Vísir - 26.04.1967, Blaðsíða 11

Vísir - 26.04.1967, Blaðsíða 11
VISIR. Miðvikudagur 2G. april 1967. 11 ■■■■■■ .'■ HAGTRVGGING H F. EIrIkBGÖTU S bImI 3BB8Q B LÍNUR VERKTAKAR - VINNUVÉLALEIGA BORGIN BORGIN Lofliircssur - SLurðoröíur Kranur Tökum að okkur alls konar framkvcemdir bœði í tíma-og ákvœðisvinnu Mlkii reynsla í sprengingum Stjörnuspá 'Á' ★ * LOFTORKA SF. SÍMAR: 214 50 & 301(10 Stýrisvafningar Uppl. 34554 Br á vinnustað í Hœðargarði 20 BRNZT ZIBBBRT LÆKNAÞJONUSTA SLYS: Sími 21230. Slysavarðstofan i Heilsuvemdarstööinni. Opin all- an sólarhrlnginn. Aðeins móttaka slasaðra. SJÚKRABIFREIÐ : Sími 11100 I Reykjavík. í Hafn- arfirði I sima 51336. NEYÐARl ILFELLI: Ef ek)J næst í heimilislækni, er tekið á móti vitianabeiðnum í síma 11510, á skrifstofutíma. — Eftir kl. 5 síðdegis i síma 21230 í Rvík. I Hafnarfirði í síma 50745 og 50824 hjá Sigurði Þorsteins- syni, Kirkjuvegi 4. KVÖLD- OG HELGI- DAGAVARZLA LYFJABÚÐA: 1 Reykjavfk: Ingólfs Apótek — Laugamess Apótek. — Opið virka daga til kl. 21, laugardaga til kl. 18, helgidaga frá kl. 10—16. 1 Kópavogi: Kópavogs Apótek. Opið virka daga kl. 9—19, laug- ardaga kl. 9—14, helgidaga kl. 13-15. NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna í R.- vík, Kópavogi og Hafnarfirði er í Stórholti 1. Sími 23245. ÚTVARP Miðvikudagur 26. april. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Síðdegisötvarp. HVAÐ Á ÍBÚÐIN AÐ K0STA? Visir hefur að undanförnu gert athuganir á kostnaðarverði ibúða og sett fram lista á grund velli þeirra yfir raunverulegt verðgildi mismunandi nýrra í- búða. Lesandinn getur borið það verð saman við markaðsverð á íbúðum í Reykjavík eins og það er nú, en ' ð er eins og bent hefur verið á, allt að helmingi of hátt, miðað við eðlilegan bygg ingarkostnað. KOSTNAÐARVERÐ: 2 herb. (60—70 m=) 5-600 þús. 3 herb. (85-90 m’) 700 þús. 4V herb. (105-120 m3) 8-900 þús. 5 herb. (120-130 m3) 10-1100 þús. 1-5 herb. í raöhúsi 9-1100 þús. Einbýlishús (130-140 m:) 10-1200 þús. Einbýlishús (150-180 m2) 12-1700 þús. Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 27. apríl. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl. Góður dagur til ferðalaga en þó má gera ráð fyrir ein- hverjum töfum eða truflunum. Geröu ekki of fasta áætlun en Íætlaðu þér rúman tíma, varð- andi framkvæmdir. Nautið, 21. apríl til 21. maí: i í>ú skalt leggja sem mesta á- ' herzlu á allt, sem viðkemur pen Íingamálum og afkomu þinni. Eins skaltu gera gangskör að innheimtu skulda, einkum ef greiöslur hafa dregizt að mun. ; Tvíburarnir, 22. mai til 21. i júní. Þú ættir að fara gætilega j í öllum samskiptum við þina I_______________ 17.45 Lög á nikkuna. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. . 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Dýr og gróður. ' Ólafur Bjöm Guðmunds- ■ son lyfjafræðingur talar um vetrarblómið. 19.35 Tækni og vísindi. Páll Theodórsson eðlis- fræðingur talar. 19.55 íslenzk tónlist. a. Sónata fyrir orgel eftir Þórarin Jónsson b. Fjórir þættir úr messu eftir Gunnar Reyni Sveinsson. 20.30 Framhaldsleikritið „Skytturnar" Flosi Ólafsson bjó til flutnings í útvarp og er leikstjöri. 21.00 Fréttir. 21.30 „Dauðinn og stúlkan“, strengjakvartet í d-moíl eftir Franz Schubert. 22.10 Kvöldsagan: „Landið týnda“ eftir Johannes V. Jensen. Sverrir Kristjáns- son les. 22.30 Veðurfregnir. 23.00 Fréttir í stuttu máli. Kvöldstund með sönglög- um eftir Sibelius. 23.25 Dagskrárlok. SJÓNVARP REYKJAVÍK Miðvikudagur 26. apríl. 20.00 Fréttir 20.30 Steinaldarmennimir. Teiknimynd um Fred Flintstone og nágranna. íslenzkur texti: Dóra Hafsteinsdóttir. 