Vísir - 22.02.1967, Qupperneq 11
VÍSIR. Miðvikudagur 22. febrúar 1967.
)l
-* | \i dacj BORGIN i C&CK& j í
LÆKNAÞJÚNUSTA
Slysavarðstofan 1 Heilsuvernd-
arstöðinni Opin allan sólar-
tiringinn — aöeins móttaka slas-
aöra — Slmi 21230
Upplýsingar um læknaþjónustu
t borginni gefnar t simsvara
Læknafélags Reykjavikur Sím-
inn er: 18888
Næturvarzla apótekanna i Reykja
vík, Kópavogi og Hafnarfiröi er
aö Stórholti 1 Sími- 23245
Kvöld- og næturvarzla apótek
anna i Reykjavík 18.—25. febr.
Laugavegs Apótek — Holts Apó-
tek.
Kópavogsapótek er opiö alla
virka daga kl. 9—19, laugardaga
kl. 9—14. helgidaga kl 13—15.
Næturvarzla í Hafnarfirði aö-
faranótt 23. febr.: Eiríkur Bjöms-
son Austurgötu 41. Sími 50235.
Ráðgjafa- og upplýsingaþjón-
usta Geöverndarfélags íslands.
Skrifstofa aö Veltusundi 3, sími
12139. Viðtalstimj Fél.ráðgjafa
mánud. kl. 4—6. Almenn skrif-
stofa á sama stað. Opin alla daga
nema laugard. frá kl. 2—3.
ÚTVARP
Miðvlkudagur 22. febrúar.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.00 Síðdegisútvarp.
17.00 Fréttir.
17.20 Þingfréttir.
17.40 Sögur og söngur. Guörún
Bimir stjórnar þætti fyrir
yngstu hlustendurna.
18.00 Tilkynningar. Tónleikar.
(18.20 Veðurfregnir)
18.55 Dagskrá kvöldsins og
' veöurfregnir.
19.00 Fréttir.
19.20 Tilkynningar.
19.30 Daglegt mál. Ámi Böðvars-
son flytur þáttinn.
19.35 Föstuguðsþjónusta í út-
varpssal. Prestur: Séra
Lárus Halldórsson.
20.05 Gestur í útvarpssal: Stanley
Weiner frá Bandaríkjunum
leikur eigin tónsmlðar. \
20.20 Framhaldsleikritið „Skytt-
urnar". (5)
21.00 Fréttir og veðurfregnir.
21.30 Islenzk tónlist: Þrjú verk
eftir Pál ísólfsson.
22.00 Kvöldsagan: „Litbrigði jarö
arinnar" eftir Ólaf Jóh.
Sigurösson. Höf. flytur (7).
22.20 Djassþáttur. Ólafur Step-
hensen kynnir.
22.50 Fréttir í stuttu máli,
Tónlist á 20. öld : Atli Heim
ir Sveinsson kynnir.
23.35 Dagskrárlok.
SJÚNVARP REYKJAVÍK
Miövikudagur 22. febrúar.
20.00 Fréttir.
20.30 Steinaldarmennirnir. Teikni
mynd gerð af Hanna og
Barbera. íslenzkan texta
gerði Pétur H. Snæland.
20.55 Það er svo margt. Kvik-
myndaþáttur Magnúsar Jó-
hannssonar. Sýndar veröa
myndimar „Hálendi ís-
lands“ og Arnarstapar".
21.30 Andlit í hópnum. C.A face
in the Crowd“). Kvikmynd
gerð af Elia Kazan. Með
aðalhlutverk fara Andy
Griffith .Patricia Neal, á-
samt Anthony Franciosa,
Walther Matthau og Lee
Remick. tslenzkan texta
gerði Dóra Hafsteinsdóttir.
23.00 Dagskrárlok.
SJÚNVARP KEFLAVÍK
Miðvlkudagur 22. febrúar.
16.00 Dobie Gillis.
16.30 Synir mínir þrír.
17.00 Kvikmyndin „Boots Mal-
one“
18.30 SKemmtiþáttur Pat Boones.
18.55 Kobbi kanína.
19.00 Fréttir.
19.25 Moments Of Reflection.
19.30 Skemmtiþáttur Danny Kay-
es.
20.30 Gamanþáttur Dick Van
Dykes.
21.00 Þáttur Jack Bennys.
22.00 Dansþáttur Lawrence
Welks.
23.00 Kvöldfréttir.,,
23.15 Leikhús norðurljósanna.
Ka/f á íslandi — en ætlar oð
syngja hér næsta mánuð
MESSUR
Langholtsprestakall.
Föstumessa kl. 8.30, séra Sig-
urður Haukur Guðjónsson.
Háteigsklrkja.
Föstuguösþjónusta kl. 8.30, sr.
Amgrímur Jónsson.
Laugarneskirkja.
Föstumessa í kvöld kl. 8.30.
Séra Garðar Svavarsson.
Dómkirkjan.
Föstumessa í kvöld kl. 8.30.
Líthanía sungin. Séra Óskar J.
Þorláksson.
Fríkirkjan.
Föstumessa í kvöld kl. 8.30.
Séra Þorsteinn Bjömsson.
Hallgrímskirkja.
Föstumessa i kvöld kl. 8.30.
Doktor Jakob Jónsson.
