Vísir - 02.12.1967, Blaðsíða 15

Vísir - 02.12.1967, Blaðsíða 15
VÍSIR Laugardagur 2. desember 1087. 15 TIL SOLU Ódýrar vetrarkápur til sölu með og án skinns. Sími 41103. tJlpur, gallar, kjólar, vagnteppi, vöggusett, poplín, flónel, hand- klæði, nærföt og náttföt í úrvali. Bleyjur. Sendum gegn póstkröfu. Bamafataverzlunin Hverfisgötu 41. Sími 11322. Strech-buxur. Til sölu f telpna og dömustæröum, margir litir — Einnig saumaö eftir máli. Fram- leiðsluverð. Sími 14616. Munið ódýru svefnbekkina, svefn sófana og stöku stólana. Andrés Gestsson Hamrahlíð 17. Sími — 37007. Til sölu er Cortina De Luxe ’64 mjög fallegur bíll' f topp- standi. Sími 40250 og 41495 eft- ir kl. 7. Til sölu. Mjög failegt dúkku- hús, með húsgögnum. til sölu. — Verð 1.000.00. Uppl. eftir kl. 4 í síma 83368. Trommusett til sölu. Premier. — Uppl. í sfma 38029. Stálborö 1,86 cm með tvöföld- um vaski, tveim skápum og 4 skúffum til sölu. Verð kr. 3 þús. Uppl. í sfma 19254. Silvania sjónvarpstæki, Philips útvarpstæki, Hoover ryksuga, Sun Beam hrærivél og hjónarúm með góðum dýnum til sölu, Uppl. í sfma 17778. Pedlgree bamavagn ta sölu, — verð kr. 2500. Uppl. í síma 18307. Sófasett tekk með lausum púð- um, Hoover ryksuga minni gerð, gólfteppi 4x3 til sölu og sýnis Meðalholti 5, efri endi, uppi, eftir ld. 3 á daginn,___________________ Tll sölu: Philips útvarpstæki og 1 Telefunken segulbandstæki. Uppl. í sfma 30381,_______________________ Takið eftir! Til sölu er stereo í plötuspilari, Iftiö notaður. Selst I ódýrt. Uppl. f síma 12431 f dag M. 1-4. Nýr. fallegur amerískur kjóll nr. 44, verð kr. 1800. Sem ný vönduð dragt nr. 44, verð 1500. Góð brún kápa á unga stúlku, nr. 42. Herra- sloppur, kuldahúfa og nokkrar blússur, selst á sanngjömu verði. Vífilsgötu 15 í dag og næstu daga Sími 16937. 2 þvottavélar. Góð Hoover þvotta vél með suðu og rafmagnsvindu, einnig B.T.H. þvottavél til sölu. — Uppl. f sfma 40848. Progress ryksuga og Hoover þvottavél til sölu — Uppl. í sfma 41791, Zeiss Ikon myndavél með 3 linsum og eilífðarflassi til sölu á góðu verði. Uppl. í síma 31025 eftir M. 1 e.h. Hansahillur með snyrtiborði, , eldhúsborð og tveir stólar tvær' rafmagnshellur og fjórar hillur til ] sölu Uppl. í síma 37148, Opel Caravan ’55 til sölu. Uppl. f sfma 3C342. Drengjajakkaföt á 10 — 13 og 14 ára til sölu. Uppl. í síma 12086. 150 1. fiskaker með öllu tilheyr- andi til sölu. Uppl. í síma 15441. Sem nýr grillofn til sölu á sann- gjömu verði. Sími 23283. OSKAST KEYPT Þrennir skíðaskór. Stærðir frá nr. 36—42 óskast til kaups. Uppl. i síma Í9131. TIL LEIGU Herbergi með þjónustu til leigu. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 81444. ÞJÓNUSTA Setjum i einfalt og tvöfalt gler. Límum saman. Sími 12158 Bjarni. Fatabreytingar. Tökum að okkur breytingar og viðgerðir á fötum. Hreiðar Jónsson, klæðskeri, Lauga- vegi 10. Sími 16928. Geymið aug- lýsinguna. Knútur Bruun hdl. Lögmannsskrifstofa Grettisgötu 8 II. h. Sími 24940. Málun og viðgerðir á gömlum og nýjum ' húsgögnum og einnig húsamálun. Uppl. f síma 34125. Lítið herbergi í risi til leigu, — UppLfsíma 21631. Herbergi með sérinngangi og innbyggðum skápum til leigu á Klapparstfg 12. Kjallari í nýju húsi 70—80 ferm til leigu fyrir geymslu eða léttan iðnað. Uppl. f sfma 82394. Ný tveggja herbergja íbúð í Hraunbæ til leigu. Uppl. í síma 81887 frá kl. 3-6 í dag. Risherbergi til leigu f Drápu- hlíð 1. HREINGERNINGAR Hreingerningar — Gluggaþvott- ur. Fagmaður í hverju starfi. Þórö ur og Geir. Símar 35797 — 51875. Hreingerningar. Vanir menn. ■ Fljót afgreiðsla. Sími 12158, Bjarni. Vélahreingerning, gólftéppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir menn, ódýr og örugg þjón- usta. Þvegillinn. sími 42181. OSKAST A LEIGU Miðaldra kona óskar eftir her- bergi ekki dýrara en kr. 1000 á mán Létt húshjálp og bamagæzla gæti komið til greina, Tilboð merkt — „Húsnæði — 9862" sendist augld. Vísis. Ungt kærustupar óskar eftir 2 herb. íbúð. