Vísir - 11.02.1967, Blaðsíða 14

Vísir - 11.02.1967, Blaðsíða 14
14 VI SI R . Laugardagur 11. febrúar 1967. —i—m-m, ,m ||i| 111 j||BHHlHilMHIFínrfl'~iliT[iMMHBBBWWI ÞJÓNUSTA GÓLFTEPPALAGNIR Annast alls konar gólfteppalagnir, breyti einnig gömlum teppum. Áherzla lögö á vandaða og góða vinnu. Margra ára reynsla. Sími 34758. Húsaviðgerðarþjónusta Tökum að okkur alls konar viðgerðir utan húss sem inn- an, glerisetningar, mosaiklagnir, dúklagnir, gerum upp eldhúsinnréttingar, önnumst fast viðhald á húsum. — Sími 11869. r—7 Viðgerðir og breytingar á skinn- og rúskinnsfatnaöi. — Leðurverkstæðið Bröttugötu 3B sími 24678. ÁHALDALEIGAN SÍMI 13728 LEIGIR YÐUR múrhamra með borum og fleygum, vibratora fyrir steypu vatnsdælur, steypuhrærivélar, hitablásara og upphitun- arofna, rafsuðuvélar, útbúnað til píanóflutninga o.fl. Sent og sótt ef óskað er. — Áhaldaleigan, Skaftafelli viö Nesvég, Seltjamarnesi. ísskápaflutningar á sama staö. * Simi 13728, Skóviðgerðir 1 Nýir hælar samdægurs, mikið úrval í gull og silfurlitum ; samdægurs, sólum og hælum, einnig með stuttum fyr- i irvara. Gjörið svo vel og reyniö viöskiptin. — Skóvinnu- 1 stofa Einars Leo Guömundssonar, Víðimel 30, sími 18103. | HÚSEIGENDUR ATHUGIÐ I Töikum aö okkur húsaviðgeröir utan sem innan. Málum ! þvottahús og kyndiklefa, setjum í gler, járnklæðum þök, j þéttum sprungur o. fl. — Uppl. I síma 30614,_ i Raftækjaviðgerðir og raflagnir ! nýlagnir og viðgerðir eldri raflagna. — Raftækjavinnu- í stofa Haralds ísaiksen, Sogavegi 50, sími 35176. 1 SMÍÐA ELDHÚSINNRÉTTINGAR og fataskápa. Útvega það frágengiö fyrir ákveðið verð 1 eða í tímavinnu eftir samkomulagi. Uppl. í síma 24613 eða 38734. __________===== HÚSGAGNABÓLSTRUN Tökum að okkur klæðningar og viðgeröir á bólstruðum húsgögnum. Svefnbekkirnir sterku ódýru komnir aftur. Útvegum einnig rúmdýnur í öllum stærðum. Sendum sækjum. — Bólstrunin, Miðstræti 5, sími 15581, kvöld- slmi 21863. GRÍMUBÚNINGALEIGA Bama- og fulloröinsbúningar. Pantið tímanlega. Afgr. kl. 2-6 og 8-10. — Grímubúningaleigan, Blönduhlíð 25, slmi 12509._________________________ GRÍMUBÚNINGALEIGAN Sundlaugavegi 12. Sími 30851. Afgreiöslutími kl. 10-12 og 4-9 e.h. HUSA- OGIBUÐAEIGENDUR Tökum að okkur allar viðgerðir og viöhald á húseignum. Útvegum ailt efni. Pantið tímanlega fyrir vorið. Ákvæöis- ' og tímavinna. — Uppl. 1 síma 20491. i Hljóðfæraverkstæðið Mánagötu 20 ■ annast hvers konar viðgeröir 1 píanóum og harmonikum. ' Umboð fyrir Andreas Christensen-píanó. — Sími 19354, Otto Ryei. BÓLSTRUÐ HÚSGÖGN við allra hæfi. Kiæðum og gerum viö gömui. Bólstrarinn, i Hverfisgötu 74, sími 15102. ! HÚSEIGENDUR — ATHUGIÐ : Tökum að okkur alls konar húsaviðgeröir. Setjum í tvö- . falt gler, útvegum allt efni, fljót og góð þjónusta. Slmi ■ 50883 milli kl. 10 og 12 f. h. og kL 6—9 e. h. LOFTPRESSUR TIL LEIGU , til smærri og stærri verka. Tökum að okkur hvers konar múrbrot og fleygavinnu. Vanir menn, góð þjónusta. — ! Bjöm. Sími 20929 og 14305. __ ____ ; HÚSBYGGINGAR — INNRÉTTINGAR Trésmiöjan Linberg, sími 34629. ; VERKFÆRALEIGAN HITI SF. '■ Sími 4-1S39. Leigjum út hitablásara I mörgum stceröum. Uppl. á kvöldin. ÞJÓNUSTA Húsaviðgerðir Tökum að okkur alls konar húsaviögeröir úti sem inni. Skiptum um og lögum þök. Setjum 1 einfalt og tvöfalt gler. Leggjum mosaik og flísar. — Sími 21696. Heimilistækjaviðgerðir Þvottavélar, hrærivélar og önnur lieimilistæki, raflagnir og rafmótorvindingar. Sækjum, sendum. — Rafvélaverk- stæði H.B. Ólafsson, Síðumúla 17. sími 30470. TEPPALAGNIR Sníöum og leggjum ný og gömul teppi. Höfum mörg góö sýnishorn, vandvirkni. Reynið viöskiptin. — Símar 38944 og 34060. HÚSG AGNABÓLSTRUN Klæði og geri viö bólstruð húsgögn. Vönduð vinna. — Sel ódýra