Vísir - 02.12.1967, Blaðsíða 2

Vísir - 02.12.1967, Blaðsíða 2
V1SIR . Laugardagur 2, desember 1967, 2 Elvis Presley situr enn við sinn keip Fyrsta maí sl. giftist Elvis Presley ungri stúlku að nafni Priscilla Beaulieu. Giftingin fór fram 1 Las Vegas með mikilli viðhöfn eins og vænta mátti. Þótt Presley sé nú orðin 32 ára gamall ber hann það ekki með sér. Flestir líta á Presley sem sama drenginn og innleiddi hina vffltai rook-tízku á sínum tíma. As vísu er Presley sami drengur inn, það er að segja sama mann veran, en nú er hann bara orö- mn miklu eldri. Nú er Presley að verða pabbi og er mikið rætt umþað bvort hann noti tækifær HJ og hætti aö syngja og koma fcam opinbertega. Presáey varð pop-kóngur fyr- ir tölf árum, og hefur honum tekizt að halda velli allan þann tíma. Hann hefur aldrei komið tfl Bretlands, að undanteknu þvf er hann hafði þar smá við- dvöl í Prestwick í Skotlandi, í marz 1960, þegar hann var að koma heim úr herþjónustu í Þýzkalandi. Ástæðan fyrir þvl, að hann hefur aldrei heimsótt Bretland, er af miklum ótta við flugvélar og þeim gífurlega tíma sem fer 1 að sigla milli Banda- ríkjanna og Bretlands. Presley fæddist í Tupelo í Mississippi 8. janúar 1935. For eldrar hans eru Gladys og Vem on Presley. Presley er tvíburi, en hitt barnið, sem var drengur Jesse Garon aö nafni, lézt rétt eftir fæðingu. Móður sína missti Presley í ágúst, 1958. Áður en Elvis varð þekktur sýslaði hann við margs konar störf. Var meðal annars starfs maður í verksmiðju um nokkurt skeið, ekill og dyravörður i leik húsi. Elvis hefur leikið í fjölda- mörgum kvikmyndum og sungið inn á geysimargar hljómplötur. Hefur hann einkar lagt stund á kvikmyndir hin síðari ár, eða eftir að Bítlamir komu fram á sjónarsviðið, enda hefur hann ef iaust mest á þeim hagnazt. Spá því nú flestir, að Presley fari að draga sig í hlé. Hefur ekkert frá honum heyrzt siðan hann gifti sig, og virðist sem hann hafi helgað sig heimilislff- inu meö öllu. 1 „Dave Dee, I Beaky, Mick á' Dave Dee, Dozy, Beaky, Mick L og Tich vilja ekki láta kalla sig F>, Dave Dee og Co, heldur vilja jj þeir aö menn sem hafi áhuga á L að skrifa nafn hljómsveitarinnar | gefi sér tíma til að skrifa það J| fullum stöfum. Þrátt fyrir það | leyfum við okkur að stytta | nafnið í þessum dálkum vegna F rúmleysis. D.D., D„ B„ M. og T. hafa P nú gefið út átta „LP“ plötur en ‘ aðeins tvær þeirra félaga hafa • hlotið nokkrar vinsældir. Dave j Dee og félagar hófu samleik ' sinn í heimaborg þeirra Salis- bury, sem hafði nokkuð orðið fyrir áhrifum bítlaæöisins fyrr. Dozy, og Tich" Til að vekja eftirtekt höfðu þeir mikið af blómum á sviðinu i hvert sinn er þeir félagar héldu hljómleika eða léku fyrir dansi böllum. Árangurinn varð frem ur lengi að gera vart vig sig, og höfðu Dave Dee og Co leikið í tvö ár áður en almennt var farið að líta viö þeim. En á fyrra ári léku þeir lagið „Hold Tight“ inn á hljómplötu, og fylgdi því mikil gæfa, ef gæfu skyldi kalla. Lagið komst strax á brezka vinsældalistann og var meðal tíu vinsælustu laganna í margar vikur. Þessu næst komu lög eins og Framh á bls. 10. TÁNINGA- FER AFBROTAHNEIGÐ UNGLINGA VAXANDI? Svarið er og verður að mínu áliti og öllum líkindum ætíð nei- kvætt. Hér á ég við hvers kon- ar hneigg unglingsins í þá átt að brjóta óskrifuð velsæmislög mannfélagsins. Þetta meö afbrotahneigð ung inga tel é^-skylt því lögmáli til- verunnar, 'að ekki eru allir eins úr garði