Neskirkja.
Föstuguösþjónusta kl. 8.30. Sr.
Frank M. Halldórsson.
— Það fyrsta, sem ég hugsaði Caroi hefur komið fram síð-
um, var kuldinn, sagði Carol an hún var 7 ára gömul, sungið
Dene, ung brezk söngkona, sem inn á 12 hljómplötur hiá Col-
mun syngja i Leikhúskjallaran- umbia og bráðlega verður send
um næsta mánuð, við tíðinda- út UP-plata með allmörgum lög
marni blaðsins, þegar hún var um, sem hún syngur.
spurð að því hvað henni hefði Nýlega bættist hljómsveitinni
fyrst dottlð í hug, þegar hún þriggja manna hljómsveit Reyn-
fékk tilboð um að syngja á fs- is Karlssonar, nýtt hljóðfæri —
landi. rafmagnsorgel, japanskt — hið
En Carol fylltist áhuga á ís- fyrsta slnnar tegundar hér á
landi og núna eiga gestir Þjóð- Iandi. Mun Reynir Karlsson
leikhússkjallarans kost á þvi að leika á það í framtíðinni. Hafa
heyra hana syngja sinni blíðu og sjónvarpsáhorfendur þegar feng
áheyrilegu rödd ýmis vin- ið forsmekkinn af þvi, þegar
sæl lög tvisvar á kvöldi. Laga- leikið er á orgelið. Kom hingað
valið verður ekki síður miðað japanskur orgelleikari til þess
við eldri kynslóðina en hina að setja þaö upp og kom þá
yngri.
fram i sjónvarpinu, þar sem
hann lék nokkur lög á það.
J
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn
23. febrúar
Hrúturinn, 21. marz til 20.
apríl. Gættu þess að ekki komi
til neins misskilnings með þér
og ástvini þínum. Hafðu þig
sem minnst í frammi og gættu
þess að segja ekki neitt, sem
þú þarft aö iörast síðar.
Nautið, 21. apríl til 21 maí:
Svo getur fariö, að vinir þínir
einhverjir valdi þér töluveröum
vonbrigöum í dag. Einnig aö þú
verðir fyrir einhverjum óþægi-
legum töfum í starfi þínu af
þeirra völdum.
Tvíburamir, 22. maí til 21.
júní. Það er ekki ólíklegt að
hnýsni einhvers vinar þíns í
einkamál þín, eða afskipti hans
af atvinnu þinni eða fjármálum,
valdi þér nokkrum óþægindum,
að minnsta kosti f bili.
Krabbinn, 22. júní til 23. júlí:
Hyggilegast er að skrifa ekki
önnur sendibréf i dag en þau,
sem eingöngu snúast um við-
skipti Trúðu vinum þínum ekk
um of fyrir neinu, sem snertir
einkamál þín.
Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst:
Varastu að eiga nokkur viðskipti
við nánustu vini þína, eða
blanda saman vináttu og pen-
ingamálum. Annars er hætt við
að þú verðir fyrir vonbrigðum,
lendir jafnvel í vandræðum.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.:
Þaö getur farið svo, að þú verö-
ir fyrir einhverju óhappi í dag,
eða jafnvel tjóni. Láttu það þó
ekki á þig fá, en mundu að svo
skal böl bæta að biða ei annað
meira.
Vogin, 24. sept. til 23. okt.:
Svo getur farið, að einhver ó-
gæfa steöji að þér í dag, og
verði til þess að þú missir móð-
inn i bili. Þó mun að likindum
rofa til aftur, áður en langt um
liður.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.:
Hófleg tortryggni i viðskiptum
sakar ekki og í dag er þér nauð-
synlegt að gjalda varhuga við
upplýsingum og tillögum i sam-
bandi við allt, sem snertir pen-
ingamálin.
Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21.
des. Sennilega veröur ekki ýkja
bjart yfir þessum degi, þú mátt
þvert á móti gera ráð fyrir von-
brigðum og erfiðleikum, einkum
í sambandi við fjölskylduna og
fjölskyldulífið.
Steingeitin 22. des. til 20. jan:
Gefðu sérstakan gaum að pen-
ingamálunum í dag, og reyndu
eftir megni að standa við öll
loforö um greiðslur og aörar
efnahagslegar skuldbindingar
þínar.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
febr.: Þú mátt gera ráð fyrir
einhverju tjóni eða örðugleikum
nema þú sért vel á veröi, ekki
síöur gagnvart vinum og kunn-
ingjum en óviðkomandi, hvað
peningamálin Snertir.
Fiskarnir, 20. febr. til 20.
marz: Á stundum getur það
komið fyrir að beztu vinir valdi
verulegum óþægindum með af-
skiptasemi sinni, þótt þeim
gangi 1 rauninni ekkert illt til.
Veitu því var um þig í dag.
SVALAHURÐIR
BÍLSKÚRSHURÐIR
AUDBREKKU 32.KQPAV.
SIMI 41425
hreinn
UMFERÐARSWGGlö.
VIRAX Umboðið
SIGHVATUR EINARSS0N&C0
SlMI 24133 SKIPHOLT L
URA- OG
SKARTGRIPAVERZL
K0RNELÍUS
JÓNSS0N
SKOLAVÖKOUSTlO ú SlMI: 16S68
m r*