Vísir - 25.02.1967, Qupperneq 11
V í SIR . Laugardagur 25. febrúar 1967.
7
V I m IM | sí cLacj | BORGIN dacj \
LÆKNAÞJÚNUSTA
Slysavarðstotan Heilsuvemd
arstöðinni Opin allan sólar-
nringinn — aðeins móttaka slas-
aðra — Sími 21230
Upplýsingar um læknaþjónustu
í borginni gefnar 1 simsvara
Læknafélags Reykjavíkur Sím-
inn er; 18S8S
Næturvarzla apótekanna ■ Reykja
vík, Kópavogi og Hafnarfirðl er
að Stórholti 1 Simi: 23245
Kvöld- og næturvarzla apótek
anna í Reykjavík 25. febr.—4.
marz Reykjavikur Apótek —
Laugamesapótek.
Kópavogsapótek er opið alla
virka Jaga kl. 9—19. laugardaga
kl. 9—14. belgidaga kl. 13—15.
Helgarvarzla í Hafnarfirði laug-
ardag til mánudagsmorguns 25.
—27. Sigurður Þorsteinsson,
Kirkjuvegi 4, simar 50745' og
50284
ÚTVARP
Laugardagur 25. febrúar.
15.00 Fréttir.
15.10 Veðrið í vikunni. Páll Berg-
þórsson veðurfr. skýrir frá.
15.20 Einn á ferð. Gísli J. Ást-
þórsson flytur þátt í tali
og tónum.
16.00 Veöurfregnir.
Þetta vil ég heyra. Gunnar
Á. Jónsson bókari á Seifossi
velur sér hljómplötur.
17.00 Fréttir.
Tómstundaþáttur bama og
unglinga. Öm Arason flyt-
ur.
17.30 Or myndabók náttúmnnar.
Ingimar Óskarsson talar um
eiturslöngur.
17.50 Á nótum æskunnar. Dóra
Ingvadóttir og Pétur Stein-
grímsson kynna nýjar
hljómplötur.
18.20 Veðurfregnir.
18.30 Tilkynningar.
18.55 Dagskrá kvöldsins og
veðurfregnir.
19.00 Fréttir.
19.20 Tilkynningar.
19.30 Einsöngur:Nicolai Gedda
syngur vinsæl lög.
19.45 Nelly Sachs. Haraldur Öl-
afsson dagskrárstjóri talar
um skáldkonuna, og sung-
in verða þrjú lög eftir Hall
dóm Briem við ljóð hennar.
Söngvari: Thorbjöm
Munthe-Sandberg. Pianó-
leikari: Tomas Wolfridsson.
20.10 Lúðrasveitin Svanur leikur.
Stjómandi Jón Sigurðsson
20.40 Leikrit: „Sjónvarpstækið",
gamanleikur eftir Arnold
Ridléy.
22.30 Fréttir og veðurfregnir.
22.40 Lestur Passíusálma (29).
22.50 Danslög. (24.00 Veðurfregn-
ir).
01.00 Dagskrárlok.
Sunnudagur 26. febrúar
8.30 Létt morgunlög.
8-55 Fréttir. Otdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna.
■ 9.10 Veöurfregnir.
9.25 Morguntónleikar.
11.00 Messa f Háteigskirkju.
Prestur: Séra Amgrímur
Jónsson. Organleikari:
Gunnar Sigurgeirsson.
12.15 Hádegisútvarp.
13.15 Úr sögu 19. aldar.
Agnar Kl. Jónsson ráðu-
neytisstjóri flytur erindi:
Embætti og embættismenn.
14.00 Miðdegistónleikar: Óperan
„Semele" eftir HSndel.
Þorkell Sigurbjömsson
kynnir.
15.30 Endurtekið efni
a. Þórarinn Guðnason lækn
ir flytur erindi um bráða
sjúkdóma í kviðarholi.
b. „.. og ríður Sörli í
garð“: Dagskrá um hesta
og hestamennsku í saman-
tekt Brodda Jöhannessonar.
17.00 Barnatími. Anna Snorra-
dóttir kynnir.
18.00 Stundarkorn með Vivaldi.
18.20 Veðurfregnir.
18.30 Tilkynningar.
18.55 Dagskrá kvöldsins og
veðurfregnir.
19.00 Fréttir.
19.20 Tilkynningar.
19.30 Kvæði kvöldsins
Stefán Gunnarsson velur
kvæðin og les. , , . nnj.
19.40 Áttunda Schumannskynn-
Hing útvafpsihs. !
20.00 Greifafrú í frelsisstríði og
Byltingarforingi á reiðhjóli.
Gunnar Bergmann flytur
annan þátt sinn úr írlands-
för, kryddaðan írskri músik
20.35 Úr tónleikasal: Else Paaske
söngkona frá Danmörku
syngur.
