Vísir - 04.02.1967, Blaðsíða 6
6
/
V1SIR . Laugardagur 4. febrúar 1967.
HÁSKÓLABÍÓ
Sími 22140
ÍSLENZKUR TEXTI
MORGAN — vandræða-
gripur af versta tagi
(Morgan — a suitable case for
treatment)
Bráðskemmtileg brezk mynd,
sem blandar saman gamnj og
/ alvöru á frábæran hátt.
Sýnd kl. 5 7 og 9.
HAFNARBÍÓ
Simi 16444
' Greiðvikinn elskhugi
uðske untileg ný amerisk
gamanmync. i litum með
Rock Hudson — Leslie Caron
Sýnd kl. 9.
Íslen7'<i texti
Lody Sodivo
Spennandi litmynd.
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönriuð innan 12 ára.
STJÓRNUBÍÓ
Sími 18936
Eiginmaður að láni
Good neighboT Sam)
ÍSLENZKUR . EXTl.
Bráöskemmtileg ný amerísk
gamanmynd i litum með úr-
valsleikurunum:
Jack Lemmon,
Romy Schneider,
Sýnd kl 5 oe 9
FELAGSLÍF
K. F. U. K. í dag (laugardag)
Kl. 3 e.h. Yngri-telpnadeild (7 — 9
ára) Langageröi 1.
Kl. 4.30. Telpnadeild (9 — 12 ára)
Langagerði 1.
Kl. 4.30. Telpnadeild (Y.D.) Holta-
vegi.
Á morgun (sunnudag)
Kl. 3 e.h. Telpnadeild (Y.D.) Amt-
mannsstíg 2B.
Á mánudag
Kl. 4.15 e.h. Laugarnesdeild Kirkju
teigj 33 telpur 7 — 8 ára.
Kl. 5.30 e.h. Laugarnesdeild KirkjjJ
teigi 33 telpur 9 — 12 ára.
Kl. 8.00 e.h. Unglingadeildin á
Holtavegi; '
Kl. 8.30 e.h. Unglingadeildirnar á
Kirkjuteigi 33 og Langagerði 1.
K. F. U. M. Á morgun:
Kl. 10.30 f.h. Sunnudagaskólinn
Amtmannsstíg.
KI. 10.30 f.h. Drengjadeildin Langa
gerðj 1.
Kl. 10.30 f.h. Bamasamkoma Auð-
brekku 50 Kópavogi.
Kl. 10.45 f.h. Drengjadeildin Kirkju
teigi 33.
KI, 1.30 e.h. Drengjadeíldirnar (Y.
D. og V.D.) við Amtmannsstíg
og Holtáveg.
KI. 8.30 e.h. Almenn samkoma í
húsi félagsins við Amtmanns-
stíg. Jóhannes Ólafsson, kristni-
boðslæknir, talar. Fórnarsamkoma.
Ailir velkomnir.
wc/rYíW-! {SSHBHHHHBHBBHHHnBBHHBHBBI
LAUGARÁSBÍÓ
Simar 32075 og 38150
Sigurður Fáfnisbani
(Völsungasaga fyrri blutl)
Þýzk stórmynd i litum og Cln-
emaScoot með fslenzkum icxta
tekin að nokkru héi á landi sl.
sumar við Dyrhólaey, á Sól-
heimasandi, við Skógafoss, á
Þi 'gvöllum, við Gullfoss og
Gevs! og I Surtsey.
Sýnd kl. 4. 6.30 og 9.
IKXTI
Miðasala frá kl. 3.
GAMLA BIO
Sími 11475
Sendlingurinn
(The Sandpiper)
I .
j Bandarísk úrvalsmynd í litum
og Panavision með
ÍSLENZKUM TEXTA
Elizabeth Taylor
Richard Burton
Eva Marie Saint
Sýnd ki. 5 og 9.
KÓPAV0GSB80
Sími 41985
fslenzkur texti
West Side Story
Heimsfræg amerisk stórmynd
f litum og Panavision.
‘iatalie Wood
Russ Tamblyn
Endursýnd kl. 5 og 9
Bönnuð innan 14 ára.
BALLETT
LEIKFIMI
JAZZBALLETT !;
ji
FRÚARLEIKFIMl|
I Búningar og skór í úrvall.
