Vísir - 02.12.1967, Blaðsíða 12
THERPS THE
PLANTATIOM
AHEAP/ ^
,Þama er Shet tilbúinn að taka á móti pen
unum.“ — „Héma fer hún.“
framnndan.
Fram-
þérþað ekki?'
Eldhúsid, sem allar
húsmceður dreymir um
Hagkvœmni, stílfegurð
og vönduð vinna á öllu
Skipuleggjum og
gerum yður fast
verðtjlboð.
Leitið- uþptýsinga.
V1SIR . Laugardagur 2. desember 1967.
Þegar ég hafði leikið leið drykk-
löng stund áöur en hann þorði að
Ifta á mig. Hann starði eins og dá-
bundinn á miöreiti taflsins, eftir
svarleik sinn og beið. Þegar hann
sá fingur mína snerta manninn var
sem hrollur færi um han. Hann
grefp andann á lofti, og áður en ég
vissi orðið af, hafði hann sópað
mönnunum um koli með jakkaerm
innL Gróf andiitið í höndum sér.
„Á ég að skilja sem svo, áð þú
teljir þig hafa tapað skákmnl?‘‘ •/
spuröi ég.
| 1 ! 1 l'TT
AHó 1
HÍI'HI'IB
LAUQAVEQl 133 *ln)l 1T7BS
Hann svaraði ekki. Það var þögn
áður en hann leit upp. Svo spurði
hann og röddin var ótrúlega þreytu
leg:
„Hvað hyggstu fyrir með mig?“
„Til hvers hefurðu unnið?“
spurði ég í stað þess að svara.
„Ég veit það ekki“. svaraði hann
og horfði í gaupnir sér. „í sann-
leika sagt veit ég það ekki. Ég
vildi að ég gæti upphugsað ein-
hverja þá refsingu mér til handa,1
sem þú teldir fuilnægjandi. En mér
er það ógerlegt. Ég veit ag þú yrðir
að vera guðleg vera til þess að
geta fyrirgefið mér. Engu að síður
hef ég hugboö um að þú vitir bet-
ur en ég, hvers ég þarfnast til að
losna úr þessum fjötrum."
„Ég held að þú þarfnist ástar",
sagði ég. „Eins og ég“.
Fyrst staröi hann á mig steini
lostirm. Því næst féll hann á bæði
hnén og lagði höfuðið f skaut
mér.
,Þú skilur það“. sagði ég, „aö
enda þótt Gyðingur kunni ekki að
fyrirgefa gegnir öðru máli um Gyð
ingakonur, sér í lagi þær sem
efska og hafa aidrei lesið gamla
testamentið".
Þegar ég strauk honum um hár-
ið eins og hann bjóst við mæfti
hann „Ég veit ekki hvað gengur
að mér. Ég biygðast mín, vHdi að j
ég gæti falið mig...“
Það lá við sjálft að mér væri
skemmt við iðrun hans. Ég kleip
hann í eyrað,
„Það er ekki eins
að ganga aö neinwm
9tan“, sagöi ég. „Ég lyfti ekki
hendi gegn þér, hvað sem veröur.
ÉVr amm KÁ* Urvl+f +5íl iWrvoo TvfS 1
getur kysst mig á vangann og tekið
saman föggur þínar, ef þér sjálfum
sýnist. Ég ætla ekki að halda þér
eins og fanga. En ég þrái þig sem
eiginmann minn.“
Ræða mín var gagnorð. Og hún
hafði líka sín áhrif.
Stan brosti. ,,Ég kyssi þig ekki á
kinnina fyrr en ég verð þess ekki
lengur umkominn að kyssa þig
annars staðar ...“
Aldrei hafði hann notið mín af
slíkum ofsa og þetta kvöld.
En — það var smáatriði sem ég
var nærri búin aö gleyma.
Það var komið undir miönætti,
þegar jasstónlistin glumdi við uppi
á loftinu.
Við slepptum í skyndi öllum tök
um. Stan greip slopp til að hylja
með nekt sína. Ég vafði um mig
ábreiðunni á legubekknum.
Fabienne stóð á stigapallinum.
Hún leit fyrst á mig. Stan var lagð
ur af stað upp stigann. Rödd henn
var ísköld.
„Ætlaðir þú ekki að koma upp
til mín í nótt?“
„Satt bezt að segja ...“ Hann
stamaði vandræðalega og leit til
mfn eins og heimskingi. *Ég ... ég
bef víst gleymt mér“.
