Vísir - 28.12.1967, Blaðsíða 12

Vísir - 28.12.1967, Blaðsíða 12
12 V í SIR . Fimmtudagur 28. desemDer 1967. Eldhúsið, sem allar húsmœöur dreymir um Hagkvœmni, stílfegurð og vönduö vinna á öllu. Skipuleggjum og gerum yöur fast verötilboö. LeitiÖ upplýsinga. Hjólbarða- þjónustan Vitatorgl | Sfani 14113. Nú er rétti tíminn til aé láta munstra hjðlbarðann upp fyrii vetraraksturinn með SNJÓ- \PUNSTRI. Neglum einnig allar tegundir snjðdekkja meö finnsku snjð- nöglunum Fullkomin hjólbaröa þjðnusta. bjðnusta. — Opiö frá ki. 8— 24 7 daga vikunnar. YOU CAME TO AFKICA TO ÖET PRACTICAL KNOWLEI7GE IW ANTHKOPOLOGY. _ TONIGHT YOU WILL HAVE WATEKIAL THE CLOSIWG ,4 nðtt er tungl fullt, þeir eru famir að undirbúa striðsdansinn." — „Ætla þeir að nota þessa lurka á okkur, Tarzan?" „Ekki ta að berja taktinn í striðsdansinum“. ' „En þá verðum viö að vera tilbúin að flýja« — „Frá gðrilluflokki?" komst til Afríku til aö afla þér þekk- ingar f mannfræði. 1 nðtt muntu fá efni á sfðustu blaðsíöumar f doktorsritgerðinni". — „Viö skulum vona, að þaö verði ekki síöasti kaflinn f lffi mínu“. MOT TO B6GIH WtTH. THEY'LL POUNI7 THIS EARTHEN FRUNV FOK THEIK. FAMCE... KVnCKWDASAGA. EFTIR A £>■ QOTHRIE 3r- Evans kom auga á báða sína vagna í lestinni, aö hann hélt. Hann sá að einhver gekk meðfram fremri vagninum. Brownie sat þá senni- lega í ekilssætinu á þeim aftari. Hann vissi þaö, og var nokkuð stoit ur af því, að nú mundi Rebecca einnig vera að svipast um eftir hon- um. Brownie naut nokkurrar hvíldar í dag. Mack hafði rætt um það við Shields, aö hann leysti piltinn af hólmi endrum og eins, og að þessu sinni var Shields viö nautgriparekst urinn. 1 hvert skipti sem Evans varð hugsað til Macks, minntist hann og næturinnar, þegar Mack banaði Indíánanum. Að dómi Evans var það grimmúðlegt verk og heimskulegt, enda þótt sumir af leiðangursmönnum hefðu það í flimtingum. Þaö rmátti halda, aö þeir gerðu engan greinarmun á Índí ánum og einhverjum meindýrum. Það óskiljaniegasta var það, að Mack var í rauninni meinleysismað- ur, þótt hann væri dálítið sérsinna. Evans sneri sér aftur að þeim félögum sínum. „Tadlock finnst oJtk ur ekki sækjast ferðin nógu vel“, varö honum að oröi. „Tadiock étur allt of mikið af baunum“, svaraði Patch, eins og hann hefði þaulhugsað málið og komizt að óyggjandi niðurstöðu. Martin hafði komig með Tad- i.rxds frá Illinois. „Það er alit í »gi með Tadlock". sagöi hánn og blimskakkaði augunum á Patch. — Andlit hans bar þess vitni, aö hann mundi ekki hafa verið sérlega inn undir hjá skaparanum þegar hann hlaut það, og öll framkoma hans benti til þess, að honum væri það ljóst. Hann var alltaf jafn niður- lútur, hvort sem hann gekk, eöa sat á hestbaki. Leit aldrei beint framan í neinn. Patch var ekfci deilinn maöur, en Evans þóttist sjá það á honum, að hann mundi ekki láta hlut sinn, ef í það færi. Hann lét Martin ósvar- að. „Það er kannski nauðsynlegt, að einhver reki á eftir“, sagöi Evans. „Já, það segi ég“, mælti Martin óðara. „Eins og ég hef heyrt hann sjálfan segja — einhver verður að taka forystuna." „Jæja, segir hann það“, sagði Dicfc gamli Summers. „Ég