Vísir - 28.12.1967, Blaðsíða 10

Vísir - 28.12.1967, Blaðsíða 10
10 y „Drætti aídrei írestað" Vinningsniíiiiter í einu hnppdræfti of sjö tiikynnt □ Ennþá er ekki vitað hverjir verða eigendur bílana 13, sem dregið er um í happdrættunum sem nú eru í gangi, »ji vlnnings númcrið hefur aðeiitS verið birt , í einu þessara sjö happdrætta. Happdrætti krabbameinsfélags- I ins og er vinningsnúmerlð — i 18873 — Var eigandi miðans ekki búinn að gefa sig fram í gær er blaðið hafði samband við Krabbameinsfclaglð. Drætti var frestað í tveimur happdrættum happdrætti Alþýðublaösins og ; happdrætti Tímans, en i happ- drættum Sjálfsbjargar, Styrktar félags lamaðra og fatlaðra, — Styrktarfélags vangefinna og og Þjóðviljans hefur verið dreg ið, en númerin innsigluð þar til , búið er að gera fullnaðarskll í happdrættunum. Verða vinnings númerin í þessum happdrættum birt núna öðru hvoru megin | við áramótin. FLUG- ELDAR Eldflaugar Rakettur mikið úrval Handblys Jokerblys Bengalblys Ýlublys Stjömuljós Stjörnuregn Sólir Tunglflaugar BORGARKJÖR Grensásvegi 26 . Sfmi 38980 V í S I R . Fimmtudagur 28. desember 1967. . WM»|HIIT itynn .. upp þurraf hlöðuna Á þessu ári eru 80 ár, síöan Daninn Wilhelm Hellesen fann upp þurrafhlöðuna eftir margra ára tilraunri. 1 dag kemur mönn um víða um heim nafnið Helle- sens í hug, þegar nefndar eru þurrafhlöður. Þótt smátt væri byrjaö 1887, John Steinbeck, sonur banda- ríska nóbelskáldsins, sem heitir sama nafni, hélt þvl fram á blaða- Skattar — Framhald af bls. 1. nema 5 mínútna töf að meöal- tali á hvert framtal vegna ó- nákvæmni eða hirðuleysis við frágang þess, myndi þaö leiða til vinnutaps hjá skattyfirvöld- um, er samsvarar fullri dag- vinnu næstum 5 starfsmanna í heilt ár“. Ákveðið hefur veriö, aö stutt- ur fræðsluþáttur um gerð fram- tala veröi fluttur í sjónvarpinu kl. 21.35 — 22.00 þriðjudaginn 23. jan. n. k. fyrir þá fram- teljendur, sem ekki hafa at- vinnurekstur með höndum, og verður sá þáttur síöar endur- fluttur. Annar þáttur verður svo í sjónvarpinu um gerð framtala fyrir húsbyggjendur þ. 25, jan. Leiðrétting í andlátsfregn um Þórarin Björns- son, skipherra, sem birtist I blað- inu í gær, var rangt farið með nafn móður Þórarins heitins. Nafn- ið átti að vera Þórey Jónsdóttir. j Eru hlutaðeigandi innilega beðnir afsökunar á mistökunum. hefir starfsemin verið í sífelld- um vexti. og í dag eru starfs- menn verksmiðjanna tveggja í Danmörku um 1000 talsins. Þurrafhlöður Hellesens eru i notkun um allan heim. Til vinstri er svertingjakona hjá kaupmanni, sem selur Hellesens mannafundi í Bandaríkjunum í gær, að 75% af bandarískum hermönn- um í S-Víetnam reyktu marihuana. Steinbeck sagðist byggja staðhæf- ingu sína á eigin athugunum í Víet- nam, en hann var þar í herþjónustu frá því í júní 1966 þár til í júni sl. aður af ákærunni apefuróö etao Steinbeck hafði sjálfur verið ákærö ur fyrir aö geyma marihuana í íbúö j sinni, en var sýknaður af ákærunni.; Eftir réttarhöldin hélt hann blaða-1 mannafund, þar sem hann hélt of- angreindu fram. rafhlöður í Senegal í Vestur- Afríku. Til hægri á myndinni er norsk stúlka í Tromsö-héraði — meira en 300 km. norðan heim- skautsbaugs — að skipta um rafhlöður í transistorviðtækinu sínu. Sjúkrahús — Framhald af bls. 1. Síðan var beðið á gang- inum nokkra stund eftir komu borgarstjórans, Geirs Hallgrímssonar, sem birtist innan stund- ar. Borgarlæknir sagði blaðamann- inum að hin nýja deild mundi rúma 57 sjúklinga, en i dag yrðu væntanlega fluttir þangað 14 sjúklingar. Eins og kunnugt er, hefur lyflækningadeild verið starfrækt í Heilsuverndarstöö- inni og þar eru 34 rúm og verða þau nýtt áfram fyrir sjúklinga, sem hafa fengið læknismeðferð í lyflækningadeild Borgarsjúkra- hússins. Bygging Borgarspítalans í Fossvogi hófst í árslok 1951 og I hefur verkinu miðaö hægt áfram til þessa. Lyflækningadeildin er önnur deildin, sem tekur til starfa í Borgarspítalanum, en röntgendeild tók til starfa í sjúkrahúsinu I mai 1966. Yfirlæknir hinnar nýju deild- ar er dr. Óskar Þórðarson. ANGL/A JÖLADANSLEIKUR verður haldinn í Sigtúni 29. desember kl. 8.30. SIGFÚS HALLDÓRSSON og KARL GUÐMUNDSSON skemmta. SAMKVÆMISKLÆÐNAÐUR STJÓRNIN Reykja 75% banda- rískra hermanna í S- Vietnam marihuana Gat nú verið að þú þyrftir aB finna eitthvað athugavert við það hvernig ég straujaði skyrtuna." VISIR umu Jyrir arum Leikfélag Reykjavíkur Konungsglíman ekki leikin í kvöld vegna gas- leysis. Vísir 28. des. 1917. Veðrið 1 dag Norðaustan kaldi og rigning fyrst stinningskaldi og styttir upp sið- degis, kaldara. Bankar og sparísjóðir Afgreiðslutímar: Landsbanki Isiands, aðalbanki Austurstræti 11: Opið kl. 10-15 alla virka daga nema laugardaga kl. 10-12. Útibúið Laugavegi 15: Opið kl 13 — 18.30 allá virka daga nema laugardaga kl 10-12.30. Útibúið Laugavegi 77: Opið kl 10 — 15 alla virka daga nema laug ardaga kl. 10 — 12.30 Ennfremui sparisjóðs- og hlaupareiknings- deild kl. 17—18.30 mánudaga til istudags. Útibúið Langholtsvegi 43: Opið kl. 10-12 13-15 og 17-18.30 alla virka daga nema laugardaga kl 10-12.30. Útibúið við Hagatorg: Opið kl 10—15 og 17—18.30 alla virka daga nema iaugardaga kl 10- 12.30. Iðnaðarbanki tslands h.f. Lækj- argötu 10B Opið alla virka daga kl. 9.30-12.30 og 13.30-16 nema laugardaga kl 9.30—12. Útibú Strandgötu 34 Hafnar- firði Opið alla virka daga kl 10-12 og 13.30-16.30, föstu- daga einnig kl. 17—19, laugar- daga kl. 10 — 12.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.