Vísir - 16.12.1967, Blaðsíða 10

Vísir - 16.12.1967, Blaðsíða 10
w VlSIR . Laugardagur 16. desember 1967. Ráðherrafundur NATO hald inn i Reykjavik oð sumri Ráðherrafundur Norður-Atlants- hafsbandalagsins var haldinn í Briissel dagana 13. og 14. desem- ber. Þar var ákveðið, að næsti ráðherrafundur bandalagsins skyldi fara fram í Reykjavík 24. og 25. júní næstkomandi. I öllum öðrum aðildarríkjum NATO hafa slíkir fundir verið haldnir áður, en þeir eru jafnan haldnir tvisvar á ári. Rétt til fund- arsetu hafa um 45 ráöherrar, þ. e. a. s. utanríkis-, vamarmála- og fjár- Donska stjórn- in boðor nýjor kosningar Frumvarp dönsku ríkisstjórnar- innar um ráðstafanir vegna gengis- lækkunarinnar, sem m. a. fólu i sér frystingu á kaupgjaldi og verð- lagi, var fellt á þingi í gær með £3 atkvæðum gegn 85. Danska ríkisstjórnin hefur boð- að þingrof og nýjar kosningar í janúar, vegna vantraustsins, sem fólst í þessu. Búizt er við, að kosningarnar muni fara fram 23. janúar n. k. Ný Doddn-bók Myndabókaútgáfan hefir gef- ið út enn eina af hinum vinsælu Dodda-bókum, sem eru ætlaöar yngstu lesendunum, og eru prýddar skemmtilegum, litprent- uðum myndum Höfundur þessara bóka er kona, aö nafni Enid Blyton og eru bamabækur hennar víðkunn ar úti um heim og hvarvetna vinsælar. S.V.R. — Framhald af bls. 1. þetta mál. Hann kvaðst vera sam- mála talsmanni tryggingarfélags- ins um að tjónum sem rekja mætti til hálku hefði I heild fækkað frá því sem var, þegar keðjur voru notaðar. Sjálfsagt væri i j essu sambandi, sagði Eiríkur, að geta þess, að akstur á snjódekkjum við breytileg akstursskilyrði Kreföist sérstakrar aðgæzlu ökumanns og væri í vissum tilvikum vandasam- ur. Vagnstjórar SVR hefðu í ríkurn mæli tileinkað sér þá hæfni, sem beita þyrfti við þessi erfiðu skil- yröi enda sýndi tjónafjöldinn það Forstjórinn lagði að lokum áherziu á að það væru ekki erfiöleikamir við keöjunotkunina, sem valdið hefðu þessari þróun heldur sú srað reynd, aö slysum og skemmdura á ökutækjum í heild hefði farið fækk andi. Fulltrúar strætisvagnabílstjóra í starfsmannafélagi borgarinnar létu fúslega í ljós álit sitt á því, sem fram hefur komið um þessi mál. „Við teljuih rétt að skýra frá því, að nothæfar keöjur hafa ekki í öll- um tilfellum verið tii hjá SVR hin síðari ár, þvi hafi vagnstjórar ekíi ailtaf getað fengið keöjur, ef þeir hafa' taliö sig þurfa á þeim að halda. Þaö hefur hins vegar gerzt að vagn stjóra hafi verið vikið af vinnustað, vcgna þess aö hann taldi sig “Kki geta ekið vagninum keðjula isuni. Viö teljum, aö það eigi að v^ra matsatriöi hjá hverjum bílstjóra hverju sinni, hvort hann telur sig þurfa á keðjum að halda til að tryggja fullt öryggi. 