hélt að gug almáttugur heföi sjálfur faiið honum hana. Hvaö finnst þér, Daughtery?" Daughtery tók ekki þátt í sam- talinu. Hann var maður fámáll, enda þótt hann bæri það með sér, að vera írskur í báðar ættir. Þög- ull náungi með ljósrautt hár, blá- eygur og bjartur á hörund. Hann var vopnaöur gömlum framhlaðn- ingi, sem faöir hans hafði að öllum líkindum borið á dýraveiðum í Virg iníu. „Það er langt síðan ég eltist frá þeirri skoðun“, varð Dick gamla enn að orði, „að guð almáttugur setji menn í stöður og embætti. Það eru bara mennimir sjálfir sem láta i í það skfna, svo öll uppreisn gegn þeim teljist uppreisn gegn guði — I og til þess ag geta svo skellt skuld- ! inni á han'n, þegar þeir gera glappa- ! skotin“. „Vissara fyrir þig, að láta Weath- i erby klerk ekki heyra þetta“, varð Evans aö orði. Samtaliö fjaraði út af sjálfu sér, efns og málið væri útrætt og þeir hefðu ekki löngun til að fitja upp á einhverju nýju. Eða að þeim hug- kvæmdist það ekki í svipinn, að alltaf væri þó hægt að tala um Indí- ána, að kannski væri réttast að doka við þangað til annar leiðang- ur kæmi og sameinast honum. Slikt var fast umræðuefni á tjaldstað og ótal margt annað, einn var á þess- ari skoðun, annar á hinni, nema hvað öllum bar saman um það, að allt, sem ákveðig hafði verið í upp- hafi hefði veriö vanhugsað og þyrfti endurskoðunar við. Þeir riðu enn nokkum spöl, hljóö ir, og ekkert rauf þögnina nema hófatakið og marrið í söðlumim. Dick valdi áningarstaðinn. Ekk- ert vatn var í grenndinni, en allir kaggar höfðu verig fylltir um morg- uninn, svo það átti ekki að koma að sök. Dick gamli vissi af lækjar- sitru, spölkom frá tjaldstaðnum, enda þótt allir teldu að þama væri ekkert vatn að hafa um það bil tvær dagleiðir. Það kom sér vel, að hafa annan eins leiðsögumann, hugsaði Evans meg sér. Vagnalestin ók fram í ástunguna, dráttamautin vom leyst frá stöng- unum, en aktygin ekki tekin af þehn. Konumar tóku óðara að und- irbúa hádegisverðinn. Evans fannst Rebecca þreytu- leg, og hafði orð á því viö hana, þegar hún var að þvo upp matar- flátin að máltíð lokinni. „Þú ættir að hvfla þig það, sem eftir er dags- ins, viltu það ekki?“ spurði hann. „Ég skal sjá um vagnana". „Þú ríður á undan, Lije“, svar- aði hún. „Þig langar til að sjá há- sléttuna framundan. Brownie þarf ekki að vera viö nautgriparekstur- inn í dag“. Hann sagði ekki neitt, en brosti til hennar og furðaði sig á því enn, sem svo oft áður, að hún skyldi vita hvað hann hugsaði. Hann hafði ekki minnzt á þaö við hana, að sig langaði til að skoða háslétt- una. Það vom eins og samantekin ráð að máltíðin tefði sem minnst, og þess vegna var fátt talað. Lúðurinn var þeyttur og lagt af stað aftur | í skyndi. Allir virtust venju frem- i ur afþreyttir, vökulir og ákafir. Og Evans var setztur á bak hesti sínum, áöur en vagnalestin var lögð af stað. ásamt þeim Dick og Patch og öðrum, sem ætluðu að ríða á undan. Þegar Evans reið fram með vögnunum, sá hann hvar séra Weatherby stóð og ræddi við nokkr ar konur af mikilli alvörugefni. — Jafnvel það, að nú var hásléttan framundan, gat ekki dregið úr sálna frelsunaráhuga