Vísir - 11.02.1967, Blaðsíða 2

Vísir - 11.02.1967, Blaðsíða 2
2 VÍSIR. Laugardagur 11. febrúar 1967. Skákþáttur Vísis t t % i ttr Hallsteinn, Geir og Örn í gærdag. „ViB misstum algjörlega stjórn á okkur“ þegar Ungverjarnir fóru aB brjóta á okkur — rabbað við Hallstein Hinriksson og syni hans Geir og Örn Ég hef Iitla trú á að við ~etum unnið upp þessi 7 mörk, — Honved er of terkt til að við getum það“, sagði Hallsteinn Hin- riksson, einn af forystu- mönnum FH, sem varð að !)orfa á lið sitt leikið held- ur grátt af hörðum og uddalegum Un^verjum í Húdapest á sunnudaginn. Hallstein hittum við að máli •kömmu eftir hádegi í gær á heim 'li hans að Tjamarbraut 11 í Hafn f'firði, en þeir voru þá heima '■•■nir hans Örn og Geir sem báðir i'U í fremstu röð handknattleiks- ' mna hér. örn var enn ekki alveg b linn að jafna sig eftir leikinn, m mótaði fyrir fallegum litum -'jðarauga, sem hann hlaut sem ‘ immæjan minjagrip eftir þessa '.eppni. „Ég veit ekki hvort það hefur ' omið fram, en móttökur Ungverja j rir utan leikvanginn voru stór- istlegar," sagði Hallsteinn, „og Ið vorum mjög heppnir með ferða- iigið í heild, þó úrslitin yrðu þessi“ örn Hallsteinsson sagði: „Ég ' áld, að harkan í þessum leik hafi 'tki verið Ungverjum að kenna tð öllu leyti. Þeir byrjuðu snemma eð hörku og þegar þeir fundu 5 dómarinn leyfði allt, þá fóru sir eins langt og þeir komust í að rjóta á okkur. Vitanlega hafa þeir iljað sigra með sem mestum mun Auglýsið í Vísi til að tryggja sér áframhald í keppninni.“ Geir um áhorfendurna: „f>eir voru fjölmennir og hvöttu liðið mjög vel, sungu og hrópuðu slag orð. klæddir einkennisbúningum, sem aðdáendur liða virðast hafa“ Þeir feðgar voru sammála um að það, sem var að leik FH var hreyf- ingarleysið frammi fyrir mjög flatri vörn Honved, en slíka vörn ræður FH verst viö, ekki sízt þeg ar línumenn voru mjög grátt leikn ir allan tímann. „Við urðum strax mjög æstir, þegar farið var að brjóta svo gróf lega á okkur. Ég segi fyrir mig að ég missti algjörlega stjórn á skapi mínu. Við vorum allir famir að dæma meg Þjóöverjanum. Þetta kom auðvitað niður á leiknum.“ Um það atvik, þegar Einari var visað út af sagði Hallsteinn: „Einar fékk rothögg í leiknum en þá réðist „stjaman" Fenöyi að honum og dró hann á fótunum út af vellinum. Þetta fannst okkur mjög léleg framkoma og óskiljan leg. Á þessu tímabili var staða okkar mjög slæm, því báðir bak- verðimir voru út af í einu, en ó- vanir menn í þeirra mikilvægu stöðum.“ Undir lokin snerist taflið við. FH skoraði 7 mörk gegn einu á 10 mínútum. „Nú vom það Ungverj- arnir sem féllu á taugaprófinu“, segir Örn, „þeir fóru alveg yfir um.