Vísir - 02.12.1967, Blaðsíða 3
VlSIR . Laugardagur 2. desember 19b'7,
iWWMWVX-^
■ ,:■ ■ v : :
!ÉÉ
> j
V::
*«SVÍ'
Tjað var dálítið kyndugt upp-
litið á börnunum í bænum
í gær, þegar þau sáu þrjá rauð-
klædda og siðskeggjaða jóla-
sveina koma akandi á sleðum
í gegnum bæinn. Þarna voru á
ferðinni þeir Stúfur og Kjötkrók-
ur á heljarmiklum vélsleða og
í eftirdragi var Stekkjastaur á
litlum sleða og spilaði hann á
harmoniku allt hvað af tók.
Komu þeir niður Eiliðaárn-
ar og óku niður Sogaveg-
inn, gegnum Bústaðahverfið,
niður í Hlíðar meöfram Tjörn-
inni og allt upp á Arnarhói og
hvarvetna stóðu böm í hópum
meöfram veginum til að skoða
þes$a „alvöru jólasveina“. Á
Amarhólnum tóku þeir svo lag-
ið og spiluðu og renndu sér á
rassinum, en að lokum urðu
þeir að kveðja biessuö bömin
en lofuðu því þó að þeir ættu
oft eftir að sjást um jólaleytið,
meðal annars næsta sunnudag
í Vesturveri og hlakka víst ófá
böm til þess fundar.
En fyrir þá sem ekki trúa á
„alvöru jólasveina“ getum við
upplýst það að jólasveinamir
heita í rauninni Ketill Larsen,
Jóhannes Benjamínsson og
Davíð Oddsson og hafa allir
bmgðið sér í jólasveinagervi
oftlega áður og skemmt bömum
meö söng sínum og sögum. —
...M■ ’, v ■
Hér sjáum við þá félagana á sleðanum.
..................................................................................................■■■ ...................................................;
' ■■*• ■ . *■ .. .J ' -vi&r' ■ * - , * ■
■ . ' ' ■-. -.- .- ■ : *, - :
~ r' ..■■■■ ■ •■ ♦ ... "■ • . ... > v - :
Og^afnvel jólasveinar þurfa á hjálp logreglunnar að halda í umferðinni. ’
Börnin þyrptust að sleðanum til að skoða þessa skemnitilegu feröalanga.
Stúfur, Kjötkrókur og Stekkjastaur
koma
i
bœinn