Vísir - 02.12.1967, Blaðsíða 11

Vísir - 02.12.1967, Blaðsíða 11
VlSIR . Laugardagur 2. desember 1967, 11 BORGIN E BORGIN 1 * | BORGIN ÚTVARP Laugardagur 2. desember. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjömsdóttir kynnir. 14.30 Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýj- ustu dægurlögin. 1-5.00 Fréttir. 15.10 Fljótt á litið. Rabb með millispili, sem Magnús Torfi Ólafsson annast. 16.00 Veðurfregnir. Tónlistarmaður velur sér hljómplötur. Jórunn Viðar tónskáld. 17.00 Fréttir. 17.00 Tómstundaþáttur bama og unglinga. Öm Arason flytur þáttinn, 17.30 Or myndabók náttúrunnar. Ingimar Óskarsson talar um íslenzk jurtaheitL 17.50 Söngvar í léttum tón. 18.10 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt lff Ámi Gunnarsson fréttamað ur sér um þáttinn. 20.00 Leikrit: „Jorim“ eftir Karl Bjamhof. Leikstjóri Bald- vin Halldórsson. 21.50 Klarínettusónata eftir Duke Ellington. 22.00 Fréttir og veðurfregnir, 22.15 Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máK. Dagskráriok. Sunnudagur 3. desember. 830 Létt morgunlög. 8.55 Fréttir. Or forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir. 9.25 Háskólaspjall. Jón Hnefill Aðalsteinsson ræðir við Þór Vrlhjálmsson prðfessor, 10.00 Morguntónleikar. 11.00 Guðsþjónusta í Háteigs- kirkju. Stjörnuspn Spáin gildir fyrir sunnudaginn 3. des. Hrúturinn, 21 marz - 20. apr. Þú þarft varla að gera ráð fyrir að þetta verði neinn hvíldar- dagur, fjölskylda og kunningj- ar munu sjá um það.Varastu að láta uppnám annarra hafa áhrif á þig. Nautið, 21. apríl - 21. maí. Varla mikillar hvfldar að vænta £ dag. Þótt um helgi sé, er lfk- legt að þú þurfir að gæta þess vel að ekki sé haft af þér. Tvíburamir, 22. mai-21. júni. Hafðu hemil á örlæti þínu, eink um gagnvart þínum nánustu, sem hætt er við að annars gangi á lagið. Einhverjar breytingar Prestur: Séra Amgrímur Jónsson. 12.15 Hádegisútvarp. 13.15 Menning og trúarlíf sam- tíðarinnar. Séra Guðmund- ur Sveinsson skólastjóri flytur þriðja hádegiserindi sítt: Pierre Teilhard de Chardin. 14.00 Miðdegistónleikar. 15.00 Á bókamarkaðinum. Vilhjálmur Þ. Gíslason út- varpsstjóri stjómar þættin- um. 16.25 Otvarp frá Laugardalshöll- inni. Fyrri landsleikur í handknattleik milli Islend- inga og heimsmeistaranna Tékka. Jón Ásgeirsson lýsir. 17.10 Bamatími: Ólafur Guð- mundsson stjómar. 18.20. Tilkynningar. 19.00 Fréttir. 19.30 Þýdd ljóð. Andrés Bjömsson les. 19.45 Frúarkórinn frski syngur. 19.55 „Messa“. smásaga eftir Mögnu Lúðvfksdóttur. Kristfn Anna Þórarinsdóttir leikkona les. 20.10 Fiðlumúsik. 20.45 Á víðavangi. Ámi Waag ræðir við Pál Steingrímsson kennara í Vestmannaeyjum um Ijós- myndun fugla. 21.00 Skólakeppni útvarpsins. Stjómandi Baldur Guðlaugs son. í þriðja þætti keppa nemendur úr Samvinnuskól anum og Menntaskólanum við Hamrahlíð. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. Dagskrárlok. SJÓNVARP Laugardagur 2. desember. 