Vísir - 25.02.1967, Síða 2

Vísir - 25.02.1967, Síða 2
7 V í S I R . Laugardagur 25. febrúar 1967. Björn Olsen sigursæll Um helgina var haldiö Reykja- víkurmót i stórsvigi og svigi við kíðaskála KR í Skálafelli. Skíða- áð Reykjavíkur fól skíðadeild KR ið halda þetta mót nú í vetur. í iif hvlfjina íslandsmeistaramótinu * 1 2 3 4 körfu- 'cnattleik verður haldið áfram í Laugardalshölllnni annað kvöld, sunnudagskvöld. — Leiknir verða tveir leikir í 1. deiid: ÍKF—ÍR ÍS—KR. Keppnin hefst kl. 20.15. Keppt verður í 2. deild um helg ina og fara alls 4 leikir fram. í kvöld leika Keflvikingar við Þrótt og má búast við hörðum átökum, því bæði liðin hafa sýnt miklar framfarir í vetur. Síðari leikurinn í kvöld er milli Akureyringa og ÍR. Þá fer fram í kvöld leikur í 2. flokki milli Vals og Hauka. Á morg un leika Akureyringar aftur við Keflavík, en Þróttur við KR, en sá leikur gæti orðið einn af „úr- slitaleikjum“ mótsins, því vinni Þróttur Keflavík, veröur sigur yfir KR til þess að aðeins munar einu stigi á KR og Þrótti, KR hefði þá 10 stig. Þróttur 9, og mundu þau þá greinilega kepna um 1. deildarsæt- ið. Á morgun leika KR og Víking- ur £ 1. deild kvenna og Ármann og Valur einnig. Þá leika ÍR og Fram i 2. flokki karla. Gott skíðafæri er þar nú og þarf i B-fl. karla: ekki að kvarta um snjóleysi. Á sunnudagsmorgun ki. 11 hófst stórsvig í öllum flokkum. Ásgeir Eyjólfsson úr Ármanni lagði braut- ina, sem var mjög skemmtileg. Brautin var um 1300 m. löng með 38 portum, fallhæð var um 200 m. Kristinn Benediktsson fór braut- ina sem undanfari og náði bezta brautartíma, 82,2 sek. Bjöm Olsen KR varð Reykjavík- urmeistari i stórsvigi karla A.-fi. á 84,3 sek. Hrafnhildur Helgadóttir Ármanni varð Reykjavíkurmeistari ' stór- svigi kvenna. Reykjavíkurmót i stórsvigi. A-fl. karla: 1. Björn Olsen KR 84,3 sek. 2. Guðni Sigfússon ÍR 89,4 sek. 3. —4. Leifur Gíslas. KR 89,9 sek. 3.—4. Hinrik Herm.ss KR 89,9 sek. 5. Bjarni Einarsson Á 90,4 sek. 6. Sig. Einarsson ÍR 91,1 sek. Sveit KR númer 1. Kvennaflokkur: 1. Hrafnh. Helgadóttir Á 72,0 sek. 2. Marta B. Guðm. KR 75,1 sek. 3. Jóna Jónsdóttir KR 80,3 sek. 1. Sigfús Guðm.ss. KR 74,5 sek. 2. Öm Kjærnested Á 76,3 sek. 3. Ágúst Friðrikss. Vík 77,7 sek. C-fl. karla: 1. Jóhann Jóhannsson Á 68,3 sek. 2. Jóhann Reynisson KR 74,2 sek. 3. Þorsteinn Ásgeirss. Á 76,8 sek. Framh. á bls 10 Lionsmenn snfnn fé í skíðnlyftu Lionsklúbburinn Huginn á Ak- ureyri hefur lagt út í allóvenju- lega fjársöfnun. Þeir Ljóns- menn safna til fyrirhugaðrar skíðalyftu * Hlíöarfjalli, sem verður mikið og merkilegt fyrir- tæki. Munu nú allmargir hafa feng- ið send kort frá Hugins-mönn- um, þar sem skorað er á þá að leggja 100 krónur til styrktar málefninu og jafnframt að skora á 3 aðra að gera slíkt hið sama. I Reykjavik er tekið við fram lögum í Prentsmiðjunni Viðev i Túngötu 5. Skákþáttur Vísis ***I«li8r* Skákrtnótinu i Beverwijk lauk með sigri rússneska stórmeistarans Boris Spasskys, hlaut hann 11 vinn inga af 15 mögulegum. Númer 2 varð Lutikov Rússlandi með 10,5 v„ nr. 3 varð Ciric Júgóslavíu með •& i 1 t t Bridgeþáttur VÍSIS Ritstj. Stefán Guðjohnsen I fjórðu umferð Reykjavíkurmóts ins fóru leikar þannig í meistara- f-lokki: Sveita Halls vann sveit Ásmund- ar 4—2, sveit Hilmars vann sveit Steinþórs 6—0, sveit Jóns vann sveit Ingibjargar 5—1 og sveit Ragnars vann sv. Eggrúnar 4—2. Staða efstu sveitanna í meistara flokki er nú þessi: 1. sveit Jóns Ásbjörnssonar BDB 23 stig. 2. sveit Ásmundar Pálssonar BR 20 stig. 3. sveit Hilmars Guðmundssonar BR 18 stig. 4. sveit Halls Símonarsonar BR 16 stig. 1 1. flokki er staðan þessi að fjórum umferðum loknum: 1. sveit Aðalsteins Snæbjörnssonar BDB 20 stig. 2. sveit Jóns Stefánssonar BDB 18 stig. 3. sveit Dagbjartar