Vísir - 26.04.1967, Blaðsíða 6

Vísir - 26.04.1967, Blaðsíða 6
6 Síml 11544 Berserkirnir (VI Vilde Vikinger) SprenghlægUeg og bráöskemmti- leg sænsk-dönsk gamanmynd i litum, sem gerist á víkingaöld. Aðalhlutverkið leikur einn frægasti grínleikari Norður- landa, Dirch Passer. Sýnd ki. 5, 7 og 9.' ÞJÓDLEIKHÚSIÐ 3eppt d Sjaííi Sýning í kvöld kl. 20. Tilboð óskast í sölu og uppsetningu á hurð- um fyrir vörugeymslu ToIIstöðvarbygging- ar í Reykjavík. — Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn kr. 1.000.- skilatrygg- ingu. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÍINI 7 SÍMI 10140 VÍSIR. Miövikudagur 26. apríl 1967. Áhugaljósmyndarar Félagsfundur í Breiðfirðingabúð uppi kl. 8.30 í kvöld. — Dagskrá: Verðlaunaafhend- ing, kvikmyndasýning, geislamyndasýning. Stjórnin □ SVALDUR e. DANIEL SÍMI 15585 . BRAUTARHOLTI 18 TÓNABÍÓ KÓPAVOGSBÍÓ /ip\ ♦355* BÍLAKAUP - BÍLASKIPTI SÝNINGARSALURIHN SVEINN EGILSSON H.F. LAUGAVEG 10S SlMI 22466 AQfSTURBÆJARBÍÓ MMT/Sm HÁSKÓLABBO Sími 22140 Lif i tuskunum Ný leiftrandi fjörug ^merísk litmynd, tekin i Panavision, er fjallar um dans, söng, útilíf unga fólksins. Aðalhlutverk: Edd Byrnes Chris Noel. Eftirtaldar hliómsveitir leika í myndinni: The Supremes The Four Seasons The Righteous Bros. The Hondells The Walker Bros. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýning fimmtudag kl. 20. Bannað bömum. /Fáar sýniingar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Síi.ii 18936 Lifum hátt (The man from the Diners Club) — ÍSLENZKUR TEXtl - Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd með hinum vin- sæla Danny Kaye. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS 60. sýning föstudag kl. 20.30 UPPSELT. KU^þUfeStU^UT Sýningar sunnudag kl. 14.30 og 17. Allra síöustu sýningar. Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó er opin frá kl. 14. — Simi 13191. TÓNLEIKAR í Háskólabíó fimmtudaginn 27. aprfl kl. 20.30. Stjómandi: Bohdan Wodiczko Einleikari: Friedrich Wiihrer Beethoven: Píanókonsert nr. 5 Beethoven: Sinfónía nr. 2 Aðgöngumiðar I bókaverzlun- um Blöndals og Eymundssonar. " f-7=*BILAl£tGAM RAUDARARSTlG 31 SlMI 22022 Síml 41985 Lögreglan i St. Pauli Hörkuspennandi og raunsæ ný þýzk mynd, er lýsir störfum lögreglunnar í einu alræmd- asta hafnarhverfi meginlands- ins. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum. GAMLA BÍÓ Siml 11384 3. ANGELIQUE-myndin (Angélique et le Roy) Heimsfræg og ógleymanleg, ný, frönsk stórmynd I litum og CinemaScope. með íslenzkum texta. Michele Mercier Robert Hossein. Bönnuö börnum tnnan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Amerísk-frönsk úrvalsmynd í litum og með íslenzkum texta, byggö á sögu Eddie Chapmans um njósnir f sföustu heims- styrjöld. Leikstjóri er Terence Young sem stjórnað hefur t- d. Bond kvikmyndunum o. fl. Aöalhlutverk: Christopher Plummer Yul Brvnner Trevor Howard Romy Schneider o. fl. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Miðasala frá kl. 4. STJÖRNUBÍÓ Siml 31182 ÍSLENZKUR TEXTI. NÝJA BÍÓ Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBÍÓ Sími 16444 Shenandoah LAUCARASBBO Símar 32075 og 38150 IEVINTÝHAMRÐUR1NN _ EDDIE CHAPMAN Spennandi og viðburöarík ný, amerísk stórmynd 1 litum, með James Stewart. — ÍSLENZKUR TEXTI — Bönnuð bömum. Sýnd kl. 5 og 9. Síml 11475 Áfram cowboy (Carry On Cowboy) Sprenghlægileg og ný, ensk gamanmynd í litum — með öllum hinum vinsælu skopleik- urum „Áfram“-myndanna. tanjó Sýning í kvöld kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Fjalla-Eyvmdup Sýning fimmtudag kl. 20.30. UPPSELT. Næsta sýning sunnudag (How to murder your wife) Heimsfræg og snilldar vel gerö, ný, amerísk gamanmynd af snjöllustu gerö. Myndin er f litum. Sagan hefur verið framhaldssaga f Vísi. Sýnd kl. 5 og 9 Skoðið bílano, gerið góð kaup — Óvenju glæsilegt úrval Vel með farnir bilar í rúmgóðuni sýningarsal. Umboðssala Við tökum vélútlitandi bíla í umboðssölu. Höfum bílana fryggða gegn þjófnaði og bruna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.