Vísir - 29.10.1966, Blaðsíða 15

Vísir - 29.10.1966, Blaðsíða 15
V1SIR . Laugardagur 29. október 1966. EFTIR: CAROL 6AYE * Wi Q, ☆ * bigauna — spáin — Heyrðirðu hvað ég sagði, ' lichael? Hann stóð upp og gekk hægt og ítíðlega út úr stofunni. Þegar 'yrnar höfðu lokazt eftir honum ■agði Claire ofur skrækróma: — Viltu gera svo vel að gefa mér neiri kjúkling, pabbi? — Já, væna mín. — Þakka þér fyrir. Chris gekk að framreiðsluborð- inu og skar bita úr bringu handa henni. Þegar hann setti diskinn hjá telpunni leit hann á konuna sína og sagði: — Vilt þú meira Fran? — Nei, þökk fyrir. — En þú, Jenny? — Nei, þökk fyrir, Chris. — Getið þið ekki komið heim til mín, öll þrjú og fengið glas? spurði Robert. — Það var ágæt uppástunga, flýtti Fran sér aö segja. Það hafði lagzt í hana að Chris og Jenny væru ekki ginnkeypt fyr- ir þessu og þegar þau fóru til búð- anna sagði hún: — Er þér ekki sama þó við förum heim til Drake, Chris? — Ég er ekki beinlínis mótfall- inn því. En ég get ekki sagt að mig langi til þess heldur. — Lízt þér ekki vel á hann? — Ég þekki hann ekkert. — Ég hélt að það gæti veriö gaman fyrir Jenny. Chris leit um öxl á Jenny og Drake, sem voru nokkrum skrefum á eftir þeim. Jenny virtist ekki vera sérlega hrifin af þessu heldur. Chris fór að velta fyrir sér hvort Fran hefði nokkuð til síns máls, er hún gaf í skyn að Jenny litist vel á Drake. Persónuega stórefaðist hann um það. Hún hafði þvertekið fyrir það þegar hann ympraði á þvi I dag. En Fran hafði gefið í 1 skyn að fólk hefði talað um að 1 Jenny og Ðrake hefðu verið mik- I ið saman meðan Chris var fjarver- j andi. — Ég held að þér skjátlist i þessu, sem þú heldur um Jenny og Drake, góða mín, sagði hann. Fran leit snöggt á hann. Vitan- lega skjátlaðist henni, en hún vildi ekki að Chris fengi að vita það. Það kom sér mjög vel fyrir hana að Chris héldi að Robert litist vel á Jenny. — Nei, ég held að mér skjátlist ekki í því, sagði hún og tók í hand legginn á honum. — Líttu á þessi leikföng — kanínumar þarna. Við skulum kaupa eina handa Claire. ”ún hefur gaman af þvi. Hún keypti kanínuna og eim- reið handa Michael. Hún vissi að leiðin að hjarta Chris lá um börn- in, og þaö lá við að hún væri öfundsjúk. Hún var hrædd um að sér tækist ekki alltaf að leyna því sem henni fannst: að börnin væru að jafnaöi húskross. Og á þeim stundum hugsaði hún oft um hvort hún hefði ekki hlaup ið á sig þegar hún giftist Chris og fór til Englands. Hún hafði átt margfalt skemmtilegri ævi á Trini dad. CHRIS lagði taltækið á kvlslina og fór aftur inn f borðstofuna. Fran, Jenny og bömin voru að snæða há- degisverðinn. — Þetta var lafði Eldridge, sagði hann. — Hún var að spyrja hvort við gætum ekki litið inn til sín í kvöld. — Það væri gaman, sagði Fran. — Hún tók það fram að þú ætt ir að koma líka, Jenny. — Gerði hún þaö? Ég er alls ekki upplögð til að fara í samkvæmi... — Hvaða bull, sagði Chris. — Þú hefur gott af þvf, eftir allt þetta amstur