17.00 Enskukennsla sjónvarpsins. Walter and Connie. Leiðbeinandi: Heimir Áskelsson. 4. kennslustund endurtekin. 5. kennslustund frumflutt. 17.40 Endurtekið efni. ísland nútímans. Nýleg kvikmynd um ísland, séð með augum franskra kvik- virðast framundan, einkum hjá þeim yngri. Krabbinn, 22. júnf • 23. júli. Þú ættir að reyna eftir megni að hafa hægt um þig ( dag, fyrst og fremst annarra vegna. Annars er hætt við þvf að á- kefð þln valdi andspymu og jafnvel ósætti innan fjölskyld- unnar. Ljónið, 24. júli - 23. ágúst. Annríkisdagur þótt helgi sé. Þú þarft samt varla að gera ráð fyrir að koma miklu I verk, er líður á daginn. Meyjan 24. ágúst - 23. sept. Þú skalt gera ráð fyrir dálftið erfiðri helgi, sennilega verður það einhver nákominn ættingi þinn, sem veldur þér einhverj- myndatökumanna. 18.15 íþróttir. Efni m. a.: Arsenal og West Ham United. Hlé. 20.30 Ástarsöngur Bamie. Kapinsky. Aðalhlutverk: A-lan Arkin og John Gielgud. 21.20 Villta gresjan. Kvikmynd sem lýsir afar fjölskrúðugu dýralffi á sléttum Ameríku. 21.45 Sagan af Louis Pasteur. Bandarfsk kvikmynd. Aðalhlutverk: Paul Muni. Josephine Hutchinson og Anita Louise. 23.05 Dagskrárlok. Sunnudagur 3. desember. 18.00 Helgistund. Prestur er séra Grímur Grimsson, Ásprestakafli. 18.15 Stundin okkar. Umsjón: Hinrik Bjarnason. Efni m. a.: 1. Spiladósir og plötuspilarar. 2. Regens strengjabrúðumar. 3. Barna söngleikurinn „Litla Ijót“ eftir Hauk Ágústsson. Böm úr Langholtsskólanum flytja. Söngstjóri: Stefán Þ. Jónsson. Hljómsveitar- stjóri: Magnús Ingimarsson. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.15 Myndsjá. Innlent og erlent efni m. a.: fjallað um hafið og auðæfi þess og ýmsar nýjungar. Umsjón: Ólafur Ragnarsson. 20.40 Maverick. Þessi mynd nefnist „Blóðugur arfur“. Aðal- hlutverkið leikur James Gamer. 21.20. Bros Monu Lísu, Kvikmvnd gerð fyrir sjón- varp. Aðalhlutverk: Jane Barrett, Charles Tingweíl og Tracy Reed. 22.20 Dagskrárlok. MESSUR Háteigskirkja. Barnasamkoma kl. 10 f.h. Séra um áhyggjum, ef til vill með ó- gætilegri framkomu sinni. Vogin, 24. sept. - 23. okt. Góður dagur, en varla mikil hvfld. Ekki ólíklegt að þú fáir heimsókn, sem veldur þér ann- rfki, en sem þú hefur ánægju af engu að sfður. Hvfldu þig í kvöld, og mun ekki af veita. Drekinn, 24. okt. - 22. nóv. Hafðu taumhald á geðsmunum þfnum f dag, þótt fátt gangi eins og þú kýst helzt. Þú verð- ur ef til viH fyrir vonbrigðum í sambandi við peninga, en það verður varla nema um stundar sakir. Bogmaðurinn, 23. nðv. - 21. des. Ef þú gerir ekki um of kröfur til annarra getur þetta orðið þér skemmtilegur dagur, jafnvel þótt dálftið vaði á súð- um. Taktu kvöldið snemma og hvfldu þig vel undir erfiða viku. BOBGI klafanfir — Það er nú fjári hart ef ekki er lengur hægt að treysta á ykkur prentarana!!!!! .rXa ínaLii-'~~ii Jón Þorvarðsson. Messa kl. 11.