Vísir - 28.12.1967, Blaðsíða 11
V1SIR. Fimmtudagur 28. desember 1968.
11
*
BORGIN
5
&
BORGIN
rfOff
LÆKNAWÖNUSTA
SLYS:
Símí 21230 Slysavarðstofan i
Heilsuverndarstöðinni. Opin all-
an sólarhringinn. Aöeins móttaka
slasaöra
SJÚKRABIFREIÐ:
Sími 11100 i Reykjavík. 1 Hafn-
arfirði • síma 51336.
NEYÐARTILFELLI:
Ef ekki næst i öeimilislækni
er tekið á móti vitjanabeiðnum í
síma 11510 á skrifstofutima, —
Eftir kl. 5 síðdegis I sfma 21230 I
Reykjavfk I Hafnarfirði * sfma
52315 hjá Grími Jónssyni Smyrla-
hrauni 44.
KVÖLD- OG HELGIDAGS-
VARZLA LYFJABÚÐA:
Apótek Austurbæjar og Garðs
Apótek.
I Kópavogi, Kópavogs Apótek.
Opið virka daga kl. 9—19 laug-
ardaga kl. 9—14. helgidaga kl.
13-15
NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA:
Næturvarzla apótekanna I R-
vík, Kópavogi og Hafnarfirði er 1
Stórholti 1 Sfmi 23245.
Keflavíkur-apótek er opið virka
daga kl. 9—19, laugardaga kl.
9 — 14. helga daga kl 13 — 15.
UTVARP
Fimmtudagur 28. desember.
15.00
16.00
17.00
17.40
18.00
18.45
19.00
19.20
19.30
19.45
20.30
Miödegisútvarp.
Síðdegistónleikgr.
Fréttir.
Á hvítum reitum og svört-
um. Ingvar Ásmundsson
flytur skákþátt
Tónlistartfmi bamanna.
Jón G. Þórarinsson sér um
tfmann.
Tónleikar. Tilkynningar.
Veöurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
Fréttir.
Tilkynningar.
Víðsjá.
Fimmtudagsleikritið
„Hver er Jónatan?" eftir
Francis Durbridge. Leikstj.:
Jónas Jónasson.
Lokaþáttur.
Jólatónleikar Sinfóníu-
hljómsveitar íslands í Há-
skólabíói. Stjómandi: Dr.
Róbert A. Ottósson.
Einleikari: Vladimír
Asjkenazí.
21.25 Útvarpssagan: „Maður 02
kona“ eftir Jón Thoroddsen
Brynjólfur Jóhannesson
leikari les (7).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Vísindi Forngrikkja.
Öskar Bjamason efnafræð-
ingur flytur erindi.
22.40 Kórsöngur í Austurbæjar-
bíói: Karlakór Reykjavíkur
syngur. Hljóðritun frá sam-
söng fyrr i þessum mánuði.
Söngstjóri: Páll Pampichler
Pálsson. Einsöngvarar: Jón
Sigurbjömsson og Frið-
bjöm G. Jónsson. Píanó-
leikari: Carl Billich.
23.40 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
SÖrNIN
IBOEBI maiaaaflir
Listasafn Einars Jónssonar er
opið á sunnudögum og miðviku-
dögum frá kl 1.30—4 e.h
Landsbókasafn tslands, Safna-
húsinu viö Hverfisgötu. Lestrar-
salur er opinn alla virka daga
kl 10-12 13—19 og 20-22,
nema laugardaga kl. 10—12. —
Útlánasalur er opinn kl. 13 — 15,
nema laugardaga kl 10—12.
Borgarbókasafn Reykjavikur.
Aðalsafn Þingholtsstræti 29A,
sími 12308 Mánud -föstud kl.
9—12 og 13—22 Laugard kl.
9—12 og 13-19. Sunnud. kl. 14
-19
Dtibúin Hólmgarði 34 op Hofs-
vallagðtu 16. Mánud — föstud kl.
16—19. Á mánud. er útlánsdeild
fyrir fullorðna 1 Hólmgarði 34
opin til kl 21.
Dtibú Laugamesskóla. Útlán
fyrir böm Mánud., miðvikud.,
föstud.: kl. 13—16.
Dtlbú Sólheimum 27, sfmi 36814
Mánud.—föstud. kl. 14—21.
Ásgrimssafn, Bergstaðastræti
74, er opið sunnudaga, þriðjudaga
og fimmtudaga frá kl. 1.30—4.
Vísi í aukavinnu.
Tæknibókasafn IMSl Skipholti
37 Opið alla virka daga frá kl
13 — 19, nema laugardaga frá 13 —
15 (15 maí—1. okt. lokað á laug
ardögum).
Bókasafr Kópavogs Félags-
heimilinu Sími 41577 Útlán á
þri ðjudögum. mi ð vi ki íd'Vjum
fimmtudögum og föstudögum
Fyrir börn kl 4.30 — 6, fyrir full-
orðna kl 8.15 — 10 Bamadeild-
ir Kársnesskóla og Digranes-
skóla Útlánstímar auglýstir bar
Sýningarsalur Náttúrufræði-
stofr....,ar tslands Hverfisgötu
116. verður opinn frá 1. septem-
ber alla daga nema mánudaga og
föstudaga frá 1.30 til 4.
Heimsóknatími
sjúkrahusum
Elliheimiliö Grund Alla daga
kl 2-4 oe 6.30-7.
