Vísir - 28.12.1967, Blaðsíða 14

Vísir - 28.12.1967, Blaðsíða 14
14 V1SIR. Fimmtudagur 28. desember 1967. TIL SOLU Töskukjallarinn Laufásvegi 61 sími 18543, selur innkaupatöskur íþróttatöskup'' og poka í þrem stærðum og Barbískápa á 195 kr. og jersey kjóla á böirn og fullorðna Töskukjallarinn Laufásvegi 61 sími 18543, , 111 sölu mjög faliegur cape, nýr, einftig kápa, græn, með syörtu skinni, no 42, mjög vöpduð. Sími 81049. Tll sölu nýtt Blaupunkt biltæki með festingum í Volkswagen. Einn- ig lltið notuð amerísk bornavagga. Uppl. í síma 52246. Til sölu fallegt vel með farið segulbandstaeki á hálfvirði. Uppl. síma 41067. Til sölu Land Rover ’51, Verð kr. 15 þúsund. Sími 82368, Hraun- bæ 76 eftir/ kl. 8 á kvöldin. TAi’AÐ — FUNDID fl OSKAST Á LEICU KENNSLA Silfur tóbaksdósir, merktar, töp- uðust á Þorláksmessu. Finnandi vinsamlegast skili þeim á Lög- reglustöðina gegn fundarlaunum. Klæðaskápur óskast. — Sími 14830. Vil kaupa nýlega vel með farna saumavél, helzt Bemina. — Sími 41023. ÁhugaljósmyJidari óskar eftir fyr irsætu. Tilboð merkt „Áhugaljós- myndari — ‘ sendist Vísi fyrir áramót, Fulloröin regiusöm kona óskast sem ráðskona fyrir 2 karlmenn. Uppl. i síma 33416. Reykjavík: Stúlka óskast til að matreiöa fyrir nokkra menn. Hús- næði á staðnum. — Uppl. I síma 35391.____________ Óskum eftir stundvísum ein- hleypum konum, sem vilja vinna mjög hreinlega virnu^ við vélar, strax. Mega vera ^Nri eða mið- aldra ekki vngri en 30 ára. Uppl. í síma 33039 eða Vitastíg 3. ÞJÓNUSTA Otvarpsviðgerðir, sjónvarpsvið- gerðir, Radíóþjónusta Bjarna, Ár- múla 7. Sími 83433. TILLEIGU Til ieigu 2 herbergi og eldunar- pláss. Sérinngangur og bað. Uppl. í síma 41581 eftir kl. 6 e. h. 2 herbergi og eldhús til leigu í Smáíbúðahverfi Uppl. í síma 31371. Gott forstofuherbergi með teppi á gólfi, innbyggðum skápum og sér snyrtiherbergi til leigu á góðum stað I austurborginni. Afnot af eld- húsi og síma getur komið til greina. Uppl. í síma 21453 eftir kl. 6 á kvöldin. fbúð til leigu í vesturbæ. Uppl. síma 37846. Til leigu 4ra herbergja Ibúð við Ljósheima. Uppl.lí slma 14956 milli kl, 5-7, __________ Herbergi til Ieigu. Reglusemi áskilin. Uppl. I BröttUgötu 3a. Herbergi til leigu á góðum stað við miðbæinn. Uppl. I síma 13664. 2 herb. og eldhús til leigu. fbúð- ip er laus nú þegar. Tilboð sendist augld. Visis merkt „íbúð 9242“ Stór 4ra herb. íbúð I Laugar- nesi til leigu. Allt sér, laus nú þegar, kr. 7.500. UDpl. I síma 37824. Iönaöarhúsnæði og íbúð til leigu. 'mi 50526. Kienzle skóláúr (drengja) tapað- ist I gær I hverfinu I námunda við Skólavörðuholt og Landspítala, við útburð á Dagbl. Vísi. Finnandi vin- saml. hringi I síma 11461. Gullkeðja með einu viðhengi (hendi) tapaöist síðastliðinn föstu- dag. Vinsamlegast skilizt I Markað inn Hafnarstræti 11. Sími 10424. Fundarlaun.______________________ Pakki meö tvennum . náttfötum tapaðist á Þorláksmessu. Vinsam- lega hringið I síma 40148. ATVINNA ÓSKAST Fullorðinn reglumann vantar góða vinnu, enskukunnátta og meira bílpróf fyrir hendi. Uppl. i síma 15047. Ung stúika óskar eftir léttu starfi frá áramótum. Sími 21184 milli kl. 6 og 7. Ungur maður með góða menntun og töluverða starfsreynslu, óskar eftir verzlunar- eða skrifstofustarfi. Uppl. I síma 24709 eftir kl. 4 I dag. Æ, mig vantar herbergi húsgögn mín, að geyma Sendið, tilboð sjómanni • sem er lítiö heima. Sendizt til augld. • Vísis merkt: „Reglusamur 4295“. Fimmtugur karlmaður óskar eft- ir herbergi strax. Góð umgengni. Simi 32779 eftir kl. 8. Lítil íbúð 1—2 herbergi og eld- hús með eða án húsgagna óskast strax. Uppl. í síma 12303. Ökukennsla. Lærið aö aka bíl þar sem bílaúrvalið er mest. Volks wagen eða Taunus. Þér getið valið hvort þér