1 flestum tilvik um nægja snjódekk fullkomleea og við gerum okkur fyllilega grein fyrir að ógjörningur væri að setia keðjur undir alla bíla um leið og hálka myndaðist. Það væri nær 6- málaráðherrar allra aðildarríkjanna fimmtán. Mikill fjöldi manna mun koma hingað í tilefni fundarins; föru- neyti ráðherranna og mikill fjöldi fréttamanna, eða alls sennilega um 300 til 400 manns. Háskóli Islands hefur veriö fenginn undir fundahöldin, en svona fjölmennur fundur krefst gífurlegs undirbúnings, og verður reynt að stuðla aö því, að allt fari sem bezt fram og verði landi og þjóð til sóma. framkvæmanlegt f umhleypinga- samri tíð, að setja keðjur í sffellu undir eða taka þær af. Það þarf hins vegar að útvega þeim bilstjór um keðjur, sem eru á erfiðum leið- um, þegar þeir telja sig þurfa á þeim að halda. Notkun snjódekkja án keöja krefst meiri draifingu salts og sands á leiðir vagnanna. Or því þarf að bæta frá þvf sem nú er, sögðu fulltrúar bílstjóranna 'að lokum. Skók — Framh. af bls. 8 vel. Reshevsky er fljótur að af- sanna það. 13. g4 Tekur f5 reitinn af biskupi svarts og hindrar þar með eðli- lega liðskipan. 13. c6 14. h3 exd 15 a3! Ra6 16 Rxd Rc5 17. Dc2 Bf6 18 Be3 a4 19. Hadl De7 20. Hfel Dc7 21. Dd2! Da5 Ef 21 . . Bd7 22. Re2! og hótar BxR og Dxd 22 Dc2 Be5 23. Rf3 Rb3? Nauðsynlegt var að leika Re6. Hér var riddarinn algjörlega út úr spilinu 24. c5! Dc7 25. cxd Bxd 26. Rg5 g6 27. Dc4t Kg7 28. Khl Be5 29. Bb6! DxB 30. HxB Dxf? 31. Hfl Gefið Ef 31 . . Dxb 32. Hf7t og hvít- ur mátar. LAUSN Á SlÐUSTU SKÁKÞRAUT 1. f4 a. . . . exf 2. Kh4 f3 3. e4 mát. b. ... Kxf 2. Dh6t Kf5 3. e4 mát. c. ... e4 2. dxet Kxe 3. De5 mát Jóhann Sigurjónsson Séra Bjarni - Framhald af bls 1 eftir Bjarna úr Firði, Suðaustan fjórtán eftir Jökul Jakobsson, Myndir daganna, eftir séra Svein Víking, Horfin tíð, eftir Tómas Guðmundsson og Sverri Kristjáns- son, Haförninn (bók sem tekin er saman um íslenzka örninn), og Fagurt er í Eyjum, ævisaga Einars ríka skráð af Þórbergi Þórðarsyni. Af erlendum bókum eru mest seldar: Spyrjum að leikslokum. eftir Alistair Mclean, Maður handa mér, eftir Theresu Charles, Svetl- ana, Hjá selum og hvítabjörnum, eftir Friðþjóf Nansen, auk þess Brennur París?, eftir Larry Collins og Dominique Lapierre og Lifðu lífinu lifandi eftir Norman Vincent Peal. Af barnabókum seljast greini lega bezt þessa dagana: Dagfinnui dýralæknir og Stelpur í stuttum pilsum. Auk þess segja bóksaiai alltaf driúga sölu í ser'n'KóVn-M svokölluðu, en þær eru æði marg- ar á markaðinum. Jólagjafu fyrir frimerkjasafnara Innstungubækur, tugir tegunda Frímerkjaalbúm F rímerk j averðlistar Frímerkjapakkar Stækkunargler með ljósi. FRIMERKJAMIÐSTOÐIN SF. Týsgötu 1. — Sími 21170. Konstanfín — Framhald af bls. 1. leikið i „undirbúningnum að bylt ingunni í aprfl“ og þá „næstum 8 mánuði sem stjóm hinna „svörtu ofursta" hafi verið við völd hafi ekkert hindrað sam- starf konungs og þeirra“. Sam- tímis endurtekur blaðið ásakan- ir á hendur Bandaríkjastjóm fyrir beinlínis að hafa stutt aprílbyltinguna og einnig gagn- byltingartilraun konungs, vegna þess að hershöfðingjastjómin hafi verið farin að valda Banda- ríkjunum erfiðleikum á alþjóða- vettvangi, einkum eftir að við lá, að hún yrði völd að því, að til styrjaldar kæmi milli Grikkja og Tyrkja. Blaðið bætir því við, að það