gerðir af hálfu skapar- ans. En þetta leiðir að sjálf- sögðu af sér að afkvæmi Adams sona og Evudætra vaxa og þrosk ast við ólíkan hugsunarhátt og hvers konar ytri aðbúnað. Hins vegar er þetta hugtak afbrot eða afbrotahneigð, til í svo ærið mörgum myndum þess orðs. Þessar myndir eru breyti- legra frá ári til árs. Vera má, að ég misskilji titil þessarar rit- gerðar en ég læt kylfu ráða kasti og leyfi mér að skilgreina þetta hugtak sem hvers konar spillingu t fari unglingsins og dreg ályktanir mínar af því. Þar eð ég á eigi mörg ár að baki f lifenda lífi, þá er sjón- deildarhringur minn ekki svo víður sem skyldi. Kjark þarf til að klifra og kynnast háu bergi. Betra er hug ag hafa og hrapa — en fara hvergi. Skæðasta og einhver hvim- leiðasta mynd spillingar ungl- ingsins í dag og undirstaða eða orsök flestra afbrota er hin vax andi vínhneigð öharðnaðra ungl inga. Á þroskaárum er ungling- urinn opinn, ef svo mætti segja, fyrir hvers kyns nýjungum og fléstu því, sem nýstárlegt er f hans augum. Þetta er eflaust stærsta vandamálið f dag varö- andi uppeldi æskunnar. Þegar unglingurinn er líkam- lega orðinn þroskaður, telur hann sig mikils megnugan, og telur sér flesta vegi færa. En „vegfr liggja til allra átta“ Hér er komið að þeim mikla mis skilningi, er rikir í huga margs unglings á þroskaskeiði. Þetta er alls ekki algilt en þó al- gengt. Það er nefnilega, að sjaldnast fylgir hinn líkamlegi þroski þeim andlega. Á unglingsárunum eigast oft við andstæð öfl og mikil um- brot í sálum æskufólks. Algeng asta afbrotahneigð mannver- unnar á morgni lífsins má meðal annars áreiðanlega rekja til þess hvemig unglingurinn gerir sér grein fyrir því, sem f kringum hann gerist, sem sé hvemig hann hugsar sér lífið og hvem hann telji tilgang þess vera. En þessar skilgreiningar em oft á tfðum afstæðar og mikið á reiki. Mitt álit stendur óhaggað ag æskan í dag er ekki frekar á villigötum en æska fyrri tfma, en það, sem hefur fengið marg- an góðan manninn til að halda því fram, að spilling ungs fólks sé að aukazt, er ef til vlll það, að fréttamiðlarar nútímans draga jafnan þag fram f dags- ljósið, sem matur þykir í, en láta þess, hins góða í fari ungl- ingsins sjaldnast getið, þar eð það þykir eigi fréttnæmt. Ég vil ljúka þessum skrifum með orðum skáldsins: Allir dagar eiga kvöld. Andlátsstundin kemur. Sá mun fá sfn glæpagjöM, sem grimmdarverkin fremur. VINSÆLDAUSTINN i L£T TBE HEAKTACHKS RGH • a> un Mi nnn mn 2 KABV NOW THAT FVK nWND TOU t m Fflinm ip»w 3 EVKBYBOOY X.NOWS n wim oat fir 4 ■ASSACHUSKTTS ioiir cm crwMan 5 LOVE K ALL AKOUND • m tinni oiií m g AUTUHN ALMANAC 1 IO DÉI Otr> 7 ZABADAK « «) Bm Pre. Da m<& tmá TWi «f« ■ LAST WALTZ sao KmkxMm iDcto) O IF THE WIIOLE WOELD STOPPED IflWO iie IB itinnira. ipjm 10 theke e a woðntain « 1» BMIR (PRI 1 ] I FEEL LOVE COBDNG ON n ■» Fiftt Tnto matMi 12 ICANSEERW ■ODLXS W Œ) wam nnck) SAN FKANCSCAN NIGBTS «MGK> TBERE MUST BE A WAY o (II) l (rotamfi CARELESS HANDS TJ 40 1 AIX IY LOVE 2% O CBH Btckani 13 14 15 16 17 FKOKTHE UNDEHWOKLD n ou RtTd <Fwun> 18 SOMETHlNG’S gotten HOLD OP MY HEAKT * <X> «■ Plura (ScatraMct 19 HOMBUKG 20 hole W MY SftOE K œ> Traffic (UuA 21 WHEN WHJLTHEGOOD apples fall b ot> Vitm tcmmut 22 HG SFENDER S (7> airlrF BUXF KttaUU 23 YOIPVE NOT CHANGED * ■> fnlle Stra <Pae> 24 SOOL MAN s <0 llRtolIlm oux> 25 haydkeam keuevek c. a> r

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.