21.00 Fréttir, íþróttaspjall og
veðurfregnir.
21.30 Söngur og sunnudagsgrín.
Þáttur undir stjóm Magn-
úsar Ingimarssonar.
22.20 Danslög.
23.25 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Þáttur fyrir börnin í um-
sjá Hinriks Bjamasonar.
Aö þessu sinni segir Helga
Valtýsdóttir sögu, Rannveig
og Krummi stinga saman
nefjum og fluttur verður
síðari hluti leikritsins
„Runki ráðagóði“.
Flytjendur em böm úr
Breiðageröisskóla.
17.15 Fréttir.
17.25 Myndsjá.
Kvikmyndir úr ýmsum átt-
um. Þulir: Ásdís Hannes-
dóttir og Ólafur Ragnars-
son.
17.45 Grallaraspóamir.
Teiknimyndir eftir Hanna
og Barbera.
Ýmsir kynlegir kvistir úr
dýraríkinu koma við sögu.
íslenzkan texta gerði Pétur
H. Snæland.
18.19 Iþróttir.
SJÚNVARP KEFLAVIK
Laugardagur 25. febrúar
10.30 Discovery: Fræðsluþáttur.
11.00 Saptain Kangaroo and
Carton Camival.
13.00 Bridgeþáttur.
13.30 Kappleikur vikunnar.
17.00 E. B.FiIm: Kaflar úr brezku
alfræðiorðabókinni.
17.30 Heart Of The City.
18.00 Saga Of A Western Man
„Adventure Of the Phil-
grims“.
18.55 Þáttur um trúmál.
19.00 Fréttir.
19.15 Cornet Films.
19.30 Skemmtiþáttur Jackie Clea-
sons.
20.30 Perry Mason.
21.30 Gunsmoke.
22.30 ave Gun Will Travel.
23.00 Kvöldfréttir.
23.15 Leikhús norðurljósanna.
„The Walls of Jericho."
Sunnudagur 26. febrúar.
14.00 Chapel Of The Air.
14.30 Þetta er lífið.
15.00 Pro Football’s Shotgun.
Marriage.
16.00 Sunday Sports Special.
17.15 Greatest Fights.
17.30 G. E. College Bowl.
18.00 The Smithsonian.
18.30 Crossroads.
19.00 Fréttir.
19.15 Sacred Heart.
19.30 Fréttaþáttur
20.00 Bonanza.
21.00 Þáttur Ed Sullivans.
22.00 Jim Bowie.
22.30 Whats My Line.
23.00 Kvöldfréttir.
23.15 Leikhús norðurljósanna.
„The Glass Menagerie."
MESSUR
Mýrarhúsaskóli
Barnasainkoma kl. 10. Séra
Frank M. Haldórsson.
Dómkirkjan.
Messa kl. 11. Séra Óskar J.
Þorláksson.
Fríkirkjan.
Messa kl. 5. Séra Þorsteinn
Björnsson.
Neskirkja.
Barnasamkoma kl. 10.30. Æsku
lýðsmessá kl. 2. Spumingabörn
og foreldrar þeirra eru beðin að
mæta. Sr. Jón Thorarensen.
Kópavogskirkja.
Barnasamkoma kl. 10.30. Messa
kl. 2. Sr. Gunnar Árnason.
Hallgrímskirkja.
Barnasamkoma kl. 10. Systir
Unnur Halldórsdóttir. Messa kl.
11. dr. Jakob Jónsson.
Háteigskirkja.
Barnasamkoma kl. 10. Sr. Jón
Þorvarðarson. Messa kl. 11. Sr.
Arngrímur Jónsson.
Hafnarfjarðarkirkja.
Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. —
Messa kl. 2. Sr. Garöar Þorsteinss.
Ásprestakall.
Barnasamkoma kl. 11 í Laugar-
ásbíó. Messa kl. 5 í Laugarnes-
kirkju. Sr. Grímur Grímsson.
Bústaðaprestakall.
Barnasamkoma kl. 10.30 í Rétt-
arholtsskóla. Guðsþjónusta kl. 2.
Séra Ólafur Skúlason.
Grensásprestakall.
Ba.nasamkoma í Breiöagerðis-
skóla kl. 10.30. Messa kl. 2. Sr.
Felix Ólafsson.
Langholtsprestakall
Bamasamkoma kl. 10.30. Séra
Árelíus Níelsson. Guðsþjónusta
kl. 2. Sr. Sigurður Haukur Guð-
jónsson.
Elliheimilið Grund.
Messa kl. 2. Sr. Magnús Guð-
mundsson, áður prófastur í Ól-
afsvík, messar. — Heimilisprest-
urinn.
