Vísir - 02.12.1967, Blaðsíða 10
10
V í SIR . Laugardagur 2. desember l967.
DxB 30. Hb2 e2 og svartur
vinnur.
28. Kb2 Rd4
29. Db4 a5 \
30. Del Rxc!
31. BxR Db5 +
32. Bb3 BxR
Og hvítur gafst upp.
Hér er svo aö lokum ein skák
þraut.
Hvítur kóngur á h3, Drottn-
ing á d6, peð á d3, e2 og f2.
Svartur: Kóngur á f5, peö á é5.
Hvítur: kóngur á h3, Drottn-
Lausn f naesta þætti.
Jóhann Sigurjónsson.
Bridge —
tlr nýju verzluninni við Stekkjarfl öt.
Ný matvöruverzlun
opnuð í Garðahreppi
1 dag verður opnuö ný verziun
í Garöahreppi, nánar tiltekiö á hin-
um svonefndu Flötum. Hér er um
sjálfsafgreiðsluverzlun að ræða og
er Kaupfélag Hafnfirðinga eigandi
hennar. Blaöámönnum var í gær
boðið að skoða hina nýju verzlun
og er hún hin glæsilegasta, rúm-
góð og björt. Vísir náði tali af
Ragnari Péturssyni kaupfélags-
stjóra og spurði hann um hina nýju
verzlun og þá verzlunarhætti sem
tíðkast hafa í Garðahreppi til
þessa. Ragnar sagöi m.a.:
1 marz árið 1963 býrjaði Kaup'
félag Hafnfiröinga verzlun í Garöa
hreppi í þremur bifreiöum, sem
innréttaðar voru sem kjörbúðir.
Tvær bifreiðanna voru staðsettar
i Garðahverfi en ein hafði Silfur-
tún og Flatir sem aðalverzlunar-
svæði. Björn Axelsson héfur verið
ráðinn deildarstjóri í þessari verzl-
un, en hann vann áður í matvöru-
verzlun SÍS í Austurstræti.
— Hvað eru þá margar deildir
í Kaupfélagi Hafnfirðinga?
— Þær eru nú átta, þar af eru
fimm matvörudeildir fyrir utan
kjörbúðárVagnana.
Happdrætti DAS sýknað,
Ósannaó aó umboðsmaður happdrættisins hafi
lofad oð endurnýja miðann
Hæstaréttur hefur kveöifi upp
dóm f máli, sem kona nokkur höfð-
ððl gegn happdrætti DAS og til
vara gegn einum umboðsmanni
happdrættisins. — Máliö snerist
um það, hvort happdrættinu eða
umboðsmanni þess, væri skylt að
bæta konunni upp hálfrar milljón
króna vinnlng, sem konan varð af,
þar sem miði hennar hafði ekki
verið endumýjaður, þegar vinning-
urinn féll á miðann.
Konan hélt því fram, að um-
boösmaður happdrættisins hefði
lofað að gæta miðans, endurnýja
hann, ef hún gleymdi því, en um-
boðsmaðurinn neitaði þvi, að hafa
látið slík orð falla. — Úrskurður
Hæstaréttar varö á sama veg og
úrskurður undirréttar, þ.e. að ekk-
ert hefði komið fram, sem sannaði,
að umboðsmaðurinn hefði tekið að
sér endumýjun miðans. Voru því
bæöi aðalstefndi, happdrættið og
varastefndi, umboðsmaöur þess,
, sýknaðir, eins og fyrir undirrétti.
| Málflytjendur fyrir Hæstarétti
voru Birgir Isleifur Gunnarsson
hrl. fyrir happdrættið, Gústaf Ól-
afsson hr. fyrir umboðsmann happ-
| drættisins og Páll S. Pálsson fyrir
viðskiptavþi happdrættisins.
gaman af skemmtilegu fólki.
Dozy (Trevor Daives) leikur
á bassa. Hann er fæddur 27.
nóv. 1944, og eru helztu áhuga-
mál hans aö safna og hlusta á
hijómplötur. Mikið dáiæti hefur
hann á Sophiu Loren og Sonny
Terry.
