Vísir


Vísir - 28.12.1967, Qupperneq 1

Vísir - 28.12.1967, Qupperneq 1
I 298. tbl. Síldarskipin eystra tilbúin að byrja aftur begar gefur — Liklegt oð s'óltun hætti eystra um áramót Síldarbátamir á Austfjarðahöfn- um eru tilbúnir að fara á síldar- miðin mæsta dag sem gefur. Sjö bátar bíöa inni á Norðfirði og var mikill hugur í sumum skipstjór- anna að halda út á annan í jólum, en þá gekk hann upp með stinnings kalda á miðunum og hefur ekki gefið til sildveiða siðan. Búizt er við að sunnanbátarnir haldi ekki austur fyrr en eftir ára mótin — þeir, sem á annað borð fara þangað til veiða. Talsverður viðbúnaöur er enn fyr ir austan. Söltunarstöðin Ströndin Óknyttir í miðbænum Nú er tímabil mestu óknytta árs ins og var reyndar hafin fyrir jól, en óknyttastrákar sátu á stráks- skap sínum yfir helgidaganna. Strax í gær bólaði á þesu aftur, en þá var kastað ólyktarkúlu inn i anddyri Útvegsbankans. Gaus upp mikill fnykur en klukk an var orðin hálf fjögur og bank- inn búinn að loka, svo að þetta kom ekki að eins mikilli sök og ella. Lyktin var þó mjög til óþæg- inda. Pörupilturinn náðist og reyndist vera nær 16 ára gamall. Hafði hann kastað kúlunni inn um dymar, þeg ar einum af siöustu viðskiptamönn um bankans var hleypt út. Öllu verra óþokkabragð lék blað söludrengurinn, sem fleygði „kin- verja‘‘ inn í mannaðann strætis- vagn, nú rétt fyrir jólin, en spreng- Ingni olli þó engum meiðslum á fólkinu og var það ekki drengnum að þakka. Vagnstjórinn hafði brugðið sér frá, en fólkið beið brottfarartíma, þegar drengurinn fieygði sprengjunni inn. á Seyðisfiröi hefur tekiö á leigu Fiskiðjuna, frystihús í eigu ríkisins og verður tekið þar á móti síld til frystingar. Ennfremur verður hið nýja frystihús Valtýs Þorsteinsson ar starfandi, en þaö hefur tekið á móti miklu magni síldar til fryst ingar í haust. Söltunarsamningar renna út 31. desember og er óvíst hvort nokkuð verður saltað fyrir austan fyrr en eftir áramót, en söltun er all miklu minni en gert var ráð fyrir með söltunarsamningum upphaflega í sumar. Fyrsti sjúklingurinn, sem lagöur var inn á hina nýju deild Borgarspftalans, var Hallur Þorleifsson. • Með honum á mýndinni er Jón Sigurösson borgarlæknir, fyrir mtðju, en yfirlæknir deildarinnar, * dr. Óskar Þórðarson, er lengst til hægri. (Ljósm. Vísis B. G.) « Fyrsti sjúklingur lyflækningadeildar Borgarspítalans kom þangað í morgun Klukkan rúmlega tíu í ingurinn í lyflækninga- morgun kom fyrsti sjúkl deild Borgarspítalans í Nýr hjartaflutningur í j undirbúningi í S-Afríkuj Suður-afrísku skurðlæknarnir, sem framkvæmdu hinn heims- fræga hjartaflutning í Höfðaborg í byrjun mánaðarins, eru nú að undirbúa sig fyrir nýjan hjarta- flutning. — Að þessu sinni verö- ur flutt hjarta í 55 ára gamlan tannlækni, Philip Blaiberg að nafni, sem liggur nú alvarlega sjúkur á Schurr-spítalanum í Höfðaborg, þar sem hjartað var flutt í Wash-' kansky og nú er frægt oröið. • Eiginkona tannlæknisins sagði íj morgun, að hún vonaði að upp-. skurðurinn færi fram sem fvrst.J því fyrr því betra, sagði hún. Á-J ætlað er, að nýtt hjarta veröi flutt í tannlækninn í annari eða þriðju viku janúarmánaðar. Á bls. 8 í blaðinu í dag er skýrt frá hjartaflutningnum. Fossvogi og var um hinn þekkta