“ „Dómarinn var alls ekki hlut- drægur í þessum leik,“ sögðu þeir feðgar aö lokum, „hann viður- kenndi aö hafa misst tökin á leikn um. Okkur fannst hann satt að segja ekki dæma eftir neinum regl um. Oft var varið innan vítateigs línu. Ruöningur Ungverjanna var sá stórkostlegasti sem sézt hefur. Verst var að taka ekki mynd af liðinu eftir leikinn, — hún hefði verið nokkuð óvenjuleg mynd af handknattleiksliði.“ Á morgun verður FH-liðið þrátt fyrir allt f heilu lagi gegn ung- verska liðinu, en Honved kom til Reykjavíkur í gærkvöldi frá Lond on. Dómari verður danskur — Aage Armann að nafni — og nú verður væntanlega dæmt eftir gildandi regl um. — jbp. Tefldar hafa nú verið nokkrar umferðir á skákþingi Reykjavíkur. í meistaraflokki var 20 keppendum skipt í fjóra riðla, og munu tveir efstu menn í hverjum riðli keppa til úrslita um titilinn „skákmeist- ari Reykjavíkur 1967“. Keppni er lokið í tveimur riðlum. í B-riðli urðu þeir Trausti Bjömsson og Jón Þ. Þór efstir með 3 vinninga, en í D-riðli sigraði Benoný Benedikts- son meö 3.5 vinninga, en 2. varð Tryggvi Arason með 3 vinninga. í A-riðli varö Gylfi Magnússon efstur með 3.5 vinninga, en þeir Björn Þorsteinsson og Andrés Fjeldsted komu næstir með 2.5 vinninga og verða að tefla um rétt til þátttöku í úrslitakeppninni. í C-riðli urðu efstir Jónas Þorvalds- son, Frank Herlufsen og Haukur Angantýsson, allir með 2.5 vinn- inga og þurfa að keppa sín í milli um tvö efstu sætin. í 1. flokki er Júlíus Friðjónsson efstur með 4 vinninga og biðskák, en í 2. flokki þeir Valdimar Tómasson og Gunn- ar B. Arnkelsson með 4 vinninga. Hér fara á eftir tvær skákir frá mótinu. Hvítt: Trausti Björnsson. Svart: Geirlaugur Magnússon. 1. d4 2. c4 3. d5 4. Rc3 Rf6 c5 d6 g6 Bridgeþáttur VÍSIS Ritstj. Stefán Guðjohnsen í annarri umferð Reykjavíkur- mótsins fóru leikar þannig i meist- araflokki: Sveit Hilmars Guðmundssonar BR vann sveit Halls Símonarson- ar BR 6—0. Sveit Jóns Ásbjörnssonar BDB vann sveit Ragnars Þorsteinssonar BR 6—0. Sveit Ingibjargar Halldórsdóttur BDB vann sveit Steinþórs Ásgeirs- sonar TBK 6—0. Sveit Ásmundar Pálssonar BR vann sveit Eggrúnar Arnórsdóttur BK 6—0. Efstar og jafnar eru því sveitir Ásmundar og Jóns með 12 stig hvor. Eftirfarandi spil er úr annarri umferð og kom fyrir milli sveita! Halls og Hilmars. Allir á hættu! og austur gefur. ♦ 10-3 ¥ 3 ♦ G-8-6 4 A-K-G-7-5-4-2 4 K-D-5- 4-2 |V A\ »K-9 ! S 1 *D-9-3 ___ ♦ D-10-8 ♦ A-G-8-6 V A-D-G-10-7-5 ♦ A 4.9-3 borðinu gengu sagnir P P P 3 ¥ 4 G 6¥ P 3 G P 54 Allir pass. ♦ 9-7 ¥ 8-6-4-2 ♦ K-10-7- 5-4-2 *6 N Á öðru þannig: Austur: Hallur P P Suöur: Þorst. 