Vísir - 04.02.1967, Side 1
57. árg. - Laugardagur 4. febrúar 1957. - 30. tbl.
Kostar 860 þúsund að þjálfa einn
fiugstjóra fyrir Boeingþotu F.l.
Þjálfun hvers flusstjóra hjá ’
Flugfélagi íslands, sem starfa
mun á Boeing-þotu félagsins
kostar um 860 þús. kr. auk ým-
iss annars smærri kostnaöar.
Þjálfun aöstoöarflugmanns kost-
ar 430 þús. kr.
Hafin er i Reykjavík þjálfun
12 flugmanna og sex vélamanna
fyrlr flug á hinni væntanlegu
Boeing-þotu Flugfélags Islands.
Fer undirbúningsþjálfun þessi
fram undir handleiöslu Siguröar
Þorkelssonar verkfræðings hjá
Landssíma íslands og Guðmund-
ar SnorrasoiHir yflrmanns flug-
umsjónar F.l. Hefur Guðmundur
verið í þjálfunarstöð Boeing í
Seattle til aö kynna sér nauð-
synleg atriöi varðandi þessa
þjálfun. Flugmennirnir og véla
mennirnir munu síöar halda til
Seattle ttl frekari þjálfunar. Á-
höfn þotunnar verður 8 manns,
flugstjóri, flugmaöur og ’ véla-
maður auk fimm flugfreyja. Far
þegafjöldi verður 119. Jóhann
Gíslason deildarstjóri fluígrekst
ursdeildar hefur yfirumsjón meö
þjálfun og móttöku Boeingþot-
unnar fyrir F.I.
FÍ flytur Gullfossfar-
þega heiman og heim
Þeir munu starfa á Boeing-þotu Flugfélags Islands. Myndtn er tekin á þjálfunamámskeiöi, sem stend
ur yfir í stöðvum Flugfélags íslands á Reykjavíkurflugvelli. (Ljósm. Vísis B.G.)
í fyrramálið kl. 7 fara tvær
Cloudmastervélar Flugfélags ís-
lands Skýfaxi og Sólfaxi með 140
farþega til Lissabon, en þar ganga
þeir um borð í Gullfoss, sem flytur ^
þá í skemmtiferð. Jafnframt flytja
þessar vélar farþegana, sem fóru
utan með Gullfossi til Lissabon
heimleiðis um London og koma
þeir á þriðiudagskvöld. Sveinn Sæ-
mundsson, blaðafulltrúi Flugfélags
Islands, sagðist hafa sannfrétt að
ferðalöngunum um borð í Gullfossi
hefði liðið miög vel og að beir væru
hæstánægðir með ferðalagiö.
178 þús. smálestír af fiskimjöli
framleiddar stðasta ár
Mjölframleiðsla Iandsins 1966, Isýnt að magniö muni nema um I leiðslunnar hei'ur aukizt mjög hin
var meirj en hún hefur nokkru 178.000 smálestum, en árið áður seinni ár. Á nýliðnu ári nam fram-
sinni verið áður. Þó að endanleg- var heildarframleiðslan 1 173.578 leiðsla loðnumiöls 19.000 lestum
ar tölur liggi ekki fyrir enn, erllestir. — Hlutur loðnumjölsfram-1 en aðeins 8105 lestum árið áður.
Aflayfirlit:
Afíahæstu hnubátarnir með
rúmar 100 lestir / janúar
Vertíðin hefur eínkennzt al
aflatregðu og ógæftum bað sem
af er. Smærri bátarnir hafa flest
ir róið með Iínu. Togveiðibátar
i Eyjum og á Suðurnesjum hafa
iítið róið, enda er aflinn næsta
tregur. Síldarbátarnir, sem
komu að austan undir janúar-
lok búast flestir til netaveiða,
nema nokkrir, sem ennþá veiða
síld við Vestmannaeyiar og hafa
fengið reytingsafla upp á síð-
kastið, um 100 tonn þegar bezt
lætur. Nokkrir stærrj bátanna
hyggja á loðnuveiðar.