upp á síðkastið. Michel rétti fram diskinn sinn. — Meira pabbi. — Meira hvað? spurði Fran ön- ug. — Meiri kjúkling. Michael svaraöi engu en gretti sig. — Sannast aö segja, Chris — þetta háttalag bamanna ... Michael sparkaði f borðfótinn. Claire horfði á hann með aðdáun. — Hagaðu þér skikkanlega, Michael, sagði Chris hvasst. Michael kipraði sig í kút f stóln- um og þráinn skein úr honum. — Réttu úr þér, skipaði Fran. Hann hreyfði sig ekki. — Ef þú gerir það ekki, sagði Fran, — ferðu beint upp í herbergið þitt. Claire sperrti upp augun. Jenny hallaði sér að drengnum Hún vissi upp á hár hvað Fran var Passamyndir Teknar í dag — Tilbúnar á morgun. Sér tímar eftir samkomulagi. Ljósmyndastofa Péturs Thomsens Ingólfsstræti 4. Sími 10297, eftir kl. 7 sími 24410. í hug: Aö Jenny hefði spillt börn- unum og gert þau óþæg þetta ár sem Chris var fjarverandi. Hún var hrædd um að Chris mundi hugsa það sama, því aö upp á síðkastiö hafði hann verið miklu strangari við þau en áöur en hann fór. Of strangur fannst Jenny. — Vertu nú vænn og réttu úr þér, sagði Jenny vingjamlega. Michael brosti til hennar og rétti strax úr sér. Hann leit á pabba sinn — Viltu gera svo vel að gefa mér meiri kjúkling, pabbi, sagði hann. Jenny létti. En svo eyðilagði Michael allt. — Ég geri allt sem Jenny segir að ég eigi að gera, sagði hann ofur blíður. Fran varð örara um andardrátt- inn. ■ — Það geri ég líka, sagði Claire og hellti olíu á eldinn. Fran leit á Chris. — Framvegis verða bömin að borða í herberg- inu sínu, Chris, sagði hún. — Eða þá að ég verð að borða annars stað ar en hérna. — Vertu ekki aö gera að gamni þínu, sagði Chris vandræðalega. — Mér er alvara. Michael leit á stjúpu sína. — Ég hata þig, sagði hann hátt og skýrt. Nú reiddist Chris og sneri sér aö drengnum. — Michael, farðu frá borðinu undireins. Michael fölnaði. Hann vissi að hann mátti ekki segja þetta. En hann gat ómögulega stillt sig um það. Hann horfði á Claire og ósk- aði að hún segði eitthvað ljótt líka svo að þfau yröu bæði rekin út. En Claire var hrædd. Svona er þetta kvenfólk, hugsaði hann með sér og var gramur. Borðaðu upp af diskinum, Claire, sagði Fran hvöss. — Við höfum ekki tíma til að sitja héma í ailan dag og bíöa eftir þér. Claire leit angistarfull á Jenny. — Viltu skera það fyrir mig? Jenny var fegin þegar máltíðinni lauk. Lily kom inn til að sækja Claire, sem átti að leggja sig á eftir. — Michael fær ekki að fara út í dag, Lily, sagði Fran. — Hann hefur verið mjög hortugur. Hann verður að vera í bamaherberginu þangað til ég segi til. Og það verð ur langt þangað til, bætti hún við um leiö og Lily hvarf með Claire. Fran sneri sér að manninum sínum: — Ég hef ságt það áður, Chris, og ég segi það aftur: Þú verður aö senda strákinn í skóla, því fyrr því beetra. Jenny varð litið á Chris. Hún vissi að hann vildi ekki senda dreng inn í heimavistarskóla of ungan. í Ashford var lítill góður skóli, og áformað hafði verið að láta Michael