Vísir - 22.02.1967, Side 16

Vísir - 22.02.1967, Side 16
Rómlega tveggja atda eltl- stöðvar að koma undan jökíi Eftir því sem jöklar minnka og styttast hér á landi, kemur i si- fellu eitthvað fram sem hefur verið hulið undir þeim i árhundruð. — Eldstöðvar eftir gos, sem varð í Öræfajökli árið 1727, eftir þvi sem heimildir herma, eru nú að koma i ljós við Sandfellsfjall, þar sem oftast er farið upp á Öræfa- jökul. Dr. Sigurði Þórarinssyni hefur verið gert viðvart um þetta, en rannsóknir hafa ekki farið fram á eldstöðvunum enn. — Einn bræðranna á Kvískerjum í Öræfa- sveit, Sigurður, hefur ritaö um þessar eldstöðvar og mun grein eftir hann birtast í næsta tölublaði Jökuls, tímarits Jöklarannsóknar- félagsins, að því er dagbl. Tíminn herrnir. — Gosið var mjög mikið að þvl er sögur herma, og olli manntjóni.___________________ Með því skásta sem við höfum komizt í — segir Arinbjörn Sigurðsson skipstjóri, sem kom með 260 tonn eftir 8 daga við Grænland Togarinn Sigurður var nokkuð siginn af karfafarminum, þegar hann Iagðist að Geirsbryggjunni á miðnætti sem leið. — Kom beint frá Grænlandi með 260 lestir innanborðs eftir 8 veiði- daga þar. Skipið hafði aðeins fárra tíma dvöl hér, sigldi aftur út fyrir morgunsárið á leiö til Þýzkalands í söluferð. Þar er nú karfaskortur og góðar söluhorf- ur, eins og sölumet Maí sýnir. Vísir ræddi lítillega við skip- stjórann á Sigurði, Arinbjörn Sigurðsson, rétt, eftir að skipið lagðist að bryggju. — Jú, þa'S er rétt, kvað hann, aflinn hefur verið 1 góður þarna við Grænland og skipin hafa ekki verið þar mjög mörg að veiðum, en þau koma sjálfsagt, þegar búið er að segja svona rækilega frá þessu í blöðunum. — Fenguð þið þetta í hrotum? — Aflinn var, já, nokkuð misjafn mest 10 tonn f hali, góðir 5 pokar. — Hefðirðu viljað vera þarna á skuttogara? — Ja, hvort sem væri, en þetta skip er ágætlega búið, hefur ekkert verið til sparað að gera það vel úr garði. Þessi árangur sem nýrri skipin hafa náð á fjarlægum miöum sýna bezt þörfina á að endumýja togaraflotann. — Er ekki mikið af Þjóðverj- um við Grænland, verksmiðju- togarar. hjaöur hefur heyrt. aö þeir séu að moka upp þorskin- um, sem ætlar að ganga seinni- Framh. á bls 10 Fjórar tölvur vœntanlegar til landsins í vor — Fimmta tólvan hefur verið póntuð til afhendingar í janúar næstkomandi 1 maí og júní' næstkomandi eru fjórar tölvur væntanlegar til lands- ins, en fimmta tölvan hefur verið pöntuö til afhendingar í janúar næsta ár. — Þrjár tölvur eru starfandi hérlendis eins og stend- ur, svo hér er um mikla aukningu að ræða, en geysileg þensla hefur verið í notkun tölva um heim all- an. — Má geta í því sambandi að nú eru um 40.000 tölvur starfandi í Bandaríkjunum, en í upphafi var ráð fyrir því gert, að ekki væri verkefni fyrir nema um 40 tölvur þar í landi. Lands'banki íslands og Samband ísl. samvinnufélaga fá fyrstu tvær tölvumar í maí af gerðinni IBM-360 model 20, en þetta eru fyrstu tölv- ur, sem hingað koma af þriðju Framh. á bls. 10 Rauða skikkjon frumsýnd á laugardag „Rauða skikkjan“ verður frum- sýnd í Reykjavík á laugardag- inn kemur kl. 17 og verður hún sýnd samtímis í tveimur kvik- Imyndahúsum, Austurbæjarbíói |Og Háskólabíói. Verða síöan sýningar á henni klukkan 19 og ý '21 og á sunnudag verða einnig , Iþrjár sýningar. Aðgöngumiðar ) verða seldir að frumsýningun- S ,um, en nokkrum boðsgestum <| verður boðið á sýninguna í Há- skólabíói. Framh. á