-•«>
Fjárhagsáætlun
Kópavogs
samþykkt
• Fjárhagsáætlun Kópavogs-
kaupstaðar fyrir árið 1967 liggur
nú fyrir og eru niðurstöður hennar
79.5 millj. króna. Af þessari upp-
hæð er gert ráð fvrir 17.605.000 kr.
til félagsmála. 10.485.000 til
fræöslumála, 10,5 millj. kr. til
gatna og holræsagerðar og 10
milljón krónum t:l skólabygginga.
9 Aðaltekjuliðir samkvæmt á-
ætluninni verða: Otsvör 60 millj.
kr., jöfnunarsjóðsframlag 11 millj.
kr. og aðstöðugjöld 4.8 millj. króna.
Hér fer á gftir stutt yfirlit
yfir afla vertíðarbáta í ,ein-
stökum verstöðvurp í janúar:
Hamar frá Rifj aflahæstur í '
janúar — 106 tonn.
Tveir stórir bátar reru með
línu frá Rifi (Hellissandi) í jan-
úar og einn Iítill dekkbátur.
Heildaraflinn var 201 tonn.
Aflahæstur var Hamar með 106
tQnn, og er hann aflahæsti ver-
tíðarbáturinn frá verstöðvum
SV-Iands í ianúar. Hafrún GK
fékk 75 tonn. Einn netabátur er
byrjaður að róa frá Rifi, Pétur
Sigurðsson RE en afli hefur
verið næsta tregur. Fiskur virð-
ist ekki vera genginn í Breiða-
fjörðinn ennþá, en þar var góð-
ur netaafli í fyrra og þangað
sóttu margir sunnanbátar, svo
að fjöröurinn var þéttriðinn
netatrossum. 4 fiskvinnslustöðv
ar (þar af 3 nýjar) taka á móti
fiski í Rifi og Hellissandi. og 1
frystihús, en búizt er við að
baðan rói 13 bátar á vertíðinni
i vetur.
Ólafsvíkurbátar að byrja
á netum.
Valafell var eini stóri bátur-
inn sem reri með línu frá Ólafs-
vík 1 janúar og fékk hann 84
tonn í 13 róðrum í mánuðinum.
Nokkrir bátar eru byrjaðir neta
veiðar frá Ólafsvík, en hafa afl-
að lítið, eða 4 og allt niður í
Framh. á bls 10
Hér er um mikla aukningu að
ræða sem vert er að gefa gaum.
Loðhuveiðar hafa verið stundaðar
árum saman, en eingöngu til beitu
og aðeins fá ár síðan farið var að
vinna hana 1 verksmiðjum að
nokkru ráði. Það eru sannarlega
góð tiðindi þegar svo til ný at-
vinnugrein myndast hér á landi.
Ef til vill eru fleiri fisktegundir
hér við land sem vert væri að
gefa gaum, og má 1 því sambandi
benda á sandsílið og spærlinginn.
Þorskmjölsframleiðslan var
nokkru minni áriö 1966 en árið
áður, en karfamjölsframleiðslan
var nokkurn veginn sú saraa. Búast
má við að karfamjölsframleiðslarr
minnki á næstu árum vegna sam-
dráttar í togaraútgerðinni. Um
áramótin ’65 ’66 var gott verð á
fiskimjöli og hafði það komizt í
hámark ihaustiö 1965.
Upplýsingarnar 1 þessa frétt eru
byggðar á grein, sem Jónas Jóns-
son reit 1 tfmaritið Ægi, fyrsta
hefti þessa árs, en Fiskifélag Is-
lands gefur tímaritið út eins og
kunnugt er.