Kirkja Óháða safnaðarlns. —
Messa kl. 2. — Safnaðarprestur.
SJÚNVARP REYKJAVÍK
Sunnudagur 26. febrúar.
16.00 Helgistund.
Prestur er séra Gunnar
Ámason, Kópavogi.
16.15 Myndir frá Norðfirði.
16.20 Stundin okkar.
Um menntun og lýs
Blaðlnu barst eftirfarandi visa frá einum lesenda sinna, sem kallar
sig Þingeying. Hana birtum viö hér með þökk til höfundar.
Til sfvaxandi þroska liggur okkar ævivegur,
og allt vill fá að menntast, sem lifslns anda dregur.
Listahneigð og vfsindi liðugt áfram róla
því lýsnar hérna í borginni ganga nú f skóia.
Stjörnúspá ★
Spáin gildir fyrir sunnudag-
inn 26. febrúar.
Hrúturinn, 21. marz — 20.
apríl. Hvíldu þig vel, sofðu til
hádegis, ef aðstæður Ieyfa —
dagurinn er þannig, að þú miss-
ir varla af neinu. En upp úr há-
deginu fer fjör að færast í hlut-
ina — heldur betur.
Nautið, 21. aprii — 21. maí:
Notaðu daginn sem mest til
hvíldar og tómstundaiðiu. Ef þú
hefur ekki þegar fundið þér eitt
hvert slíkt viðfangsefni, sem
dreifir huganum, þá gerðu það
sem fyrst.
Tvíburamir, 22 mai — 21.
júní. Þar sem fátt mun gerast
fyrir hádegið ættirðu að hvila
þig og taka Iifinu með ró. Þegar
á daginn líður verður allt
skeuimtilegra og kvöldið mjög
ánægjulegt.
Krabbinn, 22. júni — 23. júlí:
Notaðu daginn sem mest til
hvíldar. Kvöldið getur orðið
mjög skemmtilegt í fámennum
hópi. Helgaðu það ástvini þin-
um, ef svo ber undir — þú
sérö ekki eftir þvi.
Ljóniö, 24. júli - 23. ágúst:
Ekki er ólíklegt að þér finnist
metnaði þínum og vonum siglt
í strand — en sú tilfinning er
þó aöeins stundarfyrirbæri. At-
hugaðu hvort þú ættir ekki að
breyta til í bili.
Meyjan, 24. ágúst — 23. sept:
Notaöu fyrri hluta dagsins til
hvíldar. Upp úr hádeginu ætt-
irðu að skreppa í stutt ferða-
lag, breyta um umhverfi, þótt
ekki sé nema rétt um stundar-
sakir.
Vogin, 24. sept. — 23. okt.:
Þú hefðir áreiðanlega gott af
því að fara í stutt ferðalag.
breyta um umhverfi, sjá og
heyra annað fólk i kringum þig.
En komdu snemma heim og
hvíldu þig undir morgundaginn.
Drekinn, 24. okt. — 22. nóv.:
Þetta verður rólegur dagur og
vel til þess fallinn að hugleiða
hlutina I næði, hvar þú stendur
og hvaða leiðir muni vænlegast-
ar til að ná betri aðstööu og
auka tekjurnar.
Bogmaðurinn 23 nóv — 21
des. Það er hætt við þvi að þú
verðir ekki sem ánægðastur
með sjálfan þig í dag, raunar
ekki aðra heldur, þú ættir að
réyna að hvíla þig vel og var-
ast allar deilur.
Steingeitin, 22. des.—20. jan.
Þetta verður að líkindum ákjós-
anlegasti dagur til hvíldar —
varla til annars, að minnsta
kosti ekki fram eftir. Hafðu þol-
inmæði með önuglyndum fjöl-
skyldumeðlimum.
Vatnsberinn, 21 janúar—19
febr. Ef þú hefur ákveðið eitt-
hvert ferðalag í dag, skaltu ekki
leggja upp of snemma, þar eð
nokkur hætta er á töfum fyrir
hádegið. Reiknaðu þér rúman
tíma.
Fiskamir, 20 febr. — 20
marz: Þú ættir að athuga hvort
þú getur ekki fundið eitthvert
nýtt viðfangsefni og skemmti-.
legt til aö fást við í dag. Ekki
mun af veita, því að dagurinn
verður i dauflegra lagi^ ^ ^
BALLETT
LEIKFIIVII
JAZZBALLETT
FRLJARLEIKFIMI
lúningar og skói t úrvali.
ULAR STÆRÐIR
1
ÞVÖTTASTöÐIN ,
SUÐURLANDSBRAUT
SIMI 38123 OPIÐ 8
SUNNUD.9
VERKFÆRI
VIRAX Umboðið
SIGHVATUR EINARSS0N & <
SÍMI24133 SKIPHOLT