þangað eftir missiri. En nú var hann í næsta húsi á hverjum degi og þar sagði kennslukona honum til, ásamt nokkmm bömum úr ná- grenninu. Frú Mayfield kom inn meö kaffi- bakkann. — Viljið þér drekka kaffið úti í garðinum, herra? — Ég held það, frú Mayfield, sagði Chris, sem óskaði að frú May field spyrði Fran um þess háttar. Því að hún var þó húsmóöirin á heimilinu, en frú Mayfield virtist eiga bágt með að viðurkenna það. Hann andvarpaði og stillti sig um að fara upp og tala við Michael Vlst hafði hann verið ósvífinn og Fran hafði fulla ástæöu til að reið ast, en hann óskaði þess að hún ÞÝZKAR. ELDHÚSINNRÉTTINGAR úr harðplasti: Format innrcttingar bjóða upp c annaS hundroð' tegundir skópa og litaúr- val. Allir skópar með baki og borðplata sér- smíðuð. Eldhúsið fæst með hljóðeinangruð- um stólvaski og raftækjum of vönduðustu gerð. - Sendið eða komið með mól af cldhús- inu og við skipuleggjum cldhúsið samstundis og gerum yður fast vcrðtilboð. Ótrúlega hag- stætt verð. Munið að söluskattur er innifalinn í tilboðum fró Hús & Skip hf. Njótið hag- stæðra grciðsluskilmóla og _ _ lækkið byggingakostnaðinn. HÚS & SKIP hf. LAOflAVSGI It . SIMI S1SIS - WOUA/P£l> MAN Sm/EKED/... 7//E OT//EES STOOP /// FE/6//TE//EP AWE/... 'AFTEP REMOm6 7»E SPEAE, T//ESA//.OPS QU/C/ay PETFEATEP TO T//E/R S///P-+ WANT/NG NO PAPT OFAN UNSEE/i APVERSARY... " THE PUGNT ÖF THEF/VE LEFT BEH/NP SEEMEP SO //OPELESS, I APPO/NTEP MVSELF UNOFF/C/AL GUARP/AN/ Særði maðurinn veinaöi... Hinir stóðu kyrrir í ógmblandinni undrun. Eftir að hafa dregið spjótiö út, hörfuðu sjómennimir í flýti aftur til skipsins — þá langaöi ekki til að kynnast hinum ósýnilega andstæðingi. JmJ CíiAntO Hlutskipti hinna fimm, sem eftir voru virtist svo vonlaust að ég skipaði sjálfan mig sem óopinberan varðmann þeirra. /5 gerði dálítið j.mt'* a til þess að sam- rýmast börnunum. — Ég .il ekki kaffi, ég ætla upp að leggja mig, sagði Fran. — Ég verð að játa Chrki, að stundum óska ég ess að ég ætti ekki svona ilia siðuð stjúpböin. — Jenny roðnaði. — Þau eru alls ekki illa siðuð, Fran, sagði hún rólega. — Ég vona að þú fyrir- gefir að ég segi það, en ég held að þú vitir ekki hvernig þú átt aö um- gangast þau. Fran hvessti á hana arugun. Orðsending Nú geta þeir bíleigendur, sem aka á hálfslitnum eöa slltnum sumar- dekkjum látið breyta þeim í snjó- munstruð-dekk á aðeins 20 mín. og kostar aðeins frá kr. 100 (pr. dekk) Verlð hagsýn og verið á undan snjónum. Við skoðum ykkar dekk að kostnaöarlausu. Opið virka daga kl. 8-12.C3 og 14 - 20, laugardaga frá kl. 8 • 12.30 og 14 -18, og sunnudaga eftir pöntun í síma 14760. MUNSTUR OG HJÓLBARÐAR Bergstaðastræti 15 (gengið inn frá Spltalastfg) METZELER hjólbarðamir eru sterkir og mjúkir, enda vestur-þýzk gæða- vara. Hjólbarða- og benzinsalan við Vitatorg. Sími 23900 Barðinn h.f. Ármúla 7. Sími 30501 A -onna Verzlunarfélagið h.f. Skipholti 15. Slmi 10199

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.