20.55 Baltíkuferðin. Söngför Karlakórs Reykjavíkur og sumar- aukaferð nokkur hundruð annarra íslendinga með rússneska skemmtiferða- skipinu „Baltika" er flestum enn í fersku minni. Kvikmynd þessi var tekin fyrir sjónvarp- ið á feröalaginu, bæði um borð í skipinu og alls staðar þar sem viðstaða var, svo sem í Oran, Kairo, Jerúsalem, Aþenu, Istanbul, Odessa, Róma- borg og Pompej. 21.15 Með hjartað í buxunum. (Another Fine Mess) Kvikmynd frá gullaldarár um skopmyndanna. í aðal hlutverkum: Stan Laurel og Oliver Hardy (Gög og Gokke). Islenzkur texti: Andrés Indriðason. nánustu, einkum ef um er að ræða. maka. Láttu heldur undan síga í bili, en ágreiningsefnið valdi deilum. Kra„binn, 22. júni til 23. júli: Hafðu gát á heiísufari þínu, og gættu þess að hvíla þig vel, ef þér finnst þú þreyttari en ástæða er til. Þú getur því að- eins leyst aðkallandi vandamál, að þú sért hress og óþreyttur. Ljónið, 24 júli til 23. ágúst: Þér getur reynzt óhjákvæmilegt að eyða talsveröum tíma í að leysa einhver fjölskylduvanda- mál, og þá sérstaklega í sam- bandi við yngri ættingja eða nákomna. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept: Það getur verið gott að haga störfum sínum sem mest sam- kvæmt vanabundnum aðferðupi en á stundum getur lika reynzt nauðsynlegt að taka hlutina öör um tökum. Vogin, 24. sept. til 23 okt. Það getur hæglega farið svo að þú verðir að fara í eitthvert ferðalag, sem þú gerðir ekki ráð fyrir og hafir því nauman tíma til undirbúnings, en lík- lega mun sú ferð þó vel takast. Drekinn, 24. okt. til 22 nóv.: Taktu ekki um of mark á glæsi- legu útliti í sambandi við ein- hver viðskipti — það er ekki ó- líklegt að annað verði-uppi á teningnum, þegar þú veizt allar aðstæður betur. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Máninn verður í merki þínu, og hefur þau áhrif, að fjör BOGGr -HVBRSVE&Hf* VOJLDUÐ ÞÉR. rörfuknattleikinn f 21.40 Forboðnir leikir. (Jeux Interdits). Frönsk kvikmynd gerð árið 1952 af leikstj. René Clément. Myndin er óbein lýsing á stríðsógnum, séð meö aug um tveggja barna, sem leikin eru af Brigitte Foss ey og Georges Poujouly. ísl. texti: Dóra Hafsteins- dóttur. 23.05 Dagskrárlok. ^Arnað heilla færist f allar framkvæmdir. Þó J skaltu gætá þess að reka ekki • um of á 'éftir eða knýja fram ótlmabært uppgjör. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Gerðu ekki neinar fastar á- ætlanir, en notaðu tímann eftir megni til að koma þvl I verk, er mest kallar að árhverri stund, eins því, sem orðiö hefur í und- andrætti. Vatnsberlnn, 21 jan til 19 febr.: Láttu ekki vin, eða vini þína ráða of miklu um gang málanna. Sízt af öllu telja þig á að eyða peningum I það, sem þú ert ekki fyrirfram viss um að sé peninganna virði. Fiskarnir, 20. febrúar til 20. marz: Þetta verður að líkindum annríkisdagur, en þó ekki vfst að þú komir eins miklu í verk og þú gerir þér vonir um. Það geta orðið ýmsar ófyrirsjáan- legar tafir, sem þvi valda. í SJÓNVARP KEFLAVÍK Miðvikudagur 26. apríl. 16.00 1 2 3 Go. 16.30 Þeter Gunn. 17.00 Kvikmyndin: „Back From The Dead“. 18.30 Pat Boone. 18.55 Clutch Cargo. 19.25 Moments Of Reflection. 19.30 Danny Kaye. 20.30 Beatles At Shea Stadium. 21.30 To tell the truth. 22.00 Lawrence Welk. 23.15 Leikhús norðurljósanna. „Homestretch“. Nýja myndastofan. Sími 15125. 25 marz s.l. voru gefin saman f hjónaband af sr. Garðari Þor- steinssyni, ungfrú Sigurrós Mar- teinsdóttir og Þórhallur Sigurðs- son. Heimili þeirra verður að Skarphéðinsgötu 20. Nýja myndastofan. Sími 35125. Knútur Bruun hdl. Lögmannsskrifstofo Grettisgötu 8 II. h. Sími 24940. *r' *•

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.