1 ¥ 24 Vestur: Þórir P - P Norður: Guðjón 2* 34. Þorsteinn Þorsteinsson í suður sýndi að bjartsýni hans átti rétt á sér með því aö vinna slemmuna á snilldarlegan hátt. Útspilið var lauf, drepið á kóng, síðan var trompdrottningunni svínað og öll trompin tekin. Þá kom tígulás og austur var komin í vandræði. Hann verður að halda laufadrottningunni valdaðri og kastar því spaða frá K-D-5-4. Nú kom spaði á tíuna í borði, austur drap og spilaði spaðafimmi, Þorsteinn svínaði og átti afganginn af slögunum. Við hitt borðið voru spiluð 4 hjörtu og unnust einnig sex. í hraðkeppni Bridgefélags Reykja víkur er staðan þannig að loknum tveimur umferðum: 1. Sveit Halls Símonars. 725 stig. 2. Sveit Ásmundar Pálss. 696 st. 3. Sv. Hugborgar Hjartard. 694 st. 4. Sv. Hilmars Guðmundss. 674 st. 5. Sveit Bened. Jóhannss. 671 st. í firmakeppni BSl sigraöi Hjalti Elíasson en hann spilaði fyrir Snyrtivörur h.f. 1 öðru sæti var Agnar Ludvigson heildv., spilari Einar Þorfinnsson, í þriðja sæti Pólaris, spilari Páll G. Jónsson, í fjórða sæti Sólargluggatjöld, spil- ari Þorsteinn Laufdal og fimmta sæti Sindri h.f., spilari Bernharður Guömundsson. (Fréttatilk. frá firmakeppnisnefnd BSÍ). <É> 'Br É. % 1 t t 5. g3 Bg7 6. Rf3 0-0 7. Bg2 e6 8. 0-0 exd5 9. cxd5 Ra6 10. Rd2 Rc7 11. Rc4 Hb8 12. Bf4 Rce8 13. Rb5 Rh5 . 14. Bxd6 Rxd6 15. Rxd6 b5 16. Rxc8 bxc4 17. Rxa7 Hxb2 18. Rc6 Dd6 19. a4 c3 20. a5 Hd2 21. Da4 Hxe2 22. a6 Ha8 23. a7 Rf6 24. Habl Hb2 25. Hxb2 cxb2 26. Db5 27. Db7 Rd7 og hvítur vann. Hvítt Bjöm Þorsteinsson. Svart: Andrés Fjeldsteð. Frönsk vöm. 1. e4 e6 2. d4 d5 . 3. Rc3 Rf6 - 4. Bg5 Be7 5. e5 Rfd7 6. h4 f6 7. Dh5t Kf8 8. exf6 Rxf6 9. Df3 c5 10. dxc5 Rbd7 11. Rh3 Rxc5 12. 0-0-0 a6 13. h5 De8 14. Rf4 Df7 í 15. Bd3 b5 16. a3 Hb8 W 17. Hh4 d4 18. Re4 Bb7 19. Rg6t hxg6 20. hxg6 Hxh4 21. gxf7 Rxd3t 22. cxd3 Rxe4 23. Bxe7t Kxe7 24. De2 Rf6 25. Kbl Hc8 26. f7f8(D)t Hxf8 27. Hel Bd5 28. Hcl Hd8 29. De5 Hd7 30. g3 Hhl 31. Hxhl Bxhl 32. g4 Kf7 33. g5 Re8 34. g6t Kxg6 : 35. Dxe6 Rf6 • 36. f4 Bb7 37. f5t Kg5 38. Kc2 Hc7t 39. Kd2 Hd7 40. Ke2 Hd8 41. Db6 He8t 42. Kd2 Bc8 43. Dxd4 Kxf5 44. Dc5t Kg(? • 45. Dc6 Kf7 46. Dc7t Bd7 47. Df4 86 48. Dd6 aS 49. Df4 a4 50. Dg3 Hh8 51. Df4 Hh5 v 52. Ke2 g5v 53. Dc7 g4 54. Kf2 Hh3 55. Ke2 Kg6 56. Dd6 Bf5 57. Kf2 Hxd3 58. Db6 Hd2t 59. Kg3 Hxb2 60. De3 Hb3 61. Kh4 Kf7 62. Dcl Hh3t Hh5t 5 63. Kg5 64. Kf4 Bd7 65. Dc2 Rd5t 66. Kg3 Hh3t

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.