hans. Tadlock stó'ð við vagn sinn með natuapískinn i hö.nd sér. Þeir félagar riðu greitt á undan. Við og við sáust antilópur á hlaup- um og Patch hafði org á aö freista veiðigæfunnar, en Dick ráðlagði honum að bíða — á bökkunum við fljótið yrði nóg rnn alls konar bráð. Diék horfði stöðugt sínum öldnu en fránu augum i kringum sig, og Evans þóttist þess fullviss, aö það væri ekki margt, sem færi fram- hjá þeim. Þannig var það til dæm- is, þegar þeir riðu yfir götuslóða nokkum — Evans þóttist sjá það á svip Dicks, að hann færi nærri um hvenær menn hefðu farið þar síðast, þótt það væri þeim hinum með öllu hulið. „Pawney-Indíánar", varð Dick aö orði. „Á leið til Arkansas". „Viö höfum ekkert orðið varir við þá enn?“ „Og heldur ölíklegt, að viö verö- ÓDÝR OG GÓÐ Þér veljið efnin, vönduð vinna. Gufuþvottur á mótor kostar kr. 250.00 Gufuþvottur, albotnþvottur.undirvagn kr. 600.00 Ryðvörn undirvagn og botn, Tectyl kr. 900.00 Ryðvöm undirvagn og botn. Dinetrol kr. 900.00 Ryðvörn undirvagn og botn Encis fluid kr. 600.00 Ryðvöm undirvagn og botn Olíukvoðun kr. 450.00 Alryðvöm, Tectyl utan og innan kr 3500.00 Ryðvarnarsfóðin Spitalastig 6 FLJÓT OG GÓÐ ÞJÓNUSTA. RYÐVÖRN Á BIFREIÐINA um það í bráð. Þeir haida sig vest- ar eins og vísundamir". Það var molluheitt og hljótt. Ev- ans hálfdottaði i söölinum og lét Dick gamla um að fylgjast með öllu í kringum þá, þar sem þeir fóm. Óljósar hugsanir hvörfluðu aö hon- um eða rriáðust út. Hann hrökk upp af þessum dvala við að Dick gamli reis upp í söðlinum og mælti stund- arhátt. „Sléttan ...“ Evans haföi heyrt margt sagt af sléttunni. Hann hafði reynt að gera sér einhverjar hugmyndir um hana samkvæmt því. En nú, þegar hann var staddur við jaðar hennar og horfði út yfir hana af hestbaki, gat hann vart trúað sínum eigin augum. Hann gat ekki trúað því, að slétt- an væri svo slétt og reginvíð, að til væri slík ómælisveröld þagnar og kyrrðar, aö hvergi sæi mörfc hennar. Hann sá greifingja skjótast niður í holu, antilópumar hlaupa um í hjöröum, skógi vaxnar eyjam- ar úti í fljótinu, sem liðaðist lygnt og blikandi á milli lágra bakka. i i rrrr ' Aíió 4 T*i T thTTt é LAUOAVEQI 133 S|r,I 1178S Honum fannst, sem hann hefði hvergi farið fyrr en nú, að hann vissi nú fyrst, hvað fjarlægð var — að hann hefði hingað til verið lokaður inni í heimi dverga milli þröngra fjalla, sem himinninn hvolfdist yfir í örskotshæð. Honum varð iitið til Dicks gamla Summers. „Guð minn góður". mælti hann lágt. „Guð minn góður...“ Og Dick vissi hvernig honum var innanbrjósts. Gerði einungis að kinka kolli, og þögnin umlukti þá, ofursterk, eins og það væri helgi- brot að mæla orð frá vörum. „Aldrei hafði mér komið til hug- ar neitt þessu líkt“, mæltí Evans við sjálfan sig. Það fór um hann annarleg, hrollvekjandi kennd. — Hann varð gripinn auðmýkt og stolti í senn, auðmýkt gagnvart hinni ólýsanlegu víðáttu, stolti yfir því, að hafa hleypt heimdragan- um og leitað á vit hennar. Stoltur yfir því, aö eiga það fyrir höndum, að leggja til atlö.gu við hana, freista að sigrast á henni. Það mundi ekki

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.