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Vinsamlegast hring- ið f sfma 36979. 2ja herbérgja nýtizku íbúð ósk- ast nú þegar. Fyrirframgreiðsla kemur til greina. Uppl. í síma 12329 kl. 6 — 7 næstu daga. Hafnfiröingar. Iðnaðarmaður ósk ar eftir herbergi strax. Uppl. í sjma 52350, KENNSLA ökukennsla. G. G. P. Sími 34590. Ramblerbifreið. Ökukennsla. Kenni á nýjan Volkswagen 1500. Tek fólk í æf- ingatíma. Uppl. í síma 23579. Ökukennsla. Kennum á nýjar Volkswagen bifreiðir — Útvega öll gögn varðandi bílpróf — Geir P. Þormar ökukennari. Símar 19896 - 21772 - 19015 — kven- kennari og skilaboð í gegnum Gufu nes radíó sími 22384. Húsráðendur takið eftir. Hrein- gerningar. Tökum að okkur alls konar hreingemingar, einnig stand setningu á gömlum fbúðum o. fl. Lágt verð, vanir menn. Uppl. f sfma 82323 og 42449 kl 7 til 10 eftir há- degi.________________________ Hreingerningar. ' Gerum hreint með vólum íbúöir, stigaganga, stofn anir, húsgögn og teppi. Fljót og örugg þjónusta Gunnar Sigurðs- son. Sfmi 16232 og 22662. Hreingemingar. Vélhreingem- ingar, gólfteppahreinsun og gólf- þvottur á stórum sölum, meö vél- um. — Þrif. Símar 33049 og 82635 Haukur og Bjarni Vélhreingemingar. Sérstök vél- hreingeming (með skolun). Einnig handhreingerning. Kvöldvinna kem ur eins til greina á sama gjaldi Erna og Þorsteinn. Simi 37536. Húsráðendur. Vél- og handhrein- gerningar menn með margra ára revnslu. Sími 20738. Hörður Hreingemingar. Önnumst allar hreingemingar, stigaganga, skrif- stofur og íbúöir. — Einnig glugga- hreinsun. Vanir menn, fljót og góð vinna. Sfmi 13549. Húshjálp — Hreingemingar. — Tvær konur vilja taka að sér hús- hjálp og hreingerningar. — Sími 21348 eftir kl. 7 á kvöldin og eftir kl. 12 laugardaga. GÖLFTEPPA- HREINSUN - pSGAGNA- HREINSUN Fljót og góð þjón- usta. Sfmi 40179. ATVINNA ÓSKAST Múrari sem stundar flfsalagnir, getur bætt við sig verkefnum. — Uppl. f sima 81144. UL Til sölu ýel með farið sófasett, verð kr. 4.000 og bamakarfa sem ný með dýnu óg skyggni. — Sími 36695, Til sölu vel meö farinn barna- vagn einnig lítið sófaborð. Sfmi 32577. Hárkolla til sölu. Uppl. f síma 11267. Til sölu Pedigree bamavagn — verð kr. 1.500 og Cindico róla enn fremur kápa með skinni, verð kr. 1.000, Uppl. að Baldursgötu 13, 2. hæð til hægri. Barngóð eldri kona óskast á heimili vegna veikinda húsmóður. Uppl, i síma 52205 í dag og á morgun. TILKYNNINGAR • ! Tapazt hefur Ronson gaskveikj- ari og ljósbrúnt lyklaveski merkt B. J. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 36979. BARNAGÆZLA Leikheimilið Rogaiand. Gæzla 3 — 5 ára bama frá kl. 12.30 til 18.30 alla virka daga nema laugar- daga. Leikheimilið Rogaland, Álf- hólsvegi 18 A. Sími 41856. Kestamenn. Ef þið skaffið hey, bá sé ég um hestinn. Uppl. í síma 21934.__________________ IIÖRDUR EU\ARj$sOiV heraðsdómslögmaður ’ItrM.Tjvivc;ssKKH'SJoii Blönduhlíð 1. Sími 20972. Auglýsið í Visi METZELER Vetrarhjólbarðarnir koma snjó- negldir frá METZELER verk- smiðjunum BARÐINN Ármúla 7. Sfmi 30501. hjólbaRðastöðin Grensásvegi 18. Sími 33804. AÐALSTÖÐIN Hafnargötu 86. Keflavík Sfmi 92-1517. Almenna Verzlunarfélagið Skíþholti 15 Sími 10199 Nú er rétti tíminn til að láta munstra hjólbarðann upp fyrir vetraraksturinn með SNJÓ- MUNSTRI. Neglum einnig allar tegundir snjódekkja með finnsku snjó- nöglunum. Fullkomin hjólbarða þjónusta. þjónusta. — Oplð frá kl. 8— 24 7 daga vikunnar. Hjólborðn- þjénustan Vitatorgi Simi 14113. VÍSIR Afgreiðsla blaðsins í Hafnarfirði er að GARÐAVEGI 9. Sími 50641. VÍSIR Smánuglýsingnr SMÁAUGLÝSINGAR þurfa að hafa borizt auglýsingadeild blaðsins eigi seinna en kl. 6.00 daginn fyrir birtingardag. AUGLÝSINGADEILD VÍSIS ER AÐ Þingholtsstræti 1. Opið alla daga kl. 9 — 18 nema laugardaga kl. 9—12, Símar : 15 6 10 — 15 0 99 Kaíi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.