Beaky (John Dymond) leikur
á hljómfailsgítar (rythma). —
Hann er fæddur 10. júlí, 1944.
Álítur hann Bítlana og Who
beztu beatbljómsveitir Bret-
lands.
Mick (Michael Wilson) leikur
á trommurnar. Fæddur er hann
4. marz. 1944. Beztu skemmti-
kraftamir að hans dómi eru:
Frank Sinatra, Herb Albert,
Eric Burton og Hollies.
Tich (Ian Amey) leikur á
sóló-gítar. Hann er fæddur 15.
maí, 1944. Tich er mikill íþrótta
maður og hefur einkar míkið
dálæti á hlaupum. Uppáhalds
skemmtikraftar hans eru Gene
Pitney, Lennon-McCartney og
Hollies. Einnig dýrkar hann
svefn, eins og nú virðist vera i
algleymingi meöal popstjama.
Tánmgasíðan —
Framh. af bls. 2
„Hideaway“, „Save Me“, „Bend
It“, „Okey“ og nú síðast en ekki
sízt „Zabadak". sem náð hefur
miklum vinsældum.
Dave Dee (David Herman) er
söngvari hljómsveitarinnar. —
Fæddur er hann 17. des. 1943.
Honum líkar vel við lögreglu-
þjóna og hefur sjálfur mikinn
áhuga af að horfa á fugla, horfa
á sjónvarp, hlusta á Roy Orbi-
i son og auk þessa héfur hann
Móðir okkar, systlr og tengdamóðir
Lára M. Slgurðardóttir
andaðist 1 Landakotsspítalanum 30. nóvember.
Jarðaförin verður tilkynnt síðar.
Þómnn Friðriksdóttir
Þóra Friðriksdóttir
Sfetrrður f’-iðriksson
Páll Sigurðsson
Jón Sigurbjömsson
Indriði G. Þorsteinsson.
Framh. af bls. 5
Röð: Sveit: Stig:
1. Zophóníasar Benediktssonar 46
2. -3. Margrétar Þórðard. 39
2.-3. Ármanns Lárussonar 39
4. Bjama Jónssonar 38
5. Þorvaldar Valdimarss. 37
6. Jens Vilhjálmssonar 32
Aðrar sveitir eru meö minna.
B. riöill:
1. Jóns Magnússonar 46
2. Eddu Svavarsdóttur 42
3. Dagbjartur Grímsson 41
4. Andrésar Sigurðssonar 40
5. Sigrúnar Straumlands 37
6. Áma Pálssonar 32
(Aðrar sveitir fengu minna).
4 umferðir eru nú eftir, en síð-
an hefjast úrslit tveggja efstu sveita
úr hvorum riðli. Námskeiði á veg-
um klúbbsins er nú lokið og eiga
1 nemendur bæði, nú og frá þvf í
: fyrra kost á aöstoð í Domus
Medica á fimmtudagskvöldum.
Skákþáttur
Framh. af bls. 8
Það liggur ekki Ijóst fyrir, hvor
aðilinn stendur betur að vígi á
þessu stigi skákarinnar. Hvítur
vinnur endataflið ef hann kemst
það langt, en svartur hefur góöa
möguleika í sambandi við
sterka miðborösstöðu.
10. Kld Rc6
Teorían mælir með Rd7, en
Kortsnoj 'kýs heldur að fara
eigin leiðir.
11. Rf3 dxc
12. Rg5 Hf8
13. f4 Bd7
14. Dd3?
Losar svartan viö allar áhyggj-
ur af peðinu á f7 og gefur
honum færi á að hróka.
14. — o-o-o
15. Dxc Kb8
16. Hbl d4!
Nú fer að losna um menn svarts
og þá er ekki að sökum að
spyrja
17. Dc5 Rd5
18. Re4 f6!
19. exf e5!
Hótar Bf5 og riddaraskák á c3.
20. Bd2 Bf5
21. Bd3 exf
22. Kcl Ka8
23. Hel b6
24. Dc4 Re3
25. BxR dxB
26. Dc3 Dd7
27. Hfl Hc8
Ef nú 28. Hxf Re5 29. DxR
Fullveldis-
fagnaður —
Framhald af bls. 16.
ekki nógu sjálfstæðar skoöanir í
alþjóðamálum og væru um of
hlynntir Bandaríkjunum.