svefnbekki, skúffubekki, klæddir armar og út- dregin skúffa, kassabekki og útdregna bekki. Geriö svo vel og lítiö inn. — Bólstrun Jóns S. Árnasonar, Vestur- götu 53. Kvöldsími 33384. RÚSKINNSHREINSUN Hreinsum rúskinnskápur, rúskinnsjakka og rúskinnsvesti. Sérstök meöhöndlun. — Efnalaugin Björg, Háaleitisbraut 58—60, sími 31380. Útibú Barmahlíð 6, sími 23337. LEKA GLUGGAR, LEKA DYR? leka mun þaö enn sem fyr, ef þaö er eigi unnt að laga, svo ei þaö valdi meiri baga. Reyniö að síma I sérfræðing, hann mun sjá um rétta lagfæring. Sími 34-144 (að kvöldi). BIFREIÐAVIÐGERÐIR Bifreiðaviðgerðir Ryöbæting, réttingar, nýsmíöi, sprautun, plastviðgerðir og aörar smærri viögerðir. — Jón J. Jakobsson, Gelgju- tanga. Sími 31040. BÍLARAFMAGN OG MÓTORSTILLINGAR Viögeröir, stillingar, ný og fullkomin mælitæki. Áherzla iögö á fljóta og góöa þjónustu. — Rafvélaverkstæði S. Melsted, Síðumúla 19, sími 40526. Viðgerðir á rafkerfi bifreiöa, t.d. störturum og dýna- móum. — Góð stillitæki. Skúla- túni 4, sími 23621. Bifreiðaeigendur Annast viögeröir á rafkerfi bifreiöa, gang- og mótorstili- ing, góö mælitæki. Reynið viðskiptin. — Rafstilling, Suö- urlandsbraut 64, (Múlahverfi). Einar Einarsson, heimasími 32385. Bifreiðaviðgerðir Geri viö grindur í bílum, annast ýmiss konar járnsmíði — Vélsmiðja Sigurður V. Gunnarsson, Hrísateig 5. Simi 34816 (heima). Ath. breytt símanúmer. BÍLASKOÐUN OG STILLINGAR \ Önnumst hjóla- ljósa- og mótorstillingar. Skiptum um kerti, platínur ljósasamlokur o.fl., ef aðstaöa leyfir. — Bíiaskoöun og stilling, Skúlagötu 32, sími 13100. BÍLAMÁLUN Réttingar, • bremsuviögerðir o.fl. — Bílaverkstæöiö Vest- urás h.f., Súöarvogi 30, sími 35740. ATVINNA MÁLNINGARVINNA Get bætt viö mig málningarvinnu. Uppl. 1 síma 20715. ATVINNA — ÓSKAST 18 ára prúður og reglusamur piltur utan af landi óskar eftir atvinnu í Reykjavík. Hefur gagnfræðapróf. Framtlð- arvinna kemur til greina. Sími 2334, Vestmannaeyjum. KAUP-SALA LÓTUSBLÓMIÐ AUGLÝSIR: Fjölbreytt úrval gjafavara viö allra hæfi. — Lótusblóm- ið, Skólavörðustíg 2. NÝKOMIÐ: FUGLAR OG FISKAR krómuð fuglabúr, mikic af plastplöntum. Opiö frá kl. 5-10, Hraunteig 5. Simi 34358. — Póstsendum. TÖSKUKJALLARINN Laufásvegi 61, sími 18543. Selur innkaupatöskur, marg- ar geröir og stærðir. Verð frá kr, 100. VALVIÐUR S.F. HVERFISGÖTU 108 Sólbekkirnir fást hjá okkur, ódýrir, vandaðir, varan- legir. Sími 23318. BÚTASALA Seljum í dag og næstu daga alls konar efnisbúta á mjög hagstæöu verði. Skikkja, Bolholti 6 III. Sími 20744. PÍANÓ Fyrirliggjandi danskur B. C. pianett í teak-kassa. 25 ára verksmiöjuábyrgö. Úrval af góöum, notuöum hljóöfærum á mjög hagstæöu veröi. Tek hljóðfæri í skiptum. — F. Bjömsson, Bergþórugötu 2, sími 23889. BÍLL — TIL SÖLU Plymouth ’50, 2ja dyra, til sölu. Bíllinn er í mjög góðu ásigkomulagi. Sanngjamt verö. Til sýnis og sölu BræÖra- tungu 56, sími 41926. HÚSNÆÐI ÍBÚÐ — ÓSKAST Fiugvirki óskar eftir tveggja herbergja íbúð. Reglusemi og góöri umgengni heitið. Uppl. í síma 13288 á kvöldin. Sjólfstæðiskvennafélagið HVÖT 30 óra 30 ára afmælisfagnaður félagsins verður haldinn 15. febrúar n.k. í Sjálf- stæðishúsinu og hefst með sameiginlegu borðhaldi kl. 7.30 síðdegis. Skemmtiatriði: Guðmundur Guðjónsson óperusöngvari syngur við undirleik Skúla Halldórssonar. Danspar úr dansskóla Heiðars Ástvaldssonar sýnir dans. Aðgöngumiðar eru seldir í dag í Sjálfstæðishúsinu, niðri, Sjálfstæðiskonum og gestum þeirra frá kl. 2 — 6.30 og á mánudag og þriðjudag á sama stað og tíma. Félagskonur! Tilkynnið þátttöku ykkar sem fyrst. Upplýsingar gefur María Maack í síma 15-5-28, Ránargötu 30, og Kristín Sig- urðardóttir f síma 15-7-68, Einimel 11. NEFNDIN i—

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.