ALLAR STÆRÐIR
VERZlUNIN
TÓNABÍÓ
Simi 31182
(Passport to Hell)
Hörkuspennandi og vel gerð,
ný, ítölsk sakamálamynd i
litum og Techniscope. Myndin
er ’með ensku tali og fjallar
um viðureign bandarísku leyni
þjónustunnar Mynd í stíl við
James Bond myndirnar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
m»
WÓÐLEIKHÚSID
Galdrakarlinn i Oz
Sýning í dag kl. 15.
Sýning sunnudag kl. 15
Sýning í kvöld kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
LUKKURIDDARINN
Sýning sunnudag kl. 20.
Eins og jbér sáið
og
Jón gamli
Sýning Lindarbæ sunnudag kl.
20.30.
Aðgöngumiðasalan er opin frá
kl. 13.15 til 20 - Sími 1 1200.
KEYKjÁyÍKIJIO
jn^msMi^rDi
Sýning í dag kl. 16.
UPPSELT.
Sýning sunnudag kl. 15.
Sýning i kvöld kl. 20.30.
UPPSELT.
| Fjaíla-Eyvindup
Sýning sunnudag kl. 20.30.
UPPSELT.
Sýning fimmtudag kl. 20.30.
UPPSELT.
Sýning föstudag kl. 20.30.
UPPSELT.
Tangó
eftir Slawomir MROZEK.
Þýöendur: Brfet Héðinsdóttir
og Þrándur Thoroddsen.
Leikmynd: Steinþói Sigurðsson.
Leikstjóri: Sveinn Einarsson.
Frumsýning miðvikud. kl 20.30.
Fastir frumsýningargestir vitji
aðgöngumiða sinna fyrir sunnu
dagskvöld
Aðgöngumiðasaian Iðnó er
opin frá kl. 14 Sími 13191.
AUSTURBÆJARBIO
Sim; 11384
IllY
EaiK
jsast
Heimsfræg, ný amerfsh stór-
mynd f litum og CinemaScope
— fslenzkur textl.
Sýnd kl. 5 og 9.
NÝJA BÍÓ
Að elska
Víðfræg sænsk ástarlffsmynd,
með HARRIET ANDERSSON,
sem hlaut fyrstu verðlaun á
kvikmyndahátíðinni f Feneyj-
um fyrir leik sinn f þessari
mynd.
Danskir textar. Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Auglýsið í Vísi
Nemendur athugið
Jassballettskóli Báru
Stigahlíð 45. — Kennsla hófst 1. febrúar.
Nemendur mæti eftir stundaskrá.
Barngóð kona óskast
til að taka aö sér heimili og tvö börn í mánað-
artíma í forföllum húsmóöur. Tilboð sendist
afgreiðslu blaðsins fyrir miðvikudagskvöld
merkt: „Barngóð“
ATVINNA
Póst- og símamálastjórnin vill ráða nokkra
laghenta menn til starfa á birgðavörzlu Pósts
og síma. — Umsóknir skulu sendar póst-
símamálastjórninni fyrir 15.2.1967. — Nánari
upplýsingar í síma 11000.
/
Póst- og símamálastjómin
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í notaða sandhörpu sem nú er
staðsett við Malbikunarstöð Reykjavíkur-
borgar við Ártúnshöfða.
Sandharpan samanstendur af: Þremur trésíl-
óum, fyrir 4 tegundir — Sigtasamstæða með
útbúnaði fyrir þvott, 3x2 rammar — Gúmmí-
færiband með skúffum — Nýtt gúmmíband
til vara Skammtari — Rafmótor fyrir
skammtara — Rafmótor fyrir færiband —
Rafmótor fyrir sigti.
Kaupandi skal taka þessi tæki niður og fjar
lægja þau af núverandi stað á einum mánuði
frá samþykkt tilboðs. — Bjóðendur geta
skoðað þessi tæki á ofangreindum stað og ber
að snúa sér til yfirverkstjóra Grjótnáms í
bifreiðavog borgarinnar við Ártúnshöfða.
Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri, Von-
arstræti 8, þriðjudaginn 14. febrúar n.k. kl. 11
fyrir hádegi.
INNKAUPASTOFNUN REYKIAVIKURBORGAR
VONARSTRÆTI 8 - SÍMI 18800