Vísir - 22.02.1967, Page 14

Vísir - 22.02.1967, Page 14
14 V1SIR . Miðvikudagur 22. febrúar 1967. XIÓNUSTA TEPPASNIÐ OG LAGNIR Tek að mér að sníða og leggja ný og gömul teppi. Einnig alls konar lagfæringar á teppum. Teppalegg bíla. Margra ára reynsla. — Uppl. í síma 31283. Húsaviðgerðarþjónusta Tökum að okkur alls konar viögerðir utan húss sem inn- an, glerísetningar, mosaiklagnir, dúklagnir, gerum upp eldhúsinnréttingar, önnumst fast viöhald á húsum. — Sími 11869. 0e3 Viðgerðir og breytingar á skinn- og rúskinnsfatnaði. — Leöurverkstæðið Bröttugötu 3B simi 24678. ÁHALDÆLEIGAN SÍMI 13728 LEIGIR YÐUR múrhamra með borum og fleygum, vibratora fyrir steypu vatnsdælur, steypuhrærivélar, hitablásara og upphitun- arofna, rafsuðuvélar, útbúnað til píanóflutninga o.fl. Sent og sótt ef óskað er. — Áhaldaleigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjamarnesi. ísskápaflutningar á sama staö. Simi 13728. Skóviðgerðir Nýir hælar samdægurs, mikið úrval í gull og silfurlitum samdægurs, sólum og hælum, einnig með stuttum fyr- irvara. Gjörið svo vel og reynið viðskiptin. — Skóvinnu- stofa Einars Leo Guðmundssonar, Víðimel 30, sími 18103. HÚSEIGENDUR ATHUGIÐ Tökum að okkur húsaviðgeröir utan sem innan. Málum þvottahús og kyndiklefa, setjum 1 gler, járnklæöum þök, þéttum sprungur o. fL — Uppl. f síma 30614. Raftækjaviðgerðir og raflagnir nýlagnir og viðgeröir eldri raflagna. — Raftækjavinnu- stofa Haralds Isaksen, Sogavegi 50, sími 35176. SMÍÐA ELDHÚSINNRÉTTINGAR og fataskápa. Otvega það frágengiö fyrir ákveöið verð eða I timavinnu eftir samkomulagi. Uppl. í síma 24613 eða 38734. HÚSGAGNABÓLSTRUN Tökum að okkur klæöningar og viðgerðir á bólstruöum húsgögnum. Svefnbekkirnir sterku ódýru komnir aftur. Otvegum einnig rúmdýnur í öllum stærðum. Sendum sækjum. — Bólstrunin, Miðstræti 5, sími 15581, kvöld- simi 21863, GRÍMUBÚNINGALEIGA Bama- og fullorðinsbúningar. Pantið tímanlega. Afgr. kl. 2-6 og 8-10. — Grímubúningaleigan, Blönduhlíð 25, simi 12509._____________________________ Hljóðfæraverkstæðið Mánagötu 20 annast hvers konar viögeröir i píanóum og harmonikum. Omboð fyrir Andreas Christensen-planó. — Sfmi 19354, Otto Ryel. HANDRIÐ Tek að mér handriöasmíði og aöra jámvinnu. Smíða einn- ig hliðgrindur. Fljót og góð afgreiðsla. — Sími 37915. LOFTPRESSUR TIL LEIGU til smærri og stærri verka. Tökum að okkur hvers konar múrbrot og fleygavinnu. Vanir menn, góð þjónusta. — Bjöm. Sími 20929 og 14305. VERKFÆRALEIGAN HITI SF. Sími 41839. Leigjum út hitablásara í mörgum stærðum. Uppl. á kvöldin. RÚSKINNSHREINSUN Hreinsum rúskinnskápur, rúskinnsjakka og rúskinnsvesti. Sérstök meöhöndlun. — Efnalaugin Björg, Háaleitisbraut 58—60, sími 31380. Otibú Barmahlíð 6, simi 23337. Heimilistækjaviðgerðir Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki, raflagnir og rafmótorvindingar. Sækjum, sendum. — Rafvélaverk- stæði H3. Ólafsson, Síðumúla 17. simi 30470. HÚSGAGNABÓLSTRUN Klæði og geri við hólstruð húsgögn. Vönduð vinna. — Sel ódýra svefnbekki, ekúffubekki, klæddir armar og út- dregin skúffa, kassabekki og útdregna bekki. Geriö svo veLog.ditið'tinn. — Bölstrun Jóns S. Árnasonar, Vestur- göttr*53.’í5vöTcrsímii33384. ÞJÓNUSTA FLUTNINAÞJÓNUSTAN H/F TILKYNNIR: Húseigendur, skrifstofur og aörar stofnanir: Ef þið þurfiö aö flytja húsgögn eða skrifstofuútbúnað o.fl., þá tökum viö það að okkur. Bæði smærri og stærri verk. — Flutn- ingaþjónustan h.f. Sími 18522. JARÐÝTUR OG TRAKTORSGRÖFUR Ji larðvimisl'” Símar 32480 og 31080. Jl Höfum til leigu litlar og stórar jarðýtur, traktorsgröfur, bíl- krana og flutningatæki til allra framkvæmda utan sem innan borgarinnar. — Jarövinnslan s.f. Síðumúla 15. HÚSEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR Steypum upp þakrennur, þéttum steypt þök og þak- rennur. Einnig sprungur í veggjum með