viljiö karl eða kven-öku kennara. Útvega öll gögn varðand bílpróf. Geir Þormar ökukennari símar 19896 ,21772 og 19015. Skila boð um Gufunesradíó slmi 22384 Ökukennsla. Kenni á nýjan Volks wagen 1500, tek í æfingatíma. >— Uppl. í síma 23579. Lítill bílskúr óskast á leigu, þarf ekki aö vera upphitaður. Vil kaupa bíl: Sodiac ’60-62. Sími 81631. Herbergi. Reglusöm stúlka óskar eftir herbergi I Kópavogi — Vest- urbæ. Uppl. I síma 41023. Sölubörn óskast Hafið samband við afgreiðsluna Hverfisgötu 55. VÍSIR Hjúkrunarkonur Nokkrar hjúkrunarkonur vantar að lyflækn- ingadeildum Borgarspítalans í Fossvogi. Til greina kemur bæði fullt starf og hluti af starfi, þannig t. d. að hjúkrun^rkonur skipti á milli sín vöktum, einkum kvöld- og nætur- vöktum. A Upplýsingar gefui- forstöðukona spítalans í síma 81200 kl. 10—daglega. Reykjavík, 27. 12. 1967. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. TILKYNNING Lokað verður þriöjudaginn 2. janúar nk. At- hygli skal vakin á að víxlar, sem falla í gjald- daga föstudaginn 29. des., verða afsagðir 30. des., hafi þei| eigi verið greiddir fyrir lokun þann dag. ^ SPARISJÓÐUR KÓPAVOGS SPARISJÓÐUR VÉLSTJÓRA SPARISJÓÐURINN PUNDIÐ SPAiySJÓÐUR ALÞÝÐU S/oðo yfirhjúkrunarkonu við skurédeild Borgarspít- alans í Fossvogi er laus til umsóknar. Laun samkv. kjarasamningum Reykjavíkur- borgar. Staðan veitist frá 1. apríl nk. eða eftir sam- komulagi. Nánari upplýsingar veitir forstöðu- kona spítalans. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavík- ur, Heilsuverndarstöðinni, fyrir 1. febrúar nk. Reykjavík, 27. 12. 1967. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. v Kenni teikningu að Hjallavegi 1. Nánari uppl. I síma 36230. Jónas iS. Jakobsson, myndhöggvari. Aukatímar. Starfandi kennari vill bæta við sig nemendum á landsprófs og gagnfræðastigi. — Kennslugreinar íslenzka stærð- fræði, eðlisfræöi. Sími 34735. HREINGERNINGAR Hreingerningar. Önnumst allar hreingerningar, stigaganga, skrif- stofur og íbúðir, — Einnig glugga- hreinsun. Vanir menn, fljót og góð vinna. Sími 13549. Vélhreingerningaf. Sérstök vél- hreingerning (með skolun). Einnig handhreingerning. Kvöldvinna kem ur eins til greina á sama gjaldi Erna og Þorsteinn. Sími 37536. Vélahreingeming. gólfteppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og vand virkir menn, ódýr og örugg þjón uSta. Þvegillinn. slmi 42181. Húsráðendur. Vél- og handhrein- gerningar. Menn með margra ára reynslu. Sími 20738. Hörður. Hreingemingar. Vanir menn. — Fljót afgreiðsla. Sími 12158, Bjami. Hreingemingar — Gluggaþvott- ur. Fagmaður i hverju starfi. Þðrð ur og Geir. Simar 35797 — 51875. GÓLFTEPPA- HREINSUN - HÚSGAGNA- HREINSUN Fljót og góð þjón- usta. Sími 40179. Staða sérfræðings við geðdeild Borgarspítalans í Fossvogi er laus til umsóknar. Umsækjandi skal vera sérfræðingur í tauga- og geðsjúkdómum. Laun samkv. samningum Læknafél. Reykja- víkur við Reykjavíkurborg. * Staðan veitist frá 1. apríl nk. eða skv. nán- ara samkomulagi. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist Sjúkrahúsnefnd Reykja- víkur, Heilsuverndarstöðinni, fyrir 15. febr- úar 1968. Reykjavík, 27. 12. 1967. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. Stöður aðstoðarlækna við geðdeild Borgarspítalans í Fossvogi éru lausar til umsóknar. Laun samkv. samningum Læknafél. Reykja- víkur við Reykjavíkurborg. Stöðurnar veitast frá 1. apríl nk. eða skv. nán- ara samkomulagi. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist Sjúkrahúsnefnd Reykja- víkur, Heilsuverndarstöðinni, fyrir 15. febr. 1968. Reykjavík, 27. 12. 1967. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. Auglýsið í Vísi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.