Langholtssafnaðar
heldur basar 12. nóvember. Kon-
ur, nú er kominn tími til að fara
að hannyröa eða safna til að
sýna einu sinni enn, hvað viö
getum. Konur í basarnefnd, haf-
ið vinsamlega samband við: Vil-
helmínu Biering, sím 34064, Odd-
rúnu Elíasdóttur. sími 34041 og
Sólveigu Magnúsdóttur, sími
34599.
Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins
í Reykjavik heldur bazar þriðju-
daginn 1. nóvember kl. 2 í Góö-
templarahúsinu uppi. Félagskon-
ur og aörir velunnarar Fríkirkj-
unnar eru beðnir að koma gjöfum
til Bryndísar Þórarinsdóttur, Mel
haga 3, Krisfjönu Ámadóttur,
Laugardaginn 15. okt. voru gef-
in saman í hjónaband af séra Jóni
Auðuns ungfrú Ásta Eyjðlfsdöttir
og Lárus Berg. Heimili þeirra er
aö Njaröargötu 41.
(Ljósmyndastofa ÞÖris).
Þann 8. okt voru gefin saman
í hjónaband af séra Árelíusi Níels
syni ungfrú Álfheiöur Sigurgeirs-
dóttir og Páll Bjamason. Heimili
þeirra er að Tómasarhaga 42.
(Ljósmyndastofa Þóris).