heimsþekktum nylon þéttiefnum. Önnumst einnig alls konar múrviö- geröir og snyrtingu á húsum úti sem inni. — Uppl. í síma 10080. MOSAIK OG FLÍSALAGNING Múrarameistari getur bætt við sig mosaik og alls konar steinalögnum. Uppl. 1 síma 24954 eftir kl. 7 á kvöldin. Húseigendur — Byggingameistarar. Nú er rétti tíminn til aö panta tvöfalt gler fyrir sumar- ið. Önnumst einnig ísetningu og breytingar á gluggum. Uppl. í síma 17670 og á kvöldin 1 síma 51139. MOLD heimkeyrð í lóðir. Vélaleigan, sími 18459. BIFREIÐAVIÐGERÐIR Bifreiðaviðgerðir Ryöbæting, réttingar, nýsmíði, sprautun, plastviðgeröir og aðrar smærri viðgeröir. — Jón J. Jakobsson, Gelgju- tanga. Sími 31040. BÍLARAFMAGN OG MÓTORSTILLINGAR Viðgerðir, stillingar, ný og fullkomin mælitæki. Áherzla lögð á fljóta og góöa þjónustu. — Rafvélaverkstæði S. Melsted, Síöumúla 19, sími 40526. BÍLASKOÐUN OG STILLINGAR Önnumst hjóla- ljósa- og mótorstillingar. Skiptum um kerti, platínur ljósasamlokur o.fl., ef aöstaöa leyfir. — Bílaskoöun og stilling, Skúlagötu 32, sími 13100. Bifreiðaeigendur Annast viðgerðir á rafkerfi bifreiöa, gang- og mótorstill- ing, góö mælitæki. Reynið viöskiptin. — Rafstilling, Suð- urlandsbraut 64, (Múlahverfi). Einar Einarsson, heimasími 32385. BÍLASKOÐUN OG STILLINGAR Önnumst hjóla-, ljósa-, og mótorstillingar. Skiptum um kerti, plátlnur, ljósasamlokur o.fl. Örugg þjónusta. — Bilaskoðun og stilling, Skúlagötu 32, sími 13100. BÍLAMÁLUN Réttingar, bremsuviögerðir o.fl. — Bílaverkstæðiö Vest- urás h.f., Súðarvogi 30, sími 35740. Bifreiðaviðgerðir Vanir menn, fljót og góð afgreiðsla. — Bílvirkinn, Síöu- múla 19, sími 35553. AUGLÝSIÐ í V'ISI ATVINNA INNRÖMMUN Tek að mér að ramma inn mályerk. Vandað efni, vönd- uð vinna. — Jón Guömundsson, Miðbraut 9, Seltjarnarn ÍNNHEIMTA Tek að mér að innheimta reikninga fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Hef einnig til sölu netasteina og netakúlur Uppl. i síma 10789. MÁLNINGARVINNA Get bætt við mig málningarvinnu. — Uppl. i síma 20715. HLJÓÐFÆRALEIKARAR Orgel- eöa gítarleikari (sóló) óskast í hljómsveit strax. — Uppl. í síma 23748 milli kl. 18-21 í kvöld og næstu kvöld. KAUP-SALA LÓTUSBLÓMIÐ AUGLÝSIR: Fjölbreytt úrval gjafavara viö allra hæfi. — Lótusblóm- iö, Skólavöröustíg 2. föÉ NÝKOMIÐ: FUGLAR OG FISKAR krómuö fuglabúr, mikit af plastplöntum. Opið frá kl. 5-10, Hraunteig 5. Sími 34358. — Póstsendum. TÖSKUKJALLARINN Laufásvegi 61, simi 18543. Selur innkaupatöskur, marg- ar geröir og stærðir. Verð frá kr. 100.___ VALVIÐUR S.F. HVERFISGÖTU 108 Sólbekkirnir fást hjá okkur, ódýrir, vandaðir, ' varan- legir. Sími 23318. " : ‘ 'T ' > ' / JASMIN AUGLÝSIR nýjar vörur. Mjög failegar handtöskur og handunnir indverskir kven- inniskól úr leðri. Mikið úrval af sérstæðum skrautmunum til tækifærisgjafa. — Jasmin, Vitastíg 13. ÓDÝRAR KÁPUR Úrval af kvenkápum úr góöum efnum með og án skinn- kraga frá kr. 1000-2200. — Kápusalan Skúlagötu 51, simi 14085, opið til kl. 5, Miðstöðvarketill. 10—12 fermetra ketill með brennara óskast. — Uppl. í síma 23294. Legubekkir — Dívanar sterkir, góöir, fallegir, ódýrir. 1 og 2 manna. Gerið góð kaup. Verzl. Húsmunir, slmi 13655. ÚTGERÐARMENN — SKIPSTJÓRAR Vil selja góða netarúllu. Hagstætt verð. — Uppl. 1 síma 38236. HESTUR TIL SÖLU Ungur hestur af mjög góðu kjmi til sölu. 6 vetra gamall ■ Sími 35148 og 35805. crnT HÚSNÆÐI íbúð — til sölu. Lítil, nýstandsett íbúð í miðbænum. íbúöin er 3 lítil her- bergi og eldhús. Verð kr. 590 þús. Utborgun 300 þús., sem má koma í tvennu eöa þrennu lagi. Uppl. gefur Fasteignaskrifstofa Guðmundar Þorsteinssonar Austur- stræti 20, sími 19545. TIL LEIGU í Álfheimunum 4 herb. íbúð til 1. okt. n.k. — Uppl. í síma 12895 frá kl. 5-7 e.h. ÍBÚÐ ÓSKAST 2-3 herb. Ibúð óskast. — Uppl. í síma 33047.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.