,,Ég skil“, sagði Fabienne. „Hans
hátign hefur enn einu sinni verið
að reyna að fá úr því skorið, hvort
það sé konan hans, sem um er að
ræða. Hans hátign virðist hafa af
því góða skemmtun".
Stan kyngdi munnvatninu. Fabi
enne snaraðist inn í svefnherberg-
ið sitt. Við stóðum eftir, og það fór
um okkur hrollur, svo harmrænt
var þetta og hlægilegt í senn.
„Þetta getur ekki gengið þannig
lengur“, sagöi Stan. „Við verðum
að gera einhverjar ráðstafanir til
að fá þessu breytt. Við megum
ekki eiga slíkar truflanir á hættu í
hvert skipti sem við njótum al-
gleymis sælu endurfundanna“.
Ég var sama sinnis. Við feng-
um okkur sæti og ræddum málið
hlutlægt eins og fullorönir foreldr
ar, serrt ræöa með sér framtfð
barns, sem veldur þeim einhverjuirt
vanda.
Við urðum ásátt um að skýra
henni ekki þegar frá því hver ég
var í raun og veru. Það mundi reyn
ast Fabienne nógu þungbært að
verða að kveðja jafnreyndan og
leikinn elskbnna nv Stan En hað
mundi verða henni óbærilegt að
komast samtímis aö raun um það,
að móðir hennar væri ekki ein-
ungis á lífi heldur hefði hún haft
vakandi auga á henni sjálfri og
öllu hennar athæfi að undanfömu.
Við ákváðum því að fara á brott
innan viku, eftir að hafa sagt henni
undan og ofan af hæfilega til þess
að hún reyndi sjálf að kryfja málið
til mergjar.
Áður var það þannig, að Fabi-
enne saknaði mín, ef ég var ekki
í návist hennar. Nú var fjarvera
mín hiö mikilvægasta, sem ég gat
boðið henni. Enn einu sinni fór ég
að hugleiða það í alvöru, hvort ég
ætti ekki að ■ hverfa ein á brott
og setja raunverulega heimkomu
mfna þvínæst á svið, eins og ég
hafði áður hugsað mér. Það gat
að minnsta kosti dregið úr mesta
sársaukanum. Ég mundi kynna mig
fyrir Fabienne sem grunlausa móð-
ur hennar, og Stan tæki svo þátt
í leiknum, eftir að hann hefði Iosað
sig við Júlíu Robinson, sem aldrei
yrði minnst á við mig, En það
mundi krefjast frábærra leikhæfi
leika. Þaö var ekki neitt áhlaupa-
verk að kála þessari Júlfu Robin-
son. það var viðlíka erfitt og að
vekja hana til lífsins. Að sjálfsögöu
var sálarheill dóttur minnar þeirr-
ar fómar viröi.
SEXTÁNDI KAFLI.
19. október.
í gærmorgun las Stan mér upp-
hátt frétt nokkra í „Figaro“. Hann
gat ekki að sér gert að brosa.
„Nunnan, sem áöur er skýrt frá
að hefði beðið bana í umferðar-
slysi, á sér furðuleg eftirmæli. Það
hefur komið á daginn, að hún var
allt annað eii nunna — hún var
slunginn þjófur sem hafði gabbað
fé af fjölda fólks. Undir því yfir-
skyni að hún væri að safna fé til
styrktar hjálparstofnun fyrir falln
ar konur, fyrír hönd einhverrar
mannúðarreglu, hafði þessi steeg-
vitra kona farið um betri hverfi
borgarinnar. hagnýtt sér þá ágætu
menntim, sem foreldrar hennar
höfðu kostað hana til f æsku ...“
„Það er óneitanlega dálítið gam
an að þessu“, sagði Stan eins og
hann vildi bera það undir álit
mitt. „Sú hefur leikið laglega á
góðborgarana. Það má talsvert að
hpccu 1 æra fínnch
rctmciuic >tuu a öLiyctpaiunum . •.
„Þama er ekran
tíðarheimili okkar.'“
mgunum;
„Sjáðu brosið á vörum verkamannanna,
hugmynd þín var stórkostieg, Tarzan."
mm
HARÐVIÐAR
UTIHURÐIR
TRÉSMIÐJA
Þ. SKÚLASONAR
Nýbýlavegi 6
Kópavogi
sími 4 01 75
Maðurinn sem annars j
aldrei les auqlvsingar
Sötubörn óskust
Hafið samband við
afgreiðsluna
Hverfisgötu 55.
VÍSIR
)