Vísir - 11.02.1967, Blaðsíða 10

Vísir - 11.02.1967, Blaðsíða 10
10 t V í SIR. Laugardagur 11. febrúar 1967. Hrapaði — Framh. af bls. 1 Hraöaði faðir hans för sinni nið- ur á sjúkrahús og hafði Júlíus litli gengið sem leiö lá, beint á sjúkra- húsið. Hann hresstist viö, þegar bú ið hafði verið um meiösli hans og gat skýrt frá þvi, sem fyrir hann hafði borið. Hann hefur að líkindum misst meðvitund, þegar hann kom niöur, en rankað fljótt við sér aftur. Lagði hann þá af stað eftir fjörunni, og geta menn rétt rennt grun í, hver þrekraun það hefur verið hon- um, að skreiðast eftir fjörunni, ill- færri, svona á sig kominn eins og hann var. Þannig hélt hann áfram og lagöist niður nokkrum sinnum á leiðinni og hvíldi sig, en hann kenndi talsverðs svima. Hefur hann að likindum fengið snert af heila- hristingi. Þegar hann svo kom að þeim stað í fjörunni, þar sem gil liggur upp á hamrana, kieif hann upp gilið, sem þykir erfitt yfirferð- ar vönum fjallamönnum. Það var allt klakað og sóttist honum ferö- in erfiðlega. Þegar upp á brúnina kom, lagðist hann og hvíldi sig, en hélt svo niöur í bæ og niður á S'júkrahús. Fólk, sem sá hann á leiðinni, stöðvaði hann vegna út- BÍLAKAUP 15812 og 23900 OPIÐ í DAG TIL KL. 7 Bílar við allra hæfi Kjör við allra hæfi OPIÐ TIL KL. 8 ALLA VIRKA DAGA Bilakaup Bilasala Bilaskipti BÍLAKAUP 15812 Skúlagötu 55 v/Rauðará. BALLETT ||leikfimi JAZZBALLETT FRÚARLEIKFIMI Búningar og skór i úrvali. ALLAR STÆRÐIR "■^^V ERZlUNIN lits hans, en hann hafði fengið blóð nasir og var illa til reika, en hann lét ekkert hefta fö.r sína og komst hann sjálfur á sjúkrahúsið, þar sem hann hlaut alla aðhlynningu, sem hægt var honum aö veita, og hresst ist fljótt við og líður nú eftir at- vikum vel. Hann verður þó aö liggja á sjúkrahúsinu nokkra daga í viöbót, undir umsjón læknis, ef einhver eftirköst skyldu verða, sem vonir standa til aö verði ekki. Giliö, sem drengurinn komst upp, er torfært og illt yfirferðar jafnvel fulihraustum mönnum. Til Egilsstaða — Framh. af bls. 1 ferðin sæmilega en mikil hálka var á öllum vegum og skarir nokkuð miklar. Var erfitt að komast yfir Breiðdalsheiði og Almannaskarð ,en yfir þá fjall- vegi hafa nokkrir jeppar fariö síðustu dagana. — Tilgangur ferðarinnar er að sækja jarðýtu, sem var á Egilsstöðum en er nú búið að flytja niöur á Jökuldal. Ætlum við að keyra hana yfir Möðru- dalsöraefin, en þegar niður er komið skiljum við hana eftir og mun hún veröa sótt á bíl í næstu viku og flutt suður. — Hafa nokkrir bílar farið yfir Möðrudalsöræfin síðan þau lokuöust í haust? — Nei, það hafa engir bílar farið yfir í vetur en ef við höf- um það ekki á jeppanum er FÉLAGSLÍF K.F.U.M. Á MORGUN: •' Kl. 10,30 f. h. Sunnudagaskólinn Amtmannsstíg 2 B, Drengja- deildin Langagerði 1. Barna- samkoma Auðbrekku 50 Kópa vogi. Kl. 10,45 f. h. Drengjadeildin Kirkjuteigi 33. Kl. 1,30 e. h. Drengjadeildirnar Y. D. og V. D. v/Amtmannsstíg og Holtaveg. Kl. 8,30 e. h. Almenn samkoma í húsi félaganna við Amtmanns- stíg. Sigurbjörn Guðmunds- son, verkfræðingur, talar. — Aiiir velkomnir. ekki annað en láta ýtuna ryðja slóö fyrir hann.. Ef ferðin geng- ur vel er ekki ólíklegt að við verður komnir til Reykjavíkur á laugardagskvöld eftir fjög- urra daga ferð umhverfis land- ið. Sjónvarpið — Framh. af bls. 1 leiða með hvaða hætti þægt er aö örva auglýsingar, en helzt mun vera hugleitt að lengja lágmarkstíma auglýsinga sem seldur yrði á sama verði og hingað til. — Nú er stytzta aug lýsing — 5 sekúndur — seld á 1635 kr„ 10 sek. á tvöfalt það verð o.s.frv. Er hugleitt að lágmarkstími skuli vera 7 sek, en 14 sek. auglýsingu fái auglýs- endur fyrir sama verð og þeir fengu 10 sek. auglýsingarnar áð ur. Samkvæmt ofangreindum töl um, kemst Vísir að þeirri niður stööu, að samanlagður tími aug lýsinga í Sjónvarpinu hafi verið rúmar 30 mín. seinustu 3 