Vísir - 11.02.1967, Blaðsíða 6

Vísir - 11.02.1967, Blaðsíða 6
6 VlSIR. Laugardagur 11. febrúar 1967. 171 kvöld HÁSKÓLABBÓ Sími 22140 Ovænt úrslit (Stage to Thunder Rock) Amerísk litmynd úr villta vestrinu, tekin og sýnd í Techniscope. Aðalhlutverk: Barry Sullivan Marilyn Maxweil Scott Brady. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og9. HAFNARBÍÓ Sími 16444 Gæsapabbi Bráðskemmtileg ný, gaman- mynd í litum með Gary Grant og Leslie Caron. íslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9. STJ0RNIIBI0 Sími 18936 Eiginmaður að láni 'Good neighboi Sam) ISLENZKUR .EXTl. Bráöskemmtileg ný amerfsk gamanmynd ' litum með úr- valsleikurunum: Jack Lemmon, Romy Schneider, Sýnd kl. 5 og 9 Sími 13645 40 ára afmælisfagnaöur Heim- dallar verður haldinn í Lídó laugardaginn 18. febr. nk. Heimdellingar — sámeinumst um að gera afmælishátíð okkar sem glæsilegasta. Miðar afgreiddir á skrifstofu félagsins í Valhöll við Suður- götu frá 1—5. — Borðapantanir á sama stað. Sími: 17102. LAUGARÁSBÍÓ Símar 32075 og 38150 Sigurður Fáfnisbani (Völsungasaga fyrri hluti) Þýzk stórmynd í litum og Cin- ema Scope með íslenzkum texta tekin að nokkru hér á landi sl. sumar við Dyrhólaey, á Sól- heimasandi, við Skógafoss, á Þingvöllum, við Gullfoss og Geysi og i Surtsey. Sýnd kl. 4, 6.30 og 9. XEXTI Miðasala frá kl. 3 GAMLA BÍÓ Sími Í1475 Sendlingurinn (The Sandpiper) Bandarísk úrvalsmynd í litum og Panavision með ÍSLENZKUM TEXTA Elizabeth Taylor Richard Burton ifva Marie Saint Sýnd kl. 5 og 9. KÓPAV0GSBI0 Simi 41985 Carter klárar allt (Nick Carter va tout casser) Hörkuspennandi og fjörug, ný, frönsk sakamálamynd. Eddie „Lemmy“ Constantine. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Síldar réttir KARRl-SlLD RJÓMA-LAUKSÖSA COCKTAIL-SÓSA RAUÐVÍNS-SÖSA SÚR-SÍLD KRYDD-SÍLD MARINERUÐ-SÍLD Kynnizt hium ijúffengu síldarréttum vorum. SMÁRAKAFFI Sfmi 34780 TONABIO Sími 31182 (Passport to Hell) Hörkuspennandi og vel gérð, ný, ítölsk sakamálamynd í litum og Techniscope. Myndin er með ensku tali og fjallar um viðureign bandarísku leyni þjónustunnar Mynd i stíl við James Bond myndirnar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. ÞJÓDLEIKHUSIÐ Sýning í kvöld kl. 20. Fáar sýningar eftir. Galdrakarlinn i Oz Sýning sunnudag kl. 15. LilKKURIDDARINN Sýning sunnudag kl. 20. Eins og þér sáið og Jón gamli Sýning Lindarbæ sunnudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. - Sími 1-1200. Sýning í dag kl. 16. Sýning sunnudag kl. 15. Sýning í kvöld kl. 20.30. UPPSELT Næsta sýning miðvikudag. TANGÓ 2. sýning sunnudag kl. 20.30. Fjalla-Eyvindup Sýning þriðjudag kl. 20.30. UPPSELT. Sýning föstudag kl. 20.30. UPPSELT. Aðgöngumiðasalan í IÖnó er opin frá kl. 14. — Sími 13191. Auglýsið í VÍSI AUSTURBÆJARBIO KUþþUIVStU^Ur Sími 11384 NÝJA BÍÓ lllY min I.tlBY Heimsfræg, ný amerísk stór- mynd í litum og CinemaScope — íslenzkur texti. — Sýnd kl. 5 og 9. Að elska Víðfræg sænsk ástarlífsmynd, með HARRIET ANDERSSON, sem hlaut fyrstu verðlaun á kvikmyndahátíðinni í Feneyj- um fyrir leik sinn í þessari mynd. Danskir textar Bönnuð bömum Sýnd kl. 5, 7 og 9. Auglýsið í VÍSI Kvöldvaka Félags íslenzkra leikara verður í Þjóðleikhúsinu mánudagskvöld kl. 20.30. Aðgöngumiðasala í Þjóðleikhúsinu. | 30 leikarar, 7 óperusöngvarar og hljóm- sveit Ólafs Gauks sjá um skemmtunina. SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Ríkisútvarpið Sunnudagstónleikar í Háskólabíói 12. febrúar kl. 3. Stjómandi: Páil P. Pálsson Einleikari: Halldór Haraldsson Á efnisskrá er Píanókonsert í Es-dúr eftir Liszt, Sjáv- armyndir úr óperúnni Peter Grimes eftir Britten, Dansar eftir De Falla og Masquerade svíta eftir Katsja- túrfan. Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar, bókabúðum Lárusar Blöndal og í Háskólabíói eftir hádegi laugardag og á sunnudag. Framhaldsskólanemendum, sem keypt hafa skírteini í D-flokki (aldur 16 — 21) er boðið á þessa tónleika og sunnudagstónleikana sem eftir era. Skírteinið gildir sem aðgöngumiði á bekkina 16 — 24. Bifvélavirkjar Fiat-umboðið óskar að ráða góðan bifvéla- virkja nú þegar. Gott kaup. Óvenju góð vinnu- skilyrði. Uppl. í Fiat-umboðinu. SendibiU til sölu Nýlegur sendiferðabíll — Ford-Anglia ’65 — er til sölu. Mætti greiðast með stuttum, vel tryggðum víxlum eða fasteignatryggðu skulda bréfi. Sími 21677. ÚTBOÐ Tilboð óskast í sölu á 3600 tonnum af asfalti til gatna- gerðar. Útboðsskilmálar eru afhentir í skrifstofu vorri. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR VONARSTRÆTI 8 - SÍMI Í8800

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.