Fæðingardeild Landsspttalans
Aila iaga kl 3 — 4 og 7 30 — 8
Fæðingarheimili Reykjavíkur
Alia daga kl 3 30-4.30 og fyrii
feður kl 8-8.30
Kóp 'ogshælið Eftii hádegi
daglega
Hvitabandiö. Alla daga frá kl
3-4 o° 7-730
Borgarspitalinn Heiisuvemdar-
stöðir Álla daga frá kl. 2 — 3 og
7-7.31
Farsóttarhúslð Alla daga kl
3.30-5 og 6.30-7
Kleppsstpitallnn. Alla daga kl.
3-4 or 630-7.
MeS 8RAUKMANN hilastilii á
hverjum ofni getiS þér sjálf ákveS-
iS hitasfig hvers herbergis —
BRAUKMANN sjálfvirkan hilastilii
ðr hægt að setja beint á ofninn
eSa hvar sem er á vegg I 2ja m.
tjarlægð frá ofni
Sparið hitakostnað og aukið vcl-
tiðan yðar
BRAUKMANN er sérstaktega henl-
ugur á hitaveitusvæði
SIGHVATUR EINARSS0N&C0
SÍMI 24133 SKIPHOLT 15
Heilsyvernd
Næsta námskeið i tauga- og
vöðvaslökun Öndunaræflnguni
og léttum þjálfunaræfingum
fyrir konur og karia hefjast
miðvikudaginn 17, janúar,
Uppl. f sfma 12240.
Vignir Andrésson.
Sfiörnuspá ★ ★ *
Spáin gildir fyrir föstudaginn
29. desember.
Hrúturlnn 21. marz til 20. apr.
Þetta ætti að geta orðið þér
einkar notadrjúgur dagur ef þú
tekur hann snemma og skipu-
leggur starfið þannig, að sem
minnstur tími fari til ónýtis.
Kvöldiö ánægjulegt.
Nautið, 21. apríl til 21. maí.
Góður dagur til ýmissa fram-
kvæmda yfirleitt, en þó muntu
verða að gæta þess, að óviðkom
andi valdi þér sem minnstum
töfum. Fréttir góðar í sambandi
við ýmis viðskipti.
Tvíburamir, 22. maí til 21.
júní. Einbeittu þér að einu við-
fangsefni f einu, og láttu hvorki
tefja þig né trufla. Bezti tkn-
inn til starfs verður snemma
morguns og síðan upp úr hádeg-
inu.
Krabbinn, 22. júní tii 23. júlí.
Farðu gætilega með peningana
í dag einkum skaltu varast að
binda þig loforðum um greiðsl-
ur fram í tfmann. Treystu ekki
heldur loforðum annarra í þeim
sökum.
Ljónið, 24. júli til 23. ágúst.
Þú mátt gera ráö fyrir einhverju
óvæntu í dag, aö öllum Iíkind-
um jákvæöu og að einhverju
leyti í sambandi við fjölskyld-
una. Kvöldið getur orðið mjög
ánægjulegt heima.
Meyjan, 24. ágúst til 23 sept.
Eitthvert atvik, sem gerðist
ekki alls fyrir löngu, rifjast upp
og á heldur óþægilegan hátt.
Reyndu eftir megni að sjá svo
um að þau óþægindi bitni ekki
á öörum.
Vogin, 24. sept. tii 23 okt.
Þú mátt gera ráð fyrir að þér
berist bréf, eða einhverjar frétt-
ir, sem þér falla ekki sem bezt.
Farðu gætilega í dag hvað öll
loforð snertir, þau geta orðið
erfið í efndum.
Drekinn, 24 okt. til 22. nóv.
Geröu ekki ráð fyrir aðstoö vina
eða nákominna í máli, sem þú
hefur í undirbúningi. Sennilega
réttast að minnast ekkert á það
í dag, sjónarmiðin geta breytzt
til hins betra síöar.
Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21.
des. Enn sem fyrr máttu vara
þig á að vera ekki of fljótfær
í ályktunum og ákvörðunum,
því að hætt er við að þú mis-
skiljir afstöðu samstarfsmanna
þinna i bili ella.
Steingeitin 22. des. til 20. jan
Láttu ekki undir höfuð leggjast
að hafa samband við vini þlna
og þurfi þeir aðstoðar þinnar
við skaltu veita hana eins og
þér er framast unnt. Kvöldið
ánægjulegt.
Vatnsberinn, 21 jan til 19.
febr. Þú hefur í mörgu að snú-
ast að þér finnst sjálfum að
þú sjáir ekki fyrir endann á
neinu. Reyndu að glíma við eitt
og eitt viðfatigsefni f einu unz
það er leyst,
Fiskarn’r ?0 feb til 20 marz.
í dag getur komið að skulda-
dögum, sem þú hefur þó ekki
búiö þig undir. Reyndu aö kom-
ast að samningum, en þó er
hætt við að það takist ekki
nema að litlu leyti.
KALLI FRÆNDI
*
IIÖRÐIJR líixinssox
héraðsoómslögmaður
MÍLFMTMJiOSSKnií'STOFA
Blönduhlíð 1. - Sími 20972.
Danfoss hiiasiýróur ofnlokl er lykillínn
að þctgind\im
VELJIÐ AÐEINS
ÞAÐ BEZTA
Það vandaðasta verður
ávallt ódýrast.
Kynnið yður uppbygg-
Ingu DANFOSS hita-
stillta ofnventilsins áð-
ur en þér vel|lð önnur
tæki á hitakerfi yðar.
= HÉÐSNN K
^ VÉLAVERZt.UN-SlMU 24260