— /, Bamasamkoma kl. 10.30. Séra Séra Amgrímur Jónsson. Árelíus Níelsson. Guðsþjónusta kl. 2. Ungt fólk talar og syngur. Elliheimilið Grund. Guðsþjónusta kl. 10 fJi. Sigur- bjöm Á. Gíslason þjónar fyrir alt ari. Ólafur Ólafsson kristniboði predikar. Heimilispresturinn. BústaðaprestakalL Bamasamkoma * Réttarholtsskóla kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2 — Séra Ólafur Skúlason. Aðventukvöld Bústaðasóknar verð ur f Réttarholtsskóla sunnudags- kvöld kl. 8.30. Bræðrafélag Bú- staðasóknar. Grensásprestakall. Bamasamkoma f Breiðagerðis- skóla kl. 10.30. Messa kl. 14. Að- ventukvöld kl. 20.30, fjölbreytt dagskrá. Séra Felix Ólafsson. Langholtsprestakall. Steingeitin, 22. des. - 20. jan. • Þú átt f einhverjum vanda, og * sennilegt að ættingjar þfnir eigi J einhverja sök á þvf. Þú skalt • ekki taka neinar bindandl á- * kvarðanir fyrr en þú hefur ger- • hugsað málið. • • Vatnsberinn, 21. jan.- - 19. J febr. Þetta getur orðið þér J happadagur, ef þú hefur augun • hjá þér og lætur ekki góð tæki- • færi ónotuð. En hafðu hemil á • örlæti þfnu, annars er hætt við • að það verði misnotað. 2 • Fiskarnir, 20. febr. • 20. marz. • Gættu hófsemi og reglusemi f • dag og f kvöld, og láttu ekki • kunningja þfna hafa um of áhrif 2 á þig. Vertu aðgætinn og var • um þig f peningamálum, einkum • þegar á líöur. • • Aðventukvöld kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá Sóknarprestamir. Kópavogskirkja. Messa kl. 2. Bamasamkoma kl. 10.30. Séra Gunnar Ámason. Dómkirkjan Messa kl. 11. Altarisganga. Séra Óskar J. Þorláksson. Aðventu- kvöld kl. 8.30. Frfklrkjan í Reykjavik. Bamasamkoma kl. 10.30 f.h. — Guðni Gunnarsson. Messa kl. 2 e.h. Séra Þorsteinn Bjömsson. Laugameskirkja. Messa kL 2 e.h. Altarisganga. Bamaguðsþjónusta kl. 10 f.h. — Séra Garöar Svavarsson. Neskirkja. Bamasamkoma kl. 10. Messa kl. 2. Séra Frank M. Halldórsson. Hallgrimskirkja. Bamasamkoma kl. 10. Dr. Jakob Jónsson og systir Unnur Halldórs dóttir. Messa kl. 11. Óskað er eftir að foreldrar ásamt ferming- arbömunum mæti. Pétur Þor- valdsson leikur á knéfiðlu við undirleik Páls Halldórssonar. Dr. Jakob Jónsson. Ásprestakall. Bamasamkoma kl. 11 f Laugarás- bfói. Messa kl 1.30 á sama stað. Séra Grtmur Grfmsson. Bessastaðakirkja. Við hina árlegu heimsókn guð- fræðistúdenta til Bessastaða, messa þeir f kirkjunni kr. 2. Sókn arprestur þjónar fyrir altarí. Séra Garðar Þorsteinsson. Hafnarfjarðarkirkja. Bamaguðsbjónusta kl. 10.30, — Séra Garðar Þorsteinsson. Kirkja Óháða safnaðarins. Messa kl. 2. Sóknarprestur. TILKYNNINGAR Kvenfélag Ásprestakalls beldur jólafund sinn mánudaginn 4 des. kl. 8.30 f shafnaðarheimilinu Söl- heimum 13. Sýndar myndir frá skemmtiferð o. fl. Dregið f basar- happdrættinu. Ringelberg f Rós- inni sýnir jólaskreytingar. Stjómin. Dansk Kvindeklub holder julemede tirsdag d 5 december kl. 20 f Tjamarbúð Bestyrelsen.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.