I lok ræðu sinnar sagði hann,
að það yröi að bera upp við ríkis-
stjórnina spurninguna: Hvenær
hverfur erlent herlið á brott frá
íslandi. Ef afdráttarla-ust svar
fæst ekki viö þeirri spurningu, tel-
ur Sigurður ekki taka því að halda
fullveldisdaginn hátíðlegan framar.
Hann vitnaði einnig í Fullbright
bandaríska Öldungadeildarþing-
mann, og sag(5i: „Að gagnrýna þjóö
sína er að gera henni greiða og
slá henni gullhamra ...“
Að lokinni ræðu Sigurðar söng
Stúdentakórinn nokkur erlend lög.
Kaffisala og basar
Á morgun hafa Hringskonur kaffi
sölu og bazar að Hótel Borg en
ágóðinn rennur til nýs sjóðs,
„Heimilissjóös taugaveiklaöra
barna", en það heimili mun rísa
skammt frá Borgarsjúkrahúsinu.
Á morgun gangast konur í
Styrktarfélagi vangefinna fyrir
kaffisölu i Sigtúni kl. 14—17.30.
Óþrjótandi verkefni eru framundan
í málefnum Styrktarfélagsins, m. a.
; vistheimili á Akureyri, sem er i
byggingu, og hefur það hlotið nafn-
ið Sólborg. Þá er verið að ganga
frá nýjum innréttingum í Skála-
| túnsheimilið. I Sigtúni veröa og
seldir ýmsir munir, sem börnin
að Lyngási hafa gert.
Jólabazar og happdrætti.
Kvenfélag Óháða safnaðarins
heldur jólabazar sinn að þessu
sinni í safna'ðarheimilinu Kirkjubæ
við Háteigsveg á morgun, sunnu-
daginn 3. desember og verður hann
1 opnaður að lokinni messu kl. 3 e.h.
BELLA
Góða nótt, Beta, og þakka þér
kærlega fyrir ógleymanlega kvöld
stund.
VISIR
50
fyrir
árum
Ingimundur Sveinsson
hefir' söngæfingu þrisvar í viku
og kúnst æfingar tvisvar í viku.
Hann er að undirbúa ný pró-
gröm við tónleika.
Vísir 2. des. 1917.
riLKYNNINGAR
Kvenfélag Háteigssóknar held-
ur fund í Sjómannaskólanum
fimmtudaginn 7. desember kl.
8.30. — Venjuleg fundarstörf. —
Skemmtiatriði. — Stjórnin.
Skákheimili T.R.
Æfing fyrir unglinga kl. 2—5
í dag. — Leiðbeinandi: Bragi
Kristjánsson.
LÆKNAÞJÓNUSTA
SLYS:
Sími 21230 Slysavarðstofan i
Heilsuverndarstööinni. Opin all-
an sólarhringinn. Aðeins móttaka
slasaðra
SJÚKRABIFREIÐ:
Sími 11100 ( Reykjavík. 1 Hafn-
arfirði ' s(ma 51336.
NEYÐARTILFELLI:
Ef ekki næst f heimilislækni
er tekið á móti vitjanabeiðnum
síma 11510 á skrifstofutíma. —
Eftir kl. 5 síðdegis í slma 21230 t
Revkiavfk I Hafnarfirði ‘ síma
51820 hjá Jósef Ólafssyni Kví-
holi 8.
KV OG HELGIDAGS-
VARZLA LYFJABÚÐA:
Laugavegs Apótek og Holts
Apóték.
I Kópavogl, Kópavogs Apótek
Opið virka daga kl. 9—19 laug-
ardaga kl. 9—14. helgldaga kl
13-15.
NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA:
Næturvarzla apótekanna i R-
vík, Kópavogi og Hafnarfirði er '
Stórholti 1. Sími 23245.
Keflavíkur-apótek er opið virka
daga kl. 9—19, laugardaga kl.
9 — 14, helga daga kl. 13—15.
«8005«