góðborgara Hall Þorleifsson að ræða. Þeg ar blaðamann og Ijós- myndara Vísis bar að, var greinilega eitthvað markvert að ske á sjöttu hæð, en þar er deildin til húsa. Á rúmgóðum gang inum voru samankomn- ar hjúkrunarkonur og læknar og ennfremur l var þar borgarlæknir, ; Jón Sigurðsson, og í sjúkrahúsnefnd Reykja- ! víkur. Sjúkraliðsmenn J komu með sjúklinginn í • Iyftunni og Pétur Thom- ; sen, konunglegur hirð- » ljósmyndari, beið með ; myndavélina tilbúna. — j Framhald á bls 10. " Andrés Björnsson skipaður □ útvarpsstjóri 1 morgun hafði fréttamaður Vísis samband við Andrés Björnsson, sem eins og kunnugt er, hefur verið skip- aður útvarpsstjóri frá og með 1. janúar 1968 að telja. Andrés var hinn rólegasti og virtist lttt uppnæmur. — Hann kvaðst búast við, að skipun sín í þessa stööu hefði í för með sér einhverja röskun á högum sín- um, þar sem hann hefur í vetur verið settur prófessor við Há- skóla íslands í forföllum prófess ors Steingríms J. Þorsteinsson- ar. Þegar hann var spurður að ^ því, hvort hann hefði i hyggju S að efna til einhverrar róttækrar breytingar á dagskrá útvarps, eins og t. d. að leggja niður „bannsettar sinfóníurnar", hló hann við, og sagði að vart væri að vænta neinna meiriháttar breytinga á næstunni. Sem útvarpsstjóri er Andrés Björnsson líka yfirmaður sjón- varpsins, en hann fylgdist náið með undirbúningi að stofnun þess, þegar hann var starfsmað- ur útvarpsins. Hann kvaðst ætla að nota tímann vel á næstunni við að setja sig sem bezt inn I núverandi starfsemi þess. Andrés Bjömsson fæddist 16. marz 1917 að Krossanesi í Vall- hólmi í Skagafirði. Hann varð stúdent frá MA árið 1937 og Iauk cand. mag. prófi í íslenzk- um fræðum frá Háskóla íslands 1943. Hann stundaði nám I út- varps- og sjónvarpsrekstri við háskóla í Boston árið 1956. Frá 1944 hefur hann verið starfsmað ur i ríkisútvarpsjns. Hann hefur kennt við Háskóla íslands og ýmsa aðra skóla. Auk þessa hef- ur Andrés þýtt og annazt um útgáfu á miklum fjölda böka. Eiginkona hans er frú Margrét Vilhjálmsdóttir. Fiskiathuganir með til- liti til frekari friðunar hafgrunnsins við Norðurland Vélskipið Hafþór, sem verið hef- ur viö sildarleit fyrir austan i sum- ar og haust fer eftir áramótin í mán aðar leiðangur til almennra fiski- fræðilegra athuganna. Lelðangurs- stjóri verður Jón Jónsson forstöðu maður Hafrannsóknastofnunarinn- ar. Vísir spurði Jón um tilgang þessa leiðangurs í morgun og sagði hann aö hér væri um að ræöa almenn- ar athuganir á fiskimagni og fiski- merkingar. Svæðið sem farið veröur um er hafgrunnið út af Norður NA- og NV- landi, en Jón sagði að verið væri að athuga frekari friöun á þessu svæði. Verða þarna meðal Fjórir fórust með DC-3 Flugvél frá Thailandi, með 28 far- bega, hrapaði rétt við flugvöllinn ( Chengmai, 960 km norður af Bang- kok sl. miðvikudag. Fjórir létu lífið. en nokkrir farþeganna slösuðust alvarlega, þeirra á meðal þrír dansk I annars gerðar athuganir með botn- ir verkfræðingar. vörpu. Eldur kom upp í flugvélinni, sem Jón kvaðst stjórna leiðangri þess er af DC-3 gerö, eftir að hún hrap- um fyrsta hálfa mánuðinn eða svo aði. Hún var í eigu Thai-Airways. en síðan tæki Gunnar Jónsson við.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.