Vísir - 02.12.1967, Blaðsíða 13
VÍSIR . Laugardagur 2. desember 1967.
73
//
Okkar blað er Vísir í vikulokin
44
Nú gefst tækifæri til að fá ókeypís 15
tölublöð, sem Ut hafa komið af „Vísi i
vikulokin“, í fallegri, áletraðri möppu,
sem síðan má bæta i nýjum tölublöðum.
Þennan myndarlega kaupbæti fá nýir á-
skrifendur ag dagblaðinu Vísi, ef þeir
greiða strax fyrstu tvo áskriftarmánuð-
ina.
^ Tilboð þetta stendur meðan endist hið
takmarkaða upplag af „V£si i vikulokin".
Hringiö strax í síma 1 16 60 og þér fáið
senda heim möppuna með blöðunum i.
1 möppunni meg „Vísi i vikulokin" hafið þér
mikið safn af skemmtilegum mataruppskrift-
um, leiðbeiningum um snyrtingu, tízku-
myndum, ráðleggingum um heimilishald og
fleira efni fyrir konur. .
Einstakt tækllæri —
Grípið það strax!
DAGBLAÐIÐ VÍSIR
K.F.U.M.
Á morgun:
Kl. 10.30 f.h. Sunnudagaskólinn
við Amtmannsstíg. Drengjadeildin
Langagerði. Barnasamkoma í Digra
nesskóla, Álfhólsvegi í Kópavogi.
Drengjadeildin í Félagsheimilinu
við Hlaðbæ, Árbæjarhverfi.
Kl. 10.45 f.h. Drengjadeildin
Kirkjuteigi 33.
Kl. 1,30 e.h. Drengjadeildimar
við Amtmannsstíg og viö Holtaveg.
Kl. 8.30 e.h. Almenn samkoma í
húsi félagsins við Amtmannsstíg.
Samkoman er á vegum Kristilegs
stúdentafélags. Séra Magnús Guð-
jónsson og Ólafur Jónsson. stud.
theol., tala.
K.F.U.K.
HÖFÐATÚNI 4
SÍNII 23480
llitt
Vinnuvélai* til lelgu
Rafknúnlr múrhamrar með borum og fleygum. - Steinborvélar. -
Steypuhrærivélar og hjólbörur. - Raf-og benzfnknúnar vatnsdælur.
Vfbratorar. - Stauraborar. - Upphltunarofnar. -
SPRENGINGAR
Jl
VANIR MENN
NÝTÆKI
TRAKTORSGRÖFUR
TRAKTORSPRESSUR
LOFTPRESSUR
GRÖFTUR
ÁMOKSTUR JÖFNUN LÓSA
I I
VÉLALEIGA
simonsimonar
SIMI 33544
VERKTAKAR - VINNUVÉLALEIGA
Tökum að okkur alls konar
framkvœmdir
bœði í tíma- og ókvœðisvinnu
Mikii reynsla í sprengingum
LOFTORKA
SÍMAR: 2)450 & 10190
Verzlunarfólk athugib:
Yfirvinnugreiðsla
i
desember
Samkvæmt kjarasamningi Verzlunarmannafélags Reykjavíkur við
vinnuveitendur ber að greiða alla vinnu sem fer fram yfir dag-
vinnutíma með eftir-, nætur- og helgidagakaupi.
Hjá afgreiðslufólki greiðist eftirvinna frá kl. 18—20 nema föstu-
daga kl. 19—20. — Næturvinna greiðist frá kl. 20. — Helgidaga-
vinna greiðist frá kl. 12 á hádegi laugardaga.
Ef vinna hefst fyrr en kl. 9 að morgni, hefst yfirvinna 'þeim mun
fyrr. — Geymið auglýsinguna.
VERZLUNARMAN NAFÉLAG REYKJAVÍKUR
í dag.
Kl. 1.30 e.h. Langagerðisdeild
fyrir 10—12 ára telpur.
KJ. 3.30 e.h. Telpnadeildin fyrir
yngri telpur í Langagerði 1.
Kl. 4.30 e.h. Telpnadeildin Holta
vegi.
Á morgun (sunnud)
Kl. 3 e.h. Telpnadeildin við Amt-
mannsstíg.
Á mánudag:
Kl. 4.15 e.h. Yngri telpnadeild
i Laugamesi.
K1 5.30 e.h. Yngri deild (eldri
telpur) í Laugamesi Kirkjuteigi
33. Yngri deild KFUK í Kópavogi.
Kl. 8 e.h Unglingadeild KFUM
I Kópavogi
ÝMISLEGT ÝMISLEGT
Trúin flytur fjöll. — Við lytjum allt annað
SENDIBÍLASTÖQIN HF.
BILSTJÓRARNIR AÐSTOÐA
raftœkjavínnustofan TENCILL
tökum aff okkur:
NÝLAGNIR
Viðgerðir heimilistækja
Viðgerðir f skipum
Viðgerðir á eldri lögnum
SÓLVALLAGÖTU 72. Reykjavík. Sími 22530. Heima 38009
IX
BGfcVil
SS^» 304 35
Tökum afl okkux hvers konar múrbrot
og sprengjvinnu I húsgnrrmnm og ræs
um. Leigjum út loftpressur og vibra
sleða Vélaleiga Steindóre Sighvats
sonar, Alfabrekku við Suðurlands
braut, slmi 30435.
TVÖFALT EINANGRUNARGLER
með framleiðsluábyrgö, beztu gæðaflokkar. —
Stuttur afgreiðslufrestur. — Öll gluggavinna.
Faglegar leiðbeiningar. Glerisetning meö árs-
ábyrgð. Gluggar og gler, afgreiðsla Samtúni 36.
Sími 30-6-12
SUÐURVERI—s. 82430
BLÓM OG
GJAFAVÖRUR
Opið alla daga kl. 9—18. —
Einnig laugardaga og sunnu-
daga. — Sendum alla daga.
Auglýsið
Visi