Vísir - 25.05.1967, Page 7
V í SIR . Fimmtudagur 25. maí 1967,
7
útlönd í morgun útlönd í raorgun lít^önd í raorgun
George Brown í ræðustól íMoskvu
Ræddi hættulegar horfur fyrir botni Miðjarð-
arhafs og önnur heimsvandamál
af djörfung og hreinskilni
George Brown flutti ræðu í gær
í Moskvu, þar sem saman voru
komnir trúnaðarmenn Kommúnista
flokksins og fréttamenn. Lýsti hann
því sem harmleik, aö gæzlulið
Sameinuðu þjóðanna yrði flutt frá
Ghazasvæðinu — en horfurnar
gætu batnað, ef það yrði þar um
kyrrt. Brown var oninskár í ræðu
sinni, en hann fiutti hana eftir
Hussein hefir lýst yfir
styrjaldarástandi vegna
glæpaafferlis Sýrlendinga
Hussein Jórdaníukonungur hefir
ávarpað þjóðina í útvarpi og hvatt
leiðtoga Arabaþjóða til þess að
leggja deilumálin til hliðar, en sam-
tímis réðst hann á sýrlenzka vald-
hafa og sakaði þá um glæpsamlegt
atferli gagnvart Jórdaníu.
Hann lýsti yfir styrjaldarástandi
í landinu og kvaö Saudi-Arabíu og
að hafa rætt í eina og hálfa
klukkustund við Gromiko utan-
rikisráöherra Sovétríkjanna.
Brown hvatti eindregið til þess
að lausn vandamálsins yröi í hönd
um Sameinuðu þjóðanna. „Vér von
um, að sovétstjórnin styöji þetta“
sagði Brown.
Kjarnorkuvopnin — Vietnam.
Brown geröi einnig grein fyrir
afstööu brezku stjómarinnar til fyr
irhugaðs sáttmála til þess aö hindra
frekari útbreiöslu kjarnorkuvopna.
Hann endurtók fyrrir till. um að
ríkisstjórnir Bretlands og Sovét-
ríkjanna boði til Genfarráðstefnu
í framhaldi af ráðstefnunni 1956,
en sú uppástunga fær vart hljóm-
grunn £ Moskvu nú frekar en fyrri
daginn.
Varði leiðtoga V.Þ.
Þá sagði Brown, að þaö væri
rangt að „endurskoðunarmenn og
hernaöarsinnar‘‘ hefðu nú forust-
una í V-þýzkalandi, og vakti það
töluveröa alhygli, aö hann skyldi
verja leiðtoga V.Þ. í ræöu fluttri í
Moskvu. „Ég þekki marga þeirra
persónulega og þeirra pólitíski bak-
hjarl er hinn sami og minn“, sagöi
hann.
EBE.
Þá varöi hann afstöðu stjómar
sinnar að sækja um aðild að EBE.
írak hafá veriö leyft að senda liö
til landsins. Lið frá Saudi-Arabíu J
er þegar komið til landsins.
Eins og áöur var getið í fréttum
hefir Jórdanía rofið stjórnmála-
tengslin við Sýrland og sent heim
ambassador þess vegna hermdar-
verksins um fyrri helgi.,
BÍLAKAUP - BÍLASKIPTI
i!!!
Listmunaviðgerðir
Innrömmun (erlendir rammalistar), — úrval
góðra tækifærisgjafa, málverkaeftirprentanir.
Kaupum og seljum gamlar bækur, málverk og
antik-vörur. — Vöruskipti og afborgunarkjör.
MÁLVERKASALAN TÝSGÖTU 3
Sími 17602
HJÓLBÖRUR
Hinr landskunnu hjólbörur vorar ávallt fyrir-
liggjandi.
Skoðið bílona, geríð góð kaup — Óvenju glæsilegt úrval
Vel með farnir bilar
í rúmgóðum sýningarsal.
UmboSssala
Vi8 tökum velútlítandi
bila í umboðssölu.
Höfum bifana tryggSa
gegn þjófnaði og bruna.
SYNIMCARSALURIMH
SVEIHN EGILSSON H.F.
LAUGAVEG 105 SÍMI 22466
George Brown.
1000 kr. gjöf
E L D H U S
lækkar byggingarkostnað yöar.
Nýju Lipp eldhúsin eru 20%
ódýrari.
Athugið- ennfremur:
Kaupandi fær 1000 kr. í gjöf.
Nánari uppi. eru aðeins gefnar
að Suðuriandsbraut 10.
SKORRI HF.
Suðurlandsbraut 10 — Símar:
3 85 85 og 1 81 28.
Brown á fundi
George Brown utanríkisráð-
herra Bretlands hóf í morgun
viöræður við Gromiko um
hættuástandið. Rétt áður birti
Sovétstjórnin vfiriýsingu og
kenndi ísrael um ástandiö og
segir í henni, að ef til árásar
kæmi á Arabaríkin myndu
Sovétríkin styðja þau, — en
Sovétstjórnin bað alla aöila a5
fara með gát.
'mBÉMwíB
Börurnar eru í þremur stærðum (garðbörur
og steypubörur) 60, 120 og 250 ltr.
Nýja Blðkksmiöjan h.f.
Ármúla 12 — Símar 81104 og 81172.
ÞIÐ TAKIÐ
MYNDINA VIÐ
FRAMKÖLLUM.
C^gjr
IVSLT*
Sími 23843. — Laugav. 53
Bruninn mikli í Brussel
Myndin er frá brunanum mikla
i Briissel, en þar kom upp eldur í
kjörverzlun sem kunnugt er af
iréttum, og er vitað, að yfir 320
manns fórust, en eldurinn kom upp
á einni hinna efri hæða hússins
og átti fólk sér ekki undankomu
auðið þaðan.