verði æ mikilvægara að hefja baráttu gegn lögreglu- ríkis-réttarfari í Grikklandi og til þess að endurreisa stjórnar- skrárlegt frelsi og lýðræði. Jólaös — Framhald at ols. 16. slys. Beinir lögreglan þeim til- mælum tii ökumanna, að þeir forðist óþarfa akstur þar sem þrengsli eru og minnir öku- menn á það um leið, að þeir skuli gæta þess vel að læsa bifreiðum sínum, bví á undan- förnum ámm hefur borið mikið á biófnuðum úr ólæstum bif- reiðum. Á nokkrum stærri bifreiða- stæðum verða starfandi gæzlu- menn, en stæðin munu verða gjaldslaus, en takmörkuð við einnar klukkustundar notkun í senn. Skákheimili T.R. Fjöltefli fyrir unglinga i dag kl 2. Friðrik Ólafsson stórmeistari teflir. : Prentarar • s J Næstkomandi sunnudag, — 17. • desember, — verður haldin ióla- J skemmtun fyrir börn prentara, i • félagsheimilinu að Hverfisgötu • að nióta góðrar skemmtunar e 2 21., og hefst kl. 13.30. Skemmti- • atriði og veitingar — Jólasveinn • kemur heinisókn. 2 Skemmtinefnd. • K.F.U.M. ? Á morgun: • KI. 10.30 f.h. Drengjadeildin jLangagerði. Drengjadeildin Kirkju- steigi (athugið breyttan tíma). Far- 2ið verður í heimsókn til Langa- Jgerðisdeildar — Barnasamkoma í sDigranesskóla við Álfhólsveg í ^Kópavogi • Kl. 1 30 e.h. Sunnudagaskólinn s við Amtmannsstíg. Yngrideildir J KFUM og KFUK þar og Vinadeild s KFUM safnast saman í húsi félags 2ins til kirkjuferöar. Barnaguösþjón Justa verður í Fríkirkjunni kl. 2. s Drengjadeildin á Holtavegi verður 2á venjulegum tíma (kl. 1.30). s Kl. 8.30 e.h Samkoma í húsi 2 félagsins við Amtmannsstig Biblíu Jtími. Einsöngur. — Síðasta sam- • koma fyrir jól. Allir velkomnir. Bifreiðasalan Borgartúni 1 Símar 18085 og 19615. Bókaútgáfan Rökkur Bifreiðasölusýning í dag Land Rover, bensín, árg. 1966. Moskvitch, árg. 1966, samkomulag. Voikswagen, árg. 1960. Moskvitch árg. 1963. Volkswagen, árg. 1964. Moskvitch, árg. 1965. Vill skipta á yngri bíl, mismunur útborgun Förd Taunus 17 M, góður bíll, ýmis skipti koma til greina. Simca Aria, árg. ’63. Rússa jeppi, árg. 1959, kr. 45 þús. útborgun. Gjörið svo vel og skoðið bílana.2 BELLA Allir heimilispeningarnir eru búnir. Við skulum leita til fá- tækrahjálparinnar. Hún hjálpar þeim sera svelta fyrir jólin. BI ■■■... ÍILKYNNINGAR JÓLASÖFNUN • Mæðrastyrks- nefndar er að Njálsgötu 3. Simi 14349 Opiö kl. 10-6. Jólabasar Guðspekifélagsins verður haldinn á morgun, sunnu- daginn 17 desember kl. 3 síðd. í húsi félagsins, Ingólfsstræti 22. Þar verða á boöstólum jólaskreyt ingar, barnafatnaður, leikföng, kökur, ávextir og margt fleira. Þjónustureglan. KAUPSKAPUR • Til sölu ein síldartunna, grammó- • fónn með lögum og prímusrör. • Uppl. að Frakkastíg 24. • Vísir 16. des. 1917 • Gull- og silfur skartgrip- ir. Stálborðbúnaður — Postulínsstell. — Skraut kerti — Kertastjakar. — Keramik — Jólatrés skraut — Reyksett. Dagatöl — Pappírshnífai. — íslenzkir stein- ar. JÓN DALMANNSSON, skartgripaverzlcn. Skólavörðustíg 21. BORGIN rz:«

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.