bls 10 Skuttogara? —ja, hvort sem væri. Þetta er vel búið skip, ekki síður. — Arinbjöm Sigurðsson i brúnni á Sigurði. Aðalfundur Fulltrúaráðs sjálfstæðismanna í Kjósar- sýslu Gisli Andrésson endurkjórinn formaður Ágústsson af Seltjarnamesi, Ás- bjöm Sigurjónsson, Álafossi og Hjalti Sigurbjörnsson, Kiðafelli. Að loknum aðalfundarstörfum hófust umræður um stjómmála- alþingismennimir Sverrir Júlíus- viðhorfið, og voru frummælendur son og Axel Jónsson. Að loknum framsöguræöum hóf- ust umræöur og tóku þessir til máls: Jón M. Guðmundsson, Reykjum, Sigurgeir Sigurðsson, Seltjarnarnesi, Matthías Á. Mathie- sen, alþm., Snæbjörn Ásgeirsson, Seltjamarnesi, Pétur Benediktsson, bankastjóri, Jónas Magnússon frá Stardal, Sigsteinn Pálsson, Biika- stööum, Oddur Andrésson, Neðra- Hálsi, Guömundur Gíslason, Kópa- vogi og Gísli Andrésson, formaður Fulltrúaráðsins. Aðalfundur Fulltrúaráðs sjálf- stæðisfélaganna í Kjósarsýslu var haldinn í Hlégarði fimmtudaginn 16. þ.m. GíslS Andrésson hrepp- stjóri, Neðra-Hálsi, formaöur Full- trúaráðsins setti fundinn og stjórn- aði honum. Fundarritari var Sigur- geir Sigurðsson, sveitarstjóri Sel- tjarnarnesi. Formaður flutti skýrslu stjómarinnar og kom þar fram að undirbúningur að alþingiskosning- unum í vor er hafinn I sýslunni. Gísli Andrésson var endurkjör- ir.n formaður Fuiltrúaráðsins, aör- ir í stjórn eru Snæbjörn Ásgeirs- son, Magnús Erlendsson og Sig- | urður Sigurðson, allir af Seltjarn- arnesi, Páll Ólafsson, Brautarholti og Helgi Jónsson, Felli. 1 Kjördæmisráð voru kjörnir: Snæbjöm Ásgeirsson og Stefán Scotland Yard rannsakar eiturlyfja - spillinguna I yær voru tvær 18 ára stúlkur fluttar meðvitundarlausar / sjúkrahús og lézt ónnur Átta ára drengur, Friðrtk Friðriksson, til heimilis að Skólabraut 49, Seltjarnamesi, varð fyrir bíl á móts við Skólabraut 1 um kl. 3 í gær. Hann meiddist á höfði, en ekki alvarlega. Var hann á leið yfir braut- sna helm til sín úr skólanum, þegar hann varö fyrir bílnum. Friðrik litli var fluttur á Slysavarðstofuna og sfðan heim til sín. Myndin er tekin rétt eftir að sjúkrabifreiðin kom á staðinn. VirðSst sem bremsur hafi veriö litlar sem engar á afturhjótam, a.m.k. sjást för aðeins eftir framhjólin á myndinni. Eiturlyljanotkun veldur nú mjög auknum áhyggjum á Bret- landi — stjórnarvöldum, öðrum yfirvöldum og almenningi. Frá þessu var sagt í brezka útvarp- inu í gær í inngangi að frétt um, að tvær ungar stúlkur — 18 ára — hefðu verið fluttar meðvitundarlausar í sjúkrahús vegna eiturlyfjanotkunar, og væri önnur látin. Scotland Yard hefir nú til rannsóknar þaö, sem gerðist áður en stúlkurnar voru fluttar í sjúkrahúsið. Samkvæmt bendingu frá Al- þjóðalögreglunni INTERPOL hefir Scotland Yard einnig til rannsóknar, hvort alþjóðaeitur- lyfjahringur hafi bækistöð í London, en til þessa hefir ekki verið taliö, að starfandi væri nein eiturlyfjamiðstöð þar, heldur væru það einstaklingar sem smygluðu þeim inn í landiö, en sumt væri stolið eða fengið með lyfseðlum undir fölskum forsendum o.s.frv. — Tveir belgískir lögreglumenn eru Scotland Yard til aðstoðar í þessu efni, Líklegt er að mál þessi veröi brátt rædd í brezka þinginu. í brezkum blöðum hefir verið skýrt frá því, að nýlega hafi lögreglan gert skyndihúsrann- sókn í hófi, sem haldið var i aí- skekktu húsi á suðurströndinm en þarna voru svo kallaðar Framh. á bls 10

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.