Grímssonar BDB 18 s tig. 4. sveit Benedikts Jóhannssonar BR 16 stig. í sveitakeppni Bridgfélags Reykja- víkur er sveit Halls Símonarsonar efst með 1074 stig og í öðru sæti sveit Ásmundar PáNsonar með 1050 stig. Eftirfarar 1 t er úr síðustu umferð. Sta un vui n-s á rettu og austur gaf. * ÁKG106 ¥ ÁKD83 * 4 * 63 * 94 ¥ ekkert * K D 9 3 * ÁKG10 854 N V 4 D 5 ¥ 10964 ♦ ÁG10 72 4 D 9 4 8732 ¥ G 7 5 2 ♦ 865 4 75 ' Þar sem ég sat í suður með gosa meir en vénjulega,. géngu sagnir þannig: Austur Norður Vestur Suður gefið. (eftir 36. . . . Kg8 37. Dxg5t vinnur hvítur hrók). 1* D 1 ♦ P Skákþingi Reykjavíkur er nú að 3* 4* P 4¥ verða lokið, og hefur Benóný Bene 5* 5¥ P P diktsson tryggt sér sigur á mót- 64 P P D inu með 5,5 vinninga i 7 skákum P Eftir P að hafa P fengið að segja Röð næstu manna er enn ekki ljós vegna biðskáka, sém ótefldar eru. 1 eftirfarandi skák sigrar hinn ný- frá gosanum mínum var ég feginn bakaði skákmeistari Reykjavíkur að fá að dobla sex tígla og bjó Gylfa Magnússon, mig undir útspilið. í hinni löngu sagnseríu hafði tígulsögn vesturs farið fram hjá makker mínum og var hann í þann veg aö spila út, er ég gat stöðvað hann. Það virt- ist bezti möguleikinn að spila út spaða og við tókum tvo fyrstu slagina. Þarna skall hurð nærri hælum, því hefði makker spilað út í öfugri hendi, þá var spilið „laga- lega“ unnið, sagnhafi hefði getað meinað útspil í hinum bannvæna spaðalit. ■ f 9 v., 4. Larsen Danmöíku. með ^,5 vinninga. f * Hér er ein skák eftir sigurveg- arann. Hvít: B. Spassky Svart: T. Ghitescu 1. d4 Rf6, 2. c4 c5, 3. d5 e5, 4. Rc3 d6, 5. e4 Be7 6. Rf3 o-o, 7. Bd3 Rbd7 (betra er Re8 strax). 8. De2 Re8, 9. g4 g6, 10. Bh6 Rg7, 11. o-o-o Rf6, 12. h3 a6, 13. Hdgl Bd7., 4. Rd2 Kh8, 15. h4 Rg8, 16. Be3 h5, 17. g5 (betra en gxh5 Rxh5). Be8, 18. f4 f5, 19.gxf6 Rxf6, 20. fxe5 dxe5, 21. Rf3 Rg4, (við 21. ... Bd6 gæti hvít ur leikið 22. Hg5, og 21... Rd7 22. Rg5, en nú notar hvítur tækifærið og fórnar skiptamun fyrir tvö hættuleg frípeö á miðborði). 22. Hxg4 hxg4, 23. Rxe5 Rh5, 24. Rxg4 (staöa hvíts er það góð að hann hefur efni á að fórna öðr- um skiptamun), Rg3, 25. Dg2 Rxhl 26. e5 Hf7, 27. Dxhl Hh7, 28. e6 Bg5, 29. De4 Bxe3t, 30. Dxe3 De7, 31. Re4 Hxh4, 32. Ref6 Dc7, 33. Be4 Da5, 34. Dg3 g5, (tapar strax. Betra var 34. . . Hxg4 35. Dxg4 Dd8 þó að það hefði ekki bjargað taflinu).35. Rxe8 Hxe8, 36. De5t Ein er sú íþrótt, sem allt of mikið hefur orðiö útundan á ís- landi, en þaö er fjallganga. Það er eins og íslendingar hafi tak- markaöan áhuga á að sigra fjöll af eigín rammleik, þvi þeir viija helzt ekki yfirgefa jeppa sína, ef þeir ætia aö komast á fjallstind, leggja bilunum i hvaö sem er og láta „þarfasta þjóninn“ sigrast á fjöllunum, hægum, rólegum gangi. Þessi fallega mynd er úr austurrísku Ölpunum og sýnir einn frægasta fjaligöngumann Evrópu, Lionel Terray, sem er innfædd- ur Grenobie-búi, en i þeirri borg verða næstu Olympíuleikar í vetrar íþróttum haldnir 1968. Þess skal getið aö hann glímir við öllu erfið- ari fjöll, en þau, sem viö höfum til að sigrast á. Hvitt: Benóný Benediktsson Svart: Gylfi Magnússon 1. e4 e5, 2. Rf3 Rc6, 3. Bb5 Rd4, 4. Rxd4 exd4, 5. o-o c6, 6. Be2 Rf6, 7. d3 d6, 8. f4 Be7, 9. Rd2 Be6, 10. a4 a5, 11. Khl h6, 12. c3 dxc3, 13. bxc3 o-o, 14. d4 Dc7, 15. f5 Bd7, 16. Bd3 b5, 17. Rf3 Hfd8, 18. Del c5, 19. axb5 c4, 20. Bc2 Bxd5, 21. e5 dxe5, 22. dxe5 Rh7, 23. f6 Bf8, 24. Bxh6 g6, '25. Bxf8 Rxf8, 26. Dh4 Re6, 27. Dh6 Dc5, 28. Rg5 gefið. Blaðburðarbörn óskast í eftirtalin hverfi: Laufásvegur Bankastræti Háteigsvegur Laugarásvegur Dagblaðið VÍSIR Lyfjaverzlun ríkisins óskar að ráða bílstjóra. Uppl. á skrifstofunni Borgartuni 7 mánudag 27. febr. kl. 10-12 f.h.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.