32 nemendur MA
á leikför í
Reykjavík
Leikfélag Menntaskólans á Ak-
ureyri hefur tvær sýningar í
Reykjavík á Biedermann og brennu
vargarnir eftir Max Frisch í Tjam-
arbæ í dag og á morgun. Hefst
sýningin 1 dag kl. 20 og kl. 16 og
20 á morgun. Þrjátfu og tveir nem-
endur MA eru staddir'í Reykjavík
vegna sýningarinnar. Leikinn er
eftirléikur, sem var felldur niður
þegar leikritið var sýnt hér f
Reykjavík fyrir fáum árum. Leik-
félag Menntaskólans hefur haft
fimm sýningar á leikritinu á Akur-
eyri, tvær á Húsavík. Fyrirhuguð
er auk sýninganna í Reykjavík
ein á Akranesi á þriðjudag. Leik-
stjóri er Erlingur Halldórsson.
Próf í
Hóskólanum
Siðustu prófunum i Háskól-
anum er nú að ljúka. í fyrradag
luku embættisprófi i læknis-
fræði Ólafur Mixa og Páll B.
Helgason.
Að þessu sinni luku þrjú
BA-prófi þau Evsteinn Björns-
son, Gunnar Jónsson og Sigríð-
ur P. Erlingsdóttir.
Möguleikar á samstarfi um
nýja dráttarbraut kannaðir
! Bragi Hannesson, borgarfulltrúi
; Sjálfstæðisflokksins, flutti tillögu
| þess efnis á borgarstjómarfundi sl.
fimmtudag, að hafnarstjóra og hafn
arstjórn yrðj falið að gera ítarlega
könnun á þörf fyrir nýrrl dráttar-
braut í Reykjavik, þar sem fram
kvæmdir eru nú hafnar við 1. á-
fanga Sundahafnar. — Jafnframt
lagði hann til, að athugað yrði,
hvort möguleiki væri á samstarfi
þeirra aðila í borginnl, sem hags-
j muna hafa að greta, um þetta mál
j og hvort ástæða /er til að hvetja
Fiskiskip landsmanna hafa stækk
að ört hin seinni ár og eru flest
þeirra, sem nú eru keypt til lands-
ins, stálskip. Aðstaða til viðgerðar
hefur ekki vaxið að sama skapi,
enda er töluvert um það, að stál-
fiskiskipum sé siglt utan fil við-
gerða, m.a. til Færeyja. — Viðgerð
ir á fiskiskipum er ekki hægt að1
stunda nema hluta ársins vegna
veiðitímans og því hentugt að hafa
nýsmíðar samhliða viðgerðunum.
Nægur markaður er innanlands fyr-
ir stálfiskiskip, en undanfarin ár
hafa verið smíðaðar um 4000
brúttólestir árlega fyrir Islendinga
í 150-400 tonna fiskiskipum.
Um þessar mundir er verið. að
reisa nýjar dráttarbrautir í Njarð-
víkum, Akranesi, Stykkishólmi,
Isafirði og Neskaupstað, sem geta
tekið upp stór stálfiskiskip til við-
geröar. Á Akureyri er verið að und
irbúa smfði dráttarbrautar, sem
mun geta tekið upp 2000 lesta skip
og í athugun er að koma upp drátt
arbraut í Hafnarfirði sem gæti tek
ið upp 600 lesta skip.
Stálskipasmíði innanlands hefur
eflzt mjög undanfarið. 1 Garða-
hreppi eru nú 3 skip í smíðum, á
Akureyri er unnið að smfði nýs
stálskips og stálskipasmfðar eru í
þann veginn að hefjast á Akranesi
ísafirði og f Njarðvíkum.
Tillaga Braga Hannessonar var
breytingartillaga við tillögu Guð-
jóns, Jónssonar (A'lþ.bl.), sem var
að mestu leyti samhljóða efnislega
nema þar var gert ráð fyrir sér-
stakri 7 manna nefnd sem yrði fal
ið þetta verkefni. — Var breytingar
tillaga Braga samþykkt með 8 at-
kvæðum gegn 5.
I