mán. nýliöins árs og aðeins rúm ein mín. í janúar þessa árs. Nýr framkvæmd- arstjórí til BÚH Á fundi útgerðarráös Bæjarút- geröar Hafnarfjarðar nýlega var samþykkt að ráöa Sæmund Auö- unsson fyrrverandi skipstjóra sem framkvæmdastjóra að Bæjarút- gerðinni frá 15. þ.m. að telja. — Kristinn Gunnarsson, sem hefur gegnt starfinu undanfarið lætur þá af störfum við Bæjarútgerðina, ,en hann hefur aldrei verið fastráöinn heldur hefur gegnt framkvæmda- stjóm sem formaöur útgerðarráðs. Ráðning nýja framkvæmdastjór- ans er liður í ráöstöfunum til þess að rétta rekstur Bæjarútgerð- arinnar við, en eins og kunnugt er hefur útgerðin verið rekin með stór kostlegu tapi undanfarin ár. — Til marks um rekstrarerfiðleika má geta þess að skuldir fyrirtækisins em nú hátt á annað hundrað millj. kr., en í sífellu bætist við skulda- kláfinn, sem Hafnarfjarðarbær hef ur þurft að bera. LAUGAVE6I 90-92 Volkswagen ’62 ’63 ’64 einnig ’66 ekinn 10.000 km. Moskwits ’66 ekinn 14.000 km Moskwits ’59 gott verð Moskwits ’57 allt lánað Fíat 850 ’66 Fíat 850 Coupé rauður ekinn 9.000 km Fíat 1100 station ’66 Fíat 1500 C ’66 Fíat 1500 L ’66 Fíat 1100 ’57 Fíat 1400 ’58, verð 20-25.000 Mercedes Benz ’63 ný innfluttur Taunus 12 m ’64 Ford Farleine ’60 gott verð Peugeot 404 ’63. Volkswagen 1500 station ’64 Þessir bílar eru til sýnis og sölu á staönum ásamt stóru úrvali annara bifreiða. — Gott úrval af jeppabifreiðum. LAUGAVE6I 90-92 ÞUNGAVINNUVELAR AF LAGER Broomwade loftþjappa á 4 gúmmíhjólum gerð WR 120 með Ford dieselvél. Afköst 120 cfm miðað við 100 lb/in2. Joy Sullivan loftþjappa með Cummins dieselvél á 4 gúmmíhjólum. Afköst 600 cfm miðað við 100 lb/in2. Framleiðsluár 1962. CPT loftþjappa með Rolls Royce dieselvél- — Á 4 gúmny'hjólum. Afköst miðað við 100 lb/in2, 600 cfm. Framleiðsluár 1962. CPT loftþjappa með rafmagnsmótor, 80 HP af Brush gerð. 4 gúmmíhjól og afköst 300 cfm miðað við 100 lb/in2. Framleiðsluár 1959. Greens 3ja rúllu götuvaltari, gerð DRM með Lister di- eselvél með húsi, rífurum og vökvunarútbúnaði. Fram- leiðsluár 1956/1958. Stothert & Pitt víbrerandi götuvaltari, gerð 28W með Villiers benzínvél. Nokkur stykki fyrirliggjandi. Þetta er örlítið sýnishorn af öllum þeim fjölda véla, sem eru fyrirliggjandi. - Auk þess: Rafstöðvar, vatnsaflsstöðvar, vélar og verkfæri flutnings- og lyftitæki. Sendið fyrirspurnir til GLOBUS H.F. LÁGMÚLA S, SÍMI 1-15-55 eða GEORGE COHEN MACHINERY LTD., London, W. 12. Cables Omniplant Telex: London Telex no. 21288/9 BORGIN BELLA — Ég fullvissaði hann mn, að ég væri ekki falleg, gáfuð og hátt upp yfir aðra hafin eins og hann taldi. Þá lagði hann á. Póstiiúsið t Reykjavík Afgreiðslan Pósthússtræti 5 ei opin alla virka daga kl. 9—18 sunnudaga kl. 10—11. Utibúið Langholtsvegl 82: Opið kl. 10—17 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12. Úfibúið Laugavegi 176: Opið kl. ,10—17 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12. Bögglapðststofan Hafnarhvoli: Afgreiösla virka daga kl. 9—17 FUNDAHÖLD Kvenfélag Langholtssafnaðar. Aöalfundur félagsins verður hald inn mánudaginn 13. febrúar kl. 8.30. — Stjómin. TILKYNNING Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt heldu hátíðlegt 30 ára afmæli sitt miðv.d. 15. febr. og hefst há- tíðin með sameiginl. borðhai'Æ ' Sjálfstæðishúsinu kl. 7.30. Ávarp, söngur, danssýning og ýmis ágæt skemmtiatriði. Aðgöngumiðar veröa seldir í Sjálfstæöishúsinu, niðri, fyrir félagskonur og gesti þeirra, laugard., mánud. og þriðju d. frá kl. 2 — 6.30. Aðrar upp- lýsingar verða gefnar hjá Maríu Maack, síma: 15528, Kristínu Magnúsd., síma: 15768, og hjá Sigurbjörgu Siggeirsd., síma: 13211. TILKYNNINGAR Þeir, sem vildu gefa Geðvernd- arfélaginu notuö frímerki. geta komið þeim á skrifstofu félagsins Veltusundi 3, eða pósthólf 1308 Reykjavík.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.